Alþýðublaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 8. maí 1!)5S AlþýðublaðiS 9 Reykjavíkurmótíð: Vaíur sigrar K.R FRAMHALD var á Revkja- víkurmótinu sl. sunnudag, með kappleik milli KR og Vals. Al- mennt mun hafa verið við því búizt að Valsmenn yrðu íslands meisturunum ekki þungir í skauti. En hér fór á annan veg, því Valsmenn sigruðu næsta ör ugglega með 2 mörkum gegn engu. Skoruðu þeir sitt markið 'í hvorum hálfleik. Hilmar Magn ússon, h. innh. skoraði bæði mörkin. Hið fyrra á 12. mín. leíksins, en hið síðara á 85. mín- útu. Bæði voru mörkin skoruð með góðurn skotum á nolikru íæri, eftir snögga sókn, sem •opnaði KR-vörnina og skóp að- stöðuna. Hvorttveggja liðanna átti mörg ágæt tækifæri á markið, sem fóru forgörðum vegna óná- kvæmni. Hins vegar var óspart skotið af beggia hálfu. , í fyrri hálfleik var mark Vals ekki í verulegri hættu, en hinn- ungi markvörður KR, Heimir Guðjónsson, bjargaði tvívegis allerfiðum skotum. Ilann sýndi ágæt tilþrif og sannaði augljós- lega að þar sem hann er, er gott markmannsefni. Þetta er hans íyrsti leikur með meistaraflokki íélags síns. í síðari hálfleik áttu KR-ing- ar hins vegar tvö ágæt tækifæri, annað úr hornspyrnu, er knett- inum var skotið í aðra marksúl- una og hrökk út, og hið síðara er Atli Helgason skaut á mark- ið af löngu færi, eftir ágæta sendingu frá Gunnari Guð- mannssyni, en markmanni Vals tókst á síðustu stundu að bægja hættunni frá. Var það snarlega gert. Leikur þessi var í heild bráð- skemmtilegur og fjörugur. Vals mennirnir kornu rnjög á óvart með leik sínum, eins og fyrr segir. En þeir sýndu hvað eftir annað ágæt tilþrif og fumlausa samvinnu. KR-ingar voru eins og oft áður duglegir, en tókst þó ekki að ná sér á það strik, sem enzt gæti þeim til sigurs. Samleikur Valsmannanna og glötuð gullin tækifæri uppi við mark þeirra hvað eftir annað gerði þá óörugga. | í vörn KR voru það þeir , Heimir markvörður og Ólafur jGíslason h. bakv., sem mest ör- yggi sýndu. í sóknarliðinu var þar, eins og áður. Gunnar Guð- mannsson, sem af bar, en lagni hans og ágætri knattmeðferð er viðbrugðið. Björgvin. Árni og Einar Hall- dórsson st.óðu þéttir fyrir í Vals vörninni. Áberandi eru hinar hreinu spyrnur Árna svo að segja úr hvaða aðstöðu sem er. H A y N E S Á H O K N I N U vettvangvr dagsins Hvað verður gert við Laugardal og skógræktina þar? — Gott starf Eiríks Hjártarsonar, sem nú er að flytja — Skemmtigarður við íþróttasvæðið HVAÐ VERÐUR GERT við Laugardal við Ensiaveg, skóg- ræktarstöðina miklu, sem Ei- ríkur Hjartarson raffræðingur stofnsetti fyrir um það bií háif am fjórða áratug og gerðist mestí skógræktarfrömuður í Rej-kjavík? — Eiríkur er nú að fara jiaðan og flytja niður í bse inn. Iiarm gerir það fyrir at- beina bæjaryfirvaldanna, sem bugsa sér að líkindum að leggja þetía land allt undir hið nýja íþróttasvæði. ÞAÐ ER ALGE.R missikln- ingur, að dalurinn allur heiti Laugadalur eða Laugardalur. Þegar Eiríkur fékk landið um 1920 og byggði nokkru síðar hús sitt hið hvíta á landinu, skíroi hann það Laugadal. Seinna hafa menn komizt á þá skoðun, að dalurinn hafi alltaf heitið Laugadalur, en svo er ekki, þó að það væri hins vegar rettnefni. EN ÞAÐ VAR EKKI um þetta eitt, sem ég ætlaði að skrifa i dag. Eg hef ekkert heyrt um bað, hvað ætti að gera við skóg- lendi og hús Eiríks Hjartarson- ar. það er sjálfsagt nauðsynlegt að Ieggja það undir íþróttasvæð ið, en það má ekki undir neín- um kringumstæðum eyðileggja það starf, sem Eiríkur heíur af frábærum dugnaði unnið þarna. Það ætti að verða öldum og ó- bornum til ánægju og gleði. ÞARNA ER tilvalinn skemmti Gunnar Gunnarsson lék mið' herja og gerði það með prýði. Yfirleitt lék framlína Vals oft ágætlega og sýndi góð samleiks tilþrif, svo sem áður er fram tekið. Dómari var Halldór Sigurðs- son. Ahorfendur voru margir, enda veður mjög hagstætt. J. Hvimleitt er það, þegar dóm- arinn stöðvar leikinn vegna þess að hann þarf að fara að smala smádrengjum frá mark- inu, sem þangað hafa safnazt í óleyfi. Vissulega er þetta nauð- synjaverk. En það virðist sann arlega vera ástæðulaust að bæta því á dómarann að halda uppi reglu fyrir utan leikvöll- inri. Hann hefur sannarlega nægu hlutverki að gegna inni á vellinum og því ástæðulaust að vera að bæta á hann óvið- komandi aukastörfurn, meðan á leik stendur. E.B. garður. Það getur vel verið að breyta þurfi svæðinu að ein- hverju leyti til þess að svo geti orðið, en það má ekki breyta því mikið, aðeins ef til vill að gera þar nokkra gangstíga ©g koma upp bekkjum. — Og þarna vil ég að verði staður tengdur ræktunarhugsjónum borgarinn- ar á einhvern hátt, enda væri það sannarlega til minningar um hinn ágæta brautryðjanda. HÚS EIRÍKS er gött og vand- að. Hvernig væri að gera það að bústað ræktunarráðunauts borgarinnar, eða einhvers slíks manns, en jafnframt yrði að hafa þarna hljóðan og góðan veitingastað á sumrum og ég hygg að húsnæði sé til fyrir slíkt, þó að ekki sé í íbúðarhúsi Eiríks. Annars eru þetta aðeins bollaleggingar af minni hálfu. Ég vona að áfrárri verði þarna haldið ræktun og tilraunum í sama anda og brautryðjandinn hefur unnið á svo glæsilegan hátt. EIRÍKUR HJARTARSN skil- ar framtiðinni. miklu og góðu starfi. Það mun lengi í minnum haft. Hann hóf það þegar lítill sem enginn áhuga var á skóg- ræktarmálum í Reykjavík og sama sem engin trú. Þá störð- um við hissa á tré, sem við sá- um á stöku stað og munum þau jafnvel enn. Hann hófst lianda einn og verk hans á að lifa. Hannes á horninu. Heímsókn Framhald af 1. síðu. síðan kvöldverðarvoð dr. Aden- auers. 1 í dag fara ráðherrarnir og föruneyti þeirra fyrir hádegi í ferðalag og skoða ýmis iðju- og orkuver, en í kvöld heldur von Bretano kvöldverð fyrir gest- ina. BLAÐAMANNAFUNDUR, í fyrramálið fara ráðherrarn- ir til Rudesheim og fara síðan í ferð um Rín. Ráðherrarnir halda síðan blaðamannafund | síðdegis á morgun en annað kvöld halda þeir kveðjuveizlu1 og fara síðan með næturlest til, Hamborgar. Þeir koma til Ham borgar kl. 8 að morgni og stíga þá upp í flugvél og fljúga þá heim til Reykjavíkur. í för með ráðherrunum eru konur þeirra, ráðuneytisstjór- arnir, Borgir Tnorlacíus og Hendrik Sv. Björnsson, Krist- ján Albertsson, sendiráðunaut- ur, Bjarni Guðmundsson, blaða fulltrúi og Jón Magnússon, fréttastjóri Ríkisútvarpsins. U V/S> AÍ’NAVi/ÓL lifboð óskasf i nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Skúla- túni 4, þriðjudaginn 8. þ. m, kl. 1—3 síðdegis. Nauðsynlegt er að tilgreina heimilisfang í tilboði og simanúmer, ef unnt er. Tliboðin verða opnuð í skrif- stofu 'vorri sama dag klukkan 4,30. Sölunefnd varnarliðseigna. Kvenfélag Háfeigssóknar heldur SKEMMTIFUND i kvöld klukkan 8 í Sjómannaskólanum. Kvikmyndasýning: Vigi'ús Sigurgeirsson. Einnig Önnur skemmtiatriði. Oldruðum konum í sóknínni sérstaklega boðið á fundinn. Stjórnin. Ilómabúðin Laugaveg selur afskorin blóm, túlípana og páskaliljur, rósir, levkoj og grænt,, pottplöntu, hortensíur, senarariur o. fl. •— Plöntur alls konar, stjúpur, bellisar og mikið af fjölærum plöntum. Blómlaukar, blómaáburður, blómamold, blómapottar utan um blómapotta og alls konar varnarlyf fyrir stofublóm, grasfræ, trjáplónt- ur, greni, stórar plöntur. Agúrkur, salat, egg o.m.fl. Rúmgóða kjallaraíbúð hefi ég til sölu. — íbúðin er 3 herbergi, eldhús, bað og hall. RALÐVIN JÓNSSON hrl. Austurstrætí 12. Sími 5545. íusar slöður. Hinn árlegi bazar Hvítabandsins verður í Góðtemplarahúsinu uppi í dag 8, maí kl. 3 e. h. Mikið af góðum barnafatnaði og fleira. Kveuféfagið Hvítabandið. Bókara og viðskiptafræðing vantar til starfa hjá pósti og síma. Umsóknir sendist póst- og símamálastjórninni fvrir 31. maí 1956. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNíN, 3. maí 1956. * B * * n » i: i: i i r t t í f. , ttflaa>Kií*lBsi>ac.R»aiC0Bt'8it«i<i>e»*'a**«a'taer y « ' r fl r H m » m n » a t, m k m w » » * n » « » » h • • isciiMf.ist'rief'-jKirMicrírB'iíi.r'tíei' ■ * »ic tk a r-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.