Tíminn - 31.03.1965, Side 10

Tíminn - 31.03.1965, Side 10
10 TÍMINN fum MIÐVIKUDAGUR 31. marz 1965 I dag er miðvikudagur 31. marz — Balbina Tungl í hásuðri kl. 11.34 Árdegisháflæði kl. 4.44 Heilsuigæzla if Slysavarðstofan Hellsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8. sími 21230 Neyðarvaktin: Sim) U5Í0. opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 os I—5 nema laugardaga kl 9—12 Hafnarfjörður. Næturvörzlu að- fararnótt 1. apríl, annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Næturvörzlu aðfararnótt 1. apríl, annast Vesturbæjar Apótek. Ferskeytlan Sumarliði Halldórsson skógfræð- ingur kveður: íslands stækka svöðusár, svönnum fækkar góðum, fossar smækka, fjölga tár, fjöllin lækka óðum. daga, nema laugardaga. Sími 10205. Húnvetninga- og Borgfirðingafólög in í Reykjavík halda sameiginlega skemmtun í Sigtúni 1. apríl kl. 8.30 Fjölbreytt skemmtiatriði. Skemmtinefndin. Flugáætlanir Kirkjan ÚTVÁRPIÐ tdag Miðvlkudagur 31. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Við vinnuna: Tón- leíkar. 14.40 „Við, sem heima sitjum Edda Kvaran les söguna „David Noble“ eftir Frances Parkinson Keyes (11). 15.00 Miðdegisút- varp. 16.00 Siðdegisútvarp. 17. 40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barn anna: „Þrir strákar standa sig“. eftir George Wear. Örn Snorra son kennari les (5). 18.20 Veður fregnir. 18.30 Þingfréttir. Tónleik 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Lestur fornrita: Hænsna- Þóris saga. Andrés Björnsson les (1). 20.20 Kvöidvaka: a. „Kotmdu nú að kveðast á“: Guð- mundur Sigurðsson flytur vísna þátt. b. íslenzk tónlist: Lög eft ir ísólf Pálsson. c. „Nýr helgi- dómur rís“: Séra Gísli Bryn- jólfsson flytur síðari hluta frá sögu sinnar „Þegar Klaustrið missfi kirkju sina‘“ 21.30 ís- lenzk dægurlagstund. Jóhann Moravek Jóhannsson og hljóm- sveit hans leilka. Söngfólk: Al- freð Clausen, Haukur Horthens og Sigrún Jónsdóttir. 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Séra Erlendur Sig mundsson les þrítugasta og átt unda sálm. 22.25 Lög unga fólks ins. Ragnheiður Heiðreksdóttir sér um þáttinn. 23.15 Við græna borðið. Stefán Guðjohnsen flyt ur bridgeþátt. 23.40. Dagskrár- lok. Fimmtudagur 1. apríl 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Á frfvaktinni. 14. 40 „Við sem heima sitjum" 15. 00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdeg isútvarp. 17.40 Framburðar- kennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna. 18.20 Veð- urfregnir 18.30 Þingfréttir. 18. 50 ilkynningar. 19.30 Fréttir 20. Daglegt mál. Óskar Halldórsson cand, mag. talar. 20.05 Mannrétt indi og alþjóðahyggja. Jón E. Ragnarsson stud jur, flytur <trindi. 20.45 Tónleikar í útvarps «al. 20.50 Fornar fjallabyggði* Stefán Jónsson talar við Eirfk Stefánsson frá Hallfreðarstöðum, Halldór Pálsson frá Geirastöð- um og Skafta Benediktsson bónda í Hraunkoti í Lóni. 21. 25 Gömul amerísk lög i útsetn ingu Airorys Coplands. 21.45 „Kúddi gengur fyrir gafl“ Höskuldur Skagfjörð leikari les skopsögu eftir Einar Kristjáns- son frá Hermundarfelli. 22.00 Fréttir og veðurfrognir. 22.10 ur Sigmundsson les þrítugasta Lestur Passjusálma. Séra Erlend og níunda sátm. 22.25 Jaltaráð- stefnan og skipting heimsins. Óiafur Egilsson lögfræðingur les úr bók eftir Arthur Conte (6). 22.45 Harmonikuþáttur. Ásgeir Sverrisson stjórnar þættinum. 23.15 Á hvítum reitum og svört um. Ingi R. Jóhannsson flytur skákþátt. 23.40 Dagskrárlok. Neskirltja. Föstumessa í kvöld kl 8.30. Sr Jón Thorarensen. Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl- 8.30. Sr. Garðar Svavars- son. Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Sr. Óskar J. Þorláksson. Frá Flugsýn. Flogið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykja vík kl. 9.30 árdegis. Frá Norðfirði kl. 12. Félagslif Kvenfélagasamband íslands. Leið beiningarstöð húsmæðra á Laufás vegi 2 er opin kl. 3—5 alla virka I tilefni af fjórða Alþjóða leik húsdeginum, sem var s. 1. laugar dag, þauð Þjóðleikhúsið vistmönn um á Elliheimilinu Grund á sýn ingu um kvöldið, þegar flutt var leikritið Sannlekiur í gifsi eftir Agnar Þórðarson, sem hér birtist mynd af einu atriði sýningarinnar með leikurunum Gunnari Eyjólfs syni og .Róbert Arnfinnssyni. Það hefur verið venja undanfarin ár að hafa þennan dag boðssýningar fyrir þá, sem að öðru jöfnu eiga ek'ki kost að sækja leiksýningar. Næsta sýning á þessu leikriti verð ur n. k. fimmtudagskvöld. Skipadeild S. í. S. Amarfell fór 27. frá Gloucester til íslands. Jök- ulfell er í Camden. Dísarfell er á Fáskrúðsfirði. Litlafell er í Rotterdam. Helgafell er væntan legt til Zandvoorde á morgun. Hamrafell fór 25. frá Constanza til Reykjavíkur. Stapafell liggur á Siglufirði. Mælifell fór í gær frá Gufunesi til Glomfjord, Peterell er á Hornafirði. Hafskip h. f. Langá fór frá Ham borg í gær til Gdynia, Kmh., Gautaborgar og íslands. Laxá er á leið til Antwerpen. Rangá er í Reykjavík. Selá fór frá Rotter- dam 27- þm. til Reykjavíkur. Eimskip h.f. Bakkafoss fer frá Leith 31. 3 til Reykjavíkur. Brúar foss kom til Reykjavíkur 29. 3 frá Keflavík. Dettifoss fer frá N. Y. 6- 4. til Reykjavíkur. Fjall foss fer frá Ventspils 31. 3. til Kotka og Helsingfors. Goðafoss kom til Reykjavíkur 28.3. frá Hull Gullfoss fór frá Reykjavík 27.3 3-2,e. DENNi — Þetta er allt og sumt. Eftir DÆMALAUSI5 ára söfnun 09 basl- til Hamborgar, Rostock og Kmh. Lagarfoss fer frá N. Y. 1. 4. til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Reykjavík 26. 3. til Rotterdam. Selfoss fór frá HulJ 29. 3. til Reykjavíkur. Tungufoss er í Ham- borg. Anni Nubel kom til Reykja víkur 25. 3. frá Leith. Katla fór frá Gautaborg 29-3. til íslands. Echo fer frá Hamborg 2. 4. til Reykjavíkur. Askja fer frá Kefla- vík í dag 30. 3: til Austfjarða og þaðan til Bremen. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 2-1466. Skipaútgerðin: Hekla er í Ála- borg. Esja fer kl. 13.00 í dag frá Reykjavík til austfjarða. Herjólf ur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Horna fjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á austfjörðum. Herðubreið var á Húsavík í gær. Eimskipafél. Rvíkur hf. Katla er á leið til íslands frá Gautaborg Askja er í Keflavík. ' \ Jöklar h. f. Drangajökull lestar á Faxaflóahöfnum. Hofsjökull er á leið frá Charleston til Le Havre, London og Rotterdam. Langjökull er væntanlegur til Le Havre í dag frá Charleston, fer þaðan til Rotterdam og London. Vatnajökull fór í gærkveldi frá London til Rotterdam, Hamborg- ar og Osló- ísborg fer í kvöld frá Eskifirði til Liverpool, Cork og London. Hjarta- og æðasjúk- dómavarnafélag Reykja víkur minnir félags- menn á, að aliir bank ar og sparisjóðir 1 borginm veita víðtöku argjöldum og ævifélagsgjöldum félagsmanna Nýir félagar geta einnig skráð sig þar. Minningarspjöld samtakanna fást i bókabúðum Lá-usar Blöndal og Bókaverzlun ísafoldar. morgun — ViS höfum þrælað til þess að koma þessum stað í sæmilegt horf. Gætir þú ekki gefið okkur smáfrest? — Því miður. ( — Bíddu hægur. Eg er viss um að gjald daginn er ekki fyrr en eftir rnánuð. — Þar misreiknar þú þig. Eg hef það hér svart á hvítu. Þú borgar i dag eða ég gríp til minna ráða. — Fæ ég nú frið til að tala? — Þetta var ótrúlegt!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.