Alþýðublaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 3
&riðjuclagur 15. maí 1950. Alf3ý3ubEa8{@ HafnarfJörSur. Hraunprfðiskðffi Á morgun er hinn árlegi fjáröflunardagur Hraun- prýðiskvenna. Kaffi verður selt í Sjálfstæðishús- inu og Alþýðuhúsínu frá kl. 3—11.30. Á boðstólum verða heimabakaðar kökur og alls konar góðgæti eins og vant er. — Merki verða seld á götum bæj- arins allan daginn. Sölubörn eru beðin að raæta í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 f. h. og eru beðin að hafa með sér kassa. Kvikrnyndasýningar verða í báðum kvikmyndahúsunum kl. 9 síðdegis og rennur ágóðinn til Slysavarnadeildar- innar Hraunprýði. Hafnfirðingar! Við treystum á velvilja ykkar og stuðning nú sem ætíð áour. KAFFI OG MERKJASÖLUNEFNDIN. KROSSGATA NR. 1032 / 2 i V h $■ i 7 4 i ii U 12 IV IS “ ii L n Hjartkær maðurinn minn INGÓLFUR JÓNSSON Hingbraut 65, andaðist í Landakotsspítala sunnud. 13. þ. m. Kristín. Richter Jónsson. Sfúfku vanfar 1. júní í Kópavgoshælið gamla. — Upplýsingar í síma 3098. Skrifsfofa ríkisspífafanna. hannes á horninu VETTVANGUR ÐAGSINS 1 Bandalag ísíenzkra Iistamanna veldur hneyksli, sem lengi mun í minnum haft. HNEYKSLI hefur átt sér stað. Stofnun, sem ætti að vera ein hin virðulegasta í landinu, hef- ur valdið hneykslinu: Bandalag íslenzkra listamanna. Þad kall- aði á blaðamenn fyrir nokkru og' tilkynnti þeim hátíðlega, að það hefði stofnað svokallaðan PEN- klubb og skýrði frá fyrirkomu- íagi hans og reglum hans — og fyrirætlunum. ÉG HEF SJALDAN orðið eins undrandi við les'-. nokkurrar blaðafregnar o ,arar. Ég ’bekki nokkúð til starfsemi PEN- jdúbba erlendis —= og í raun og veru þurfurn við á starfsemi að halda hér, sem er í líkingu við starf þeirra. En hér var stofnað til starfsins af svo miklum ,,snobbisma“, fordild, sleikju- hætti — og fyrirlitningu á lista- mönnum sjálfum og um leið öll- um almenningi, aö mig furðaði stórlega á því, að nokkur af fé- lögum í Bandalagi íslenzkra listamanna, skyldi standa að þessu. ÞARNA ÁTTU aliir, sem .gegna virðulegum ábyrgðarstöð- um að vera heiðursféiagar, ekki listamennirnir sjálíir, rithöfund arnir, málararnir, myndhoggvar arnir, tónskáldin, aðeins ráðherr ar, dómarar, alþingismenn, sendiherrar, ambassadorar, svo að fátt eitt sé nefnt. Þarna átti 'allt að verða svo ,,fínt“, að eng- um yrði líft þar nema argvílug- ustu „snobbum“, sem í raun og veru eru aldrei neitt annað en hyiki utan um hégóma. Og raun 'verulegir listam rj. ' • fá aldrei átt og munu aicrei eiga neitt sameiginlegi með slíkum mönn- um. Þ&'® ER LlKA hneyksli að til- kyn:... samsæti fyrir fremstu íörystumenn þjóðarinnar, án þe:;s að allt sé ö-idirbúið af kot : ■ ;■ i i' þétta var ge?:t. Fitan- til formanns rithöfunda af spurði hann, lega fór eins og til var stofnað. Og vil ég ekki ræða meira um það mál, svo forsmánarleg var framkoma stjórnar Bandalags jíslenzkra listamanna í því efni. — En tilkynningin um endalok þess var eins og upphafið: einn- j ig hneyksli. | ÉG KRINGDI Félags íslenzkra [ þessu tilefni og jhvort félag hans hefði á nokk- urn hátt komið nálægt þessu j máli. Ég átti heimtingu á að fá að vita það, þar sem ég er fé- I lagi í því. En hann flýtti *sér að 'segja,, að féiagið hefði' ekki á neinn hátt komið nálægt þessu máli, enda ekki félagi í Banda- i lagi íslenzkra listamanna. Það íer það ekki vegna þess, að ekki j geta tvö félög í sömu grein ver- j ið í Bandalaginu, og Bandalagið ’ ekki viljað breyta lögum sínum svo að félagið gæti gengið í það, en það er að minnsta kosti eins fjölmennt og hitt rithöfundafé- .lagið. I í TILKYNNÍNGU stjórnar bandalagsins, segir að samsæt- inu hafi verið frestað til þess að ganga úr skugga um hvort ekki ' sé hægt að sameina rithöfunda- félögin. Þetta er blaður út í blá- inn. Um þessi mál er ekkert rætt ' nú. Og svona hneyksli verður að minnsta kosti tkki til þess að flýta fvrir sameiningu félag- janna, þó að það sé hins vegar ■ álit margra í báðum félögunum, að þau eigi að sameinast. ÉG HELÐ, að bezt væri fyrir Bandalag íslenzkra listamanna að hugsa um að hreinsa svo lítið til heima fyrir hjá sjálfu sér áð- ur en það býður g stum inn til sín. Ég býst ekki viö að Félag íslenzkra rithöfunda sé ginkeypt fyrir að komast í félagsskap, sem starfar eins og þei ta jineyksl ismál g ‘fur til kyniia. Hannes á harninu. Lárétt: 1 arabiskur þjóðhöfð- ingi, 5 árna, 8 hita, 9 á fæti, 10 illgresi, 13 á stundinni, 15 tala, 16 stó, þf., 18 spyr. Lóðrétt: 1 bolir, 2 selja dýrt, 3 lokuð vík, 4 þingmannsefni, 6 vökvi, 7 svalir, 11 þvottaefni (vöruh.), 12 í húsi, 14 mæli, 17 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 1031. Lárétt: 1 þramma, 5 ljón. 8 efla, 9 te, 10 nekt, 13 in, 15 i'aun, 16 Lára, 18 launa. Lóðrétt: 1 þvegill, 2 Rafn, 3 all, 4 mót, 6 jaka, 7 nefna, 11 err, 12 turn, 14 nál, 17 au.. FÉLA6SLÍF FARFUGLAR, Eins og undanfarin ár verð'- ur farin skógræktarferð í Þórsmörk um hvítasunnu. —- Uppl. um ferðina verða gefn- ar á Lindargötu 22 A á mið- vikudagskvöld kl. 8,30—10. Ferðaféfag ísfands Ferðafélag íslands fer þrjár 2lé dags skemmtiferðir um hxntasunnuna. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laug- ardag, frá Austurcælli. Fyrsta ferðin er út á Snæfellsnes og Snæfellsjökul. Önnur ferðin er inn í Þórsmörk. Þriðja ferðin er í Landmannalau g- ar. Farmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. jÖNSSO^ 0Ú2SH : Önnumst allskonar vátr>c- ■ • * * og hitalagnir. ■ * ; Hitalagnir sj. [ ; Akurgerði 41. : Camp Knox B-5.: m Fulltrúaráð Alþýðufickksins í Reykjavík. Fundur í kvöfd klukkan 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. FUNDAREFNI: í. Félagsmáí. 2. Tillögur uppstiHingartiefndár. Fyrsta umræða. Stjórnin. Félag ísfenzkra feíkara. Ivöldvaka verður endurtekin í Þjóðleikhúsinu í kvöld þriðjudaginn 15. maí klukkan 23. KJARNORKA í ÞÁGU FRIÐARINS, atómleikirt í einum þætti. FJÁRHÆTTUSPILARAR, gamanleikur í einum þætti eftir Nikolaj Gogol. FJÖLSKYLDUMYND, gamanleikur með söngv- um eftir Noél Coward. LISTDANS — EFTIRHERMUR. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsínu kl. 1.15. Allur Agóði af sýningunni reanur í StyrktarsjóS leíkara. SÍÐASTA SINN. Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa uvn rnánaðamótin maí — iúní og'starfar til mánaðamóta á- gúst — september. í skólann verða teknir unglingar sem hér segir: Drengir 13—15 ára inel., og stúlkur 14—15 ára Incl., mið að við 15. júlí n.k. ■Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13 ára. og stúlkur. sem verða 14 ára, fvrir n.k. áramót. Um sækjendur á .þeim aldri verða þó því aðeins teknir í skól- ann, að nemendafjöldi og aðrar ástæður Ieyíi. lUmsóknareyðublöð fást í Ráðningastofu Reykj.avík- ubcéjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsóknum skil- að bangað fyrir 24. maí n.k. Ráðningasfoía ReykjavLkurloæ iar. r Jfþæ a 'I § t H 3 i r-: i - r * 2 » B b b 9Cft

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.