Alþýðublaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 1
Grein um knatt- spyrnukappleikinn, á 4. síða. 3 Enn um nýju beitu- skurðarvélina^ á 5. síðu. XXXVII. árgf. Laugardagur 12. maí 1958 107. tbí. Almennur fcjósendafundur á Akureyri ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn halda almennan kjósendafund á Akureyri í dag. Verður fundurinn haldinn í Nýja bíói og hefst kl. 2 e. h. Frummælendur veröa: Friðjón Skarphéomsson, bæjarfógeti, frambjóðandi Alþýo'u- flokksins á Akureyri, Gylfi Þ. Gíslason, ritari Alþýðuflokksiní, Rernharð Stefánsson alþing'ismaðu.r og Ólafur Jóhannessim prófessor. Vitað er, að mikið fjölmenni muni sækja fund þennan, ekki einasta af Akureyri, heldur einnig úr nágrenni bæjaráns. Skulu hér og allir stuðningsmenn Friðjóns Skarphéðiussonar eindregið hvattir til að mæta á fundinum. I Almennur kjósendafundur á Akranesi ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn hakla almennan kjósendafund á Akranesi á mánudaginn kemur í JBíóhöllinni. Hefst fundurinn kl. 9 um kvöldið. Frummfelend- ur verða Gylfi Þ. Gíslason, ritari Alþýðuflokksins, Hermann Jónasson formaður Framsóknarflokksins, og Benedikt Gröndal, írambjóðandi Alþýðuflokksins í Borgarfjarðarsýslu. Gera má ráð fyrir miklu fiölmenni á fundinum. 5 Höíðu unnið 264 sæli í 513 bæjarstjórnum, utan Lundúna. Oánægja með stjórn íhaldsins veldur LONDON, föstudag, Brezki verkamannaflokkurinn vanm þeim tilgangi að leitast við að mjög á í bæjarstjórnarkosningunum í Englandi og Wales, aS opnasenoingar fi! ísrasl LONDON, föstudag. — Þrí- veldin hafa ákveðið að hefja vopnasendingar til ísrael í viðhalda jafnvægi milli ríkj- anna við botn Miðjarðarhafs. Bandaríkin neita stöðugt, að senda þangað vopn sjálf, en kváðu ekki hafa neitt á móti því, að Bretar eða Frakkar sendi þangað vopn. Frakkland hefur þegar hafið vopnasend- ingar þangað.: • því er séð verður af úrslitunum, sem streymdu inn í kvöld. Bráðabirgðayfirlit bendir til þess, að Verkamannaflokkurina hafi unniðð (nettó) 284 sæti í 513 bæjarstjórnum utan Lond- on og 28 í. London. Sveiflan til 'vinstri var greini- en hins vegar bendi þau ljós- legri utan Lundúha en í borg- lega til þess, að víðtæk óánægja inni. sjálfri. og jafnaðarmenn sé með stjórnarstefnu íhalds- náðu meirihluta í 12 bæjar- stjórnum, en töpuðu honum í 7 öðrum. Fyrsta umferð í kosningun- umvar á fimmtudag, en held- ur áfram með kosningum í nýjar bæjar- og sveitarstjórnir r nú í Japanr afhent í Evrópu í se Keypl af norsku úfgerSarfélagi á 45 millj, kr. - Áhöfn 40 mannsf þar af 16-13 í vél Arið 1939 var heildar- ¦ 57m3um öðrum stöðum. notkun Islendinga á olíum og benzíni 22.000 lestir en árið EKKI SKRIÐA. Verkamannaflokkurinn til- 1955 er notkunin komin upp kynnti í kvöld, að úrslit kosn- í 265.000 lestir. Olíuflutning- inganna bendi ekki til neinnar 1., SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA og Olíu- félagið h.f. hafa/gert kaup á 16 730 tonna olíuflutningaskipj, og verður það afhent hinum ný:ju eigendum í semptember n.k. Þetta skip er langstærsta skip, sem nokkru sinni heí'- . ur verið í eigu íslendinga, og fyrsta skipið, sem þeir eign ast, til olíufíutninga á langleiðum, og tonnafjöldi Sam- bandsskipanna miklu meira en tvöfaldast með komu þéss. , Erlendur Einarsson, forstjóri stjóri, sem þá var forstjóri S'ÍS, Hjörtur Hjartar, fram-' Sambands íslenzkra samvinnu- kvæmdastjóri skipadeildar SÍS,' félaga og formaður í stjórn og Haukur Hvannberg, forstjóri Olíufélagsins, hreyfði því á Olíufélagsins, skýrðu blaða- fundum þessara félaga, að þaö 'mönnum frá skipakaupunum í væri mikið hagsmunamál að ¦viðtali í gær. Sambandið og Olíufélagið ættu þess kost að flytja með sigin skipum olíur til landsins. arnir eru því orðnir allstór hluti af heildarflutningum til landsins og það hefur orðið æ augljósara hve mikið hags- munamál það er fyrir íslend- inga að eignast sinn eig'm skipakost til olíuflutninga. skriðu yfir til jafnaðarmanna, Frá stríðslokum hefur þróun- in verið sú í Bretlandi, að bæj- arstjórnarkosningár snerust urn ríkispólitík og það hafa verið hin stærri pólitískú vandamál, sem borið hefur hæst í kosn- ingabaráttunni. í þettá sinn. gengu jafnaðarmenn til bæjar- stjórnarkosninganna með árás á hinn háa lífskostnað og kreppumálaaðgerðir stjórnar- innar. MARGSOTT UM LEYFI. Bæði Sambandið og Olíufé- lagið voru einhuga um að kaupa ætti olíuflutningaskip, þó með | því skilyrði að unnt yrði að afla . eriendra lána til þess að standa undir skipakaupunum, þar sem iugfélag Islands fer 8 leiguflug í umar til íhule í Norður-Græniandi Einnig til Meistaravfkur og Ella-eyjar FLUGFÉLAG ÍSLANDS mun fara 8 leiguflug í sumar mc« I danska verkamenn til Thule í Norður Grænlandi, sem liggur ekki var fyrir hendi eigið fé til á um 74. breiddargráðu. Verkamenn þessir verða fluttir fyrir þess að ráðast í slíkar stórfrarn-' danskt verktakaíélag, sem sér um framkvæmdir þarna rcorð- kvæmdir og innlent lánsfé hef- ur frj fyrir bandaríska herinn. Á leiðinni norður eftir verSur ur ekM verið fáanlegt. Athug- Jent á vellinum BW 8 { Eystri straumfirði, en á þeim velli anir fvrirfarandi ara a þvi,i •.." ••, , ¦ „.„,,.' ."¦'¦", „,,„ . ... , » ¦ , hvort unnt yrði að fá erlent 3enda «"gvelar SAS i hmu svoncfnda Polflugi hl Los Angeles. Flugvöllurinn á Straumfirði \ FLUG TIL MEISTARAVÍKUK. eystri var byggður í stríðinu MIKLIR OLIUFLUTN- INGAR. Það eru nú liðin nokkur ár síðan Vilhjálmur Þór, banka- HSTTr'" .....-•.¦¦-:;¦••¦••;¦;;¦-¦;-¦¦¦;;¦-;;;•¦;¦¦"¦¦;•¦¦••;--;;•;•• Olíunotkun hér á landi fór vaxandi með hverju ári sem lánsfé til skipakaupanna, gáfu til kynna að slíkt mundi mögu- legt. Var því fyrir nokkrum'en er nu notaður fyrir venju árum sótt um leyfi til gjaldeyr- iega umferð. Mun danska stjórn isyfirvalda fyrir olíuskipi og ] 3n hafa í hyggju að byggja þar ihefur þessi leyfisumsókn vérið j llotel og gera staðinn allan vist- 'endurnýjuð á undanförnum ár- hegri Vegna pólflugs SAS. CFrh. á 2. síðu.) «.-------------------------------------— ¦ ...»< Hið. nýja olíuskip SÍS og Olíufélagsins Allmikið verður um flug til Meistaravíkdr í surnar hjá fé- laginu, enda er blývinnslan þar að komast í fullan gang. Þá eru nokkrar líkur fyrir því, að -fe- lagið taki sér flug með menn og varning til Ellaeyjar á veg- um Lauge Koch, eins og undan- farin sumur. Ekki er þó full- gengið frá þessu. í þessar ferð- ir verður notaður Katalína flug bátur, ef til kemur, en Sky- master flugvél í Thuleflugið. Norsk f iskislci látin laus KIRKENES, föstudag, (NTB) Lögreglan í Suður. Varangri skýrði frá því í dag, að mótor bátarnir „Else" og „Viktoria'4. og „Alida" hefðu verið látnir lausir af sovéíkum yfirvöldum s. 1. nótt á Pestsamófirði. Skip þessi voru tekin 9. maí s. 1.1 út af Grgnse Jocobselv. Búizt er við, að önnur skip, sem tek in voru síðar, verði látinn laus."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.