Tíminn - 28.03.1965, Side 2
2
TIMINN
SUNNUDAGUR 28. marz 1965
ÞÁTTUR KIRKJUNNAR
Daglegt brauð
Kristinn dómur og dagleg
afkoma. og daglegt brauð hafa
frá upphafi verið nátengd hug
tök, fylgzt ag, ef svo mætti
segja.
Frumsöfnuður kristinna
manna í Jerúsalem taldi það
sína fyrstu skyldu að sjá öll-
um fyrir fæðu, sem í söfnuð-
inn gengu. Ríka fólkið seldi
meira að segja fasteignir sín-
ar svo að unnt yrði að fæða
fátæklingana, sem þyrptust að.
Og einsætt er að hinar fyrstu
helgimáltiðir, sem nú kallast
altarisgingur voru matarveizl-
ur vinsælar mjög af hungruðu
fólki.
„Hungraður var ég og þér
gáfuð mér að eta. Þyrstur var
ég og þér gáfuð mór að drekka.
Nakinn var ég og þér klædd-
uð mig,“ sagði Meistarinn sjálf
ur að mundu verða hornstein-
ar þess, sem hinzti dómurinn
yrði byggður á. Og sjálfur
nefndist hann ,,Brauð lífsins“
og minnti þannig á frumþátt
þess, sem kærleiksþjónusta dag
legs lífs skyldi stefna að. All-
ir skyldu hafa nóg til daglegs
lífsframfæris. Og miðbænin,
hjartaslögin í Faðir vor, var
þessi: „Gef oss í dag vort dag-
legt brauð.“
Það er þvi mesti misskiln-
ingur, sem sumir virðast halda
fram,( að kristinn dómur og
þá um leið kirkjan, eigi ekki
að taka þátt í hinni daglegu
lífsbaráttu eða láta sig einu
gilda um efnalega afkomu og
lífskjör fólksins. Samkvæmt
innsta eðli sinu og kjamanum
í kenningum Jesú, hlýtur hún
alltaf að standa í fyllingar-
brjósti í baráttu gegn hungri
og harðrétti, og öllu ranglæti
og kúgun, sem leiðir af sér
fátækt og alla þá mannlegu
niðurlægingu, sem af henni
sprettur. „Gefið þeim að eta,“
er hið skýra boð Drottins gagn
vart hinum bágstöddu til
þeirra, sem betur mega.
Og satt að segja hafa þau
orð vart verið í meira gildi
í veröldinni en einmitt nú, þar
sem hungurvofan hefur sökum
offjölgunar í mörgum löndum
orðið áleitnari en nokkru
sinni fyrri. Og einnig verða
raddir og þjáningaóp hinna
hungruðu háværari við auð-
veldari samanburð við alls-
nægtaþjóðir en völ hefur ver-
ið nokkru sinni fyrr í sögu
mannkyns. '
Og kvalaróp hungraða fólks-
ins, sem er svo margt, að tal-
ið er að tveir þriðju mann-
kynsins berjist við hungurvof-
una, þau eru raunverulega und
irrót stríðsóttans í veröldinni.
Við á Vesturlöndum erum far-
in að heyra veinin og við vit-
um líka, að grimmd hungraðs
fólks getur verið mikil, þegar
það krefst matar, þess vegna
erum við hrædd við Kína og
óttumst að Indland vakni til
vitundar um hungur sitt, ótt-
umst að hin „rauða hönd“
vaki, og eiri svo engu. En
hin „rauða hönd“ kynslóða,
sem nú þegar eru löngu dán-
ar úr hungri bæði í Evrópu
og Asíu.
„Ég mun vitja feðra mis-
gjörða á börnum í þriðja og
fjórða lið“, segir ósveigjanleg
rödd réttlætisins frá himni guð
anna.
Einasta undanfarið er að
rétta hinum hungruðu nú þeg-
ar bróðurhönd, koma fram eins
og ungi maðurinn í sögunni
um mettunarundrið, leggja
fram það sem þú hefur, nest-
ið þitt offramleiðslu þína, óhóf
þitt, leggja fram krafta þína
og tækni til að kenna hinum
hungruðu að finna sitt daglega
brauð og vinna það. Þeir hafa
gengið sömu braut og við ís-
lendingar á þorra og góu löngu
liðinna vetra, meðan þjóðin
sat „snauð og þyrst við gnótt-
ir lífsins linda," án þess að
hefjast handa, án þess að vita
hvað til friðar heyrði.
Fáir þættir í fagnaðarboð-
skap friðarins eins og þarf að
flytja hann i dag hafa látið
mér blíðar og betur í eyrum
en frásögn af íslendingi, sem
sagt var frá í blöðunum um
daginn. Hann hefur dvalið
langtímis í Austurlöndum, til
að kenna nútímaaðferðir við
fiskveiðar með allri verktækni
Vesturlanda og tekizt að finna
fiskimið þar sem bókstaflega
má moka fæðunni upp úr sjón-
um þar sem enginn varð áður
var. Ég sá bókstaflega fyrir
mér kraftaverkin, sem sagt er
frá í sögu Krists, bæði þegar
hann mettar fjöldann i auðn-
inni og sendir Pétur vin sinn
út á djúpið, þar sem enginn
hafði orðið var við fisk, þrátt
fyrir dorgið alla nóttina. Og
mér fannst þessi ungi íslend-
ingur vera ungi maðurinn, sem
lagði fram sitt nesti, „finnur
brauð og tvo fiska,“ það er
að segja sína framsýni og
þekkingu. Hann varð líkt og
fulltrúi á þeirri einu leið, sem
er fær til að bjarga heimin-
um frá því grimmdaræði, sem
sú styrjöld hlýtur að verða,
sem heimtar mat handa millj-
ónum þeim, sem nú hungra í
austri og suðri. „Gefum þeim
að eta,“ hjálpum þeim að öðl-
ast daglegt brauð undir for-
ystu hans, sem var nefndur
„brauð lífsins.“ Og ekki má
heldur gleyma því að fiskmjmd
var hans fyrsta tákn. Það var
myndin, sem allir vissu í fyrstu
söfnuðunum að var mýnd frels
arans. Fátt í kristnum dómi
ætti að verða okkur íslending-
um hugstæðara, höfðum við
ekki einu sinin fiskmynd í
skjaldarmerki eða voru það
Danir, sem heiðruðu okkur
með því?
Ég er vegurinn, sannleikur-
inn og lífið,“ sagði Kristur i
andlegri líkingu um sjálfan
sig. Þetta eru spádómsorðin
um hið eina, sem nú getur
bjargað heiminum frá tortím-
ingu í atomstríði. Leiðin er
vegur kærleikans undir merkj-
um sannleikans til lífsham-
ingju og friðar.
Ekki þannig að við lifum á
einu saman brauði, og enn
er bæn spekingsins í fullu
gildi. „Gef mér hvorki fátækt
né auðæfi.“ Heldur er brauð-
ið hið daglega viðurværi frum-
skilyrði menningarlífs og um
leið hornsteinn gróandi þjóð-
lífs með þverrandi tár, sem
þroskast á guðsrikisbraut.
Guðsríki er ekki heldur ein-
göngu matur og drykkur, held-
ur réttlæti friður og fögnuður,
sem verður að vera bæði Alfa
og Ómega upphaf og endir,
orsök og afleiðing lífsins í
Kristi, sem er í kenningum og
krafti hið sanna lífsins brauð.
Árelíus Níelsson.
FERMINGAR
FERMINGAR
SKEYTI
SUMAR
STARFSINS
Sumarstarf KFUM og K'FUK
býSur yður falleg, lltprentuð
fermingarskeyti, sem gefln
eru út til eflingar sumarbúð-
unum í Vaglaskógi og Vindás-
hlíð.
Mótttaka laugardag kl. .1—5:
KFUM, Amtmannsstíg 2B.
Sunnudag kl. 10—12 og 1—5:
Mlðbær:
KFUM, Amtmannsstíg 2B.
Vesturbær:
Bamaheimilið Drafnarborg
(bak við Ránargötu 49).
Melarnir:
Melaslkólinn
(inng. í kringluna).
Hlíðarnar:
Skóli ísaks Jónssonar, Ból-
staðarhlíð 20 (inng. frá
Stakkahlíð).
Laugarneshverfl:
KFUM, Kirkjuteigi 33.
Langholtshverfi:
KFUM við Holtaveg (niðri).
Bústaða- og Grensáshverfl:
Breiðagerðisskóli.
Vatnaskógur
Vindáshlíð
Fermingarböm í Fríkirkjunni
28. 3. kl .2. Prestur: sr. Þorsteinn
Bjömfc8tth.^:n!;í,!^ áo ,annnBj8noH
Stúlkur:
Edda Baldvinsdóttir, Hverfisg. 83
Fríða Svala Aradóttir, Safamýri 39
Guðrún Óladóttir, Fellsmúla 15
Gunnjóna Guðmundsdóttir, Háa-
leitisbraut 34
Hulda Haraldsdóttir, Safamýri 17
Jóhanna Valgerður Ólafsdóttir,
Flókagötu 19
Kristbjörg Hafdís Áslaugsdóttir,
Ökrum, Seltjamarnesi
Kristrún Pálsdóttir, Þórsgötu 20b
Millý Svavarsdóttir, Skipasundi 62
Nanna Guðrún Zoega, Skólavörðu-
stíg 2
Sigríður Hlöðversdóttir, Njarðar-
götu 33
Sigrún Harðardóttir, Kjartansg. 2
Sólrún Ragnarsdóttir, Safamýri 17
Stella Hermannsdóttir, Hólmgarði
30
Svandís Erla Ingólfsdóttir, Álf-
heimum 30
Særún Ragnarsdóttir, Álfheimum
23
Þórunn Brandsdóttir, Baldurs-
götu 12
Piltar:
Ámi Gunnarsson, Stigahlíð 28
Björa Guðmundsson, Brekkugerði
5
Einar Jóhann Stefánsson, Bræðra
tungu 56
Helgi Elíasson, Eskihlíð 8
Ingvar Þór Bjamason, Álfheimum
54
Jóhannes Ari Jónsson, Laugaveg
83
Kristinn Skarphéðinsson, Meistara-
völlum 23
Ólafur Davíð Stefán Torfason, Hlíð
arveg 6, Kópavogi
Páll Biering, Framnesvegi 27
Rúnar Friðgeirsson, Tunguveg 80
Sigurður Björnsson, Álftamýri 8
Símon Friðrik Símonarson, Ból-
staðahlíð 34
Svavar Magnússon, Háaleitisbraut
34
Þorbjörn Númason, Höfðaborg 44
Þorvarður Pétur Jóhannesson,
Álftamýri 30
Ferming í safnaðarheimili Lang-
holtssafnaðar kl. 2 sunnudag 28.
marz.
Stúlkur:
Guðrún Ágústa Jónsdóttir, Skeið-
arvogi 69.
Guðrún Sigurðardóttir, Goðheim-
um 11.
Margrét Halldórsdóttir, Fögru-
brekku 15, Kópavogi
Sigríður Einarsdóttir, Skeiðarvogi
143
Sigrún Ásta Kristinsdóttir, Sól-
heimum 40
Soffía Sveinsdóttir, Sigluvogi 9
Þórama Valg. Pálsdóttir, Siglu-
vogi 7
Piltar;
Ármann Sigurðsson, Goðheimum
17
Halldór Gíslason, Efstasundi 74
Magnús Viðar Helgason, Gnoða-
vogi 58
Sigurður Ólafsson, Álfheimum 60
Sigurþór Baldursson, Nökkva-
vogi 7
Sigþór Haraldsson, Sigluvogi 13
Yngvinn Valdimar Gunnlaugsson,
Gnoðarvogi 30
10.30. Prestur: síra Árelíus Níels-
son.
Stúlkur:
Alima Guðmundsdóttir, Nökkva-
vogi 30
Anna S. Sigurjónsdóttir, Lindar-
götu 42
Guðrún F. Finnsdótdr, Bústaða-
bletti 3
Guðrún Hjartardóttir, Ásgarði 73
Jóhanna Jóhannsdóttir, Grundar-
götu 17
Kristín Harðardóttir, Álfheimum
26
Kristín Möller, Vesturbrún 24
Sigríður Guðlaugsdóttir, Austur-
brún 33
Sveinbjörg Guðmarsdóttir, Lauga-
vegi 72
Piltar:
Amar Sverrisson, Gnoðarvogi 28
Axel G Ólafsson, Sogabletti 4
Ámi . Björnsson, Skipasundi 60
Ásgeir H. Ásgeirsson. Háaleitis-
braut 43
Bjöm I. Ohristensen, Álftamýri 54
Einar Ingimarsson, Sólheimum 34
Kristinn St. Jóhannsson, Efsta-
sundi 6
Ólafur Örn Jónsson, Sólheimum 35
Samúel Ingvason, Álfheimum 42
Sigurður R. Sigurðsson. Langholts
vegi 24
Sigurður St. Pálsson, Sólheimum
30
Stúlkur:
Berglind Ingibjörg Bendtsen,
Sörlaskjóli 52
Edda Sigurðardóttir, Hagamel 33
Guðbjörg Guðbergsdóttir, Sörla-
skjóli 56
Guðrún Geirsdóttir, Nesvegi 49 ■
Hlíf Þórarinsdóttir, Garðastræti 16
Hrefna Teitsdóttir, Bræðraborgar-
stíg 8
Ingibjörg Eir Einarsdóttir. Sörla-
skjóli 92
Jakobína Hjördís Gröndal, Fram-
nesvegi 18
Klara Baldursdóttir, Ægissíðu 84
Oktavía Guðmundsdóttir, Lyng-
haga 28
Ragnheiður Haraldsdóttir, Ægis-
síðu 48
Ragnheiður Sara Hafsteinsdóttir,
Mímisvegi 4
Þóru..n Pálína Þórisdóttir, Greni-
mel 6
Drengir:
Björn Pálmar Sveinsson, Tjarnar-
stíg 3
Eyjólfur Hjaltason, Melabraut 44
Helgi Bachmann, Bjargi, Seltjarn
arnesi
Jóhann Sævar Óskarsson, Sólbergi
Seltjarnarnesi.
Jóhannes Jens Kjartansson, Laug-
arteig 11
Jón Ilrafnkelsson, Tjarnarstíg 6b
Kjartan Kjartansson, Lynghaga 24
Kristján Jóhannsson, Tómasar-
haga 25
Framhald á 14. síðu
Fermingarbörn Langholtssafn-
Neskirkja. Ferming 28. marz
aðar sunnudaginn 28. marz kl. I kl. 11. Séra Jón Thorarensen.
FERMINGARSKEYTASÍMI RITSÍMANS I REYKJAVÍK ER 06