Alþýðublaðið - 26.04.1956, Qupperneq 2
2
í að byggja 2 íbúðarhúsasamstæður (48 íbúðir) við
Gnoðarvog', fyrir Bæjarsjóð Reykjavíkur.
Útboðslýsinga og teikninga má vitja á teiknistcfu
niinni, Tómasarhaga 31, gegn 200 kr. skilatryggingu.
Gíslí Hðlidórssofl
arkitekt,
Fulltrúaráð Álþýðuflokksins
Fundu
í Iðnó (uppi) föstudaginn 27. apríl kl. 8,30.
Fundarefni:
1. Kosningaundirbúningur í Reykjavík.
2. Kosningabandalag Alþýðuflokksins og Fram-
sóknarflokksins: Frummælandi: Haraldur Guð-
mundsson, íormaður Alþýðuflokksins.
Stjórnín.
Gólfslípunin
Barmahlíð
Sími .‘>657
s
T
O
R
M
U
F
S
u
6
m
A
&
u
R
Húsbyggjendur - Byggingarmenn
Hafið þið athugað að með því að láta pússa gólfin um
leið og þau eru steypt sparið þið allt það efni, sem ann-
ars mundi fara í það það leggja og pússa slitlag, auk þess,
sem það er bæði vinnu og tímasparnaður, auk þess fvr-
irbyggir þessi aðferð algerlega los á slitlaginu og tvískelj
ung. —• Sérstaklega hentar þess ivinnuaðferð við öll þau
gólf sem mikil áníðsla er á eða vatnsrennsli, t. d. vöru-
geymslur, verksmiðjur, fiskvinnsluhús, allskonar úti-
plön og stéttar. Einnig þar sem um er að ræða steypt
þök o. s. frv.
Athugið því: Láti'ð okkur pússa gólfin
um leið og þau eru steypt.
AM>ý8ub3a818
að slðustu
isvagnar fari af
jaríorgi tiálf elít
Aðalfundur Matreiðslu og
framreiðslumanna
SAMBAND matreiðslu- og
framleiðslumanna hélt aðal •
fund sinn að Naust, þriðjudag
inn 24. þ. m. og var Böðvar
Steinþórsson fundarstjóri.
Fráfaranqþ formaður Btrgir
Árnason gerði grein fvrir störf |
um sarnbandsins liðið starfs-1
tímabil og Magnús Guðmunds )
son gjaldkeri skýrði reikninga
sambandsins.
Við stjórnarkosningu baðst
Birgir Árnason formaður und-1
an endurkosningu og var
Sveinn Símonarson kosinn for-
maður í einu hljóði.. Aðrir í
stjórn voru kosnir Símon
Sigurjónsson varformaðui'.
Böðvar Steinþórsson, ritari
Magnús Guðmundsson gjaid-
geri, Borgþór Sigfússon bréi-
ritari, Guðný Jónsdóttir, Guð ■
mundur Júlíusson, Janus Hall
dórsson og Jenný Jónsddóttir.
Varastjórn: Sveinbjörn Péturs
son, Bjarni Guðjónsson, Har-
aldur Tómasson og Jón Marías
son. Endurskoðendur Guð-
mundur H. Jónsson og Stein-
sína Guðmundsdóttir, til vara
Haraldur Hjálmarsson og Ein-
ar Olg'eirsson.
Fundurinn skoraði á Street-
isvagna Reykjavíkur að !ata
síðustu vagna fara frá Lækj-
artorgi Vá klst. síðar en nú ger-
ist. Einnig skoraði fundurinn á
veitingamála ’áðherra að leggja
fram á næsta alþingi frv. að
nýrri veitingarlöggjöf er milii-
þinganefnd hefur samið. Fund
urinn lýsti yfir undrun sinni
yfir því að neðri deild skildi
hafa fellt frv. er Bjarni Bene-
diktsson ráðherra lagði fram T
síðasta alþingi um að færa yf
irstjórn Matsveina- og ve'.t-
ingxjþjónaskólans til mennta-
málaráðuney tisins frá s irn-
göngumálaráðuneytinu, og var
skorað á næsta alþingi að sara-
þykkja slíkt frv.
Fundurinn lýsti yfir ánægju
sinni yfir því að Matsveina- og
veitingaþjónaskólinn væri tek
inn til starfa, og færði forráðs
mönnum skólans beztu óskir
um gæfu og gengi í framtxð-
inni.
Fimmtudagur 26. apríl 1855
Fi
eiog - einsfaKimgar
Iðnó fæst leigt til leiksýninga,
kabarettsýninga, veizlu- og
fundahalda o. fl.
Upplýsingar í síma 23513.
Sngólfscafé Ingéifscafé
Gömlu og nýju dansarnir
í kvöld klukkan 9.
Tvær hijómsveitir Seika
Jóna Gunnarsdóttir syngur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
*
V
V
V
V
V
V
v,1
V1
V
V
V
<
s
s
r öSSum éfftim
Frá skrifstofu borgarlæknis.
Farsóttir í Rvík vikuna 8.—
14. apríl 1956 samkv. skýrslum
16 (22). starfandi lækna: Kverka
bólga 32 (32). Kvefsótt 87 (85).
Iðrakvef 6 (10). Influenza 66
(117). Kveflungnabólga 2 (3).
Hlaupabóla 6 (4). Ristill 1 (0).
í DAG er fimmtudagurinn 26.
apríl 1956.
FLU GFERÐlIi
Flugfélag íslands h.f.
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, Eg-
ilsstaða, Kópaskers og Vestm,-
eyja. — Á morgun er ráðgert að
fijúga til Akureyrar, Hólmavík-
ur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja.
SKIPAFRETTIB
Skiiiadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Hamborg
24. þ.m. áleiðis til Reykjavíltur.
Arnarfell er í Rostock. Jökulfell
fór 22. þ.m. frá Dalvík áleiðis
til Venspils. Dísarfell er í
Gdynia. Litlafell fór frá Reykja-
vík 24. þ.m. til Grundaríjarðar,
Krossaness og Akureyrar. Helga
fell er í Reykjavík.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Rotterdam
25.4. fer þaðan 27.4. til Hull og
Reykjavíkur. Dettifoss hefur
væntanlega farið frá Ventspils
24.4. til Helsingfors. Fjallfoss fer
frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld
25.4. til Grimsby, Rotterdam og
Hamborgar. Goðafoss fór frá
Reykjavík 18.4. til New York„
Gullfoss fór frá Leith 24.4. til
Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá
Keflavík í kvöld 25.4. til Vent-*
spils. Reykjafoss kom til Rvíkur
17.4. frá Hull. Tröllafoss fór frá
New York 16.4. Væntanlegur til
Rvíkur annað kvöld 26.4. Tungur
foss kom til Reykjavíkur 23.4,.
frá Hafnarfirði. Birgitte Skoú
kom til Reykjavíkur 20.4. frá
Hamborg.
Ríkisskip.
Hekla er
á Austfjörðum á
norðurleið. Esja er í Reykjavík,
Herðubreið er ó leið frá Aust-
fjörðum til Rvíkur. Skjaldbreið
fór frá Rvík í gærkvöldi veStur
um land til Akureyrar. Þyri'il
jfer frá Hafnarfirði í dag áleiðis
til Þýzkalands.
— * —
Æskulýðsfélag Laugarnes-
sóknar.
Fundur í kvöld kl. 8.30 í,
kirkjukjallaranum. Fermingar-
börnum sóknarinnar frá því i
vor sérstaklega boðið á fundinn,
Séra Garðar Svavarsson.
Garðyrkjufélag íslands.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í Þórskaffi, laugardag-
inn 28. þ.m. kl. 4 síðdegis.
Happdrætti U.M.F.R.
Dregið hefur verið í happ-
drætti U.M.F.R. og komu upp>
þessi númer: 28527 hjálparmót-
orhjól, 100 dömureiðhjól, 2080
herrareiðhjól. — Vinninganna
sé vitjað í félagsheimili U.M.F.R,.:
við Holtaveg. Næsti dráttur fer
fram 22. júní. (Birt án óbyrgðar;
Er beir handléku skjölin
vakti Siað þegar athygli þeirra,
uð pappírinn var allt öðru vísi
en þeír höfðu áður séð. Er þeir
höfðu rennt forvitnisaugum yfir
fyrstu línur slcýrslunnar, varð
þeim á að líta hvor til annars
xneð orðlausri undrun. Því næst
tók Vanderbrink sig til og las
fyrstu síðuna í einni striklotu,
en þar sagði Jón Stormur frá
því, sem fyrir hann hafði borið
fyrst eftlr að sambandið milli
hans og foringja flugvirkisins
rofnaði. Hvernig viljamáttur
hans hafði smám saman lam-
azt, unz hann eins og í dái
heyrði kall hinnar dularf.ullu
raddar og sá silfurgljáandi flug
vélarnar þrjár svífa yfir sér.
Þar sagði hann og frá því, að
eitthvert óskiljanlegt afl hefði
togað Þrumufleyginn að hinum
framandi flugvélum, unz hann
sogaðist inn í op á belg einnar
þeirrar, en þá kvaðst Jón hafa
verið fallinn :í ómegin, og hefði
hann ekkert um það vitað fyrr
en eftir á.
Ú tvarpið
20.30 Tónleikar.
20.50 Biblíulestur: Séra Bjarn:
Jónsson vígslubislcup les og'
skýrir Fostulasöguna, XXII.
lestur.
21.15 Einsöngur: Maria Kuren-
ko (plötur).
21.30 Útvarpssagan,: „Svartfugl1'
eftir Gunnar Gunnarsson, VI.
(höfundur les)-
22.10 Náttúrlegir hlutir (Gub-
mundur Þorláksson kand.
mag.).
22.25 Sinfónískir tónleikar. ,