Alþýðublaðið - 29.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.05.1956, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 29. max 1958. Þriðjð piafan með Erlu Þorsfeinsdóffur * er lcomin í hljóðfæraverzlanir. DK 1385 Darís (I love Paris) Hugsa ég til þín (Evermore) Hinar plöturnar: Hljóðafleitar og Sof þú — eru á þotum. HEILDSALA — SMÁSALA — PÓSTSENDUM Fálkinn h.f. Hljómplötudeild Grilon - Merino GRILON gerir sterkf MERINO-ULLIN gerir það mjúkt og hlýtt Vtbreiðið J S u J Csi © m i R A iM B i U y w R Þeir mundu ekki verða lengi að gera við vélina, sagði hann, •— þá /irtist sem þeir ætluðu jnOnum að komast aftur til jarð- arinnav. Hann gat því ekki á sér se .ið að spyrja hvernig á því stæði, að hann hefði verið valinn til þessa íerðalags, og jhver væri í rauninni tilgangur- ánn með því. En Shor Nun svar- saði því ekkí fremur en fyrr, „Káta ekkjan" fFrh. af 8. síðti.) ur, en hún lék sem kunnugt er Neddu í I Pagliacci. Einar.Kristjánsson, sem einn- ig syngur með sem gestur, er að góðu kunnur fyrir söng sinn í Leðurblökunni og La Traviata. Hann syngur hlutverk Danilo greifa. Með önnur hlutverk fara þau Ævar R. Kvaran og Þuríð- ur Pálsdóttir, Magnús Jónsson, Þorsteinn Hannesson og Sverr- ir Kjartansson, en hann syngur í Þjóðleikhúskórnum. Lárus Ingólfsson fer einnig með stórt lilutverk. Auk þessara fara sex aðrir með sönghlutverk, Anna Guð- ný Brandsdóttir, 11 ára, Bryn dýs Schram og Jón Valgeir Stefánssón dansa sóló, dans- meyjar dansa can-can dansa, 16 manna kór syngur og 30 manna hijómsveit leikur. Hljómsveitarstjóri er dr. V. Urbancic. Alls taka þátt í sýn- ingunni um 80 manns. LEIKSTJÓRINN. Áformað var að fá hingað próf. Rott frá Vín til að setjá óperuna upp, en hann forfáll- aðist á síðustu stundu. Þjóð- leikhúsið fékk því hingað Sven Áge Larsen, en hanh er einjft þekktasti óperuleikstjóri á Nofð urlöndum. Hann er ballett- meistari og hefur verið sóló- dansari í Konunglega leikhús- inu í Kaupmannahöfn. Hann hefur starfað á öllum Norður- löndunum og í Ameríku og sett á svið margar sígildar óperett- ur. Hingað kom Sven Áge Lar- sen 6. maí og daginn eftir hóf- ust æfingar af fullum krafti, en síðan hafa verið tvær til þrjár æfingar daglega frá kl. 10 að morgni til kl. 10 að kvöldi. Leikstjórinn ræddi við blaða- menn í gær og kvaðst vera þakk látur fyrir að hafa fengið tæki- færi til að kynnast íslandi og leiklist hér, sem hann kvað standa á háu stigi. Hann er hrif inn af Þjóðleikhúsinu og róm- aði mjög gott samstarf við leik- endur og Baldvin Halldórsson, er verið hefur honurn til aðstoð- ar við leikstjórn. SKRAUTLEGIR BÚNINGAR. Leiktjöld hefur Lárus Ing- ólfsson teiknað, en Nanna Magnússon, forstöðuk. saunia- stofunxiar, hefur saumað bún- inga, sem eru þeir allra glæsi- legustu, er hér hafa sézt. Leik- tjöld eru einnig íburðarmikil. Káta ekkjap. vevður sungin á íslenzku. Þýðehdur . efu' þeir Karl ísfeld og Egill Bjarnason. Uppselt ,er nú þegar á þrjár fyrstu sýningarnar og allt út- lit er fyrir, að hún verði eins vinssæl hér og annars staðar. Hún verður sýnd út júnímánuð. Dýrustu miðar kosta 60 krónur. Önnur sending af hinum viðurkenndu þýzku Zick- Zack saurnavélum kemur í búðína á mánudagmn. Vélarnar eru í vönduðum eikarskáp. Verð: kr. 2,975,00. líaupfélag ffafnfiiiiitiga Strandg'ötu 28. — Símar: 9224, £159, .982A Börn fædd 1949 komi til innritunar miðvikudag 30. maí n.k. kl. 2—4. Geti böxn ekki mætt óskast það tilkynnt í skólann. Skólastjóri. í DAG er þriöjutlag-urinn 29. maí 1956. FLUGFEK8IR Loftleiöir h.f. Hekla millilandaflugvél L.oft- leiða er væntanleg kl. 09,00 í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 10,30 áleiðis til Bergen, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar. Pan american flugvél er væntanleg til Keflavíkur í nótt frá New kor og heldur á- leiðis til Prestvíkur á morgun. Til baka er flugvélin væntan- leg annað kvöld og fer þá til New York. SKIPAFRÉTTIR Skipadeilcl S.Í.S. Hvassafell er í Þorlálcshöfn. Arnarfell er væntanlegt til Len- ingrad á miðvikudag. Jökulfell er væntanlegt til Leningrad á | miðvikudag. Dísarfell er vænt- 'anlegt til Austfjarða 31. þ. m. Litlafell er í olíuflutningum í 'Faxaflóa. Helgafell fer á mið- ívikudag frá Kotka áleiðis til ís- jlands. Karin Cords er á Pat- , reksfirði. Cornelia B I fór 26. iþ. m. frá Rauma áleiðis til ís- Tands. gerði ekki annað en hrista höf- uðið og segja, að það kæmi allt í ljós á sínum tíma, „Þú verð- ur margs vísari, þegar við kom- um til aðalstöðvanna, Jón Stormur“, sagði hann. Þeir tví- menningarnir héldu sömu leið til baka um borð í flaggskipið, sem hafði nú náð aðalflotanum. Jón Stormur starði sem steini lostinn á hina miklu mergð siif- urgljaandi geimfara. Það var stórfengleg sjón og sannarlega vel þess virði að festa sér hana í minni,- Þetta var þvi líkast að ferðast í torfu silfurglitrandi fiska. Geimförin hægðu nú ferð ina, þar eð nú var skammt til Valeron. Jón Stormur minntist þess nú aftur, að þessi hnöttur og heimkynni geimfaranna vat sá hinn sami og jarðarbúar nefndu Venus. Hann spurði sjálfan sig hvernig geimförin myndu geta ratað í gegn um hina þéttu og myrku þoku, sem hjúpaði þennan hnött, og afréð að spyrja aðmírál Valdun um það. „Radargeislar, kunningi“, sagði aðmírállinn. „Það er nú allur galdurinn“, j Rikisskip. Hekla fer frá Reykjavík kL 18 á laugardaginn til Norður- landa. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Ausfc fjörðum á norðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til, Akurevrar. Þyrill er á leið frá Hamborg til Revkjavíkur. Skaft- feílingur fer frá Reykjavík f kvöld til Vestmannaeyja. BRCDKAUP Síðast liðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband í Rvík Fanney Arthursdóttir, Akranesi og stud. med. Ólafur Grímsson, Akureyri. — * — Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 1,30—3,30. Sparisjóöur Kópavogs er opinn virka daga kl. ,5:—7, nema laugardaga, kl. 1.30-— 3.30. Útvarpið 20.30 Erindi: Frá Ceylonför; Illr Staldrað við í Indland.i (frú, Sigríður Magnússon). 20.55 Tónleikar (plötur): „Song oí the High Hills“ eftir Delius.. 21.20 „Hver er sinnar gæfu smi® ur“, framhaldsleikrit ura ást- ir og hjónaband eftir André Maurois; — 5. atriði. 21.45 Renata Tebaldi syngur 6- peruaríur eftir Puccini og Verdi (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Baskerville-hundurinn1/ Saga eftir Sir Arthur Conaa Doyle; IV. 22.30 „Eitthvað fyrir alla“. 23.0-0 Dagskrárlok. Sendihílasíös Hafnarfjarðar Vesturgöta i, Sími 9941. HeimauSÍmar; 5182 og 892L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.