Alþýðublaðið - 18.05.1956, Síða 6
6
ftlþýdtibiaSSa
Föstuclagur 18. maí l'S'foö.
I
QAMLA BÍÓ
Sími 1475
Hafið og buldar lendur
Víðfræg bandarísk verðlauna
kvikmynd, gerð eftir metsölu
bók Eaeheiar L. Carson, sem
þýdd hefur verið á tuttugu
tungumál., þ. á. m. islenzku.
Myndin hlaut ,,Oscar'‘-verð-
launin sem bezta raunveru-
leikamynd ársins.
Aulcamynd:
Úr ríki náttúruncar
Sala hefst kl. 2.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SíSasta sinn.
AUSTUR-
BÆJAR BiO
Orustan við Iwo Jima
SANDS OF nvo JIMA
Einhver mest spennandi
stríðsmynd, sem hér hefur
verið sýnd, en hún fjallar um
hina blóðugu bardaga, er
Bandaríkjamenn og Japanir
börðust um Iwo Jima.
John Wayne
Forrest Tucker
John Agar
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLIBI0
— 1182 —
Maðuriim frá
Kentucky
(THE ICENTCCKIAN)
Stórfengleg iiý amerísk stór-
mynd, tekin í cinemascope og
litum. Myndin er byggð á
skáldsögunni „The Gabriel
Hom“ eftir Felix Holt. Leik-
stjóri: Burt Lancaster. Aðal-
! hlutverk:
Burt Lancaster
Dianne Foster
Diana Lynn
i Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
MYJA B80
— 1544 —
Svarti svímurinn
CTlie Biaek Swan)
ffisispennandi og viðburða-
bröS amerísk myod, byggð á
binni frægu sjóræningjasögu
oaeð sama nafni eftir Bafael
SabatinL
Tyrone Power
Mauren O’Hara
George Sanders
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýning kl. 3, 5, 7 og 9.
I:
STJÖRNUBfÓ
Á Indíánaslóðum
Speanandi og mjög viðburða-
rík ný amerísk kvilcmynd eft-
ír skáldsögu James Coopers.
Aðalhlutverk:
George Montgomery
Helena Carter
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síffasta sinn.
Rekkjan
ISýnd kl. 7,
a Allra síðasta sinn.
Lífið er leikur
Fjörug og skemmtilega ný
amerísk músík- og gaman-
mynd í litum.
KORY CALHOUN
Fiper Laurie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BLÁSTAKKAR
Hin afai' skemmtilega og v in-
sæla gamanmynd með hinum
fræga Nils Poppe
, Sýnd kl. .3.
m
jnnp
þjÖDLESKHÚSiB
ÍSXANDSKLUKKAN >
CSýning í kvöld klukkan 20.^
^ Fáar sýningar eftir. ^
S ÐJÚPIÐ BLÁTTS
^Sýning annan hvítasunnudag )
).klukkan 20. S
S S
C Aðnöngumiðasalan opin frá C
^kl. 13.15—20.00. Tekið á mótí •;
; pöntunurn. — Sími 8—2345,;
;tvær línur. ;
bPantanir sækist daginn fyrir /
S sýningardag, annars seláarS
S öffrum. j
Skriðdrekahertleildin
THEY WERE NOT DICIDED
Áhrifamikil ensk stríðsmynd,
sem er byggð á sannsöguleg-
um atburðum úr síðasta stríði.
Aðalhlutverk:
Edward Underdown
Ralph Clanton
Helen Cerry
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
HAFNAft-
FJARDARBIO
— 9249 —
Ný þýzk únmlsmynd, tekin í
I hinu þ ekkta skemmtihverfi
I St. Pau’i í Hamborg. Aðal-
{hlutverk leika:
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasía sinxi.
Toledo
Fischersundl.
) SamúSarlcort 5
) Slysavariiafélags íslands)
; kaupa fiestir. Fást hjá)
; slyoavarnadeilduin um?
(* land allt. í Reykjavík í;
; Eamiyrðaverzluninni í (
\ Bankastr., 6, Verzl. Gunn ■;
S þórunnar1 Halldórsd. og K
S skrifsto.fu félagsins, Gróf-ý
5 in 1. Afgreidd f síma 4897. S
? Heitið á Slyaavarnafélag- S
/ ið. ■— I;að bregst ekki. —)
EKIC BAUME
‘1
ALLTAF HJÁ ÞÉR
107. DAGUR
i, Vrínar dans- og söngvamynd ;
Íí Afga litum, með hinni vin-;
, sælu leikkonu
Mariu Rökk.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Norskur skýringartexti.
Síðasta sinn.
iaberdine' !
■
dreglar I
70 cm. br. kr. 90.00
90 cm. br. kr. 125,00
Knattspyrnuskór (Adidas)
Fótknettir (nr. 2—5)
Legghlífar
Knattspyrnusokkar
Skótakkar
Skeiðklukkur
Rásbyssur
Frjálsíþróttabuxur
Gaddaskór
Kastspjót
Kastkringlur
Síangarstökksstengur
Sundbolir
Sundskýlur
Sundhettur
Sundhringir
Badmintonsp aða r
Aflraunagormar
Bakpokar
Svefnpokar
Tjöld
Matartöskur
VÆNTANLEGT Á
NÆSTUNNI.
Útiæfingaföt
Knattspyrnupeysu r
Knattspy rnub uxur
Kastkúlur
ALLT TIL
ÍÞRÓTTAIÐKANA
HELLM
Laugavegi 26
Sími 5196.
) S
nl, ,
ms&rimznm
U V/Ð APNATfHÓL
s
fer fjarri að mér falli vel við alla Gyðinga og' Negra, en þá vil
ég heldur fara i lireinsunareidinn, en að ég geti einu Sihni lát-
ið mér ;ií hugar koma að ofsækja menn, áðeihs vegna þess að
mér feilur ekki við þá“.
,.Já, pessar ofsóknir", vavð Zorainyan að orði. „Ætli að
við. Armeníumenn höfum ekki fengið að kenna á þeim.“ Qg
hann sagði þetta með stoiti, rétt eins og um einhvern óvenju-
legan heiður væri að ræða.
..Aö þessu sinni er það ekki Huudtyrkinn“, sagði Kent.
„Nú eru það Bandaríkjamenn, sem búa sig undir að hefja of-
sóknir á aðra Bandaríkjamenn.11 Hann lauk úr kaffibollanum
yg i.eis á i'ætur. „Hefur þú nokkum tíma verio barinn fyrir þao
að þú ert Armeni?"
Zoramyan hristi höfuðið. ,,Aldrei“„ sagði hann. ..Hins
vegar hafa Armeníumenn verið drepnir, hundruðum saman“.
„Já, eiiimitt“, sagði ritstjórinn. „En það var Hundtyrk-
inn, sem drap þá. Hefur þú nokkru sinni heyrt þess getið, að
bandarískur Bandaríkiamaður hafi drepið Armena, vegna þe.ss
eins, að hann var Armeni?“
,,Nei“, svaraði Zoramyan. „Fjandinn hafi það. I.ætur í
eyrum eins og hver önnur hlægileg fjarstæða“.
„Já, er það ekki?“ mælti Freer. „Og sú fjarstæða er svo
hlægileg, öldungis eins og okkur finnst það hlægileg fjarstsiða,
að vera að tala um pvndingar. En nú eru þær ekki lengur
hlægilega fjarstæða. Það er einmitt þetta, sem ég þarf að.ræða
á næstunni. Og á meðan ég man, — viltu segja Mínu, að ég hafi
ákveðið að fara fram á það við Coru, að hún veiti mér skíln-
aðð. Þegar allt kemur til alls er alltaf bezt að vera frjáls“.
Þeir kvöddust og Zoramyan lokaði dyrunum. Enn kyng'tíi
niður snjónum úti fyrir, Mercia starði þrjóskulega á herfcergis
veggina. Hún var nú orðin sæmilega frísk, en vildi eklii hrey'fa
sig úr herberginu. Myron . . og Kent, sem hún hafði akir.ei
séð. Hann var sennilega ekki neitt sérlega hrífandi mannper
sóna. Eigingjarn sjálfsdýrkandi .í litlum bæ. Ef nokkur þekkti
hann, þá var það Cora, sem bjó í margra mílna fjarlægð ög
bar ennþá nafn hans . . •
10.
Að sama skapi og Mercia hresstist, varð hún sér þrjózku
sinna sifellt betur meðvitandi. Hins vegar bar það engau ár-
angur, þótt hún reyndi að yfirvinna sjálfa sig. Og enn þýðing
arlausara var það fyrir aðra að reyna. Læknirinn kom tvisvar
sinnum og athugaði líðan hennar. Hann komst að raunum að
hún var orðin alfrísk, en hún var í slæmu skipi, og hann taláöi
fátt við hana, nema hvað hann hvatti hana til að fara gætiiega
fyrst í stað. Svo hélt hann á brott.
„Hjún var veik .af lungabólgu“, sagði hann við Mínu. „Nú
er það áráttuhugsun, sem hún þjáist af. Og það er afleitt, þeg-
ar tekið er tillit til þess, að hún er nokkuð farin að rekjast.“
„Þú átt ekki að minnast á það við hana, að eitthvað ami.
að henni“, sagði'Mína. „Hins vegar hefur hún ekki nema gott
af því, að við hana sé rætt um eitthvað annað.“
„Ég hef reynt það, en það hefur reynst með öllu þýð-
ingarlaust. Væri hún tuttugu ára, eða tuttugu og fimm, þá
mundi þessi ástarsorg ekki þjá hana lengur en meinlaus ígerð
í fingri. Hana mundi kenna fiári sárt til um leið og á ígerðinni
væri stungið, en liafa steingleymt því öllu að viku liðinni11.
„Hvers vegna að taka fingurígerð sem dæmi?“ spurði
Mína. „Hvaða kona man fæðingarhríðirnar, þegar þær eru hjá
liðnar.“
„Að minnsta kosti munt þú ekki þurfa að muna þær þján-
ingar", sagði læknirinn. „Og ef ég fæ ekki kaffi og tertu. . . “
Mína brosti.
„Eg get fullvissað þig um það, að fyrir enga konu vildi ég
frekar vinna það vísindaafrek, a<5 gera hana hæfa til að ala
barn, en einmitt þig“, sagði hann enn, og nú brosti hann ekki.
„Þessir blessaðir læknar", mælti hún hlýlega, „verða víst
að finna upp fleiri hormonalyf, til þess að slíkt afrek verði
unnið“. Hún brosti enn. „Barn er hið eina, sem ég hef ekki
getað veitt tröllkjánanum mínum.“
Mercia sat uppi í herbergi sínu, og Mína kallaði á hana:
„Komdu hingað niður og fáðu þér kaffi og tertu með okk-
S ur .
S „Nei, þakka þér fyrir“, svaraði Mercia.
Henni kom yfirleitt alls ekki til hugar að hún sýndi öðr-
um nokkra ókúrteisi. með því að belga sig þannig eingörrgu
íír íír Jfe
gJMJSíigJiL
• 'U'IflUItncTJiSC