Tíminn - 28.03.1965, Síða 13
SUNNUDAGUR 28. marz 1965
TIMINN
13
&
Wj
m
Matreíðsla
auðveld
Braqðíð
Ijúffengt
Royal köldu búðingarnir
/ FERMINGA R VEIZLUNA
SMURT BRAUf)
BRAUÐTERTUR
SNITTUR
FJÖLBREYTT ALEGG
MUNIÐ AÐ PANTA TIMANLEGA
V I Ð
ÓÐINSTORG
S í M I 2 0 4 9 0
FRAMUNDAN.......BÝÐUR ÞÍN GLÆSILEG FRAMTÍÐ SEM
FARÞEQAFL UCMAÐUR
Nýjar og fullkomnar kennsluflugvélar.
Flugkennarar með margra ára reynslu.
sem farþegaflugmenn.
Upplýsingar í síma 18-4-10, eða í
flugskólanum á Reykjavíkurflugvelli
FLUGSKÓLINN ff Ýff /f f
Vélvirkjar — Rennismiðir
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða vél-
virkja, rennismiði eða menn vana vélaviðgerðum
til starfa, ýmist á vélaverkstæði í Reykjavík eða
til viðgerðaferða út á land.
Upplýsingar á Raforkumálaskrifstofunni,
sími 17400.
Rafmagnsveitur ríkisins.
íslenzk frímerki,
fyrstadagsumslög.
Erlend frímerki.
Innstungubækur.
Verðlistar o. m. fl.
LÆKJARGÖTU 6a
! I
SKRIFSTOFUSTÚLKA
OSKAST
KOL OG SALT
Framleitt einungls úi
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð.
Pantið tímanlega
Korkiðjan h. t.
Skúlagötu 57 SimJ 33200
ÞESSI B Ó K
er einkum ætluð fermingarbörnum.
í henni eru úrvalsmyndir og smásögur og hún er prýdd
fágætlega fögrum litmyndum.
Meðal höfunda má nefna:
Séra Árelíus Níelsson.
Dr. Ásmund GuSmundsson, fyrrv. biskup.
Hannes J. Magnússon skólastjóra.
Séra Jón Auðuns dómprófast.
Séra Magnús Helgason fyrrv. skólastjóra
kennaraskólans.
Séra Ólaf Skúlason.
Séra Pétur Sigurgeirsson.
Ennfremur hin heimsfrægu skáld og snillinga:
Leo Tolstoj, H. C. Andersen, Selmu Lagerlöf o. fl..
Aftast ■ bókinni eru nokkrar auðar síður ætlaðar til þess
að líma á ljósmyndir og rita á endurminningar um ferm-
ingardaginn.
Þetta er kærkomin, göfgandi og fögur gjöf til ferm-
ingarbarnsins.
ff| Bókaútgáfan FRÓÐI
m