Alþýðublaðið - 26.04.1956, Page 5
Fimmtudagur 28. apríl 1058
AfþýðuBía©!®
&
í Bulgarf
MANNI kemur það fyrst til
liugar í Búlgaríu, að daglegt
líf og viðhorf sé þar furðu svip-
VOR í NAND?
Frá sumum leppríkjanna, —
einkum þó Póllandi, — hafa að
að nú og var í Júgóslavíu Títós undanförnu borizt fréttir um
fyrir sex árum síðan. Þá var að slakað hafi verið á taumun-
það þannig í Belgrad eins og um. í Búlgaríu, minnsta og um
nú er í Soffía, sem telur 700,000 leið sovétbundnasta leppríkinu,
5búa í dag, að ráðherrar og er hins vegar ekki enn tekið að . öldina ættu Búlgarar rússneskri
búnað og efnahagslega þróun
yfirleitt.
VIÐHORF TIL VEST-
RÆNNA RÍKJA.
Undan.tekningarlau;st voru
þeir sammála um að eftir styrj-
flokksleiðtogar bjuggu einangr- „vora“. | aðstoð flest að þakka, en und- i
aðir frá almenningi, voru af Og þó er það svo, að í landi, j antekningarlaust æsktu þeir og
fáum þekktir, hús þeirra voru þar sem kommúnistar ráða lög- j að nánara samband kæmist á
Vandlega girt og varin, og það- um og lofum, má ef til vill taka við vesturlönd, og viðurkennau,
an til stjórnarskrifstofanna óku atburð eins og opnun nætur- að Vesturveldin hefðu líka veitt
þeir í hraðskreíðum bifreiðum klúbbs, þar sem vestræn dans- þurfandi þjóðum mikilvæga að-
með tjöld fyrir rúðum. hljómlist er leyfð, sem merki stoð. |
Almenningur var hræddur þess að breyting sé í aðsigi. Og ' Það kom fyrir að maður hitti
við, svo að ekki sé meira sagt, ýmisslegt fleira hefur verið að unga menn í veitingahúsum
að gefa sig á tal við útlendinga, gerast þar að undanförnu, sem eða kaffistofum, sem létu lang-
einkum frá Vesturlöndum, og ef til vill getur reynst fyrirboði varandi hræðsluáróður lönd og '
Wustandi stjórnmálanjósnarar mikilvægra tíðinda. | leið og töluðu við mig og kunn-
voru sífellt á varðbergi í kaffi- Vestrænir erindrekar ala ingja mína. Þeir voru til í þeim
Iiúsum og hvarvetna, þar sem flestir með sér veikar vonir um hópi, sem ekki drógu neina dul
íólk kom saman, svo að menn að svo muni reynast. Þeim hef- á það, að þeir væru óánægðir
áttu sííellt á hættu, hvað lítið ur svo lengi verið haldið ein- með ríkisstjórnina og hvers
sem út af bar, að vera dregnir angruðum frá búlgörsku stjórn- .vegna. Einn komst svo að orði,
fyrir ,.alþýðudómstól“, sakaðir málalífi. að þeir hljóta að taka að víst hefði stjórnin komið á
lim að leitast við að grafa und- öllu slíku með gát, og fullyrða verulegum endurbótum, en
S
$
S
s
FIPEX
. 28. þessa mánaðar verður opn
uð í New York fimmta alþjóð-
lega frímerkjasýning, sem hald
in er og jafnframt stærsta frí-
merkjasýning, sem haldin hefur
verið til þessa.
Sýningin verður haldin í
stórri sýningarhöll, Coliseum
við Columbuscircle, sem er mið
stöð New York borgar á sama
hátt og Greenwich Lundúna.
Sýningarhöll þessi, sem er al-
veg nýbyggð, mun opna um leið (
og verða þá opnaðar þar þriár
sýningar í einu. Sýningarrúm
það, er frímerkjunum verður
®n ,,öryggi“ þjóðfélagsins. I
Dagblöðin einkenndust af
einhliða stefnuboðun, engar (
Ihlutlausar fregnir voru fluttar
lum atburði eða stjórnmál frá j
íimheiminum, utan kommún-
ástalandanna.
í Júgóslavíu hefur þetta
fereytzt verulega. Þó fer kom-
Jmúnistaflokkur Títós þar enn
reínráður með völd. Öll skipu-
lögð stjórnmálaandstaða er brot
Sn jafn miskunnarlaust á bak
aftur sem áður. En yfirleitt nýt-
'uir þó almenningur í Júgóslavíu
Ifiú verulegs frjálsræðis í hvers
Fyrri grein
ekki neitt. þótt þess sjáist ef til
vill lítilsháttar merki að ein-
hver veðrabrigði kunni að vera 1
í aðsigi. j
Búlgarskir stjórnarstarfs- I
menn halda því fram, að þessi
einangrun sé hinum vestrænu
erindrekum sjálfum að kenna. 1 ^andi
hann gæti ekki sætt sig við
það, að honum væri neitað um
starf að loknu háskólanámi, að-
eins fyrir þá sök, að hann hefði
aldrei viljað gerast meðlimur
kommúnistaf lokksins.
Aðrir forðuðust að ræða um
stjórnmál, en það leyndi sér
hins vegar ekki að þeir höfðu
mikinn áhuga fyrir að kynnast
viðhorfinu á Vesturlöndum,
sem þeir höfðu áður sama og
engar fregnir af. Það hefur til
þessa verið ógerlegt fyrir vest-
rænar þjóðir að ná slíku sam-
og það tekur ríkisstjórn-
dagslífinu, og má að mestu leyti Maður kemst hms vegar fljótt ^ ir iangan tíma að skapa aftur
Iiaga einkalífi sínu eins og hon
ium gott þykir, að vinnutíma
loknum. Menn verða bara að
Jara að öllu með gát og forð-
ast allan mótþróa.
að
raun um það svo að ekki slík tengsL
verður vefengt, að margir þess-
ir erindrekar hafa gert allt er
þeir máttu, til að kynnast hög-
um og háttum og fólki í þessu LrjQSti( og
Sveitabændurnir voru hins
vegar ekkert að tvínóna við það
að segja það, sem þeim bjó í
það
viðurvist
Nú getur almenningur þar s®m Þe^nliier j stjórnarstarfsmanna, um ástand
ið á samyrkjubúunum, saman-
lesið og hlustað, — að minnsta dveljast, en öll viðleitni
kosti að miklu leyti, — sam- Þeirra>
en
jafnvel
einungis til (Lortg vjg þag_ sem þetr hijfðu
kvæmt eigin geðþótta, og dag- koma á menningarlegum !Lortg þr bítum á meðan þeir
blöðin flytja sæmilega hlutlaus- samskiptum, hefur reynst ,voru frjálsir bændur. Ég hlust-
ar og ljósar fréttir af því, sem arangurslaus.
við ber á Vesturlöndum og ann-! ^að sanna er aö Búlgarar,
ars staðar í heiminum. Eins og eins og allar þjóðir undir stjórn
nú er þar háttað, eru öllu frem- kommúnista, þjást af skefja-
úr efnahagslegir en stjórnmála- lausurn ótta við njósnir af hálfu
legir fjötrar, sem þjaka almenn vestrsenna ríkja. Ef til vill er
1 öruggasti votturinn um að nokk
urrar breytingar sé að vænta.
að nú virðist svo sem eitthvað
mgi.
I SOFIA.
I hafi dregið úr þessum ótta. I
rn, — og
leyst greiðlega úr spurningum
þeirra um iðnað landsins, land-
Ibuar Sofia virðast að miklu fyrsta skipti um margra
eiga við somu kjor að bua nu skgið hafa taúIgarskir stjórnar-
og Jugoslavar til arsms 1948 starfsmenn nú veitt brezkum
eða þangað til tengslaslitm við blaðamönnum áhey
Kommform urðu tu þess að
greiða fyrir auknu sambandi
við Vesturlönd og ríkisstjórnin
slakaði á hinu stranga taum-
haldi við þegnana.
Sex dagblöð koma út í Sofía,
en ekkert þeirra flytur hlut-
lausar og áreiðanlegar fréttir. !
Borgarbúar óttast öll mök við
útlendinga, — nema í öryggi
hávaðans og glaumsins í hin-.
uim nýopnaða næturklúbb, —
þeim fvrsta þar í borg, — en
þar sá höfundur þessarar grein-
ar fyrir skömmu þá sjón, er
minnti mest á það, er búsmala . .
er hleypt út á vorin og kann,
sér ekki læti fyrir fögnuði.' , af al uc
Þarna voru samankomin nokk- dem°kratx, sem gefið er
hundruð ungra manna og
aði á, er þeir sundurgreindu
þau laun, er þeim höfðu verið
goldin fyrir ,,vinnudaga“ á sam
yrkjubúunum, — en „vinnu-
dagur“ miðast við þau lágmarks
afköst, sem stjórn samyrkju-
búanna setur, •—• og það kom 1
ljós, að þeir höfðu margir hverj
ir ekki fengið meira en sem
svaraði tæpu hálfu kílógrammi
aia af hveiti á dag. Stjórnarfulltrú-
arnir viðurkenndu hins vegar
að ekki mætti skammturinn
vera minni en tvö kílógrömm
(Frh. á 7. s’íðu.)
menn
boðum kommúnisfa um samvinnu
Þetta er aðalverðlaunagripur-
inn á FIPEX sýningunni.
ætlað, er um 150 000 ferfet, eða
. um 3 ekrur að flatarmáli. Þetta
j er helmingur alls sýningarrúms
í skálanum.
| Sýningarskálinn er sjálfur
( fjórar hæðir, en auk þess er 20
, hæða skrif'stofubygging áföst
honum.
Yfir 60 lönd munu taka þátt í
sýningunni og meðal þeirra eru
ísland og hin Norðurlöndin.
j Kl. 11 að morgni hins 28. mun
sýningarhöllin verða opnuð sem
(heild, en kl. 11.30 munu hinar
I einstöku sýningar verða opnað-
, ar. Meðal fulltrúa á sýningunni
mun verða Jónas Hallgrímsson
frá íslandi, og hsfur sem full-
trúi sýningarinnar hér góðfús-
lega látið okkur ofangraindar
upplýsingar í té.
Ameríska póststjórnin mun
heiðra sýninguna með því að
senda frá sér ferns konar minja
merki í tilefni hennar. Daginn
sem sýningin verður opnuð
HELSINGBORG, 15. april.
Jafnaðarmenn í Finnlandi
!hafa ákveðið og kröítuglega
hafnað tilboðum kommúr.ista
ur
Sosial-
ú.t í
Helsingborg skýrir svo frá,
kvenna, og það leyndi sér ekki, ”að *kki se.;rmmr: grundvöll-
að þetta fólk var frelsinu feg- '** *?%* poh^slori samvir.nu
ið, er það dansaði eftir hljóm- mlllum Jafnaðarmanna og
falli brezkra dægurlaga, en' kommúnista nu en verið hefur
söngkonan flutti textan á undanförnu.
ensku. I S-likur grundvöllur geti að-
Flokksleiðtogarnir aka enn'eins °rðið _að veruleika, þeg-
um göturnar á ofsaferð og tjöld ar kommúnistar hætta al-
dregin fyrir hliðarglugga bif- gerlega við einræðissteinu
reiða þeirra. Almenningur þekk sína; veita alrnenningi lýðræð-
ir þá ekki einu sinni í sjón, isleg réttindi og heimila skoð-
fremur en þeir byggju á öðr-1 anafrelsi í löndum þeim, sem
um hnöttum. ! þeir nú ráða vfir; hætta að
reyna að koma jafnaðermönn-
um á sína skoðun, og sleppa
úr haldi sóis,íalistum, sem
dæmdir hafa verið í i'ai.gelsi
vegna stjórnmálaskoðana
sina. Þegar þessu hefur verið
komið í kring, mætti taka mál-
ið til alvarlegrar íhugunar.
Þá fyrst geta jafnaðarmenn
tekið upp samvinnu við þá
menn, sem annan dagina skeia
flokksbræður sína á háls, og
skýra svo frá því næsta dag,
að fórnardýr þeirra hafi i
rauninni verið saklausir og
aftaka þeirra óréttlát. Bilið
milli jafnaðarmanna og kom-
múnista er breitt og óbrúan-
legt eins og stendur, og er það
kommúnistum sjáifum að
kenna.“
mun koma út örk með 3ja og 8
senta merkjum, sem nokkurs
konar kveðja frá Arthur Sum-
merfield, póstmeistara New
York borgar, en eftir honum er
einnig nefndur einn bezti verð
launagripur sjmingarinnar. 30.
apríl kemur svo út 3 senta frí-
merki með mynd af sýningar-
skálanum. 2. maí kemur svo út
fiugumslag 6 senta og 4. maí
kemur loks út póstkort 2 senta,
en 6. maí Iýkur svo sýningunni.
F.I.F.A.
Félag íslenzkra frímerkja-
safnara nefnast samtök nokk-
urra safnara, seip nýlega hafa
hafði göngu sína hér í bæ. Væg
ast sagt verður að telja bað
vafasamt fvrirtæki að skíra
samtök. sem ekki virðast byggð
á sterkari grundvelli, félag ís-
lenzkra frímerkjasafnara. Væri
hér um að ræða samtök helztu
frímerkjasafnara landsins og þá
þar á meðal starfandi klúbba,
gæti nafnið verið réttnefni, ea
þegar fámenn samtök taka upp
svona heiti og augiýsa það svo
erlendis, gefur það alranga hug
mvnd.
Þátturinn sneri sér um dag-
inn til formanns samtaka þess-
ara, en hann varðist allra frétta
um starfsgrundvöll. félaga-
fiöida o. s. frv., nema að hann
upplýsti, að árstillag yrði 25 ís-
lenzk frímerki og myndi með-
iimum gert kleift að fá send svo
kölluð úrvalshefti, en þar er
um að ræða hefti með nokkrum
mismunandi frímerkjum, sem
sá, er í hendur fær, getur og
valið úr og sent greiðslu með
bókinni. er hann endursendír
hana. Er allt gott um það að
segja að innleiða slíkt fyrir-
komulag hér, því að það er
þegar alþekkt í nær öllum öðr-
um löndum. Markmið félagsins
að því er vírðist á að vera að
stuðla að kvnningu milli ís-
lenzkra og erlendra frímerkja-
safnara. Þar sem þarna virðist
vera um samtök að ræða, sern
ætla að kynna sig og meðlimi
sínac sem félag íslenzkra fri-
merkjasafnara, munu því hinir
erlendu safnarar að öllum lík-
um ekki verða taldir meðlimir.
Annars vildi ég aðeins benda
forráðamanni samtaka þessara
á, að meðUmaskrár frímerkja-
klúbba eru vfirleitt álitnar
einkamál klúbbmeðlimanna og
i því ekki hagnýttar af öðrum
kiúbbum, nema með samkomu-
lagi milli stjórnenda þeirra, þó
svo að ekki verði komizt hjá
að bírta þær opinberlega.
Nr. 19. Jácobina Poulsen,
stud. hietí.. Nýja Stúdentagaro-
inurn, Revkjavík. Safnar alls
konar merkjum, en hefur mest-
an áhuga fyrir íslenzkum eins
og síendur. Skrifar ensku,
þýzku og dönsku.
Nr. 20. Indriði Kristjánsson,
Syðri-Brekkum, Langanesi, S -
Þing. Safnar merkjum frá S,-
Ameríku.
Nr. 21. Miss Birgitte Gustai-
son, c o Gustafson, Kallvágen
1. Norrtálja, Sverige. Óskar
eftir pennavini, sem hefur á-
huga fyrir útilífi, frímerkjum
Óg dýrum. Skrifar ensku.
Nr. 22. Mary Parkinson, 19
Badger Street, Concord, New
Hampshire, USA. Vill komast i
bréfasamband við stúlku, sem
vill skrifa henni um ísland og
senda mynd af sér. Skrifar
ensku.
Nr. 23. James Boyle, 5 Ali-
síon St., Concord, New Hamp-
shire, USA. Vill komast í bréfa
samband við pilt, sem vill skrifa
um ísland og senda mynd. Skrif
ar ensku.
Nr. 24. 6, Thomas, 7 Annie
St. Corrimal. N.S.W. Australia.
Óskar að skrifast á við frí-
merkjasafnara um 23 ára. Skrif
ar ensku.
Nr. 25, A. T. Hondros. 75
Thermopylon Street, Athen.
Greek. Vill komast í bréfasam-
band við íslenzkan frímerkja-
safnara. Skrifar ensku.
(Frh. á 7. síðu.)