Alþýðublaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. maí 195'']. Atþýgubfagfg hvaða leið er til ÚRBÓTA? Aðeins ein leið er til þess að i 1 losna úr þessum ófögnuði. Þessi' ÞAÐ ER LÖNGU vitað að stefna sú, sem ráðið hefur undanfarið i ríkisstjórninni og á Alþingi getur aðeins leitt til hruns fjárhagslífsins og atvinnuleySis. Er svo komið að ekki einn einasti vitiborinn maður ,, •* I leið er heilbngt fjarmala- og i trúir á úrræði og ráð þau, sem beitt hefur verið og atvinnulíf. Þar verður eyðslan hver einasti maður, sem eitthvað kemur nærri bess-'að miðast Vlð þjóðartekjurnar um nialum veit að hrumð er a næstu grosum. Her a þær komi allar fram5 eins og j eftir er bent á örfáar staðreyndir í málum þessum og Þær raunverulega eru. Laun-1 ættu menn sjálfra sín vegna að kynna sér það, s|n I um mál þessi er sagt. jstjórn atvinnutækjanna, beirra ! Allir, sem fylgjast með í opinberum málum vita hver.su réttur verður að vera hinn sami alvarlegt ástandið er í fjármálunt og atvinnumálum þjóðarinn réttur fjármagnsins, enda - , . r . „*, , , . verði abyrgð beggja iöfn. Það ar. Munu shkt ekki morg dæmi. Lansfjarskortunnn er svo er þvf ageins ein ^ fyrir j ítnikill, að bankarnir hafá ekki einu sinni fjármagn til þess hendi og engin önnur og hún að lána þeim, sem fiskveiðar stunda nægilegt fé og er þó þar um ^ er, að launþegar- og framleið- j að ræða þýðingarmesta atvinnuveg þjóðarinnar. Bændur standa endur setjist við sama borð og, í hreinustum vandræðum þar eð þeir geta ekki fengið rekstrar ^ei 1 hlutfallslega jafnt úr být- um. lán svo að búskapurinn verði rekinn a hagkvæman hátt. Iðnað urinn er víða meira og minna lamaður þar sem iðnrekendur skortir lánsfé fyrir hráefni og til þess að greiða vinnulaun þess. Gjaldeyrisástandið er svo bágborgið að það eru stórkcsf- HVERJIR GETA TRYGGT ÞETTA RÉTTLÆTI? Af reynslu liðins tíma er auð 3'egir erfiðleikar á því að borga nauðsynlegustu matvörur, fram seð’. að Sjálfstæðisflokkurinn j . , .. ..... gerir slikt aldrei, enda ekki við i leiðsluvorur til atvmnuveganna og verðfestingaryorur ym.st þyí að búagt þyí að þag yæri f fást ekki eða þá svo tregt og lítið að stór vandræði hljótast af. algert brot á lífsviðhorfi og sið- Því miður er þetta svona á fjölmörgum sviðum fjármála ferði flokksmanna hans. Hafi og athafnalífsins, vandræði, öngþveiti og erfiðleikar, sem cng hann viljað gera slíkt, hefur ín leið virðist að laga, nema með algerri stefnubreytingu. | ^13^ mor® tækifæri „ ' tn þess a undanfornum arum. HVER ER ASTÆÐAN. |Verðmikil er talan þó há. Það þa5 er þvi alveg tilgangslaust; Það gefur auga leið að ein- virðist sem mikill hluti fjár- að lata hvarfla að sér að nein 1 liverjar sérstakar ástæður magnsins hverfi eða týnist í lausn komi úr þeirri átt Wjóta að vera fyrir þessu ó- stað þess að_ velta, eins og því Kommúnistar fallast aldrei á 1 fremaarastandi. | er ætiaö, íra emm starisgrem Óheillaþróun þessi hófst með tiL annarrar. Þetta er líka svo. gengisfellingunni 1950. Þegar Nokkrir einstaklingar og fyrir- gengi íslenzku krónunnar var. tæ^i hafa aðstöðu til að safna fellt í óþökk launastéttanna og' óhemju fjármagni, svo að það íalsvert mikils hluta atvinnu- er ævintýri líkast. Yfir þetta . rekenda, fór fyrst fyrir alvöru fjármagn komast aðilar þessir *> k_ -?3-fth J%a:™°nnum að síea á ósæfuhliðina j með alls konar milliliðastarf- komið eitthvað til hugar, að siga a ogæfuhhðma. I^ gem oft gr þjóðfélaginu hefur það oftast legið nær því, lítt þörf og í mörgum tilfellum sem Alþyðuflokkurinn hefur skaðleg, eins og hún er rekin. Þeir ná til sín því sparifé þjóð- arinnar, sem til er og festa það í ýmsum þeim fasteignum, sem með aðgerðum þeirra og banda- HVERNIG ÆTLAR ALÞÝÐUFLOKKURINN OG FRAMSÓKNARFLOKK- URINN AÐ NÁ ÞESSU TAKMARKI? ; Um það hafa fyrrnefndir | flokkar gert samkomulag, sem þeir hafa skuldbundið sig til i þess að vinna að, og fer það hér ;á eftir: 1. Samstarfi verði komið á milli ríkisstjórnar og sam- taka verkalýðs og launjiega, bænda og annarra framleið enda um meginatriði kaup- gjalds- og verðlagsmála. Markmið þessa samstarfs skal vera að efla atvinnu- vegi Iandsmanna, tryggja stöðuga atvínnu og heií- brigt fjármálakerfi. 2. Taka skal upp eftirlit með öllu verðlagi í landinu. Stefna skal að því, að ekkí þurfi að beita innflutnings- höftum. Haft skal eftirlit með fjárfestingu til að stuðla að jafnvægi milli landshluta og jafnvægi í efnahagsmálum. 3. Tryggja skal hallalausan ríkisbúskan. 4. Bankakerfið skal endur- skoðað, m.a. með það fyrir augum að koma í veg fyrir pólitíska misnotkun bank- anna. Seðlabankinn skal settur undir sérstaka stjórn, og marki hann heildar- stefnu bankanna, og beiní fjármagninu að framleiðslu atvinnuvegunum og öðrum þjóðnýttum framkvæmcl- um. Launþegarnir gátu ekki tek- áð því þegjandi, sem ekki var heldur von, að öllum þunga hinnar vaxandi dýrtíðar yrði skellt á bök þeirra. Gróði sá, sem atvinnuvegun- að gera neitt af heilum hug. Þar snýst allt um áróðursvél flokks- ins. Fyrir þeim er ekkert annað, til. Engrar lausnar er því það- an að vænta. bent á og ætti hann því að vera fús til samstarfs. En reynslan til þessa, hefur því rniður verið sú, að þeir hafa litið sjálfa sig svo stórum augum að við þá umáttiaðverðaafgengislækk-'ma;ma°þ;“ir7a;'-g;fa “?eðblega hefur ekki þýtt að tala, enda timnm varð engmn. Hmn mn-’mikinn arð yið þefta þða af_ mjög á huldu um beirra innsta lendi og erlendi kostnaður við vinnuvegirnir, þeir missa tökin hugsanagang. Ef til vill sannast framleiðsluna ox meira en , ]ánsfénu og síðan vinnuafl. þar hið fornkveðna að dramb gróða gengisfellingarinnar nm. Hefur jafnt og þétt sigið á ó-! gæfuhliðina í þessum efnum síðan og er nú svo komið að á síðustu sex árum hefur fram- færsluvísitalan hækkað um 80%, eða 100 í 180. —' Mun 'foetta vera heímsmet. inu. Allt er þetta óeðlilegt á- stand og skapar ringulreið og öngþveiti. HVERRA ER SOKIN? Sökin liggur fyrst og fremst hjá Sjálfstæðisflokknum. Flokk ur þessi er yfirlýstur sérhags- J Allur áróðurskraftur íhalds- j munaflokkur og hefur alltaf j íns hefur verið Iagður í að unnið markvisst að því að tryggja öllum þeim, sem sér- | hagsmuna hafa að gæta hin ríf- j telja þjóðinni trú um, að þetta væri verkamönnum og laun- þegum að kenna. Hefur áróð- ur aðalmálgagns Sjálfstæðis- flokksins verið svo svívirði- legur, þegar hækkanir hafa átt sér stað, hvort heldur það hef- ur verið fyrir áhrif stjórnar- valdanna eða annarra aðila, að kalla það „KVEÐJU FRÁ SÍÐ ASTA VERKFALLI". Þetta er beinlínis hið sama og segja: þið verkamenn og launþegar hafið engan rétt til þess að létta af ykkur neinum hluta vaxandi dýrtíðar, þið eigið ao taka við því, sem að ykkur er rétt í þessum efnum og hafið engan rétt til þess að mögla!!! HVAÐ VERÐUR UM FJÁRMAGNIÐ? Því virðist erfitt að svara í fyrstu. Framleiðslan er . mikil og gefur af sér óhemj.u fjár- rnagn og þó að krónan sé ekki legustu fríðindi á kostnað al- mennings. Komi það fyrir, að flokkur þessi sé þvingaður til þess, í orði kveðnu, að reisa einhverjar skorður við sérhags- munum þessum, þá hefur hann alltaf haft bolmagn til þess að láta þau öfl, sem um fram- kvæmdir þeirra hamlana, sem settar hafa verið, hafa brugð- ist í svo mikilsverðum atriðum og þýðingarmiklum, að höml- urnar hafa engu því til leiðar komið, sem þeim var ætlað. Með þessu hefur Sjálfstæðis- flokkurinn unnið tvennt; í fyrsta lagi að eyðileggja anda og tilgang allra þeirra ráðstaf- ana, sem átt hafa að vinna á móti óeðlilegum einkahagsmun um á kostnað fjöldans, og í öðru lagi, að gera allar slíkar ráðstafanir óvinsælar. Þetta hefur verið og er takmark manna þessara. er falli næst. ALÞÝÐUFLOKKURINN BENTI Á ÚRRÆÐIN. Alþýðuflokkurinn hefur hvað eftir annað bent á hættu' þá, sem því er samfara að fara ' þá leið í f járhags- og atvinnu- j málum, sem farin hefur verið, I en hins vegar hefur hann ekki haft bolmagn til þess að knýja j aðra flokka inn á sínar leiðir , og hefur því verið algerlega! fram hjá honum gengið. Þó j hafa tillögur hans oftast vakið ókyrrð í stjórnarherbúðunum og hafa þeir, sem með völdin hafa farið, iðulega tekið upp sumt af tillögum Alþýðu- flokksins og flutt sem sínar, en þá svo aflagað og úr lagi fært, að það hefur ekki orðið að því gagni, sem til var ætl- azt, enda mest gert í þágu sýndarmennskunnar. Framsóknarflokkurinn hef- ur nú fallizt á að hafa samleið með Alþýðuflokknum í höfuð atyiðunum. Komi þessir flokk ar með algerðum meirihluta út úr kosningunum í sumar, sem vænta má, er enginn vafi á, að þeir munu leysa má! þessi vel, geti verkamenn og bændur sameinast um að standa með þeim. 5. Síarfræksla þeirra fyrir- tækja, er vinna úr sjávar- afla landsmanna, skal end- urskipulögð með löggjöf í því skyni, að sjómönnum og útvegsmönnúm verðl tryggt sannvirði aflans Fulltrúar ríkisvaldsins &-• kveða í samráði við fulltrúa sjómanna. útvegsmanna og. fiskvinsnlustöðva, lág- marksverð á fiski, sem ölf- nm fískvinnslustöðvum sé skylt að greiða. Stefnt sé að því, að fiskvinnslustöðv- ar séu reknar í sem nánusil- um tengslum við útgerðina og í þjónustu hennar. G. Utflutningsverzlun meíi siávarafurðir skal endur- skipulögð með löggjöf í þvj skvni. að markað’sskilyrðl nýtist sem bezt og sjómönn um nsr útvegsmöhnum verði trvggt rátt verð. í yfir- stiórn útf 1 utiíingsverzluy innar eíga sæti fulltrúar frú ríkísstiórn. sjómöunum, út- vesrsmönnuin og fiskvinnski stöðvum. Þeir aðilar einir. sem ríkisstjórnin löggildir, skulu annast útflutning siávarafurða. Stiórnin skal srefa sett það skilyrði fyrir löffgíMingu, að í yfirstjórr útflutniu "sfvrirtækis eigl sæti fuHtrúer frá ríkis- stiórn, sjómönmim. útvegs- niönnum og fiskvinnslu- stöðvum. 7. Þióðhagsáætlun skal samin árlega. (Alþýðublað Hafnarfjarðar.) Tilkpning Nr. 1.1, 195G. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarahdi hámarksverð á benzíni, og gildír verðið hvar sem er á landinu. Benzín, hver lítri kr. 2.18. Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 19. maí 1956. Sé benzínið afhent í tunnum rná verðið vera 3 aur- um hærri hver lítri. Rejrkjavík, 18. maí 1956. Verðgæzlusíjórinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.