Alþýðublaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 2
Afþýðublaðlð Laugardagur 19. maí 195S. i J >l 11 :l l l .#4- er fullkomnasíá og húshílun, setn nú þekhisl. í, SjálfstœÖ og fullkomlega sjálfvir k hitatemprun fyrir hveri hérbé'rgi, og sér mæling sé þess óskaö. 2. Aðeins þarf að setja strauminn á að moi'gni og rjúfa að. kvöldi. Það. nná gera jmeð venjulegum rofa í svefn-hérbergi. Einnig er hægt að nota fyrir- fram stilitan klukkurofa. . 3. Rafgeislahitun losar fólk við allar, áhýggjur af olíu eða kolakaupum. siifi- uðum olíuspíssum o. s. frv. Ennfremur við alla ólyktjog óhreinindi og há- vaða. ; 4. Árum og jafnvel áratugum saman getur kerfið gengið, án nokkurs við- halds eða umhugsunar. 5. 90" C heitt vatn allan sólarhi-inginn og árið um kring. Einnig án um~ hugsunar. amiMij Vi Simi 4284 — 80709. Garðastræti 6, Reykjavík. Pósthólf 1148. Einkaumboð fyriv Norsk Eswa A/S, Ósló. verður opið yfir helgina sem hér segir: 1 Á hvítasunnudag í hádegismat frá kl. 12-1,30, í kvöldmat frá kl. 5,30-7 Annan í hvítasunnu, opiö eins og venjulega frá kl. 8,30 árd. hmóMscafé FÉLA6SLÍF hrMékq íslands Ferða'félag íslands fer göngu- ferð á Vífilsfell annan hvíta- sunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið upp fyrir Sandskeið. Farmiðar seldir við bílana. Reykjavíkur. Þau börn, sem fædd eru á árinu 1943 og verða því skólaskyld frá 1. sept. næstk., skulii koma til innritunar og prófa 'í barnaskóla bæjarins, mið- vikudaginn 23- maí kl. 2—4 e. h. FRÆÐSLUFULLTIÍÚINN. aíu-a eLIIGOAœ :: ssíifHoiTi 5-símí 82237 í 3PAG er laugarclaguriim 19. maí 1956. MESSUR Hallgrírnskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón þ. Árnason. Messa kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. Amiar hvítasunnudag- ur: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Dómkirkjan: Hvítasunnudag- ur: Messa kí. 11. Séra Jón Auð- uns. Síðdegisguðsþjónusta ki. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Ann- ar hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Nesprestakall: Hvítasunnudag ur: Messa í kapellu Háskólans kl. 11 árd. Annar hvítasunnu- dagur: Mbssa í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30 e. h. Séra Jón Thorar- ensen. Lang-lioltsprestakall: Messa í Dómkirkjunni annan hvíta- sunnudag kl. 2 e. h. Séra Árelíus Níelsson. Bústa'ðaprestakall: — Hvíta- sunnudagur: Messa í Háagerðis- skóla kl. 2 e. h. (Myndir af ferm ingarbörnum tii sýnis eftir messu.) Annar í hvítasunnu: Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason, Háteigsprestalcall: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h, á hvítasunnudag. Séra Björn Magnússon prófessor messar, Fríkirkjan, Hafnarfirði: •— Hvítasunnudagur: Messa kl. 2 e. li. Séra Kristinn Stefánsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 10. Sr. Sigur- björn Á. Gíslason. II. hvítasunnu dag kl. 10. Sr. Ólafur Ólafsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. i á livítasunnudag. Séra Þorsteina Björnsson. Hafnarf jarðarkirkja: Hvíta- sunnudagur: Messa kl. 10 árö. (Atli. breyttan mesaptíma.) Kálfatjörn: Hvítasunnudagur: Messa kl. 2 e..h. Ferming. Bessastaðir: Annar hvíta- sunnudagur: Messa kl. 2 e. h. Séra Garð'ar Þorsteinsson. Kristskirkja, Landakoti: Hvíta sunnudag: Biskupsmessa kl. 10 árd. Lágmessa kl. 8.30. Annan I hvítasunnu: Hámessa og prédik un kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 8.30. Kaþólska kirkjan, Hafnar- firði: Hvítasunnudag: Hámessa. kl. 10 árd. Blessun kl. 6.15. Ann- an hvítasunnudag: Hámessa ld. [l0 árd. Blessun kl. 6 síðd. — % — Tjarnarbió sýnir um hvítasunnuna „Fíla- hjörðina11, stórfenglega amer- íska litmynd, eins og sagt er. Myndin er gerð eftir sögu Ro- bert Standish, sem komið hefur úl á íslenzku. Elizabeth Taylor og Dana Andreyvs leika aðalhlut verkin. Hafnarfjarðarbíó hefur á annan hvítasunnudag: sýningar á fyrsíu kínversku kvikmyndimii, sem sýnd er hér á landi. Er þetta myndin: „Stúlk an með hvíta hárið“. Verour hún. að teljast ein alsérkennilegasta myndin, sm sýnd hefur verið hér á landi. Stjöi-nubíó sýnir um hvítasunnuna söngva og gamamnyndina „Með bros á, vör“ með Frankie Laine í aðal- hlutverki. -Eiginlega heitir mynd in Komdu með bros þitt með þér, og skyldu gestir kvikmýnda hússins minnast þess. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 1,30—3,30. Sparlsjóður Kópavogs er opinn virka daga kl. 5—7, nema laugardaga, kl. 1.30— 3.30. En nú brá til bóta. Aflvélar ■geimfarsins tóku skyndilega að -kunna af fullri orku. Hraðamæl arnir sýndu, að aðmírálsskipið ;jók stórkostiega hraða sinn, og -virtist nú muna litiu, þótt það ’hefði laskaða geimfarið í eítir- dvagi. Þar með þurfti Valdun -aðmírall ekki lengur að glíma við þá örðugu ákvörðun að skiJja gehnfarið eftir eða stofna cínu eígin fari og .áhöfn þess í ihættu. Björgunarsveitin fór aðra för um borð í laskaöa farið og tókst innan skamms að bjarga allri áhöfn þess um borð í geimskipið. Þeim, sem slas- azt höfðu, var veitt hjúkrun og læknishjálp í sjúkrasal aðmír- álsskipsins og hresstir þar á mat og drykk. Jón Stormur opnaði augun eítir langt öngvit og hugði að sig hefði verið að dreyma. Hinn minntist þess, að hann hafði lagt af stað frá flug- vellinum í Tarmac ,,. smám’ ■saman mundi hann allt. . . geim • skipin .,. orustuna ... þegar hið lasakað geimfar rak í átt til sólar. Allt hlaut þetta að vera draumur, gat ekki verið annað, — en svo varð honum litið á reifaðar hendur sér. Shor Nun lá í næstu rekkju við hann. Hann stundi þungan, en var við fulla rænu. „Þetta batnar skjótt,“ svaraði hann hugsun Jóns Storms. „Þetta er aðeins bruni, og læknar okkar hafa yf- ir skjótgræðandi smyrslum að ráða. Þér er óhætt að taka vöf- in af þeim.“ Jón Stormur gerði það og ætlaði varla að trúa sín- um eigin augum. Hörundið á höndum hans var orðið eins mjúkt og hvítt og það hafði nokkru sinni verið. Hann skildi þetta ekki, — í'remur en svo margt annað, sem fyrir hann hafði borið í þossari ævintýra- legu ferð, _____, Útvarpið 12.50 Óskalög sjúklinga. 19.00 Tómstundaþáttur barna og’ unglinga. 19.30 Marcel Wittrisch syngur óperettulög (plötur). 20.30 Leikrit: ,,Fyrirmyndar eig inmaður“ eftir Oscar Wilde; 3. og 4. þáttur. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Tónleikar: Léttir þættir úr vinsælum tónverkum. 23.30 Dagskrárlok, .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.