Tíminn - 28.03.1965, Side 16

Tíminn - 28.03.1965, Side 16
' “ Á myndmni hér til hliðar siá* ' nm við Pagel skipstjóra í kátum ga* ; kvennafansi í matstofu yfirmanna • '•ís j á verksmiðjutogaranum Walter Dchmel. Á neðri myndinni eru svo ein hjónanna um borð. Þau heita Buhring og kváðust harð- ánægð með vistina um borð, er við litum inn til þeirra, enda var heimilislegt í herberginu þeirra, meira að segja lítill páfagaukur flögraði þar um. 73. tbl. — Sunnudagur 28. marz 1965 — 49. árg. Fimm hjón og f jór- ar í hugleiðingum URSMURÐA ÞEIR RUB YCEÐ VEIKAN? JHM-Reykjavík, laugardag. Á mánudaginn kemur, 29. marz, verður úr því skorið í Dall- as, Texas, hvort hinn margum- j deildi Jack Ruby sé geð veikur maður éða heill á geðs- munum. Eins og flestir vita þá var það Jack Ruby, sem myrti | Lee Harvey Oswald, sem talið | er fullvíst, að hafi myrt John F. Kennedy 22- nóvember 1963. Jack Ruby hefur þegar verið dæmdur til dauða fyrir morðið á Oswald. Verjendur Rubys hafa samt von um að hægt verði áð bjarga honum úr rafmagnsstóln- um, ef hægt sé að sanha að hann sé geðveill maður. í réttarhöldunum, sem hefjast á mánudaginn, verður deilt um geðsmuni Rubys, eins og þeir eru Jack Ruby STORIÐJA Á ÍSLANDI Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund mið- vikudaginn 31. marz kl. 20:30 í Framsóknarhúsinu við Fríkirkju- veg. Framsögumenn: Helgi Bergs alþ.m. og Gísli Guðmundsson, al. þm. í dag, en ekki eins og þeir voru daginn sem hann skaut Oswald. Kviðdómurinn sem dæmdi hann til dauða var sammála um það að Ruby hafi vel vitað hvað hann gerði þegar hann framdi glæpinn. Dómstólar í Texas hafa marg oft lýst því yfir að sakboming- urinn „geti verið geðveikur eða ekki með fullum vitsmunum, og samt verið heill á geðsmunum frá lagalegu sjónarmiði." Þetta atriði gerir málið öllu erfiðara fyrir Framhald á 14. siðu AÐALFUNDUR B.l. Aðalfundur Blaðamannafélags- ins verður haldinn í ítalska saln- um Klúbbnum kl 2 í dag. Aðal- fundarstðrf og lagabreytingar. Stjómin. SAUÐÁRKRÓKUR Framsóknarfélag Sauðárkróks heldur fund föstudaginn 2. apríl, kl. 8.30 í Bifröst. Fundarefni: 1. Flokksmál í Skagafirði, framsögu- maður Magnús H. Gíslason. 2. Skipulagsmál Sauðárkróks fram- sögumaður Stefán Guðmundsson. Stjómin. MB—Reykjavik, laugardag. Um þessar mundir er hér í Reykjavík austnr-þýzkur verk- smiðjutogari, er nefnist Walter Dehmel. Blaðamenn Tímans brugðu sér um borð fyrir nokkru og hittu skipstjórann og nokkra meðlimi áhafnarinnar að máli, en meðal áhafnarinnar eru níu konur og eru fimm þeirra giftar mönn- um um borð, en f jórar eru ,,laus- ar og liffugar”. Walter Dehmel er 3000 brúttó- lesta skip og aðeins hálfs annars árs gamalt. Á þessum tíma hefur skipið farið í aðeins 6 veiðiferðir, og þessi er hin sjöunda. Ferðir skipsins eru langar, þar eð allur afli er gemýttur um borð, og ekki haldið heim, fyrr en aflazt hefur nokkum veginn í skipið við venjulegar kringumstæður. Skipið stundar veiðar við Grænland á vetrum ,en á sumrin og •vorin við Labrador og þangað er ferðinni heitið nú. Auk þess hefur svo skipið verið við Afríku. Pagel skipstjóri hefur oft kom- ið hingað til lands áður, og er hann kom hingað fjrst, munu sum ir íslenzkir blaðamenn hafa verið fyrirfram vissir um, að skip haps væri nokkurs konar fljótandi þrælabúðir ,vegna þjóðemis þess, og hafa skrif þeirra vafalaust far- ið eitthvað í taugar hans. Það skal þó tekið strax fram til þess að forð ast allan misskilning, að skipstjór- inn tók okkur ákaflega vel, en bæði hann og skipsmenn hans fóru þess á leit við okkur, að við reynd- um að segja rétt frá því, sem obkur væri sagt frá, og þvi, sem við sæjum, og skal það reynt eftir beztu getu. Skipstjórinn sagði okkur, að hver veiðiferð tæki þetta frá 60 til 65 daga, en lengsta ferð skips- ins til þessa hefur tekið 78 daga. Milli ferða stanzar skipið um viku í heimahöfn, og þá fær öll áhöfnin frí og sérstök vakt er sett um borð í skipið. Allur afli er gemýttur um borð, engu er fleygt. Pagel skip- stjóri sagði okkur, að venjuleg afköst frystiverksmiðju skipsins væru 25 tonn af flökum, ef veiði kasta nokkru meiru, ef mikið ligg ur við. Alls eru nú um borð í skipinu 80 manns, en full áhöfn er 92. Pagel kvað ekki of auðvelt að fá mannskap á skipið til svo langra veiðiferða og eru tekjur manna þó góðar. Það er heldur ekki heigl- um hent að dveljast svona lengi á sjónum í einu, til dæmis yrðu kon- ur þær, sem ynnu á skipinu, að undirgangast mjög ítarlega lækn- isskoðun áður en þær væra tald- ar tækar á skipið, og sú skoðun væri endurtekin fyrir hverja ferð. Hann kvað mikið framboð af stúlk- um til ferðanna, en hins vegar væru þær hlutfallslega fáar, sem stæðust allar þær ströngu kröfur, sem gerðar væru. Þó ber þess að geta, að um borð í skipinu, eins og öllum hinum stóra verksmiðju- togurum er spítali og læknir og er þar hægt að gera ýmsar minni háttar aðgerðir, og læknirinn um borð, sem er ungur maður, sagði okkur, að hann hefði tekið botn- langa úr manni á skurðstofu skips- ins. Hann kvaðst hafa fengið til meðferðar marga sjúklinga úr öðr um skipum og af ýmsum þjóðern- um, um þjóðemi og stjórnmála- skoðanir er aldrei spurt á sjónum, þegar neyðin kallar að. Einnig hefði hann farið um borð í önnur skip, þegar ekki hefur þótt fært að flytja sjúklinginn á milli og einnig leiðbeint mönnum á öðr- um skipum gegnum talstöð. Það er það erfiðasta, sagði hann, því Framhald á 14. síðu GÍSLI l«li 11**1» HELGl HEILOARAFUNN '64 VARÐ190 ÞUS. TONNUM MEIRIEN ARIÐ A UNDAN MB-Reykjavík, laugardag. Heildarfiskafli landsmanna síff. astliðið ár varð 971.514 lestir og er það um 190 þúsund lestum meira en árið 1963. Mestur er mun urinn á síldveiðunum, enda er síldaraflinn meira en helmingur þessa magns, og veiddust á síð- astliðnu ári um 157 þúsund lestum meira af sfld og loðnu en árið áð- ur. Aukning á bátafiski varð rúmlega 50 þúsund lestir, en hins vegar minnkaði togaraaflinn um 15 þúsund lestir. Upplýsingai þessar er að finna i nýrri skýrslu, sem blaðinu hefur borizt um fiskafla íslendinga á síðastliðnu ári. Heildarsíldaraflinn yfir árið varð röskar 544 þúsund lestir árið 1964, en árið áður varð aflamagn ið um 395 þúsund lestir. Hins veg ar gefa þessar tölur hvergi nærri rétta mynd af verðmætisaukningu, vegna þess hve miklu meira magn fór hlutfallslega í bræðslu árið 1964 en árið 1963. Árið 1964 fóra tæpar 470 þúsund lestir i bræðslu, en árið áður tæpar 276 þúsund lestir. í söltun fóra hins vegar árið 1964 um 57 þúsund og 300 lestir, en árið 1963 rúmar 76.400 lestir. í frystingu fóra 26. 553 lestir árið 1964, en 37.911 lest ir árið áður. Engin síld fór í ísun áriff 1964, en um 5.800 lestir árið áður í niðursuðu fóru 2.7 lestir árið 1964, en 2.96 árið áður. Af öðrum fisktegundum veiddist i 280.703 lestir á móti 240.068 lest svo vitanlega langmest af þorski. um árið áður. Aflinn skiptist þann Heildarþorskaflinn árið 1964 varð I Framhald á 14. síðu Miðstjórnarfundurinn TK-Reykjavík, laugardag. Aðalfundi miðstjórnar Framsókn arflokksins var haldið áfram í dag. Nefndarstörf hófust kl. 9 í morgun og sátu nefndir að störf um til hádegis. Kl. 2 var svo fram haldið almennum umræðum og hafin afgreiðsla mála. Stóðu um- ræður með mikla fjö) til kvölds I f>i íiwuáiið vexuiít svo fuod- ur settur að nýju kl. 10 fyrir há- degi. Verða þá umræður um nefndarálit og afgreiðsla mála. Að því loknu fara fram kosning ar í trúnaðarstöður, kosin verður stjórn og varastjórn flokksins, framkvæmdastjóm og blaðstjóm Tímans. í lok fundarins á morgun flytur varaformaður flokksins á- varp en formaður slítur fundin- um I 1 I f

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.