Tíminn - 28.03.1965, Qupperneq 14

Tíminn - 28.03.1965, Qupperneq 14
14 TÍMINN SUNNUDAGUR 28. marz 1965 -K Ertu oroinn þreyftur á sígarettunum sem jbú reykir ? * I Langar jb/g til að breyta til, en veizt ekki hvaöa tegund jbií átt að reyna? Nennir svo ekki að hugsa um jbefío meir, en kaup- ir gömlu tegundina hálf- óánægður ? * Við skulum gefa jbér ráð, en jbar sem smekkur manna er misjafn, leggj- um við fil að jbú reynir a.m.k. bnár tegundir, en jbd munt jbú lika finna jboð sem bezt hæfir... Lark, L&M og Chesterfield FERMINGAR Framhald af 2. síðu Ólafur Tryggvi Pétursson, Álfta- mýri 16 Stefán Sveinbjörnsson, Tómasar- haga 25 Neskirkja. Ferming 28. marz kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Stúlkur: Helena Leósdóttir, Hávallagötu 15 Helga Jónsdóttir, Hjarðarhaga 40 Helga María Sigurjónsdóttir, Tóm- asarhaga 47 Herdís Pálsdóttir, Kvisthaga 5 Ingibjörg Harðardóttir, Lynghaga 17 Ingunn Hávarðsdóttir, Ásvallagötu 21 Margrét Kristrún Haraldsdóttir, Lindarbraut 10 Oddfríður Steindórsdóttir, Ný- lendugötu 19b Oddrún Kristjánsdóttir, Unnar- braut 28 Ólína Jóna Birgisdóttir, Lindar- braut 4 Soffía Rut Hallgrímsdóttir, Fells- múla 10 Svala Jónsdóttir, B-götu 11, Blesu- gróf Úlfheiður Kaðlín Ingvarsdóttir, Austurmörk við Breiðholtsveg Valdís Gunnlaugsdóttir, Baugs- vegi 4 Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir, Skildinganesvegi 52 Drengir: Árni Árnason, Melabraut 16 Ásgeir Pálsson, Kvisthaga 5 Bergsveinn Ólafsson, Nesvegi 46 Brynjólfur Ingólfsson, Fomhaga 23 Halldór Þór Halldórsson, Ægis- síðu 88 Hermann Gunnarsson, Hjarðar- haga 33 Hlynur Árnason, Framnesvegi 55 Jhannes Ólafsson, Rauðarárstíg 21 Magnús Már Valdimarsson, Mela- braut 56 Páll Gunnarsson, Lynghaga 13 Þórir Dan Jónsson, Meistaravöll- um 5 Þorsteinn Hannesson, Shellvegi 8 Rússneskir bændur Framhald af 1. síðu festing i sovézkum landbúnaði frá stríðslokum. Tass segir, að næstu fimm ár fái bændur 1.8 millj. nýja traktora og 1.1 miljón vörabíla. Jafnframt verða þær miklu skuld- ir, sem ríkið á inni hjá samyrkju- búunum, afskrifaðar. Innkaupsverð ríkisins á kjöt- vörum verður hækkað á sama hátt og komverðið, en útsöluverð á þessum vörum verður hið sama. Jack Ruby Framhald af 16. síðu. þennan 53 ára gamla, fyrrverandi kráreiganda. Það er ósennilegt, að hann sleppi við „stólinn", þó að nýr kviðdómur komist að þeirri niðurstöðu að hann sé geð- heill. Fari svo að kviðdómurinn úrskurði Ruby geðveikan, þá verður hann sendur á geðveikra- spítala, þar sem hann verður und ! ir læknishendi þar til hann verður ' heill heilsu aftur. Að því loknu ; verður hann sendur yfirvöldun- ! um, sem munu setja hann á dauða deildina, þar sem hann mun bíða eftir því að verða settur í raf- magnsstólinn. Ef Ruby verður settur í raf- magnsstólinn, þá er hann aðeins að „borga fyrir glæpinn", sem hann framdi gegn þjóðfélaginu. Það væri ekki ósennilegt að hann verði tekinn af lífi. því þá myndi Texas álíta sig geta lekið síð- asta kapítulanum í þessari harma sögu sem hófst í Dallas þann 22. nóvember, 1963. Heildaraflinn » Framhald af 16. síðu. ig að bátafiskur varð 257.998 lest ir 1964, en 212.697 lestir árið áð ur, en togaraaflinn 22.705 lestir árið 1964 á móti 27.371 lest árið áður. Næst kom svo ýsan, en af henni veiddust árið 1964 56. 689 tonn en árið áður 51.606 lest- ir. 1964 veiddust 27.707 lestir af karfa, en 35.373 lestir árið áður. Steinbítsaflinn varð . meira en helmingi minni árið 1964 en 1963. Fyrra árið veiddust 17.463 lestir af steinbít, en síðara árið ekki nema 8.289 lestir. Af ufsa veidd ust 1964 21.793 lestir, en árið 1963 14.712. Ekki er hér rúm til að rekja frekar aflatölur þessar, en þess má geta að verkunaraðferðir hafa ekki breytzt hlutfallslega mikið milli þessara tveggja ára. ísfiskur varð eðlilega minni, vegna minnk- andi togaraafla, hins vegar fór meira í frystingu, herzlu og sölt- un. Þess má geta, að fiskur, sem talinn er hafa farið til innSnlands neyzlu árið 1964 er um 900 hundr uð tonnum minni árið 1964 en árið 1963 en 1964 fóru 14.046 tonn til innanlandsneyzlu. Af krabbadýrum veiddist mun minna magn árið 1964 en árið áð ur. Heildaraflamagn þeirra árið 1964 varð 3173 lestir, en 5827 lest ir árið áður. Fimm hjón Framhald af 16. síðu. þá verður maður að treysta á upp- lýsingar ólærðra manna, áður en maður gefur þeim ráð. Pagel skipstjóri kvað vinnu- tímann í verksmiðjunni og á dekki vera sex og sex tíma, en aðrir ynnu fjóra og átta tíma. Hann kvað skipverja alla fá lág- markstryggingu launa fyrir hverja ferð og sem dæmi nefndi hann, að ófaglærður starfsmaður í verk- smiðju hefði 420 mörk á mánuði, en það kaup hækkar ört ef vel afl- ast. Hefðu slíkir menn um 1300 mörk upp úr venjulegri veiðiferð. Auk aflaprósentu fá hásetar svo ýmiss konar þóknanir, til dæmis staðarþóknanir, sem í veiðiferðum sem þessum eru 90 mörk á mán- uði og auk þess sérstaka þóknun ef þeir þurfa að fara milli skipa á bátum af einhverjum órsökum. Stúlkurnar kváðust harðánægðar með vistina um borð, þetta voru þróttmiklar og hraustar stúlkur, enda miklar kröfur gerðar til þeirra, eins og fyrr segir. Við spurðum eina hnátuna, hvort það væri ekki erfitt fyrir ógiftar stúlk ur að vera innan um allan þennan fjölda karlmanna. Hún brosti og kvað svo ekki vera, og skipstjórinn sagði okkur, að við skyldum bara líta á skipsreglurnar og þar voru ákvæði um samveru kynjanna og tekið fram, að hún yrði að vera innan þess ramma, sem hinn sósíaliski mórall leyfði. Við vild- um fræðast örlítið um hvernig honum væri háttað í þessu tilfelli og skildist helzt, að það mætti ekki vera of mikið kvennafar. Öll háreysti og dólgsleg framkoma var stranglega bönnuð og skipstjór- inn hefur mikil völd um borð. MENN OG MÁLEFNI léysis og glundroðans eins og það birtist í ófarnaði ríkisstjórn arinnar. Ekki er ólíklegt, að í tilraunum yngri manna í SjáK* stæðisflokknum til þess að halda á loft hreinkynjaðri íhalds stefnu en verið hefur, komi fram vantrú þeirra og uppreisn gegn þeim, sem hafa siglt ráð- herrastólum sínum stefnulaust í strand og viðleitni til þess að snúa við af vonleysum klifum og hrapandi fellum, hversu sem til tekst. SKRIFSTOFUSTARF SKRIFSTOFUSTÚLKUR ÓSKAST STRAX hálfan eða allan daginn. STARFSMANNAHALD GUNNAR ÁSGEIRSSON H/F SUÐURLANDSBRAU7 16 SÍMI 35-200. ÞAKKARÁVÖRP Öllum vandamönnum og vinum nær og fjær sem glöddu mig á allan hátt á áttræðisafmæli mínu, flyt ég hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Kristín Andrésdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.