Alþýðublaðið - 19.04.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.04.1956, Blaðsíða 2
2 ASþý&uhlaSIB Fimmtudagur 19, apríl 19511 I ;» s t* 'w Viðskiptamenii happdrættisins eru vinsamiega beðnir aS enduriiýja sem fyrsL Happdrætti Dvaiarheimilis aldraðra sjómanna Miðsijórn Aiþýðuflokksins óskar Alþýðuflokksmönnum um land allt gieðilegs sumars. '<y^x>x Gleðilegt sumar í UR OLLUM ATTUM í DAG er fimmtudagurinn 19. apríl, sumardagurinn fyrsti. MESSUR I DAG Fríkirkjan: Messa kl. 6 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Skáta- guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Garðar Þorsteinsson. F U N D I R Frá Guðspekifélaginu. Fund- ur verður í stúkurini Mörk ann- að kvöld, föstudag, kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22. Gretar Fells svarar spurningum. Maríus Sölvason syngur einsöng við undirleik Skúla Halldórssonar. Kaffi á eftir. Allir velkomnir. — % — HeimilisiSnaðarsýningin er opin frá kl. 2—10 e. h. í bogasal Þjóðminjasafnsins. Listasafn Einars Jónssonar verður opið frá 15. þ.m. fyrst um sinn á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 1.30—3.30 síð- degis. Þökk fyrir veturinn ^íilliidíaldl Eldhúsið á Vífilsstöðum vantar tvær stúlkur nú þeg- ar, eða um næstu mánaðarmót. Upplýsingar gefur ráðs- konan í síma 9332, milli kl, 1 og 4 og eftir kl. 8. ier og á horni Bergþérugötu og Frakkasfígs. föstudaginn 20. þ. m. Sverrir Benediktsson. ___Framhald af 1. síðu.____ hinni öldnu dómkirkju fursta- dæmisins í dag. 1 Grace furstafrú var klædd j drapplitum síðdegiskjól við at- höfnina í gær, en furstinn var( klæddur árdegisklæðnaði. Mest ur tíminn af athöfninni fór í að ( lesa upp titla Rainiers, sem eru j 142 að tölu, en enginn þjóð- j höfðingi í heimi hefur jafn-1 marga titla. Að athöfninni lok- j inni var hún endurtekin fyrir! kvikmyndatökumenn. Er því; var lokið gengu brúðhjónin út á svalir og tóku fagnaðarópum mannfjöldans, sem safnazt hafði saman fyrir utan. Við- staddir athöfnina voru sendifull trúar 30 landa, og tóku hjónin á móti þeim að athöfninni lok- inni og tóku hamingjuóskum þeirra. Hátíðahöldin í sambandi við giftinguna hófust í fyrrakvöld og var mikið um dýrðir. sáflmálaríkjanna- BANDARÍKIN hafa gerzt fullgildur aðili að efnahags- nefnd Bagdadsáttmálaríkjanna. í*að var þó tilkynnt um leið, að j Bandaríkin mundu ekki gerast ! aðilar að sanmingnum scm I slíkum, a. m. k. ekki sraxr '4 Drekkið eftirmiðdagskaffið í Tjarnarcafé í dag. Hljómsveitin leikur frá kl. 4—5 og 9—-11,30 í kvöld. Gleðilegí sumar Ókeypis námskeiS Rauða Krossins í hjálp í viðlögum, hefjast mánudaginn 23. þ, m. Væntanlegir þáttakendur láti innrita sig fyrir þann tíma í skrifstofu R. K. í. Thorvaldssensstræti 6 eða í -'SÍma 4658. Reykjavíkurdeiid R. K. L Bílaviðgerðarmenn Óskum eftir mönnum til starfa á réttínga- og mál- unarverkstæðum vorum í Kópavogshálsi. Upplýsingar gefur Jóhann Baldurs verkstjóri, Bíla- verkstæði SÍS, Kópavogsháli, sími 6677. SÍS-véladeiId Dönsk lisí. Opinber sýning í Listasafni ríkisins. Opin dagiega frá kl. 1-1® AtSgangur ókeypis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.