Tíminn - 28.03.1965, Page 1
«»mw
73. tbl. — Sunnudagur 28. marz 1965 — 49. árg.
' -,»>v
Þetta er ein af níu stúlkum, sem starfa um borS í þýrka skurrog-
aranum Walter Dehmel, sem verið hefur hér í höfninni aS undan.
förnu. Hún virðist una hag sínum vel til sjós, enda er hún gift
matsveininum. Af þeim nju stúlkum, sem eru í Dehmel, eru flmm
giftar, svo að þetta er eiginlega mlkið hjónabandsskip. Sjá nánar
á bls. 16 I blaðinu í dag. (Timamynd KJ)
Ganga sameinaðir
til samninganna
EJ-Reykjavík, laugardag.
Kjaramálaráðstefna Alþýðusam
bandsins samþykkti í dag ályktun
um kjaramál, þar sem talið er
nauðsynlegt að sameiginleg
nefnd allra verkalýðshreyfingar-
innar annist samningaviðræð-
BRESJNEVRYMKAR HAG
RÚSSNESKUBÆNDANNA
NTB-Moskvu, laugardag.
Leonid Bresjnev, aðalritari sov-
ELTIR
SÍLDIN
ÍSINN?
JHM-Reykjavík, laugardag.
Blaðið átti stutt samtal
við Jakob Jakobsson, fiski-
fræðing, um afleiðingar haf
íssins á síldveiðina á sumri
komanda. Jakob sagði að
engar skýrslur væru til hér
á landi um þessi efni, sem
stafaði frá því að fiskveið
rannsóknir hófust ekki hér
á landi fyrr en eftir síðasta
ísárið.
Hann sagði að margir að-
ilar biðu með eftirvæntingu
eftir að sjá hvað breyt-
ingar myndu verða á síld-
veiðunum í sumar. Ekki
vildi hann spá neitt um
breytingarnar, en bætti við
að búast mætti við breyting
um á einn veg eða annan.
Fréttamaður spurði
Jakob hvenær rannsóknir á
þessum málum byrjuðu.
Hann sagði að þær byrjuðu
strax vor, og ef um ein
hverjar breytingar verður
að ræða á síldveiðinni þá
koma þær í ljós strax í júní.
Jakob undirstrikaði að lok-
um að það væri ekki nokk-
. ur leið að ímynda sér eitt
eða annað um afleiðingar
þær sem ísinn eða hitastig-
ið í hafinu komi til með
að hafa á síldina.
Þess má einnig geta í
þessu sambandi, að gamlir
sjómenn halda því margir
hverjir fram, að hafís hafi
fyrr á árum fylgt talsverð
síld og hafi bátar oft stund-
að sildveiðar innan um ís-
inn og við ísröndina.
Hvort sú kenning á eftir að
rætast á komandi sumri get
ur enginn sagt um fyrr en
í fyllingu tímans.
I ézka kommúnistaflokksins, lagði
fram nokkrar róttækar breyting-
I ar á landbúnaðarstefnu sovét-
stjórnarinnar. Tillögur hans hafa
í för með sér verulega aukningu
á fjárfestingu ríkisins í landbún-
aði og auka mjög ágóða þeirra
bæn.d>a, sem fara fram úr áætl-
un í sambandi við framlciðslu.
Bresjnev hóf ræðu sína með
harðri árás á Nikita Krústjof og
landbúnaðarstefnu hans, og sagði,
að afleiðing þeirrar stefnu væri,
að á sjö ára tímabilinu 1959—65
hefði landbúnaðarframleiðslan
samkv. áætluninni átt að aukast
um 70%, en í rauninni aðeins
aukizt um 10%.
Bresjnev lagði fram tillögur um
að breyta kerfi því, sem nú ríkir
í sambandi við „kornkaup ríkis-
ins“ þ.e. korn það, sem samyrkju
búin eru neydd til þess að af-
henda ríkinu á ári hverju. Lagði
hann til, að kornkaupin yrðu
minnkuð úr 65.5 millj. tonnum í
55.7 millj. tonn, og að þessi tala
skyldi haldast óbreytt fram til
1971. Jafnframt lagði hann til, að
verð á korni, rúg og öðrum
korntegundum skyldi hækkað. Fá
bændur því hærra verð fyrir vör-
urnar, og jafnframt fá þeir bænd-
ur, sem framleiða meira en áætl-
að er, allt að því 50% hærra verð
fyrir þessa umfram framleiðslu.
Er þetta það lang mesta, sem
bændum í- Sovétríkjunum hefur
nokkru sinni verið lofað fyrir um-
fram framleiðsluna.
Bresjnev lagði til, að fjárfest-
ing ríkisins í landbúnaði yrði
næstu fimm árin 71 millj. rúblur
(rúml. 2400 millj. ísl. kr.), og er
það næstum jafn mikið og öll fjár
Framhald á 14. síðu
ur við ríkisstjórnina, og ákveði
síðan, þegar séð verður hversu
samningar takast við hana, hverj-
ar kröfur skulu gerðar um hækk-
un kaups að krónutölu.
f ályktuninni segir, að teknar
skuli upp viðræður við ríkistjórn
ina um eftirfarandi:
tryggja betur gildi þeirra kjara-
samninga, sem gerðir verða við
atvinnurekendur.
Þá telur ráðstefnan óhjákvæmi-
legt, að samningagrundvöllur við
atvinnnurekendur verði byggður
á sameiginlegum kröfum verka
lýðsfélaganna um:
1. Lækkun útsvara og skatta af
látekjum og miðlungstekjum
þannig að þurftartekjur séu al-
mennt útsvars- og skattfrjálsar,
skattþrepum verði fjölgað og #
skattar og útsvör innheimt jafn-
óðum og tekjur falla til. Jafnframt
verði skattar og útsvör á gróða-
rekstur hækkaðir og ströngu
skattaeftirliti framfylgt.
2. Aðgerðir til lækkunar hús-
næðiskostnaðar, til að auðvelda
fólki að eignast nýjar íbúðir á
kostnaðarverði, svo sem aukning
bygginga á félagslegum grund-
velli, hækkun lána, lenging láns-
tíma og vaxtalækkun og aðgerðir,
sem hindrað gætu hið stórfellda
brask, sem nú viðgengst með nýtt
húsnæði.
3. Tafarlausar aðgerðir vegna
atvinnuleysis, sem ríkt hefur að
undanförnu í einstökum landshlut
um. '
4. Breytingar á lögum um orlof,
sem tryggi verkafólki fjögurra
vikna orlof og ennfremur breyt-
ingar á framkvæmdaákvæðum or-
lofslaganna sem tryggi raunveru-
lega framkvæmd þeirra.
5. Hverjar þær aðgerðir aðrar,
sem þjóna mættu þeim tilgangi
að sporna við verðbólguþróun og
1. Almenna kauphækkun og sam
ræmingu kauptaxta.
Framhald á 15. síðu
BÁTAR Á HRAKHOLUM
KJ-Reykjavík, laugardag.
Það verður ekki með sanni sagt
að aðstaða smábátaeigenda í
Reykjavíkurhöfn sé góð, og á það
jafnt við hvort sem bátarnir eru
á floti, eða á þurru.
Á sumrin, þegar aðalútgerðar-
tími smábátanna stendur yfir, er
illmögulegt að fá pláss fyrir lít-
inn bát í höfninni, svo mikil eru
þrengslin þar. Það má segja að
barizt sé um hverja bauju, og þó
að menn hafi fengið bauju til
umráða, er aðstaðan fyrir eigend-
ur bátanna langt frá því að vera
góð.
Smábátar eins og þá sem hér
um ræðir, þarf að taka upp á
vetrum, og þá þarf að vera að-
staða í landi til að dytta að þeim
og mála. Ef slík aðstaða væri
sköpuð við Reykjavíkurhöfn er
öruggt mál að smábátaeigendur
yrðu miklu fleiri, hér í Reykja-
vík, og þeir myndu hugsa betur
um báta sína.
Með tilkomu hinnar miklu
Sundahafnar, sem virðist vera á
næstu grösum, rætist væntanlega
úr öllum þessum vandamálum, og
hafnaryfirvöldin geta þá gert eitt-
hvað fyrir smábátaeigendur.
NJÓSNARI,
NAZISTI?
NTB-London, Laugardag.
Blaðið Daily Telegraph
skrifar í dag, að fyrrverandi
nazisti, sem nú gegni þýð-
ingarmiklu embætti í stjóm
ar'ráði Breta, hafi njósnað
fyrir Sovétríkin í þrjú ár.
Hafi manni þessum vegnað
vel í stjórnarráðinu og sí-
fellt fengið hærri og hærri
stöðu.
Blaðið segir, að stormur
sá, sem nú sé í vændum í
máli þessu, muni fyrst og
fremst snúast um þá stað-
reynd, að enginn athugaði
lífsferil þessa manns nægi-
lega vel til að komast að
því, að auk þess að hafa
verið nazisti, þá hafi hann
einnig setið í brezku fang-
elsi fyrir að falsa ávísanir.
Það gerðist fyrir um 30 ár-
um.
Áður dvaldi hann í Þýzka
landi og lenti þar í „vafa
samri stjórnmálastarf-
semi.“ Hann snéri til baka
til Englands, var í flughern
um í síðari heimsstyrjöld og
fékk síðan stöðu í stjómar-
ráðinu. Og aðstöðu sína þar
hefur hann notað til njósna
fyrir Sovétríkin, segir blað-
ið.
liHIISP®
Smábátarnir liggja í einni kös umhirðulausir yzt úti á Örfirisey, eins og myndin ber greinilega með sér.
(Tímamynd G.E.).