Alþýðublaðið - 26.05.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.05.1956, Blaðsíða 6
i AiþýSublaSi® Laugardagur 26. maí 1956 GAMLA BlÚ Sími 1475 Gullna hafmeyjan (MilUan Dallar Mermaid) Skemrr tiieg og íburðarmikil ný banclarísk litkvikmynd. Esther Willia.ms Victor Mature Waíter Pidgeon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgön-gumiða;,aia frá kl. 2. 4USTUR* 'SÆJAR BiÚ ,,Ó, pabbi minn“ OU, ME3N PAPA Bráðskemm-t.iieg og f jörug ný þýzk úrvalsmynd í litum. — . Níynd þessi hefur aíls staðar |verið sýnd við metaðsókn. T. td. var hún sýnd í 2Vz mánuð Í[ sama kvikmyndahúsinu í Kaupmannahöfn. í myndinni | er sun.gið hið vinsæla lag „Oh, |mein Papa“. Ðanskur skýring | artexti. | Sýnd kl. 7 og 9. Söngskemnjrttm kl. 5. TRIP0L1BI6 — 1182 — Maðurúm frá Kentucky — 1544 — | Sálsjúka barnfóstran | („Don‘t Bother to Knock“) IeMjög spennandi og sérkenni- 'eg amerísk mynd. Aðalhlut- . verk: Mariiyn Monroe j RLshard Widmar | Aukamynd: | Neue Deutsche Wochenschau S (Ýmiskonar fréttir) I Bönnuð bornum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | STiORNUBlð | Þrívidílarmyndin: | Brjáiaði töframaðurínn ; Afar spenrumdi og mjög hroll j vekjandi ný þrívíddarmynd, S þar sem bíógestirnir lenda I inn í miðja atburðarásina. í Aðalleikarhm er ! Vínccnt Price, í sá sem lék aðalhlutverkið í f „Vaxmyndasafninu". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Mambó Heimsfræg ítölsk-amerísk kvikmynd, er farið hefur sig- urför um allan heim. Leik- gtjóri Robert Rossen. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Shelley Winters Vittorio Gassman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Joímmy Dark Spennandi og fjörug ný ame kvikmynd í litum. Tohy Curtis Piper Laurie Ðon TaySor Sýrvd kl. 5, 7 og 9. 1 !rí í EKIC BAUME WÓÐLEIKHOSID Ð J Ú P I Ð B L .4 T T) ýsning í kvöld kl. 20.00. Næst síðasta sinn. ÍSLANDSKLUKKAN sýning sunnudag kl. 20.00. Næst síðasía sinn. ^ Aðgöngumiðasalan opin frá: Skl. 13.15—20.00. Tekið á móti-* Spöntunum, sími: 8-2345 tvær? Slinur. ; S ' ^Pantanir sækist daginn fyrir j ^sýningardag, annars seldarS c s s S Syslir María S S S ^Sýning annað kvöld kl. 20. s b Síðasta sinn. ) s b • Aðgöngumiðasala í dag kl.f )l6—19 og frá kl. 14 á morg- ‘ S ALLTAF HJA ÞER i un. Sími 3191. ^öðrum I i Stórfengleg ný amerísk stór-| f mynd, tekin í cmemascope og! í titum. ÍSýnd kl. f,7og 9. j ! Böam, 3 bðrntim. | Næst slffasta sian. HAFNAR- FJARBARBIO Ný amerísk stórmynd 1 lit- um, sem segir frá sagnahetj- unni Arthur konungi og hin- um fræknu riddurum hans. Aðalhlutverk: Allan Ladd, Patrici Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 1. Stulkan með hvíía hárið Ný kínvers’c stórmynd, hríf- andi og mjög vel leikin af frægustu leikurum KínveTja: Tien Hua Chang Shou-wei Fyrsta kínverska myndin, pem sýnd er á I&Iaadi. Danskur texíi. BönnuS börn- Sýnd ki. 7 og 9. Hafnarfjarðar Vesturgötu 6. Smi 9941. Keimasímar: S1S2 ð£ 8S2L iúieiit! •Önnumst allskonax vatp=- ■ ■ og hitalagnir. : m m m m m k \ Hitalagnir sJ. j ■ r ZAkurgerði 11. : a ■ * Camp Kaox B-5.j ■ ■ • iMitmiiit iitiitiirTitiif tittrrsiti j ws ^ r* ö—j t mi* ' !rt2óífsstra?ti 4. Sími 82819 úr grillon komnar aftur Toledo 112. DAGUE FJORDI KAFLI. 1. Mína ákvað að halda nýárssamkvæmi. Listafélagið í Chi- cago hafði enn einu sinni veitt henni verðlaun fyrir höggmynd Auk þess hafði myndin hlotið mikið hrós í Parísarblöðum, og það var Mínu enn meira virði en hin háa peningaávísun frá þeim í Chicago. Hún ákvað og að leysa boðsgesti aila út rneð gjöfum og Mercia fór með henni að velja þær. Allt benti til þess að þetta yrðu hvít jól og fólk gerði sér vonir um að kæla og stillur héldist fram yfir nýár. Mercia undi nú orðið hag sínum vel í Jordan, engu sjður en heima á Bret- landi, þótti sem hún hefði alltaf átt þarna heima. Ekkt liafði hún minnstu hugmynd um hve mikla athygli og forvitni hún vakti með bæjarbúum, eða af hve takmarkalausum áhuga þeir fylgdust með öllum gerðum hennar og hve mikið var rætt um útlit hennar, Idæðaburð og málhreim. Þó hafði hún ekki farið víða um bæinn. Hún hafði heimsótt Zoramvan í verzlum h&ns, og á heimleiðinni hafði hún drukkið súkkulaði i veitsnga- stofu Sneisers, þar sem gestirnir, er sátu á háu kollstóluhum við skenkiborðið og höfðu sogsrá í munni, störðu á hana eins og eitthvert furðuverk, því að í smáborgum Bandaríkianns eru brezkir gestir jafnsjaldgæfir og rauðar regnskúrir á eftib þrumuveðri. Þegar þeim Mínu varð gengið um Marple Street rnundi Mína allt í einu eftir ritstjórnarskrifstofu Jordanpóstsins. ,.Heyrðu,“ sagði hún við Merciu, „ættum við ekki aö líta hérna inn og sjá hvort Kent Freer ritstjóri er viðstaddur? ‘ Þetta var síðari liluta dagsins sem blaðið kom út. Enn iágu blaðapakkar á afgreiðsluborðinu, ásamt seglgarnsrúlium, blý- öntum og umbúðapappír, skærum og límkrúsum. Afgreiðslu- maðurinn, Joe Samuel, sat við skrifpúlt sitt, reiknaði út upp- lag blaðsins, merkti við í bókum sínum og bar saman til að fullvissa sig um að blöðin, sem fara áttu upp í svfeitirnar, hefðu verið send. Charlie Hassalt. arabiski prentarinn, stóð við hraðpressr una og var önnum kafinn við að hreinsa hana og fága. Hann. fór um hana mjúkum höndum, rétt eins og þegar móð'ir gælir við barn, enda unni hann þessu vélarferleiki hugástum. Og um leið öskraði hann skipanir sínar til iðnnemans, Howards Morris, sem var dvergur rneð kryppu. Þetta var í fyrsta skipti sem Mercia kynntist andrúms- loftinu og málfarinu í prentsmiðju. Hún hafði að vísu ein- hverntíma heimsótt blaðaprentsmiðiu í stórborg, en þar studdi aðeins einn maður á aðeins einn hnapp, og þá fór vélasam- : stæða, sem tók upp allt gólfrými á einni hæð stórbyggipgar í gang, og skilaði blöðunum tilbúnum og töldum í knippi á sjálfvirkt færiband, sem flutti þau inn í afgreiðslusalinn, og kom þar enginn að, annar en þessi prúðbúni maður, sem þrýsti á hnappinn. En nú var hún. stödd í lítilli prentsmiðju í litl- um, afskektum bæ, þar sem setningarvél og hraðpressa var enn í fullu gildi, þar sem enn mátti sjá prentsvertu á höndurn manna, og þar sem nokkrir tugir þúsunda þótti mikiö upplag. Ritstjórinn sat við skrifDorð sitt á palli bak við brjósthátt þil, er skildi ritstjórnaskrifstofuna fi'á prentsmiðjunni. Frétta- ritari hans, Betty Clark, sat nálægt honum, en á milii þeirra stóð firðritunartæki á borði og spann hvíta pappírsræmu án afláts niður í körfu. Nú mundi það verða stöðvað í næstu and- rá, eins og hraðpressan, blaðið kom næst út að þrem dögum liðnum, og ritstjórnina varðaði ekkert um hvað gerðist úti í hinum stóra heimi næstu tvo dagana. Þau Freer og Betty höfðu ekkert af þeirri æðisgengnu fréttaleit að segja, sem ein- kennir blöð stórborganna. Lesendunum á Jordan lék mun meira hugur á að vita um samþykktir bæiarstjórnarinnar, álit heilsu- verndarráðs kvenfélaganna, fyrirætlanir búnaðarfélagsins og Fischersundi. SamúSarkort ! Slysavarnafélags íslaxids; kaupa fiestir. Fást bjá slynavarnadeildum um S land allt. í Reykjavík Eannyrðaverzluninni i \ Bankastr., 6, Verzl. Gunn ^ þórunnar ’ Halldórsd. cg' í { skrifstofu félagsins, Gróí- \ in 1. Afgreictó í síma 4807, S Heitið á Slysavamafélag" j ið. — í<að bregsí ekki. — S ■n mémZmznm U V/D APhiAfí/tÓL s s s s s s s s s s s s s s Htiia til að bera blaðið íil áskrifesida í Laugarneshverfi. T A L I Ð V I Ð afgreiðsluna. Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.