Alþýðublaðið - 06.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1956, Blaðsíða 1
2 S V V b V b b b * Á 5. síðu greinin: „Herstöðin, sem fs- land vill lossia við.“ XXXVII. árg. Sunnudagur 6. maí 1955. s ^ Alþj ðublaðið fór í i ^ prentun kl. 12 á há • degi í gær vegna i§= ^ suniaryinnutímans í S prentsmiðjúnni. i 102. tbl. Þrír bæklaðir drengir leika sér í sjónum við sumarbúðir Guldbergs úti við Norðursjó. - Munið fjásöfnun Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra vegna fötluðu barnanna, sem boðið er • til dvalar í búðum Guldbergs í sumar. Blaðið tekur á móti gjöfum. Fyrjfa frfáfsfþróHa- mófið 15. maí. VORMÓT ÍR 1956 fer fram á íþróttavellinum þriðjudaginn 15. maí n.k. Keppt verður í 100, 400, 800 og 3000 metra hlaup- um, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti, stangarstökki og langstökki. Þátttaka tilkynnist Bjarna Linnet á Pósthúsinu í síðasta lagi laugardaginn 12. maí. ■■■ m Garðavinna hafin hálfum mánuði fyrr. EYRARBAKKA í gær. BYRJAÐ er hér að setja nið- ur kartöflur og sá gulrótum, og jvök að verjast vegna ádeilna. Fjölmenni og mikill áhugi á Palreksfjarðarfundinum Hann bar sterkan svip af eindregnum stuðníngi við bandaiag flokkanna. Fregn til Alþýðublaðsins. Patreksfirði í gær. ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn héldu sameiginlegan stjórnmálafund á Patreksfirði í gærkvöldi. — Sóttu fundinn yfir 300 manns, sem teljast verður mikið fjöl- menni liér, og mjög góður rómur gerður að máli Alþýðuflokks- mannanna og Framsóknarmanna, scm töluðu á fundinum. Þeim framsögumönnunum, Sigurður Elíasson, frambjóð- Gylfa Þ. Gíslasyni, Hermanni j andi Þjóðvarnar, og lýsti hann Jónassyni og Sigurvini Einars- stefnu Þjóðvarnarflokksins svo, syni var mjög vel tekið. Gíslijað hún væri samsuða úr stefnu FRAMBOÐ AKA JAKOBSSONAR á Siglufirði hef- ur vakið mikla athygli, endá glögg sönnun þess, að bnada lag Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksms muni eiga mikilli fylgisaukningu að fagna. Og athyglisvert er, að í- haldið sprakk af þessu tilefni — á undan kommúnistum. Morgunblaðið var sárreitt í fyrradag yfir því, að Alþýðú- flokkurinn skuli ljá máls á samstarfi við kunnan og vin- sælan stjórnmálamann, sem hefur sagt sig úr Sósíal- istaflokknum fyrir þremur og hálfu ári. í gær gerir það sér svo liægt um vik og endursegir órökstudda og smekk lausa vonzkuyfirlýsingu kommúnista á Siglufirði í til- efni af framboði Áka — áður .en Þjóðyiljinn ke.miu'.benni á framfæri við lesendur sína'. Þessi viðbrögð íhaldsins eru skemmtilega skiljan- leg. Sjálfstæðisflokkurinn missir fyrirsjáanlega þingsæti sitt á Siglufirði. Einar Inginxundarson á byltuna vísa i glímunni við Áka Jakobsson. Þess vegna verðiir Morg- unblaðið fyrra til en Þjóðviljinn að endurvarpa vonzku- yfirlýsingu siglfirzkra kommúnista. Það segir í forustu- grein sinni í gær, að vissulega sé „ástæða til þess að gleoj ast yfir hverjum kommúnista, sem snýr frá villu sj'us vegar.“ Þó finnst því hneykslanlegt, að Áki Jakobsson skuli hafa sagt skilið við Sósíalistaflokkinn. Afstaðan mótast af eiginhagsmununum eins og fyrri daginn. I- haldinu finnst sárt að tapa þingsætinu, og Einar Ingi- mundarson hugsar miður sín til auða stólsins, sem Áki sezt í eftir 24. júní. Jónsson talaði, en átti mjög er það upp undir hálfum mán- uði fyrr en venjulega. YJ. sem fram komu á gerðir Sjálf- stæðisflokksins. Einnig . talaði Enginn Alþýðuflokksmaður lalaði með Hannibal á Sigluf. Einar og Hannibal fengu samþykkta tillögu, þegar flestir fundarmanna voru farnir af fundi eftir miðnætti. Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. FUNBUR var haldinn á Siglu firði í gær að fiihlutan Alþýðu- bandalagsins. Bíóhúsið var þéttskipað á- heyrendum, þátt á fjórða hund rað manns. Framsöguræður flúttu Hannibal Valdimarsson og Einar Olgeirsson, og stóðu þær hátt á þriðju klukkustund. Á eftir var ræðutími takmark- Veðrið í dag Austan kaldi og víðast hvar úrkomulausí. aður í 10 mínútur, og þá tóku til máls af hálfu Alþýðuflokks- ins og Framsóknarflokksins Jó- hann Möllér, Jón Kjartansson bæjarstjóri, Sigurjón Sæmunds son, Kristján Sturlaugsson. Alþýðuflokksins, Framsóknar- flokksins og Sósíalistaflokksins. Þá töluðu og Ágúst H. Péturs- son og Svavar Jóhannsson. MIKILL ÁHUGI . Mikill áhugi virtist ótvírætt Kjartan Jonsson kom með ríkja með fundamönnum á model að vél sinni til Vélaverk kosningabandalagi Alþýðu-' stæðis Sigurðar Sveinbjörns- flokksins og Framsóknarflokks ins, og bar allur fundurinn sterkan svip af eindregnum j stuðningi áheyrenda við það. j Fundin upp ný vél III að skera niður beitusíld, hraðvirk KJARTAN JÓNSSON vélstjóri hefur fundið upp nýja gerð véla, sem sker niður beitusíld. Hefur vélin veiúð reynd og reynist vera hraðvirk vel. Er bæði hægt að stíga hana og knýja hana með rafmagni. Það var á síðastliðnum vetri, sonar h.f. og óskaði eftir að fá hana smíðaða. Hefur það nú verið gert, og hefur þegar verið (Frh. á 7. síðu.) SAS hefur flug Moskva á þriðjud. OSLO, föstudag (NTB). S CANDIA-flugvél frá SAS opnar á þriðjudag flugleiðina til Moskva og hefur flugið frá Ragnar Jóhannesson, Kristján j Fornebu-flugvelli við Osló. í Sigurðsson og Bjarni Jóhanns- fyrstu var ætlunin, að Kaup- son. Engir Alþýðúflokksmenn mannahöfn og Stokkhólmur stóðu með Hannibal og Einari, | yrð.u endastöðvar Moskvu-leið- í fundarlok um að lýsa blessun yfir kommúnistaþjónkun Hanni bals, og var hún samþykkt með 30—40 atkvæðum gegn mörg- um mótatkvæðum, og var þá kl. 2 og meginþorri fundarmanna farinn heim aðrir en kommún- istar. ■heldur aðeins fjórir réttlfhu- j arinnar, en hú hefur verið ■kommúnistar. Tillaga kom fram > kveðið, að framiengja leiðina til Osló, sem þannig kemst í beint flugsamband við höfuðstað Sov- étríkjanna. Leiðin verður þessi: Osló, Stokkhólmur, Riga, Moskva og Kaúpmannahöfn, Riga, Mosk- va. Ferðir verða tvisvar í viku í báðar áttir. ■Beituskurðarvél Kjartans Jónssona.r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.