Alþýðublaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 3
Laugarclagur 19. maí lííbS. Atþý3ubia5|8 :*■ ermrngar Ferming í Akraneskirkju 20. amaí (séra Jón M. Guðjónsson). FERMINGARBÖRN kl. 10,30. Síúlkur: Aldís Lárusdóttir, Heiðarbr. 34. Árný Hafstein Kristjánsdóttir, Suðurgötu 115. Brynja Pétursdóttir, Merkurteig 4. Díana Bergmann Valtý.sdóttir, Sunnubraut 16. Klín Björg Magnúsdóttir, Vesturgötu 71b. Klsa Jónsdóttir, Laugabraut 28. Smilía Ásta Júlíusdóttir, Vesturgötu 43. Fríða Ragnarsdóttir, Sandbr. 6. 5'riðgerður Lilja Jóhannsdóttir, Suðurgötu 40. Guðríður Halldóra Halldórsd., Kirkjubraut 51. •Guðrún Gúnnarsdóttir, Steins- stöðum. Guðríður Hallvarðsdóttir, Vesturgötu 87. Guðrúh Erla Jóhannsdóttir, Skagabraut 8. Gúiihur Axelsdóttir, Merkigerði 2. Ingibjörg Fanney. Sigurðardóttir, Kirkjubraut 36. Margrét Haildórs Ármannsdóttir Sóleyjargötu 10. Hagnhildur Jónína Sigurðard., Bjarkagrund 11. Drengir: Atli Marinósson, Suðurgötu 97. Björn Ingi Finsen, Vesturg. 42. Björn Sævarr Ingvarsson, Stillholti . Dagbjartur Kort Dagbjartsson, Melteig 8. Davíð Þjóðleifsson, Skólabr. 19. Erlendur Daníelsson, Vesturgötu 146. Gilbert Már Skarphéðinsson, Kirkjubraut 53. Grétar Vésteinsson, Laugabr. 26. Guðjón Guðmundsson, Suður- götu 34. Guðmundur Helgi Sigurðsson. Kirkjubraut 7. Gunnar Hjörtur Gunnarsson, Vesturgötu 111. Hörður Þórleifsson, Bjarkargr. 15. Jakob Hendrik Daníel Matthíass. Jaöarsbraut 11. Janus Hafsteinn Engilbertsson, Suðurgöíu 122. Jón Róbert Jónsson, Heiðarbr. 39. Þórður Árnason, Suðúrg. 16. FERMINGARBÖRN ltl. 2.00 e.h. Stúlkur: Ásdís Berg Einarsdóttir, Skagabraut 34. Guðrún Fríöa Júlíusdóttir, Bakkatúni 2.4. Halidói'a Jónasdóííir, Bakkatúni 22. Hansína Hannesdóttir, Suöúr- : göíu 23. Hansína Þórarinsdótíir, SuðUr- götu 106. . . Kristjaná Þorkelsdottir, Bakkat. 20. Márgrét Birna Sigurbjörnsdóttir Deildartúni 7. Matthíldur Jónsdóttir, Bjarkargr. 14. Ölga Ihgirnundardóttir, Krókat. 16. Ólafíá Sveinbjörg Grímsdóttir, Görðum. Ólöf Sigurðardöttir, Sunnu- braut 10. Ragnheiður Valdís Einarsdóttir, Akurgerði 21. Sesselja Sveinbjörg Engilbertsd., Vesturgötu 142. Sigríður Brynja Einarsdóttir, Skagabraut 35. Sigurlín Magnúsdóttir, Kirkjubraut 35. Sigríður Sigurðardóttir, Kjalar- dal. Soffía Iíelga Guðrún Jónsdóttir, Vesturgötu 26. Svanhildur Sigfríður Guðmunds dóttir, Másstöðum. Þorgerður Arndal Sigurðard., Vsturgötu 111. Þórey Brynhildur Þórðardóttir, Deildartúni 10. Drengir: Ásgeir Rafn Guðmundsson, Jaðarbraut 9. Guðmundur Vestmann Einarss., Vesturgötu 97. Jón Guðberg Vestmann Einarss., Vesturgötu 97. Jóhann Vestmann Þóroddsson, Bekanstöðum. Jörgen Ingimar Hanson, Suðurgötu 110. Kristján Jóhann Þórarinsson, Sunnubraut 12. Magnús Halldórsson, Suður- götu 118. Oddur Gíslason, Suðurgötu 54. Óskar Pólmi Guðmundsson, Heiðarbraut 14. Pétur Steínar Jóhannesson, Sunnubraut 24. Samúel Ingvasson, Suðurg. 113. Sigurður Gnðjónsson, Suður- götu 103. Valgeir Friðþjófsson, Sanda- braut 17. Viðar Einarssón, Melteig 16b: Örn Fríðrik Ástráðsson Proppé. Stilholti 8. JARBARFÖR 1». Þ. Þ. HINN 23. desember síðastlið- inn andaðist í Canada Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, skáld og rit- höfundur frá Syðra-Hvarfi í Svarfaðardal. Jarðneskar leyfar hans og síðari konu hans, Guðmundu Haraldsdóttur, verða jarðsettar að Völlurn í Svarfaðardal sunnu daginn 27. maí kl. 2. síðdegis. Reykjavík 17.5. 1956 Elríkur Hjartarson. Snorri Sigfússon. Vonsvikinn maður við vinnu í garði — Mig varð- ar ekkerí um kosningar — Kvartað unclan af- greiðsiu í kiötbúð „MIG VARÐAR EKKERT um sieinar helvítis kosningar., Ég er aS vinna í garSinum mínum og ég Iæt ekkí slíkan hégóma trufla mig. Ég held ég kjósi ekki neitt.“ — Ég var síeinhissa á þessum orðum kunningja míns. Ég hafði spurt hann í gamni: „Jæja, hvað segirSu um kosningarnar núna? líeldurðu að þið komið manni að?“ Mér datt ekki annað í hug en að hann vært einá æstur og haim var við síðustu kosningar. Þá gekk hann berserksgang fýr- ir Þjóðvarnarflokkmn. ÉG STEINÞAGÐI og við töl- uðum ekki meira urn pólitík. Hann var skítugur upp fyrir haus úr garðinum sínum og fór að tala við mig um tré og blóm, sagði að blómin væru dýr í gróðr arstöðvunum, en samt, honum dytti ekki annað í hug en að kaupa þau. „Maður á elrkert foetra en garðinn sinn, það er að segja, ef maður vinnur í honum sjálfur. Ég get aldrei skilið menn, sem kaupa menn til þess að rækta sinn eigin garð. Það er jafnvel varið peningum að hafa kartöflugarð og vinna í honum sjálfur, já, þó að maðtn' íai ekki góða uppskeru. Ég heí fengið heilsu mína aftur með því að vinna í garðinum mín- um.“ ÞETTA SAGSI HANN. Ef ól- afur Thors þekkti hann og heyrði í honum hljóðið núrsa, þá mundi hann ekki kalla hann „blessaðan glókollinn sinn“, enda er hann líka svarthærður. — Mér kemur vonleysi sjálfrar Þjóðvarnarmanna nokkuð á ó- vart. Margt var þar ungra manna, sem rnaður skyldi hafa haldið að hefðu eitthvað úthald. En það er öðru nær. ! HDSMöBIR við Laugaveginn segir í bréfi: „Ég veit ekki hvort það er viðeigandi að vera að kvarta undan afgrieðslu í til- greindri verzlun, en ég geri það samt. Bjötbúðin Borg er mjög vinsæl hérna við ofanverðan Laugaveginn, eða hefur að minnsta kosti verið það. Þar hafa fengizt hentugar og góðar matvörur og við höfum mjög leitað þangað. 1 EN NÚ síðustu mánuðina hef- ur afgreiðslan svo mjög versn- að í verzlúninní, að maður reyn- ir að þurfa ekki að koma þang- að. í gær varð áttræð kona, serrt ætlaði að kaupa smávegis, að bíða þar í hálftíma. Ég veit, að þtta er satt, enda höfum við reynt þetta. | ÉG MINNíST á þetta í þeirri von, að hinn dugmikli eigandi verzlunarinnar kippi bessu í lag. Búðirnar eiga að veit;. okkur j viðskiptamönnum sínu.n eins j góða þjónústu og hægt er. Ég ivona, að forstjórinn skipúleggi vinnu starfsfóllts síns nð nýiu. Þarria er shthvnð ; ‘ KROSSGATA NR. 1036. Hvítasunnublómin ódýrust. — Afskorin blóm. — S Rósír — Iris — Levkoj — Páskaliljur — Pottblóm — E Hortenzíur — Hawairósir — Asparagus o. fl. » AIIs konar fjölærar plöntur og stjúpur og'Belpsar. : K Trjáplöntur, stórar og góðar. — Blómapottar. —' * Blómaáburður — Ódýrír blómavasar ■— Ódýr egg'. jj ATH. Á föstudag og lauga-rdag verður selt á Vita- * torgi og horni Eiríksgötu og. Barónsstígs. — Einnig er jj plöntusalan í Sæbóli opin öll kvöld til kl. 10. — 'Sími 65)90. ■ Verzlið þar sem þið fáið mest fyrir pcningana. * BLÓMABÚÐIN, LAUGAVEGI 63. £ íngóífscafé annan í hvítasunnu klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 sam.a dag. Sími 2826. Lárétt: I stigí, 5 skrifa, 9 tónn, 10 dæma, kind, 15 byrði, 16 18 hnífar. Lóðrétt: 1 hindrun, 2 band, 3 rödd, 4 skaut, 6. stallur, 7 nes, 11 bókstafur, 12 nibba, 14 hey- leifar, 17 tveir eins. Lausn á krossgátu m*. 1035. Lárétt: 1 þremill, 5 vani, 8 sóar, 9 nn, 10 ióða, 13 il, 15 raða, 16 lóan, 18 nánar. Lóðrétt: 1 þístill, 2 rjól, 3 Eva. 4 inn, 6 arða, 7 innar, 11 óra, 12 aðla, 14 lón, 17 nn. SKIPÆUTGCRD RIKISINS Skjatdbreið vestur um land til Akureyrar hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar Súgandaf j arðar, áætiunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólafsf jarðar og Dalvíkur á þriðjudag. Farseðíar seldir árdegis á föstudag. • III **■»*«** |IIItlltt(IMtlÍl *B*S'»líSIÍ«. WBBHDCB IKIItl «■»**■»* 11.411 »«■»«**«**•««*■*»* « B ■ * B i'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.