Alþýðublaðið - 19.04.1956, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.04.1956, Blaðsíða 10
10 A I þýðubJaðiS Fimnitudagur 19. apríl 19Sð GAMLA BfÓ Sími 1475 Syngjum og dönsum Fréttamynd: Eisenhower forseti ræðir samf þykbt alþingis. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Ný Disney teiknimyndasyrpa. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Gleðilegt sumar! AUSTUR- BÆJAR Bfð Hondo 4far spennandi og sérstæð amerísk litmynd, er segir á óvanalegan hátt frá samskipt um hvítra manna og Indíána. Myndin er byggð á sögu eftir Louis L'Amour. John Wayne segir um söguna: „Þetta er bezta Western sagan, er ég hef nokkurn tíma lesið.‘ Að- alhlutverkin leika: John Wayne og Geraldine Page, er leikur fyrsta kvikmynda- hlutverk sitt í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Gleðilegt sumar! TRIPOLIBfö — 1182 — W I C H I T A Afarspennandi og vel gerð, ný, amerísk Iitmynd, tekin í Cinemascope. Þetta er fyrsta Cinemascope-myndin, sem sýnd er hér á landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verð. ÍGIeðiIegt sumar! NYJA BÍO — 1544 — Á r á s i n (THE RAID) Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. k—... 1' M M .|> — |>....n<C Superman og dvergarnir. Hin spennandi ævintýra- mynd um afrek Supermanns. Sýnd kl. 3. Sýningar kl. 3 og 5 tilheyra barnadeginum. Gleðilegt sumar! STJÖRNUBfÓ Stigamaðurinn (O CANGACEIRO) Stórfengleg brazilísk ævin- iýramynd. : Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Danskur skýringartexti. Barnasýning kl. 3: LÍNA LANGSOKKUR Hin vinsæla mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Gleðilegt sumar! é. Systir María Amerísk kvikmynd eftir leik 1 riti Charlotte Hastings, sem sýnt er í Iðnó um þessar mundir. sýnd kl. 7 og 9. DESTEí Ný amerísk litmynd eftir skáldsögu Max Brand. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. TÖFRASVERÐIÐ Spennandi amerísk ævintýra- mynd í litum. ÍRock Hudson. Sýnd kl. 3. 'G I e íi 1 e s t sumar! EjÆIC baume wódleik,hOsid J fSLANDSKLUKKAN ^Sýning í kvöld klukkan 20. i^Næsta sýning sunnud. kl. 2Ó. • Maður og kona ^ sýning föstudag kl. 20.00. ^ Næst síðasta sinn. ^ , Vetrarferð ^Sýning laugardag kl. 20. S Aðgöngumiðasalan opin frá Skí. 13.15—20.00. Tekið á móti S pöntunum. — Sími 8—2345, Stvær línur. SPantanir sækist daginn fyrir Ssýningardag, annars seldar C öðrum. Verð frá kr. 96.00. Toledo Fischersundi. t|fKEYKl4VÍKUg $ s s s \ Aðgöngumiðasala í dag kl. S f S J Kjarnorka og s kvenhylli ^Sýning annað kvöld kl. 20 S 46. SÝNING S j Sendibílasföð Hafnarfjarðar Vesturgötu 6, Sími 9941. Heimasímar: 1192 og 992L -J 16 -19 og frá kl. 14 á morgun. Sími 3191. Búktafarinn amerísk litmynd, viðburðarík og spennandi. Aðalhlutverk: Danny Kaye Bönnuð iirnan 12 ára. fiýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. km.., ,H—»—n~-n—n—w. REGNBOGAEYJAN Sýnd kl. 3. Gleðilegt sumar! I; HAFNAR- FJARÐARBIÖ — 8248 — Sirkusdrottningin KÖNIGIN DER ARENA Ný þýzk sirkusmynd, gerð eftir skáldsögunni „Wanda“ eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Gerhart Hauptmann, Maria Litto. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. U V/Ð apharhól Sleðilegtsumar Þökk fyrir vðiskiptin á vetrimun Verzlunin Bjólfur Laugaveg 68. Slysavarnafélags fslaiids) G" 1 e ð i l'e g t “s u m a r !a ^ kaupa fiestir. Fást hjá Samúðarkort s s s s s s s s slysavarnadeildum um land allt. í Reykjavík 1 Hannyrðaverzluninni í ^ Bankastr. 6, Verzl. Gunn-ý þórunnar Halldórsd. og í\ skrifstofu félagsins, Gróf- S . in 1. Afgreidd í síma 4897 S S Heitið á Slysavarnafélag- S ) ið. — Það bregst ekki. —S 'ALLTAF HJÁ ÞÉR 35. DAGITÍÍ 11 Hún vaknaði án þess nokkur kallaði á hana eða ýtti við henni, en þá var klukkan langt gengin í tólf, því að það' er þreytandi að ferðast dögum saman í mexikanskri járnbrautar- lest. Hún hafði sofið alla nóttina í einum dúr frá því snerama kvöldið áður. Þegar þau snæddu árdegisverðinn sagði Ames, að þau væru alltof þreytt til þess að fara niður í danssalinn. „En á morgun skulum við skemmta okkur svo um munar, og síðan förum við að búa okkur undir heimförina og framtíðina'*. „Skrítið að við skulum vera komin aftur til Los Angeles‘% sagði hún. „En ég geri ráð fyrir, að ég fái þó að sjá mömmu þína áður en langt um líður, — eða átt þú ef til vill enga móð- ur?“ Myron Ames hló. ,,Þú ættir að bragða brauðið, sem hún bakar, steikta fleskið og kaffið, og þá mundir þú ekki efast um að ég ætti móður“, sagði hann. „Það er einmitt ekkert, sem ég kýs helddur en hitta móðup þína“, mælti hún alvarlega. „Fæstum mæðrum mun fyrst í stað falla við þær konur, sem hlaupast á brott með sonum þeirra. „Ég geri ráð fyrir að þeim verði þá hugsað til síns eig- in hjónabands“. „Hafðu engar áhyggjur mömmu vegna“, sagði hann. ,,Hún þráir það eitt, að ég megi verða hamingjusamur, svo að þú hef ur enga ástæðu til ótta. Og við höfum ekki hitt nokkurn mann, sem þekkir mig, í allri þessari ferð“. „Mundi þér hafa þótt fyrir því, ef við hefðum hitt ein- hvern kunningja þinna?“ spurði hún. „Auðvitað, ekki, — en það hefði getað orðið óþægilegt“, sagði hann og hló. Hún brosti til hans. Það var eitthvað ungæðislegt í fari hans, sem samrýmdist illá þekkingu hans og andlegum þroska. Þau fengu sé glas af konjakki eftir miðdegisverðinn, síðan fylgdi hann henni inn í herbergi hennar og lét dyrnar standa hálfopnar. Henni virtist hann vera eitthvað annars hugar, en það gat verið ímyndun hennar. „Þeir eru skrambi strangir, hérna í Biltmore“, sagði hann. „Afgreiðslufólkið er stöðugt á hnotskóg, og gistihúss- njósnararnir gæta þess alltaf vandlega, að dyrnar standi í hálfa gátt“. „Mér þykir það ekki neitt kynlegt“, svaraði hún, „Það er öldungis eins og heima í Lundúnum11. Hann bauð henni góða nótt með kossi og hún fór að sofa. Þegar hún lagði höfuðið á svæfilinn, var hún þess fullviss, a<5 hann væri takmark allra óska hennar og langana. Hún fann hann enn í návistum við sig ,og vonin um að hún yrði barns- hafandi vakti sælutitring í hverri traug líkama hennar. Kún svaf vært og draumalaust, — hvaða þörf hafði hún fyrir Gleðilegf sumar Sýnd kl. 7 og 9. VÍKINGAKAPPINN Sprenghlægileg og spennandi sjóræningjamynd með Donald O’Connor. Sýnd kl. 3 og 5. IGIeðilegt sumar! KltMICIIillllllIliikfiiiiiillli K-J5 ■ K |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.