Alþýðublaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 8
Langardagur 19. maí 1956. 2 leikvellir með smábarna- gæzlu verða opnalir í dag Stórnetla hylur blómagarðsgirðingu á Stó'ru-Hámur.darstöðum við Eyjafjörð. Kjarni vœntaiilegs grasgarðs gróðrarstöð E. Hjartarsonar IKennslugarður og skruðgarður, þar sem suðrænn gróður vex undir glerk GAEÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS vinnur nú að því ásamt iEejkjavíkurbæ að koma upp grasgarði í Reykjavík. Mun hann verða bæði skrúðgarður og kennslugarður, þar sem suðrænn ' Jóhann Hlíðar, sem gegnt hef- TVEIR LEIKVELLIR með smábarnagæzlu verða opnaðir til afnota í Reykjavík í dag. Eru þessir smábarnagæzjiivellir viffi Ilólmgarð í Bústáðáhverfi og Barðavog í Vogahverfi. A þessutni stöðum báðum verða cinnig almennir leikvellir og svo spárk- vellir. J Leikvallanefnd sýndi blaða- Engihlíð. Góð reynsla hefur — ^ mönnum leikvellina í gær að fengizt af smábarnagæzlu und- I viðstöddum borgarstjóra og anfarin ár. Á síðastliðnu ári at- Inh^nn Hlíftar Uæjarráði. | hugaði próf. Símon Jóh. Ágústs JUiU JUliulHl 1 isiUQi j ! son starfsemi vallanna, og er FJÓRTÁN GÆZLUVELLIR ' starfstilhögun þeirra nú byggð Jónas B. Jónsson fræðslufull á tillögum hans. kjörinn kosningu. LOKIÐ er nú talningu at- kvæða í prestskosningunni í Vestmannaeyjum og hlaut séra gróður. vex ásamt ísienzkum. Nýlega var haldinn aðal-Laugardalnum og verður garð- fundur Garyrkjufélags íslands. yrkjustöð Eiríks Hjartarsonar, Félagið varð sjötugt s.l. vor. sem bærinn hefur keypt, kjarni Var afmælisins minnst i blöö- garðsins. Grasgarðurinn á að cm og útvarpi og gefið út stórt verða hvort tveggja í senn, — og vandað „Garðyrkjurit:‘. Er kennslugarður og skrúðgarður þar.m. .a. rakin saga Jélagsíns. Félagið- rekur jafnan hagnýta Jræðslustarfsemi með útvarps - erindum um garðyrkjumál, garðyrkj usýningura og árs- ‘ rtti sínu. Græn- Grasgarður á landi. Það er nú hálf öld síðan þeir Einar Helgason garðyrkjumað- 'ur og Helgi Jónsson grasafræð jingur vöktu máls á stofnun I Garðyrkjuritið. ' grasgarðs í Keykjavík og hún í nýútkomnu Garðyrkjuriti er eina höfuðborg Norðurálf- éru m. a. greinar um ruraia-1 unnar, sem ennþá vantar gras- xækt og runnategundir, varnir garð. Það er jafnvel til gras- gegn spírun kartaflna, sagt frá garður á Grænlandi. Kemst nú xtlenzkum garðyrkjustöðvurn _ vonandi skriður á málið erl. garðyrkjusýningum Ailar plöntur merktar. í grasgarðinum verður nafn og - - . ;ýmsum nýjungum í garðfækt, tilraunum Schierbeck land- íæknis og Einars Helgasonar,- spjald hjá, sérhverri plöntuteg og birtur kafli úr aldarnóta- und. Auðveldar slíkt fólki Iivöt Árna Thorseinsson land- mjög að þekkja jurtirnar Of fógeta. ur prestsstörfum á staðnum und anfarið, lögmæta kosningu. Séra Jóhann var einn í fram- boði. . trúi, formaður leikvallanefnd- lar, skýrði frá því, að gera mætti ráð fyrir, að alls yrði gæzla á 14 leikvöllum i sumar, þar af smábarnagæzla á sjö völlum. Þeir eru auk hinna tveggja fyrrnefndu við Skúla- götu, Vesturvöll, Grettisgötu og á lóð Stýrimannaskólans gamla og gert er ráð fyrir, að sett verði smábarnagæzla á völl við Kappreiðar Fáks verða á skeið- vellinum á annan í hvííasunnu Gnýfarí keppir á ný auk margra annarra góðra gæðinga. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR efnir til kappreiða á Skeiðvellinum við Elliðaár á annan í hvítasunnu. Verður keppn- in óvenju spennandi að þessu sinni, þar eð nú verður Gnýfari Þorgeirs í Gufunesi með aftur og keppir við bróður sinn, Faxa, um efsta sætið í 350 metra stökki, en Faxi varð hlutskarpast- ur á því í fyrra. Grasgarðurinn. velja tegundir í garða sína. Og í gróðurhúsunum er hægt að rækta suðrænan gróðu í öðrum riðli á 350 metra stökkinu keppir Blakkur Þor- geirs í Gufunesi við Bleik Guðmundar Agnarssonar, er Eitt af áhugamálum féiags- jurtir til afnota fyrir skó'Iana ins er að komið verði á stofn við kennslu á vetrum. grasgarði í Reykjavík. Er unn- ið að því máli í samvinnu vié Stjórn Garðyrkjufélagsins. Eeykjavíkurbæ. Hefur borgar- ’ í stjórn Garðyrkjufélags ís- S'-.jóri skipað Jónas B. Jóhsson lands eru nú: Malmquist rækt- og Gunnar Ólafsson í nefnd, unarráðunautur. form., Jó- sem ósamt fulltrúa Garðyrkj.x hann frá Öxney, frú Hlín Ei- félagsins, Ingimar i Fagra- ríkisdóttir, Snjólfur Davíðsson íxvammi vinna að málinu. Mun og Óli V. Hansson garðyrkju- grasgarðinum ætlað land í kennari. Hanniba! treysfisí ekki að ræða brottför sína úr Álþýðuflokkniim Fregn til Alþýðublaðsins. Bolungavík, 17. maí. OPINBER STJÓRNMÁLAFUNDUR var haldinn á vegum Alþýðubandalagsins hér í gærkvöldi. Var hann fjölsóttur, en ’ Hannibal Valdimarsson þótti ekki gera neina frægðarför Frummælendur voru Hanni- hal Valdimarsson. Karl Guðjóns son og Solveig Ólafsdóttir. IHANNIBAL TVÍSAGA Fyrstur talaði Hannibal. Eyddi hann miklu af tíma sín- ttm til þess að segja. að ekki gætu aðrir unnið fyrir hags- •'iunum verkamanna en verka- raenn sjálfir. Þótti ýmsum hann úvirða með því ýmsa mæta menn, sem árum saman hafa frórnað sér og barizt fyrir verka lýðinn eins og t. *d. Héðinn Valdimarsson o. fl. Kom greini- lega fram að hjá Hannibal varð aði mestu, í hvaða stétt maður- inn er, en ekki hvernig hann er. Er því ekki að furða þótt Hannibal telji sig hafa eignazt góða sálufélaga nýlega. Er Hannibal var spurður hve marg ir af væntanlegum þingmönn- um Alþýðubandalagsins væru verkamenn, svaraði hann að verkamenn hefðu engar ástæð- ur til að sitja á þingi. Þótti mönnum Hannibal óvenju fljót ur að læra list sinna nýju sálu- varð sigurvegari á 300 metrum í fyrra. Á skeiði eigast eínnig °§ i við ágætir hestar, sem ííxikils má af vænta. I sambandi við veðreiðarnar á annan í hvítasunnu hefur blaðinu borizt eftirfarandi frá Hestamannafélaginu Fáki: „Þeim Reykvíkingum fjölg- ar óðum. sem eyða frístundum sínum í samfélagi við hestinn og' hina ísl. náttúru. Um belgar má oft sjá álitlega hópa hesta- manna þeysa út úr bænum. og er sjaldnast spurt um veðuri eða árstíma. Hér er um að ræða forna ísl. íþrótt og hafa Reyk-, víkingar frá fornu fari haft ] hestamennskuna í hávegixm og hún ekki verið sízti þátturinn í skemm$malífi bæjarbúa. Er það og margra manna mái, að hér í Reykjavík og nágx’enni séu samankomnir hinir beztu gæðingar landsins, enda hafa |hestar héðan oft farið út á landsbyggðina og hlotið verð- laun þar. LEIKVELLIR ' í NÝJUSTU HVERFUNUM Jónas skýrði einnig frá þyxf að leikvallanefnd hefði á síð» asta ári athugað svæði fyrir leikvelli og skrúðgarða í hinum; allra nýjustu hverfum bæjarins,. Hefði hún gert tillögur til bæj- arráðs um það, hvernig nota skyldi svæði þessi, og í vor verður byrjað á gerð nokkurra valla samkvæmt þeim. Leik- yallanefnd gérir einnig tillögur um það, að leiktæki verði sett upp á lóðum sem flestra fjöl- býlishúsa. SPELLVIRKI Á LEIKVÖLLUNUM Allmikið tjón og óþægindí kapast oft af spellvirkjum á leikvöllunum, meðan þar er ekkert fólk til gæzlu. Eru þaS tilmæli til fólks, að það reyni eftir megni að hamla á rnóii skemmdum á leikvöllum í na- grenni sínu. \ j STARFSEMI VALLANNA Leikvellir með smábarna- gæzlu, eins og þeir, sem opnað- ir verða í dag, eru aðeins fyrir börn á aldi’inum 2—6 ára og «r Væntir stjórn Eáks skilnings barnanna gætt. Þeir eru opnir og stuðnings bæjarbúa á þessu yfir vetrarmánuðina, nóv,— máli og vonast til þess að fjöl- febr. kl. 10—12 og 2—4 og að- mennt verði á kappreiðunum . eins fyrir hádegi á laygardög- á annan í hvítasunnu, enda er | um. En yfir sumarmánuðina 9 þar margt góði’a gæðinga c-g —12 og 2—5, nema á laugaýdög spennandi keppni." 'um aðeins fyrir hádcgi. starfi sé veitt athygli og það stutt. Girðing hins nýja skeiðvall- ar er nú byrjuð og verður inn- an hennar komið upp bæki- stöð fyrir starfsemi hestanna. 5 nem. úfskrifuðusf úr lisfarskóla Þjóðleikhússi E|lzta hestamannafélagið. Hestamannafélagið „'Fákur11, sem er elzta félag landsins af því tagi, er um þessar mund- ir að fá útmældan stað fýrir starfsemi sína inn við Elliða- ár. Er mikill kraftur í stari’- AHs hafa 26 verða haldin útskrifast. Inntökupröf í september í haust. LEIKLISTARSKÓLA Þjúð- leikhússins var slitið sl. mið- vikudag. 5 nemendur voru í skólanum í vetur. Var það síð- ara námsár þeirra og luku þeir allir burtfararprófi með góðum vitnisburði. Þau, seni útskrifuð ust að þessu sinni, eru Erlingur Gíslason, Guðrún Ásmundsdótt- ir, Katla Ólafsdóttir, Ólafur Jónsson og Rósa Sigurðardótt- ir, öll úr Reykiavík. Þjóðleikhússtjóri, sem veitir skólanum forstöðu, ávai’paði nemendur og gat þess, að þetta væri 5. hópurinn, sem kveddi semi félagsins, enda er þess skólann, en alls hefðu nú út- full þörf, að á tímum véla- félaga að éta ofan í sig það sem menninSarinnar falli ekki nio- i ur þörfin né skilningurinn á þeir hafa aður sagt. 5 * jgæðum og nytsemi isl. hests- Framhald á 7. síðaj. skrifast úr Leiklistárskóla Þjóð leikhússins 26 leikarar og leik- konur. Óskaði hann fimmmenn ingunum allra heilla á leiksvið- ins og á félagið skilið að þvi i inu í framtíðinni. Námsgreinar í Leiklistarskó’a Þjóðleikhússins eru framsögn^ taltækni, leiklist, látbragðslist„ skylmingar, plastik og andlíts- gervi. Kennarar við skólann eru 6 leikstjórar og leikarár viði Þjóðleikhúsið. Námið tekur tvci ár og eru því nemendur aðeins teknir í skólann annaðhvert haust. Inntökupróf munu því, samkvæmt reglugerð, fara frarns síðustu vikuna í september í haust, en umsóknarfrestu.r er til 1. september. Úmsókn eiga að fylgja meðmæli frá leikara, sera kennt hefur nemandanum. Inn tökuskilyrði er gagnfræðapróí eða önnur sambærileg mennt- un, en lágmarksaldur nemendaj er 16 ára. _____ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.