Tíminn - 25.03.1965, Blaðsíða 11
FTMMTUDAGIIK 25. mant 19«5
TÍMINN
n
70 ára:
Guðjdn E. Jónsson
fyrrverandi útibússtjóri
Ég var að blaða í upplýsingum
am ættir og aldur manna. Rakst
ég þar á að gamall góðkunningi
minn, Guðjón E. Jónsson, fyrr-
verandi bankaútibússtjóri, hefði
stigið yfir 70 ára merkjalínuna |
hinn 20. febrúar síðastliðinn. Var
nú þessi afmælisdagur Guðjóns
floginn hjá, án þess að ég veitti
því athygli, enda bar ekki útlit
Guðjóns vott um er ég mætti hon-
um nýskeð á götu, að hér væri um
sjötugan mann að ræða. Mér virt-
ist hann jafn léttur á fæti og
snar í -hreytfingum se mfyrir
tveim áratugum. Ætla ég raunar
að Guðjón sé lítt um það gefið,
að um hann sé skrifað, því hann
er maður hlédrægur og ekki gef-
inn fyrir að láta á sér bera. Hér
skal ekki langt æviágrip þulið,
heldur varpað nokkrum orðum á
afmælisbarnið.þótt á eftir áætlun
sé, og stiklað á aðalatriðum úr
ævi hans. Guðjón Elías er Ön-
firðingur að ætt, fæddur 20. fe-
brúar 1895, að Sæbóli á Ingjalds-
sandi. Foreldrar hans Jón Guð-
mundsson og Elísabet Engilberts-
dóttir fluttu til Flateyrar um alda
mótin og áttu þar hei-ma úr því.---------------------------
Stundaði Jón þar sjómennsku og M8NNINQ
aðra vinnu, er til féll af hairð- „ , „
. . , ... , ... . . íramhald al 10. siðu.
fengi og krafti, þratt fyrir erfið , , ,
-wiL* viío.w kyn var keppíkefli Guðmundar.
azt þrjú efnileg börn ,sem öll eru
á lífi.
Þakka ég svo Guðjóni E. Jóns-
syni gömul og þægileg kynni, bið
honum og fjölskyldu hans heilla,
er hann nú klifar upp á áttunda
áratuginn, og vænti þess að hann
megi ennþá mörg ár verjast faang-
brögðum Elli kerlingar.
Kr. J.
skilyrði. Elísabet var sögð greind
arkona. Guðjón tók að stunda sjó
Tómas Petersen vegaverkstjóri út-
_ . , - „_„0 ol, ■ vegaði honum rauða hryssu fra
mennsku a unga aldn, svo sem c, f . ... , _
Storholti í Dolum, hun heppnað
tftt var á þeim árum, á smáum
vélbátum frá Flateyri. Réðst
hann síðan til verzlunarstarfa,
fyrst hjá verzlun Á. Ásgeirssonar
á Flateyri og síðar Sameinuðu ísl.
verzlunum á ísafirði. Fékk hann
snemma orð fyrir að vera ágæt-
lega fær skrifstofumaður, reikn-
ingsglöggur og hraðvirkur. Hann
var bráðger og námfús, og tókst
af meðfæddri ágætri greind að
afla sér haldgóðrar fræðslu í störf
um sínum, að mestu með sjálfs-
námi. Árið 1925 réðst hann til
starfa í útibúi Landsbankans á fsa
firði, og gerðist þar brátt bókari.
Þegar Sigurjón Jónsson lét af for-
stjóm útibúsins, var hann útibús-
stjóri og geyidi þeirri stöðu til
ársins 1951. Hefur hann síðan
lengstum gegnt fulltrúastörfum í
Landsbankanum í Reykjavík.
Guðjón hefur fengið mikil
kynni af fiskveiðiútgerð í ýmsum
efnum, frystihúsarekstri og sölu
sjávarafurða. Kemur enginn að
tómum kofanum í viðræðum við
Guðjón um þau efni, og jafnan
eru skoðanir hans byggðar
á glöggri athugun. Guðjón er mað
ur skarpgreindur, ljós í hugsun.
ist með afbrigðum vel, útaf henni
kom fjöldi góðhesta og er það kyn
enn til í Fjalli og víðar. Einnig
keypti hann hryssu af svo köll
uðu Blesukyni, af Guðna Jónssyni
föður Jóns söðlasmiðs á Selfosisi,
útaf henni kom góður stofn. Sala
reiðhesta dró drjúgt í búskap Guð
mundar, einkum 1917—30, ein-
mitt þegar framkvæmdir voru
einna örastar í Fjalli.
Hirðusemí og nýtni var alls-
ráðandi utanhúss og innan, enda
varð efna-hagur brátt sæmilegur
þrátt fyrir stöðugar framkvæmdir
og vaxandi ómegð. Orð hafði Guð
mundur á því að nýja íbúðarhús
ið hefði orðið sér nofcku þungt
í skauti og jafnvel hefði
hann verið hálf kvíðinn yfir því,
að sér ætlaði ekki að takast að
fullgera verkið, en svo bætti hann
við frásögnina, að Lýður eldri
sonur sinn, þá rúmlega tvítugur,
hefðí verið einhuga og þá myndi
allt fara vel. 30 þús. kr. var erfið
upphæð sem framlag árið 1929.
Eftir fárra ára starf sem bóndi
gerði hann mörg hundruð m.
langa vatnsleiðslu í pípum í bæ
ákveðinn í svörum, getur verið í sjnn °S er hún enn í gildi. Sam
snöggur ef því er að skipta, en tímis veitti hann skólpi úr bæn
jafnan einarður og lætur sig þá |UTn í pípum. Þetta má telja ein-
litlu skipta, hvort viðmælanda lík-; stakt brautryðjendastarf á fyrstu
ar betur eða verr. Hann var jafn- i árum 20. aldar
an skjótur til úrskurða í lánveit- Eins og fyrr segir var G. L.
ingabeiðnum hjá útibúinu. Á öllu,: aðalhvatamaður að stofnun rjóma
sem hann lét frá sér fara, sem i búsins 1902. Hann var einnig með
bankamaður, var afbragðs frá- helstu brautryðjenda að fram-
gangur, bæði í skrift og málfari. kvæmd Skeiðaáveitunnar og fyrsti
Hann er bókfróður og lesinn, stjórnarformaður hennar árin
kann mikið af ljóðum og vísum, 1917—‘20. Víst er, að rjómabúið
og fer vel með, er hann hefur i og áveítan ollu tímamótum í
vegna ferðalaga. Nokkuð kom Guð
mundur við sögu fossafélaganna,
sem mikið kvað að á öðrum tug
þessarar aldar. Hann var formað
ur Sparisjóðs Skeiðamanna með
an hann starfaði 1911—43, deildar
stjóri í Kaupfélaginu Ingólfur á
Stokkseyri og Heiklu á Eyrarbakka
meðan þau störfuðu, sýslunefndar-
maður 1904—‘38 og í sveitarstj.
á Skeiðum sama tímabil og odd-
viti um skeið, trúnaðarmaður
Búnaðarfél. íslands þar til stofnað
var Bún.samb. Suðurlands 1908
Þetta lauslega yfirlít sýnir, að
Guðmundur Lýðsson hefír verið
mikilhæfur maður og notið fyllsta
trausts. Hann var einn þeirra
-manna, sem alltaf var viðbúinn að
tíleinka sér nýjungar og það
fram á gajnalsaldur. Háaldraður
fékk hann lifandi áhuga á skóg-
rækt. Annars voru áhugamál hans
svo fjölþætt að vart er hægt að
greina, að hann hafi haft meiri
áhuga á einu framfaramálefni
umfram önnur, og þessi miklí um-
bótahugur virtist ekki dvína þó
að aldur færðist yfir hann Guð-
mundur var mikill ræktunarmað-
ur og náði sú ræktun ekki ein-
unís til jarðarinnar og búpenings-
ins heldur einnig til fólksins. Börn
hans vöndust á að lesa góðar bæk
ur samhliða skólagöngu svo sem
efnahagur og tíðarandi bauð, þau
vöndust við samræður um nýj-
ungar í þjóðlífinu, þau sáu föður
sinn ætíð í lifandí starfi bæði í
eigin þágu og annarra manna.
Hann skýrði fyrir fjölskyldu
sinni hvað gera mætti til góðs
fyrir heildina ef fólkið skildi, að
allir þyrftu að taka höndum sam-
an, þvi að höndin ein og ein
mætti sín svo lítils móts við það
ef allir legðu saman. Hann hvatti
samtíðarmenn sína til dáða og
samheldní og sýndi vilja sinn í
verki.
Guðmundur var meðalmaður að
vexti,aldinn var ha.nn dálítið á-
lútur, fremur grannvaxinn, þunn-
leitur með hátt þunnt nef, lítil,
hlá leiftrandi og skarpleg augu.
Hann var langhöfði með fallega
gert enni. f víðmóti var hann frem
ur fámáll, en ræða hans var meitl-
uð og með sérkennilegum einörð
u-m raddblæ. Aldrei notaði hann
fleiri orð en til þess þurftu að
mál hans yrði ljóst. Heiðraður
var Guðmundur, hann hlaut
heiðurslaun úr styrktarsjóði Ohr.
konungs IX, 1925. R. F. 1942.
Guðmundur var innra með sér
glaður og hlýr og leyndi það
sér efeki hve glöggur hann var á
menn og málefni, kíminn og góð-
látur í senn, traustur vinur vina
sinna, en engra óvinur. Hann var
vel lesinn, stálminnugur og allur
hans lífsferill og samtíðarmanna.
hans var honum ljós eins og opin
bók. Allir munu sammála um að
G. L. hafi verið vitur maður, fram
sýnn, góðviljaður og afburða at-
orkumaður. Ef rétt er farið með
sögulegar minningar eyðast ekki
spor þessa mæta manns.
Lofuð sé minning hans.
Bjarni Bjarnason
Laugavatni
að ræða, en auðvitað er ekki gott
að slá neinu föstu um fjölda
þeirra.
I — Eruð þið ekki komnir í víga
hug?
— Jú, við erum þess albúnir að
taka á móti þeim, við erum með
góðar byssur og förum ekkert án
þeirra, nú þegar við búumst við
„heimsókn" á hverjum degi.
HÖFRUNGAR
Framhalö at 1 síðu.
maður og Kristján Ásgeirsson.
Tóku þeir ellefu höfrunga og skáru
þá, og liggja þeir nú í fjörunni.
Höfrungarnir sem eftir voru
drápust í dag, og sukku niður á
botn. Er ég kom þangað út eftir í
dag á þriðja tímanum, var hægt að
ganga á ísnum út að vökinni, og
voru þá allir hvalirnir dauðir, og
sokknir, en nokkrir voru upp á
ísnum. Höfrungarnir voru frá 1.80
metra á lengd og upp í tvo og
hálfan metra. í dag voru kannaðir
markaðsmöguleikar fyrir höfrunga
kjöt frá Þórsihöfn, en undirtektir
kaupmanna voru daufar.
Fréttir bárust um fleiri höfr-
ungavöður í ísnum á Þistilfirði í
dag, en ekki gátu menn úr landi
þó talið þá, eða séð hvort þeir
myndu drepast í vökunum.
Gunnlaugur sagði blaðinu í dag,
að frá Þórshöfn hefði hvergi sést
í auðan sjó, allur fjörðurinn væri
þakinn ís, svo langt sem augað
eygði. Höfni-n á Þórshöfn var að
fyllast af ís, og bátar sem þar
voru settir á land.
VIÐKVÆMNI
Framhald af 5. síðu.
þakka öllum þeim ágætu mönnum,
sem ég hef átt langt og farsælt
samstarf við. Þótt ákveðin yfir-
völd hafi ekki kunnað að meta
starf okkar, er ég þess fullviss,
að árangur af þyí mun um langa
framtíð búa í hugum fjölmargra
æskumanna og kvenna og bera
þannig ávöxt í aukinni lífsham-
ingju og farsæld.
Ólafur Gunnarsson.
LÖGGJAFARMÁL
Framhald af 3. síðu
hinnar nýju norrænu löggjafar
um framkvæmd refsidóma, upp-
kveðinn í öðru norrænu landi,
aðallega í sambandi við náðanir
og reynslulausn.
Dóms og kirkjumálaráðuneytið
Reykjavík..
þau yfir. Hann getur vel kastað
fram ferskeytlu, en gerir lítið af
slíku, og eigi nema í kunningja-
hóp. Nokkurn þátt tók hann í leik
störfum á fsafirði við góðan orðs
tír. Guðjón er tvíkvæntur. Fyrri
kona hans Jóhanna Bjarnadóttir,
Bárðarsonar úr Bolungarvík, lézt
1934. Einkasonur þeirra Baldur,
mun búsettur syðra. Síðari kona
hans er Jensína Jóhannsdótt-
ir frá Auðkúlu í Arnarfirði,
gjörfuleg kona og hin myndar-
legasta húsmóðir. Hafa þau eign-
efnahagslífi Skeiðamanna. Oft
þurfti Guðmundur að semja um
eitt og annað fyrir sveit sína og
þótti jafnan vel takast, hið sama
má segja um lánaútvegun til al-
mennra framkvæmda og einstakra
manna. í sambandi við áveituna
tók hann þátt í öllum samninga-
gerðum fyrir Skeiðahrepp ásamt
þeim Ágústi Helgasyni i Birtinga
holti og Eiríki Jónssyni í Vorsá-
bæ. Þótti þemi takast þetta trúnað
ar og vandaverk m.iög vel. Þetta
voru tímafrek verk, ekki sízt
BJARNDÝRSÖSKUR
Framhald af 1. síðu.
— Og þið haldið að dýrin hafi
verið skammt undan.
Já, okkur virti-st það, en eins
og ég sagði áðan geta hljóðin víst
borizt langt að og svo er skyggni
hér slæmt, hálfgert hríðarveður,!
en þó ekki mikil úrkoma. ísspang-
ir eru hér örskammt frá landi og
ein er orðin landföst núna. Við,
héldum fyrst að öskrin hefðu kom'
ið frá næstu spöng fyrir utan
; hana, en sú er nú komin upp und
lir land og um dimmumótin var
ekkert kvikt á heni að sjá.
— Og heldurðu að þama hafi
verið um eitt eða fleiri dýr að
ræða?
— Eg held að þarna hafi að
minnsta kosti verið um tvö dýr
Aðalfundur Hlífar
í Hafnarfirði
Aðalfundur Verkamannafélags-
ins Hlífar í Hafnarfirði var hald-
inn þriðjudaginn 23. marz s. 1.
Flutt var ársskýrsla stjómar og
samþykktir relkningar. Lýst var
kosningu stjórnar. Einn listi hafði
komið fram og var hann sjálfkjör
inn. Stjómina skipa: Hermann
Guðmundsson, formaður, Gunnar
S. Guðmundsson, varaformaður,
Hallgrímur Pétursson, ritarí, Sig
valdi Andrésson gjaldkeri, Reynir
Guðmundsson, fjármálaritari, Guð
laugur Bjamason, vararitari, Gísli
Friðjónsson, meðstjómandi. Árs-
gjald félag var samþykkt að yrðí
kr. 700.00. Þá var samþykkt að
segja upp samningum við atvinnu
rekendur og að lokum var sam-
þykkt ný reglugerð fyrir sjúkra-
sjóð Hlífar.
Samskemmtun
5 ungmennafélaga
MF-Lágafelli, miðvikudag.
Um síðustu helgi héldu fimm
ungmennafélög sameiginlega
skemmtun að félagsheimilinu í
Gunnarshólma í Austur-Landeyja-
hreppi. Félögin voru Eyfellingur
og Trausti undan Eyjafjöllum,
Dagsbrún úr Austur-Landeyjum,
Njáll úr Vestur-Landeyjum og Ing-
ólfur úr Holtunum. Skemmtunin
byrjaði með kaffisamsæti, og síðan
voru skemmtiatriði, en hvert fé-
lag lagði sinn skerf af mörkum, en
að lokum var stiginn dans fram
undir morgun, og þótti skemmtun-
in mjög vel heppnuð.
Leikarar fóru í
MF-Lágafelli, miðvikudag.
Ungmennafélagið hér í Land-
eyjahreppi sýndi leikritið Happið
í vetur við góðar undirtektir.
Fór leikflokkurinn um og sýndi
leikinn á nokkrum stöðum, en
þegar leiksýningar voru hættar
tóku leikendur sig upp og fóru til
Reykjavíkur og sáu Hver er hrædd
ur við Virginiu Woolf?
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land.|
HALLDÓR
Skólavórðustíg 2
Sængur
Endurnýjum gömlu
sængina.
Eigum dún og fiður-
held ver.
Nýja fiðurhreinsunin
Hverfisgötu 57 A.
Sími 16738.
TIL SÖLU
GÓÐUR LSSKÁPUR til sölu
nú þegar með sérstöku
tækifærisverði.
Upplýsingar i síma 17573.
Þökkum innilega auðsýnda samúð o» vináttu við andlát og jarðarför
Ingibjaj-gar Skarphéðinsdóttur
frá Skagaströnd.
Börn, fengdabörn og bamabörn.