Alþýðublaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 8. maí 1956 Alþýðubíaðlð ii Eggerf 6. Þorsfeinsson: iniiar • MÉR er það sönn ánægja aði fá enn einu sinni að ávarpa I Í! ykkur á þessum hátíðisdegi ís- [ - lenzkra verkalýðssamtaka. Það ætti í sjálfu sér að vera [ éþarít að gera nokkurn saman- burð á lífskjörum og efnahag hinna vinnandi stétta frá því er brautryðjendur samtakanna iiófu sitt afdrifaríka starf í þágu íslenzkrar alþýðu og fé- lagslegra samtaka hennar. All- margir af þeim körlum og kon- ujm, er þátt tóku í þessu starfi, eru enn ofar foldu, og frásagnir þeirra verða ferskastar og sann astar. Þó er það mál sannast, að einmitt þetta atriði, fræðslan . <og upplýsingastarfsemi samtak- anna, hefur verið vanrækt með þeim vofeiflegu afleiðingum, að hundruð ungra manna, já jafn- vel í alþýðustétt, vita harla lít- iið um nauðsyn þess, að til þurfi að vera verkalýðsfélög eða al- þýðusamtök. Af þessu leiðir aft- ur það, að í allt of mörgum til- fellum blasir við skilnings- og áfskiptaleysi, með þeim skað- vænlegu áhrifum, sem það hef- ur í för með sér fyrir slík sam- töku sem hagsmunasamtök ís- lenzkrar alþýðu. Þegar ég segi hagsmunasamtök, þá á ég að sjálfsögðu jafnt við efnahags- og menningarhlutverk alþýðu- samtakanna, en það eru að minni hyggju óaðskiljanleg at- GREIN ÞESSI er ræða, sem Eggert G. Þorsteinsson flutti í Keflavík 1. maí. Fjallar hún um verkefni verka- lýðshreyfingarinnar fyr og nú og skyldurnar við sam- tökin, unna sigra og það, sem gæta ber í starfi framtíö- arinnar. Leggur Eggert höfuðáherzlu á nauðsyn )>ess, að ungu mennirnir í verkalýðshreyfingunni taki höndum saman við þá eldri og reyndari, svo að haldið verði áfrain þeirri happadrjúgu þróun, sem einkennt hefur undan- farin ár. S ( V S ý ý s Alhugasemd vlð mófmælu í ÞJÓÐVILJANUM 22. þ. m. hvern hátt er ekki nema sjálí'- er sjáanlegur svolítill greinar- sagt að kalla allt trúnaðar- stúfur, sem á víst að gilda sem mannaráðið saman, t. d. ef um: nokkurs konar mótmæli gegn bindandi ákvarðanir er að ræða mótmælum stjórnar Verkalýðs-' eða breytingar á lögum og regj- félags Hólmavíkur vegna kosn- um eru fundarefni. En þegar ingabrölts Hannibals Valdimars jafnaugljóst og jafneinfalt mál sonar og kommúnista í stjórn er um að ræða eins og brot Alþýðusambands íslands. Þessi stjórnar ASÍ á eigin lögum og furðulegi greinarstúfur mætti anda þeirra laga, þá dettur eng öllu fremur nefnast auglýsing um sanngjörnum mönnum í hug en mótmæli, því að tilgangur-; að halda því fram í alvöru, ao inn er enginn annar en að láta stjórn félagsins hafi ekki aðeins sýnast sem svo, að í félaginu sé farið þá leið, sem var sam- hreint ekki svo lítið af alþýðu- kvæmt lögum félagsins, heldur bandalagsmönnum. Ef til vill borið sk’dda til að mótmæla ý ! stór hluti verkalýðsfélagsins. slíku atferli. Það verður ekk.i ) ! Það gæti hugsazt, að einhverj- séð, að þörf hafi verið á að á- um ókunnugum væri hægt að telja stjórn félagsins fyrir slík telja trú um þetta, en alls eng- vinnubrögð né heldur að um ó- um kunnugum, það hljóta þess- venjulegar leiðir hafi verið að ir góðu menn að vita. Annars ræða. -------------- - bera þessi mótmæli það með 2. Á sama hátt og trúnaðar- sér, að annaðhvort hafi geta mannaráði er skvlt að halda ið að leggja auknar skyldur á mannanna verið lítil, eða mál- traustan vörð um lög og reglui' samtökin og þar gildir reglan staðurinn slæmur, nema hvort- síns eigin félags, eins ber þvi ,,að meiri vandi er að gæta tveggja sé, og þætti engum það tvímælalaust skvlda til að mót- ótrúlegt. (mæla, ef stjórn heildarsamtak- ' En merkilegast við þessa til- anna fer út fvrir þau takmörk, burði er þó undirskriftin „Trún sem þeim hafa verið sett, og aðarmannaráð Verkalýðsfélags það gera líka allir trúnaðarráðs Hólmavíkur“. I trúnaðarmanna menn, sem þess nafns eru verð- þeirri deyfð, er of mikið ríkir rágj félagsins eru alls 9 menn ugir. um þessi mál í hugum yngri 0g eru 5 af þejm j aðalstjórn fé-' 3. Að stjórn Verkáíýðsfélags kynslóðarinnar. Ungur maður ^ lagsins. Enginn af þessum 5 Hólmavíkur hafi ekki mótmælt vill fyrst og fremst baráttu fyr- j stjórnarmönnum hefur komið vegna áhuga á málefnum sam- ir nýjum framförum, en hefur nálægt þeim mótmælum, sem takanna, heldur af ,,pólitískum“ jafnmikinn áhuga fyrir bjj-f eru j Þjóðviljanum, svo að ástæðum, eru alger ósannindi. mein vandi er fengis fjár en afla þess“. HIÐ FRJÓA AFL En þá erum við komnir að á- stæðunum, sem ég tel valda ekki Eggert G. Þorsteinsson UNNIR SIGRAR Á þessu verður að ráða bót. riði í baráttu samtakanna. Sé Það verður að skýra yngri kyn- annað vanrækt er hinu voði slóðinni frá því, að þau lífs- kjör, sem hún býr við í dag, hafi ekki orðið til af sjálfu sér, að þau mannréttindi, sem al- foúinn. TVÆR HÆTTUR Af hverju felst sérstök hætta' menningur telur nú sjálfsögð, í þessu fyrir verkalýðssamtökin eins og kosningarrétt og kjör- vildu menn eflaust spyrja? Því gengi, afnám sveitaflutninga og er til að svara, að til þess að tryggingalöggjöf, séu ekki að- verkalýðssamtökin geti til fulln 1 eins tilboð, er þegin hafi verið tistu gegnt hlutverki sínu og af samtíðinni fyrirhafnarlaust. verði frjó í starfsemi sinna, þá | Aðbúnaður á vinnustöðum og þurfa félögin ávallt að eiga á trygging hvíldartíma til sjós og að skipa góðum hóp ungra lands eru heldur ekki hlutir, Snanna, er með hæfilegu milli- sem af tilviljun hafa stórum batnað, að ógleymdum endur- bótum á húsakynnum íslenzkr- ar alþýðu samfara bættum efna- hag, þetta eru ekki bætur, sem hafa borizt með póstinum. Að baki öllu þessu liggur gíf- urleg fórnfýsi, þrotlaust strit íbili þróist upp í hin ýmsu trún- aðarstörf hreyfingarinnar. Tím- arnir eru breytilegir og e. t. v. Siokkuð breytilegri en menn- irnir, Það er að segja, mörgum okkar hættir við að fylgjast €kki nægilega vel með hinum stórfelldu breytingum og jafn- vel byltingum, sem sífellt eiga sér stað. og þá ekki hvað sízt á verksviði verkalýðsfélaganna endurbótum á því, sem fengið ^ allir geta séð með hvaða hætti Og vísum við því þessari ili- er, og takmarkaðan áhuga á . undirskriftin er fengin. kvittnislegu aðdróttun heim til vörn þeirra mála, er fyrir löngu j Við leyfum okkur því að mót föðurhúsanna. Þaðan, sem hún síðan hafa verið borin fram til 1 mæja harðlega slíkum vinnu- er runnin, og þangað, sem hún á sigurs. ibrögðum. sem hljóta að vera heima. Með tilliti til þessara aug-|ajveg einstök í sinni röð. | 4. Það er ófrávíkjanleg skoð- ljósu röksemda eru ungu starfs Að öðru leyti viljum vér taka un okkar, að sambandsstjórnin kraftarnir nauðsynlegir. Þeir fram eftirfarandi: hafi þegar verið búin að ákveða eiga að vera hið frjóa afl, því j p Samkvæmt lögum Verka- með sjálfri sér framboð í nafni að visulega hafa verkefni sam- ■ lýðsfélags Hólmavíkur er það ASÍ, en svo ekki treyst sér til takanna ekki verið tæmd. En 1 algerlega á valdi formanns fé- svo dýrkeyptir, sem hinir unnu lagsins. hvort hann kallar sam- sigrar eru, þá yrði dýrkeyptara an ant trúnaðarráðið eða þá, að missa þá eða að þeir yrðu cem eru í aðalstjórninni. Ef um Framhald á 7. síSi]. ’ vandamál er að ræða á ein- þess að halda áfram með þao sökum óánægju og beinna mót- mæla frá hinum ýmsu aðilum innan samtakanna. fFrh. á 7. síðu.) KVIKMYNDAÞÁTTUR atvinnu- og afkomumálum með- [ á farkostinn gæfi og við sjálft lima sinna. Er þá ekki einfald- lægi, að æran væri af því dreg- ast að hafa ávallt sem yngsta in af þeim, sem deildu og drottn fvrir málefnum, lagt fram af ur á íslenzkunni. mönnum, körlum og konum, j í mynd þessari sýnir Baxter sem aldrei misstu sjónar á mark prýðilegan leik og eftirtektar- miðum og gáfust ekki upp þó að verðan. GAMLA BÍÓ |Og brást í engu vonum þeim, Gamla Bíó hefur undanfarið sem tengdar voru við hana. sýnt ágætismynd með Ann Baxter og Steve Coakrane í að- alhlutverkum. Mynd þessi nefn ist „Carnival Story“ eða Sirk- usnætur, eins og þýðingin verð xnenn 1 forustu myndu sumir spyrja? Ég álít, að einmitt í þessu geti legið sama hættan og í því, að ekki sjáist þar ungir menn. Það rnyndi aftur þýða, að tengsl ín við fortíðina væru slitin — en það hefur sömu afleiðingar <og að rífa kjölinn undan skip- íinu eða byggja hús án undir- stöðu. Hvað snertir þessar tvær foættur, þá álít ég, að okkur Stafi í dag meiri hætta af hinni fyrrnefndu, þ.. e. skortinum á tingum starfskröftum, sem af fórnfýsi vilja leggja fram krafta sína fyrir göfugar hug- sjónir. Hvað stendur þá í vegi fyrir því, að þessir nauðsynlegu hlut ír fullkomnist? Ef svarið ætti uðu í skjóli veraldlegra auðæfa. BÆJARBÍÓ í fyrrakvöld hóf Bæjarbíó sýn ingar á mynd, sem margir hafa En máttur auðsins var þá marg beðið eftir, „Konu læknisins“. faldur við það, sem er í dag, og þykir þó flestum okkar nóg um veldi hans enn. Margir þeirra, sem óánægðir eru með starfsaðferðir verka- lýðsfélaganna, segja að við eig- Kvikmyndasagan hefur áður birzt í Sunnudagsblaðinu og vakið athygli lesenda. Aðalhlutverkin í myndinni leika hinir þekktu leikarar Michele Morgan, Jean Gabin og um að taka upp þráðinn frá Daniel Gelin. 1920 og vinna á sama hátt og ' Þessi nöfn ein ættu að nægja bá. | til að gera myndina þess fýsi- Hvernig myndi hljóma í eyr- lega að sjá hana, en nafnið eitt um krafan um 21 árs kosning- nægir ekki alltaf, góður leikur arrétt, alþýðutryggingar, verka verður að vera samfara því og mannabústaði, að þeir, sem svo er um þessa mynd og mun fengju opinbera aðstoð vegna sérstaklega leikur Daniels Gelin sjúkleika, örkumla eða ómegð- skara fram úr. Það verður eng- ar hefðu kosning'arrétt og kjör- inn svikinn af að skoða þessa gengi, — það myndi enginn únynd. hrökkva í kút eða fyllast inn trónunni“ Diönu Wvnyard, sem reynir að túlka hugtakið „ma- Belinda Lee leikur aðalhlut- ‘ tróna“ sem góða og elskulega verkið af mikilli snilli og gagn- mm eldri konu. MEIRI VÆTA: „Kraftaverk í rigningu“ nefn ist ný mynd, sem hleypt var ai: stokkunum í London fyrir skemmstu. Mynd þessi gerist í New York og fjallar um unga stúlku, sem hefur misst unnusta sinn, !sem leikinn er af Van Johnson. Unnustinn hét Andrew og nú fer hún iðulega í St. Patricks kirkjuna til að kveikja á kert- um við fótstall líkneskis heilags Andrew’s. Kraftaverkið. sem skeður, er þó ekki það að unnusti hennai' bírtist á regnvotum tröppum kirkjunnar. heldur hnigur hún þar niður og devr. Unnustan, sem leikin er af Jane Wyman, er ákaflega' erfitt skapgerðai ■■ hlu.tverk, sem Jane gerir svo góð skil, sem verða má. blásnum hugsjónaeldi. Sann- leikurinn er sá, að slíkar tillög- að vera stutt, þá myndi ég j ur eru með öllu óraunhæfar og segja: Það stendur á unga fólk- j til lítils gagns. ínu að gefa sig fram, og það i Við hvern árangur eða á- vantar örvun frá þeim eldri. ! fanga, sem náðst hefur, er ver- „THE FEMININE TOUCH“ Hér í þættinum höfum við áður minnzt á þessa mynd, en I þá var taka hennar nýlega haf- I in. Nú var hún frumsýnd í London í lok síðasta mánaðar Belimla Lee í hlutverki sínu í NÝ BARNASTJARNA „Tlie Feminine Touch“. I Pablito nefnist liann og hefur j nýlega lokið við aðalhlutverkiö rýnendur segja, að sjaldan hafijí mynd. er nefnist Marcelino. tekizt betur að fá út góðan leik (Mynd þessi fjallar um munðar- hjá jafnstórum hóp leikenda lausan dreng, sem alinn er upp eins og hjúkrunarkonunum í (af franciskanaprestum. Pablito, mynd þessari. Flestir óska'sem leikur raunverulega stöð- Jackson. leikstjóranum, hjart-, ugt alla myndina út, sýnir anlega til hamingju með árang-^ þarna svo frábæran leik, ab urinn, sem honum hefur tekizt slíkt hefur ekki lengi sést hjó. að ná. Og ekki má gleyma „ma- barni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.