Tíminn - 31.03.1965, Page 9

Tíminn - 31.03.1965, Page 9
MIÐVTKUPAGUR 31. marz 1965 TÍMINN Vinnur að próf ritgerð um ísl. nútímahöfunda Hún kom fyrst til Islands fyrir tæpum &ex árum til að læra málið og leggja stund á íslenzkar nútímabókmenntir. Síðan hefur hún komið tvisvar og nú síðast í haust og vinnur nú að samningu prófritgerðar pm nútímahöfunda íslenzka og verk þeirra. Auk þess hefur hún fengizt við að þýða allmik ið úr íslenzku, sem út hefur verið gefið í Tékkóslóvakíu IFyrsti íslenzki námsmanna- styrkurinn til Austur-Evrópu féll í hennar hlut. — Hvenær komstu hingað l'yrst? — Það var haustið 1959. Þá var ég yfir veturinn, en fór heim til Prag um vorið. Síðan hef ég komið tvisvar og vona, að ég muni alltaf lcoma aftur og aftur. Eg hef í öll skiptin verið á íslenzkum styrk. — Hvernig stóð á því, að þú sóttist eftir að koma til íslands? — Síðan ég fór að fullorðn ast hef ég alltaf haft áhuga á norðurlandabókmenntum. Það var alltaf draumur minn að koma hingað. Eg stundaði nám í germanistik — og hef nú lok ið prófi í þeirri grein — en með an ég var í námi heima var þessi íslenzki styrkur boðinn fram í fyrsta sinn. Það var einnig fyrsti íslenzki styrkurinn til stúdents frá Austur-Evrópu. Eg held, að flestir hafi öfundað mig af því að fá tækifæri til að fara til íslands, enda hafa 8 Tékkar áhuga á norðurlanda- bióðunum. lún hafði rómantískar bugmyndir um land og þjóð. — Hvernig kom ísland þér ‘vrir sjónir? — Eg þekkti landið aðeins —Hvernig gekk þér að kom ast niður í málinu? — Mér gekk prýðilega til að byrja með. Svo finnst mér sem ég hafi staðnað og ekki tekið nógu miklum framförum upp á síðkastið. Eg skil flest bæði sem ég les og heyri, en auðvitað rekst ég á orð, sem eru mér framandi. Eg kom hingað í október 1959 og fór strax nokkrum mánuðum seinna upp í sveit og þar fór ég að tala málið, vegna þess að ég átti ekki um annað að velja. Og slík reynsla er auð- vitað bezti skólinn. Yfirleitt er töluð bezta íslenzkan í sveit- unum og er það heldur óvenju legt, því að víða erlendis er sveitamálið óhreinna. En hér er þvi ekki svo farið Auk þess eru íslendingar hjálp- samir og elskulegir við út- lendinga og gera ^kki j grín gg því, þótt njaður taíi dálítið vjt- Iaustí.-ö'tr i :ToT-T Bs; fiBff ‘ú. Ritgerð um íslenzkar nútímabókmcnntir. — Þú ert að vinna að ritgerð um íslenzkar nútímabókmennt- ir. Viltu segja mér nokkuð frá því verki? — Eg kom hingað gagngert til þess að leggja stund á ís- lenzkar nútímabókmenntir. Eft ir því sem ég hef heyrt er heldur óvenjulegt að menn sinni þessu viðfangsefni Flest ir erlendir námsmenn koma hingað "til að lesa fornbók- menntir ykkar og það geri ég líka. Samt legg ég aðaláherzl- una á nútímann, því að mér finnst merkilegt, hvað lítið er hugsað um yngri höfunda. Við lifum nú einu sinni á tuttug- ustu öldinni og því ættu þeir höfundar, sem skrifa núna, að koma okkur meira við. íslend- láta sér þykja vænt um þau. En það er naúðsynlegt að kenna fólki að meta það sem nýtt er og ekki er hægt að krefjast þess af ungum skáld- um, sem alast upp á atomöld, að þau yrki undir fomum hátt um. fslendingar voru svo heppn ir að eiga ákaflega góð skáld á síðustu öld og eins og ég sagði eru þeir vanir að elska svoleiðis Ijóð. Atomkveðskap urinn er þyngri, af því að tím- inn er þyngri og tímablærinn hlýtur að koma fram í listun- um. — Fæstu eingöngu við at- huganir á ljóðagerð? — Nei, nei, það er aðallega óbundið mál, sem ég ætla mér að kanna. En skáldsagnahöf- undar íslenzkir eru miklu íhaldssamari og hafa varla far ið inn á nýjar brautir í verk ^itm^ sípum, að örfáum undan- ,, lekpum.-sem liafa gert tilraun ir með ærið misjöfnum árangri að mínu viti. Áhrif borgarmenningar á skáldsagnagerð. — Er langt síðan þú byrjað ir að vinna að þessu? —Já, að minnsta kosti langt síðan ég fór að hugsa um þetta, það var meðan ég var heima. Þegar ég var hér öðru sinni safnaði ég talsverðu efni og er nú farin að semja. Efni mitt er sem sagt „móderne litteratur“ og er það einkenn andi, að íslenzk orð sem ná því eru ekki til. En þar í fel ast bókmenntir, sem vaxa úr iarðvegi borgarmenningarinnar Eg ætla einmitt að athuga dá- lítið nánar hvemig áhrif borg armenningar á skáldsagnagerð. skapast og mótast. Ritgerðin mín nær frá fyrri heimsstyrjöldinni, en þá eru Helena Kadecková — Tímamynd staðar eins, hvort heldur er í Reykjavík eða annais staðar. Og það sem skapar ar.da nú- tímans er einkennandi fyrir allan heiminn. það e: tæknin, sjónvarpið, styrjaldaróttinn mikill hraði og breytileiki lifs ins. Þetta allt og fleira er sam eiginlegt fyrir það mannkyn, sem uppi er á tuttugustu 'ild- inni og það hlýtur að koma fram í bókmenntum. — Heldurðu að íslendingar eigi ekki eftir að taka atóm- kveðskapinn í sátt? — Jú, jmér hefur til dæmis virzt að íslendingar séu farnir að kunna vel að meta abstrakt málaralist og því held ég þeir læri líka smám saman að meta nýjar stefnur í bókmenntum. En hvað málaralistina hér snertir þá hafa íslenzkir málar ar ekki átt eins erfitt upp- dráttar. þeir hafa ekki burft Rætt við Helenu Kadecková frá Tékkóslóvakíu úr bókum, sem flestar fjölluðu um eldri tíma. Eg hafði líka lesið höfunda sem skrifuðu á dönsku, eins og Gunnar Gunn arsson og Guðmund Kamban og hugmyndir mínar voru því all rómantískar. Og af því að ég hef kynnzt mörgu sveita- fólki og verið í sveit þá hef ég eiginlega haldið þessum hug myndum að nokkru leyti. Eg hef ferðazt um, unnið í síld og verið í kaupavinnu ' Eyjafirði Þar líkaði mér ágætlega og 'ókst góð vinátta með mér og 'ólkinu, sem ég var hjá Um iólin síðustu fór ég til dæmis nnrður og var hjá þeim ingar hugsa ekki nóg um þetta, engin regluleg gagnrýni er á nútíma bókmenntafræði og það finnst mér alveg furðulegt. Það er svo mikið talað um menninguna, en lítið fyrir hana gert. Afleiðingin er — og ég tel hana ranga — að atöm- kveðskapur svokallaður er enn ekki tekinn alvarlega. Þessi tegund kveðskapar er eðlilegt fyrirbrigði alls staðar og hann er kannaður og athugaður i fullri alvöru Eg býst við að þetta stafi af þvi. að hefðin af rímuðum kveðskap er svo sterk á íslandi. Fólkið þekkir rímuð ljóð og er vant þvi að að koma fyrstu oækumar „f þessu tagi. Hugsunarháttur tuttugustu aldariunar ex að myndast sveitamenningin er yfirgefin og höfundar fara að hugsa á nýjan hátt. Ee hef ies- mikið af bókmenntum ykkar frá 19. öld og breytingar eru auðvitað talsvert miklar Róman tíkin hafði svo mikið að segja fyrir íslendinga og e: það sjálf sagt í sambahdi við sjálfs'.æðis baráttu þjóðarinnar, sen skipti íslendinga öllu og skóp grund völl að veruleika peuia Héi var heldur engin oorgarmenn ing langt fram á cutt-igustu öld ina. En bogarlíf er núna alls að berjast við hefðina á sama hátt. Hefur fengið aðstoð hjá vms- um góðum mönnum. — Við hvað hefurðu einkum stuðzt í samningu ritgerðarinn ar? — Það er voðalega iítið skrifað um þessi mál og því get ég lítið leitað i bæku> ann arra og verð að vinna þetta á eigin spýtur og eigin áby.rgð. Þetta verður prófritgerð min heima. en ég hef verið .assi stent" við háskóiann í Prag í germanistik og færist nú upp um eitt stig við þessa ritgerð Eg hef auðvitað leitað til ýmissa um aðstoð og fengið góðar leiðbeiningar, til dæmis hafa Steingrímur J. Þorsteins son, prófessor og Kristinn E. Andrésson verið mér mjög hjálplegir. — En þótt þú hafir aðallega kynnt þér nútímabókmenntir hefðurðu væntanlega gluggað í fornsögur líka? — Já, mikil ósköp. Eg sæki tíma í norrænu, fornbókmennt um og síðari alda sögu. Það er vissulega freistandi að sökkva sér niður í norrænar bókmennt ir, þegar maður er staddur í heimalandi þeirra. Hefð ís- lenzkra fornbókmennta hefur alltaf verið til á íslandi og hefur alltaf haft áhrif á alla seinhi höfunda, til dæmis hafa flestir beztu prósa höfundar mótað stíl sinn af fornsagna- stílnum. Þessvegna þarf maður að þekkja vel fornbókmenatir til að geta skilið ýmis ein- kenni í nýrri bókum — Ferð þú heim til Prag ) vor? — Nei. Eg verð hér i sumar, ætla að ferðast um, heimsækja gamla kunningja Mér finnst eg eiga marga góða vmi á ís- landi og ég hef víða hitt fólk, eins og ég hugsaði méi úr gömlum bókum, að væri til á fslandi. 11. K l

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.