Alþýðublaðið - 26.05.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.05.1956, Blaðsíða 7
Laugardagur 26. maí 195S AlfrýgublagiS 7 HAFNA8 FíRÐI 9 9 Kona iæknisins Frönsk-ítölsk stórmynd. — Kvikmyndasagan kom sem framhaldssaga í „Sunnudagsblaðinu.“ Knaftspyrna Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Michele Morgan — Jean Gabin — og Daniel Gclin. Danskur skýringartexti. — Myndin hefur ekki verið sýnd áour hér á landi. Sýnd klukkan 7 og 9. EINVÍGIÐ í FRUMSKQGINUM Geysispennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd klukkan 5. Sfldarrannsóknir (Frh. af 8. síJVa.) gera síldveiðitilraunir, þar sem fyrir verða síldartorfur. Aðeins net eru um borð í Ægi, en sá bátur mundi hafa nætur. Þó er ekki gert ráð fyrir, að hann reyndi að sinni algerlega ný veiðitæki. Einkum er mikil þörf á, að slíkt skip sé tii stað- ar norður af íslandi vestan- verða, þar sem miklar síldar- torfur fundust í fyrra. .Ingvar Pálmason skipstjóri verður með Ægi til ráðagerða um síldveiðar. Aðstoðarmenn vísindamannanna um borð eru E^ill Jónsson og Birgir Hall- dorsson. ENGAR SPÁR, HELDUR 'ÖFLUN GAGNA. Dr. Hermann Einarsson hef- ur sjálfur síldarrannsóknirnar á hendi. Hann safnar síldasýn- ishornum og gerir nákvæmar skýrslur um allt, sem leitartæk in sýna. Hann kvað ýmsum þýkja þeir vísindamennirnir heldur daufir við að spá. hvort síld komi eoa komi ekki. En rannsóknirnar væru öflun gágna til þess að geta fylgzt' nieð, ef breytingar verða: Það væri t.d. ekki vitað hvað gerð- ist 1945, er síldin hætti að koma úpp að norðurströndinni, en ef einhver stór breyting. yrði aftur, yrði ef til vill unnt að skýra það. Unnsteinn annast sjórann- só'knir. Hann tekur sjósýnis- horn og mælir hita og kannar næringarefnin í hafinu. En Ingvar rannsakar svífið, bæoi plontur og dýr. Til þessa hafa litlar. rannsóknir verið gerðar á lífsháttum rauðátunnar, en ef til vill byggist ffarntíð íslenzks síldarútvé'gs á þekkingu manna á þeim, sögðu vísindamennirnir. Er því mikil þörf á að rann- saka lífshætti rauðátunnar. Mæðraslyrsknefnd (Frh. af 8. síðu,) að mestu leyti byggt fyrir sam skotafé og það sem komið hef- ur inn fyrir merkjasölu. Eftir er nú að koma fyrir tækjum í húsinu og ganga frá lóðinni í kringum það. Dvöl á hvíldar- heimili nefndarinnar hefur oft- ast verið gestum algerlega að kostnaðarlausu og mun svo verða a.m.k. fyrst um sinn þrátt fyrir þessar stórhuga fram- kvæmdir. (Frh. af 4. síðu.) ill styrkur að „gömlu mönnun- um“, sem allir áttu góðan leik, og tveir þeirra skoruðu þau mörk, sem Val tókst að setja í leiknum. Albert sýndi margt mjög vel, svo sem við var að búast, þó að hann hins vegar sé ekki í neinni þjálfun og hafi ekki verið lengi, og hann batt einn og stundum tvo Akurnes- inga, sem voru settir honum til höfuðs, svo að honum tækist ekki að skjóta um of. Lolli var skemmtilega sprækur og minnti stundum í tilþrifum sínum á hina gömlu góðu daga, þegar hann kom öllum knattspyrnu- unnendum í gott skap með hraða sínum og leikni. Sigurð- ur Ólafsson, sem lék bakvörð, er eins og áður traustur og ör- uggur, og hélt furðanlega í við hina hroðu Akurnesinga. Árni Njálsson, sem nú lék framvörð, en það hefur hann ekki gert áður, en kom inn í þessa stöðu, í stað Halldórs Halldórssonar, hlutverk hans var að vera hemill á Ríkharð, og tókst honum það furðanlega, þótt hann væri ekki jafnoki Halldórs í því verkefni. Sigur- hans átti og ágætan leik og var mjög fylgin sér. Einar Halldórs son var sem fyrr traustur og öruggur, gekk hann samt ekki heill til leiks, hafði meiðzt í baki. Markvorðurinn sýndi mjög góðan leik, eins og áður. Hins vegar hefði honum átt að vera mögulegt að verja tvö af þessum fimm mörkum, og það hefði tekizt, ef hann hefði sleg- ið yfir í stað þess að reyna að grípa þá háu bolta, sem hann missti inn. Hins vegar sýndi hann mjög' góð tilþrif hvað eftir annað og varði af miklu öryggi hörkuskot úr hinni erfiðustu stöðu. Framlínan var öll of svifa- sein. Það vantaði í hana hörk- una og viðbragðshraðann. Send ingar voru og oft ónákvæmar. Einkum var hægri armurinn lengi að taka við sér. Við slíka harða og snögga leikmenn sem Akurnesinga gildir ekkert tví- nón, þeir gefa mótherjunum ekki tíma til að velta lengi fyrir sér knettinum. EB (Frh. af 8 síðu.) BYGGIN G ANEFNDIN. Auk frú Auðar Auðuns, sem er formaður bygginganefndar- innar eru í henni frú Steinunn Bjartmarsdóttir og frú Jónína Guðmundsdóttir. Formaður mæðrastyrksnefndar er frú Guðrún Pétursdóttir. MERKJASALA. Á sunnudaginn selur svo nefndin bæjarbúum mæðra- blómið, sem flestir kannast orð ið við og heitir hún á þá að bregðast vel við, sem endra- nær. Ennfremur mun viss pró- sentuhluti af sölu blómaverzl- ana renna til nefndarinpar mæðradaginn. Blómaverzlanir bæjar- ins verða opnar M. 10—2 á mæðradaginn. Ágóðahluti af blómasölu rennur til mæðra- styrksnefndar. Bæklingurinn; Helgi Hjörvar réttir og réttarkölcl eftir Stefán á Stóra-Fljóti verður seldur á götunum í dag og næstu daga. Fæst í blaðaútsölum og bókabúðum. Afgr. Vikunnar. Þar sem þau eru ódýrust. Opið í dag og á morgun til hádegis. Blómabúðin, Laugavegi 63. SUMARDVÖL. Mæður þær og börn, sepi fá dvöl á heimilinu, dvljast i>ár um mánaðarskeið, en sumar áð vísu skmur. Heimili þau, sein rekin hafa verið í leiguhúsnæði undanfarin ár, hafa yfirleitt aðeins verið rekin tveggja mán aða skeið á hverju sumri. Nú opnast hins vegar möguleiki fyrir lengri starfrækslu. þakkaðði móttökur fyrir hönd skips og’ skipshafnar og það traust, sem framkvæmdastj órn in sýndi sér. Steinn Jónsson er upptalinn hér og hefur stundað sjómennsku. í fjöldamarg ár. Hann hefur verið á Austfirð- ingi frá því það skip kom, bæði háseti og stýrimaður. Hann er talinn mikill og duglegur sjó- maður og vinsæll með afbrigð um. Sem dæmi um það má nefna, aö honum hefur tekizt að manna skip sitt með eintóm um íslendingum. 150 MANNS. í HÓFINU. Margar fleiri ræður voru fluttar í hófinu. Milli ræöna voru sungin sjómanna- og ætt- jarðarljóð. Heillaskeyti bárust frá Eysteini Jónssyni ráðherra. Arnþóri Jenssyni framkvæmda’ a stjóra Eskifirðið og Þorstein Jóhssyni kaupfélagsstjóra Reyðarfirði. 150 manns sátu hófið."" Framkvæmdadstjórn Aust- firðings skipa: Þorsteinn Jóns son, Reyðarfirði, Helgi Vigfús son, Fáskrúðsfirði og Arnþór Jensson Eskifirði. Fyrsti stýri- maður verður Steindór Árna- son frá Norðfirði og fyrsti vél stjóri á Vetti, en Stefán Jóns, son Ilafnarfirði. I siúkíín STORMUR vetrarins næddi um hann með frosti og kulda. j Það var ekki í fyrsta skipti, sem stoi’murinn næddi um Gumma greyið slappa, já, hann varð að fara út í hvaða hávaða veður sem var, aumingja strákurinn. Margt mótlætið varð hann að þola í gegnum margra ára þung bæra reynslu veikindanna ár- um saman. Það var engin furða þótt það reyndi á hans litlu líkamskrafta, því að langvar- andi veikindi slíta ávallt líkam- anum. Allan sinn sjúkdóm bar hann með rósemi og stillingu, vissi af reynslunni að það var ekki fyrir neinum að kvarta. Hann minntist orða Krists, sem sagði í gegnum margvíslegar þrautir er að ganga inn í guðs- ríki. En langvinnum sjúkdóm- um fylgir ávallt fátæktin, alls- leysið, sem þeir einir eru færir um að bera, sem hafa öðlazt andlegan styrk, því oft er það svo í lífi mannanna hér á jörð- inni, að menn kunna hvorki að meta heilsu sína eða auðlegð eða annað, meðan allt þeirra líf leikur í lyndi. En allt er hverf- ulleikanum háð. Þeim sjúku hefur aldi-ei verið ætlað neitt nema allsleysið og lifa á styrkj- urn og þeim erfiðleikum, sem þeim er samfara, en allir verða að gjalda fyrir ranga breytnl sína fyrir lífinu, því eins og maðurinn sáir mun hann og upp skera. Svo er það að endingu, að betur verði hlúð að sjúkling um, þeim verði sýnd meiri kurt eisi og skilningur af mönnum, er heilbrigðir eru, því enginn veit nær sjúkdómana eða erfið- leikana ber að höndum hér í lífinu, og mönnum er ekki ætl- að að lifa lífinu fyrir jarðnesk auðæfi, því að allt er þetta hverfulleikanum háð hér á jörðunni. Sjúklingunum hefur aldrei verið ætlað að lifa lífinu nema af smá styrkjum, sbr. ör- orkustyrk kr. 500,00 á mánuði, sem rétt mundi nægja fyrir molakaffi og strætisvagnafar- gjöldum eða lifa a'ð öðrum kosti snaplífi af þeim mönnum, sem ábyrgðina bera gagnvart þeim sem eru minnimáttar í lífinu, því að oft hafa verið ráðnir menn í störfin, sem sjúklingar hafa með góðu móti geta unnið, en það er eins og það hafi ekki mátt nokkurn skapaðan hlut eða starfa neitt, ef þeir hafa orðið svo ólánsamir að verða fyrir böli veikindanna á bezta aldri ævinnar. Einn af þcirn sjúku. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.