Alþýðublaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 8
50 skráðir úr Sfýrimannð Itólinum.baraflf fan STÝRIMANNASKÓLANUM var sagt upp 11. maí al viu- stöddum nokkrum af eldri nemendum skólans. 50 nemendur Kjarnorka hylEi í 50. brautskráðust úr skólanum að endur í vetur 124 Skólastjóri gat í upphafi ræðu sinnar helztu viðburða á þessu skólaári, skýrði :frá slys- förum á sjó hér við land og minntist sérstaklega þriggja fyrrverandi nemanda skólans, sem létust á þessu skólaári, þeirra Sigurðar Péturssonar skipstjcra í Pálsbse á Seltjarn- arnesi, Aðalsteins Pálssonar skipstjóra í Reykjavík og Her- berts Þórðarsonar skipstjóra í Neskaupstað, en þessir menn höfðu allir staðið í nánum tengslum við skólann á síðari árum, ýmist starfað fyrir hann þessu sinni, en alls voru nem- eða gefið gjafir. honum verðmætar £nn álök í Algier. ALGIER, mánudag. Franskag hersveitir, studdar flugvékun liófu í dag aðgerðir gegn sex- tíu uppreisnarmönnum. Hópur þessi hafði ráðist á 7 benzín- bíla og tekið bílstjórana hond- um nálægt Aintemouchent í Vestur-Algier. Þeir kveikfu í bilunum. Franskir hermenn drápu 18 uppreisnarmenn og náðu á sitt vald miklu magni af skotfair- um, samkvæmt fyrstu fregn- um, sem hingað bárust í kvolo'. Sunnan Philippeville drápu franskir fallhlífarhermenn 20 uppreisnarmenn í þlóðugu ná- vígi, þar sem barizt var með hnífum og hnefum. Taugaæsingur jókst í bænum Tlemcen á landamærum Al- gier og Marokkó, þar serri 60 þúsund íbúar bæjarins lifa i raunverulegu umsáturs- ástandi. Um 3.000 velæfðir uppreisnarrnenn halda sig í fjöllunum kringum bæinn, sem er varinn með stórskota- liði, vélbyssuhreiðrum og gaddavír. Sá kvittur gaus bar upp, að arabískir hjarðmenn frá Marokkó hyggðust kcma yfir landamærin til þess að að- stoða uppreisnarmennina. EINNI KENNSLUÐEILD FÆRRA | í skólanum voru að þessu sinni 124 neméndur í 7 kennslu deildum, þegar flest var. Er það einni kennsludeild færra en venjulega á undanförnum ár- um. Kennarar voru 13 auk þeirra, er kenndu leikfimi, sund og björgunaræfingar. Burtfararprófi luku 50 nemend- ur, 21 úr farmannadeild og 29 úr fiskimannadeild. AFHENT VERÐLAUN Að skýrslu sinni lokinni á- varpaði skólastjóri nemendur og afhenti þeim skírteini. Einn- 1 ig afhenti hann 4 nemendum 3 ''úf?tfarmahnadeild og einum úr , fiskimannadeild, verðlaun úr ! verðlauna- og styrktarsjóði Páls i Halldórssonar skólastjóra. 'kveðjur eldri NEMENDA j Loftur Bjarnason útgerðar- maður hafði orð fyrir 40 ára nemendum skólans, minntist Páls Halldórssonar skólastjóra 1 og annarra af þáverandi kenn- urum skólans, ávarpaði hina nýju stýriménn og árnaði þeim og skólanum heilla. Einnig til- kvnnti hann skólastjóra að þeir skólafélagarnir myndu færa skólanum gjöf síðar á árinu. Af 50 ára nemendum var að- eins einn viðstaddur, Jóhann P. (Frh. á 7. síðu.) Þriðjudagur 14. maí 1958 Guðbjörg ÞorhjarnarJ. W ANNAÐ KVÖLD sýnir Leik félag Reykjavíknr gamanleik Agnars Þórð'^sonar, Kjarn- orku og kvenhylli í 50. sinn. Hófust sýningar á leiknum 27. okt* á sl. hausti og hefuv ná- lega 14 þús. manns séð leikinn til þessa. Þegar frá er taiið Gullna hliðið eftir Davíð Stef ánsson hefur ekkert íslenzkt leikrit verið sýnt eins ofc á sama leikári og gamanleikur- inn Kjarnorka og kvenhylli. Höfundur leiksins, Agnar Þórðarson rithöfundur, verður viðstaddur sýninguna anuao kvöld. Starfsári félagsins lýkur 31. maí næstk. og verða því íáar sýningar hér eftir á hinum vin- sæla gamanleik. „íþróttadagur" og keppni ncrrænna ungl. verða í júní íþróttadagursnn er útbreiðsludagur, „ÍÞRÓTTADAGURINN" í ár stendur yfir þrjá daga að þcssu sinni, dagana 9.—11. júní næstk. Eins og endranær verS- ur þar um að ræða keppni milli hinna ýmsu héraðasambanda á landinu. 10.—17. júní næstk. verður svo önnur keppni í gangij, en það cr svokölluð unglingakeppni, sem er kr-ppni milli ung- linga á öllum Norðurlöndunum í vissum grcinum. Safni Einars Jónssona ur ágódi af listaverkabéklnni Tekjunum verður varið tf! að gera var- anlegar afsteypur af verkum Einars. SAFNI Einars Jónssonar hef ur nú verið afhentur fyrsti á- góðinn af útgáfu bókarinnar með verkum Einars, sem Bóka- Landskeppni í írj. íþrótfum vr Hollendinga o Búast má við, að fslenzka tandsliðið sé sterkara en í fyrra, ÁKVEÐIÐ hefur verið, að íslendingar taki þátt í lands- keppni í frjálsum íþróttum í tveim löndum í sumar, Danmöiku og Hollandi. Er gert ráð fyrir, að landskeppnin við Dani verði í Kaupmannahöfn upp úr miðjum júlí, en keppnin í Hollandi verði 20.—25. júlí. Ekki er enn ákveðið hvar í HoIIandi keppn- 3n fer fram, aö því er formaður Frjálsíþróttasambands íslands, Brynjólfur Ingólfsson tjáði blaðamönnum í gær. úígáfan Norðri gaf út seint á árinu 1954. Hefur sala bókar- innar gengið vel og er stöðugt áfrámhald á lienni, þannig að safnið mun á næstu árum hafa allverulegar tekjur af bókinni eftir því sem upplag hennar selst. Verður tekjum þessum varið til að gera varanlegar af- steypur af verkum Einars. Þeir Benedikt GrÖndal, for- stöðumaður fræðsludeildar SÍS, og Gunnar Steindórsson, for- stöðurnaður í Norðra, gengu á fund frú Önnu Jónsson sl. föstudag, sem var afmælisdag- ur Einars Jónssonar, og afhentu henni 25 000 krónur, sem var fvrsta upphæðin fram yfir kostnað verksins, er inn kem- ur. „íþróttadagurinn“ er hugsað ur sem útbreiðsludagur fyrir í- þróttirnar, sagði Stefán Krist- jánsson, formaður nefndar þeirr ar ,er sér um framkvæmd þessa máls, er hann sagði blaðamönn- um frá honum í gær. Kvað hann aðalatriðið vera að fá fólk til þess að koma út á vellina til þess að reyna hvað það gæti. FLEIRI FÁ STIG | í keppninni eru gefin stig, 1, —10 fyrir hvert afrek, og hef-' ur lágmarkið verið fært niður, svo að líkur eru fyrir því, að i fleiri fái stig nú en áður. Einnig j er lágmarksárangur til stiga ekki meiri en svo, að flestir ættu að geta fengið stig. Lág- marksárangur er: 15,5 á 100 m., l, 20 m. í hástökki, 7 m. í kúlu- varpi og rúmar 6 mín. á 1500 m. Stig einstaklinga eru svo lögð saman og deilt niður á alla meðlimi sambandsins, þannig, að sá vinnur, sem fær flest stig á hvern meðlim. íþróttadagurinn hefur farið fram tvisvar áður og sigruðu Strandamenn 1954, en Snæfell- ingar 1955. Árið 1954 tóku 560 manns þátt í keppninni, en um 700 í fyrra. Allir menn, 15 ára og eldri, mega taka þátt í keppn inni. UNGLIN G AKEPPNIN Unglingakeppni Norðurlanda verður háð 10.—17. júní að báð um dögum meðtöldum. Keppt er í 100 og 1500 metra hlaupum, langstökki, hástökki, kúluvarpi og kringlukasti. Eftir keppnina eru reiknuð út meðalafrek 25 beztu manna í hinum löndun- um og 15 beztu manna hér. Síð- an eru veitt stig fyrir beztá meðalafrek. Þ, ir, sem fæddir eru 1936 og síðar mega taka þátt í þessari kcppni. Vísilalan 181 siíg, KAUPLAGSNEF'ND hefur reiknað út vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík hinn 1. maí þ. á. og reyndist hún vera 181 stig. Enn fremur hefur kauplags- nefnd reiknað út kaupg'jalds- vísitölu fyrir mánuðina júní—• ágúst þ. á., með tilliti til ákvæða. 2. gr. laga nr. 111/1954, og; reyndist hún vera 168 stig. Agætur árangur á sundmoli. ÆGIR og ÍR héldu innaníé- lagsmót í Sundhöllinni sl. sunnudag og náðist þar ágætur árangur. Var tíminn í fimm greinum undir Islandsmeti. í 200 m. skriðsundi synti Ág- ústa Þorsteinsdóttir, Á á 2:47,9’ (gamla metið 2:59,6), í 500 m. skriðsundi synti Helgi Sigurðs- son, Æ á 6:18,1 (gamla metiS 6:24,0), í 4X100 m. bringusundi, synti sveit Ármanns á 5:20,8 (gamla metið var 5:28.4), 50 ni„ flugsund kvenna, sem keþpt var í i fyrsta sinn hér á landi, vanfij' Sigríður SigurbjörnsdóXr, Æ á 42,0 sek. Pétur Kristjánsson, Á vann 50 m. flugsund á 31.8 sek., en gamla metið var 32,0 sek. planta íslendingar hafa tvisvar áður háð landskeppni við Dani, 1950 í Reykjavík og 1951 í Osló, og unnið í bæði skiptin. Við Hol- lendinga var keppt í fyrra, eins og menn muna, og sigruðu Hol- lendingar þá með 111 stigum gegn 103, sem ekki er mikill niunur. Bryjnólfur gat þess í gær, að keppni væri að vísu varla hafin hér enn í frjálsum íþróttum, en eftir því, sem bezt fengist séð r.ú, væri íslenzka liðið ekki veik sra en í fyrra og í nokkrum greinum talsvert sterkara. Keppt verður í venjulegum landskeppnisgreinum: 7 hlaup- um á sléttri braut, 1 hindrana- hlaupi, 2 grindahlaupum, 2 boð hlaupum, 4 stökkum og 4 köst- um, eða alls í 20 greinum. Stig verða veitt eins og venjulega 5—3—2—1 og 5—3 fyrir boð- hlaup. ! Gert er ráð fyfir, að 30 manna hópur fari til keppni þessarar. 27 keppendur 1 þjálf- ari og 2 fararstjórar. Styrk fær sambandið hjá menntamála- ráðuneytinu, en auk þess ókeyp is uppihald og nettótekjur af mótunum. i Framboð Framsókn- arllokksins í SuS- ur-Mú!asýsiu. ÁKVEÐIÐ hefur verið fram boð Framsóknarflokksins 1 Suð ur-Múlasýslu. — Er listinn þannig skipaður: Eysteinn Jóns son ráðherra, Vilhjálmur Hjálm arsson alþingismaður, Stefán B. Björnsson á Berunesi og Stefán Einarsson stöðvarstjóri á Egilsstöðum á Völlum. Alþýðu- flokkurinn býður ekki fram í kjördæminu, heldur styður framboð Framsóknraflokksins. Fara í SlippugiI um hvíta&unnima. UNDANFARIN ÁR hefur Bandalag íslenzkra Farfugla nnn- ið að skógrækt á Þórsmörk og plantað þúsundum trjáa og grysjað stór svæði. Farfuglar hafa til umráða Slippugil á Þórs- mörk til skógræktar, en þar hefur verið fastur tjal IsíaOuí’ Farfugla um mörg undanfarin sumur og þangað hefur veriiS farin sumarleyfisferð á hverju sumri og ætíð verið fjölmen^ og vel heppnuð. Um hverja hvítasunnu und- anfarin ár hafa Farfuglar farið til Þórmerkur og unnið þar að skógrækt í gilinu sínu og hefur Skógrækt ríkisins lagt til plönt- ur og ýmsa fyrirgreiðslu, auk þess sem skógræktin hefur leið- beint um starfið. Plönturnar á Þórsmörk hafa þrifizt mjög vel og hefur stund um allt að 90% plantnanna lif- að, en nokkuð vantar á að ferða fólk taki tillit til nýgræðings- ins, treður plönturnar niður og tjaldar stundum yfir þær, en vonandi verður þar á breyting til batnaðar. Núna um hvítacunnuná leggja Farfuglar upp í enn eina skógræktarferð og liggur fyrir1 mikið verkefni að planta, grisja og ekki sízt að reyna að hefta «r uppblástur, en mikil skógar- svæði á Þórsmörk liggja undii' stórfelldum skemmdum vegna uppblásturs og er mjög aðkall- andi að hindra að slíkt haldi á- fram og að meira tjón hljótist af. | Skrifstofa Farfugla verður ac| Lindargötu 22 A, opin mið« vikud. og föstud. kl. 8.30—1©„

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.