Alþýðublaðið - 31.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.05.1956, Blaðsíða 2
2 AifaýSafolaðilS Fimmtudagur 3i. maí 1 Í)5S. Höfum nú aftyr fe-ngið þessa eftf-rspurðy sem ættu ap vera tiJ á hverju heimiii. örug; Kelvinator kæiiskápurinn er rúmgóður niatvælágeýmsia. 8 rúmfeta Kelyinatbr kæliskápurinn rúmar í fyrsti- ge'ymslu 56 puiád (íbs.) og er .þai5 stærra frystirúm en í nokkruni öðrum kæliskáp af sömu stærð, 5 ára ábyrgð á írysfikerfi. íiillupíáss er mjög mikið og haganlega fyrir -komið. St'óf grænmetisskúffa, — Stærð 8 rúmfeta Kelvina- tor. Breidd 62 cm. — Dýpt 72 cm. Hæð 136 cm. — Eigum fyrirliggjandi 3 mismunandi gerðir at :8 rúm- fefa Kelvihatór. skápum. Kelvinator 8 rmnfet Kelvinator yerksrniöjurnar er:u elztu framieioendur rafknúinna kæliskápa til heimilisnotkunar og. háfa alltaf verið- í fremstu röð með allar nýjungar. 10,6 rúmfeta Kelvinator kæliskápurinn heíur. 70 punda (lbs.) frystigeymslu, tvær rúmgóöar grænmet- isskúffur og mikið hillurými. Stærð hans ,er: 72 cm. Dýpt 76 cm. Hæð 150 cm. Örfáir skápar fyrirliggjandi. •Pantana óskast vitjað strax. Kelvdnator 10,6 rúmfet Keivinator er prýði eldhússins og stolt hýsmóðurinnar. Kelvinator er alítaf hægt að kynnast hjá okkur. -- Gjörið svo vel og inn. - Sjón er sögu ríkarl Tfekla Austurstræti 14 - Sími 1687 : Ungur köngur (Frh. af 4. síðu.) þersónulega vel til Glubb hers- höíðingja og telja má öruggt, að hann muni framvegis verða vingjarnlegur í garð vesturveld anna, en hið óstjórnlega hatur gegn ísrael hefur gert honum íb óJiægara um vik. Blóðugar óeiröir, sem m.a. kommúnistar voru upphafsmnn að, þvinguðu hann fyrir skömmu til að hætta við að gera Jórdaníu aðila að Bagdad-bandalagihu, sem er vesturveldasinnað bandalag. HJÓNABAND. Meðan Hussein var nemandi á HarrowskóLanum, kynntist hann frænku sinni, Dinu Abdel Hamid prinsessu, sem var sex árum eldri en hann, en hún var þá við nám í Cambridge. Þau hittust aftur, er hún var orðin lektor í enskum bókmenntum ■við háskólann í Cairo og svo trúlofuðust þau og giftust 19. apríl 1955. Hjónaband þeirra v-irðist vera rájög- hamingju- samt og Hussein konungur hef- ur lýst yfir, að hann muni ekki notfæra sér heimiidina í Kór- aninum, til fleirkvænis, en þar er leyft að eiga fjórar. Dina drottning hans fæddi. honum svo dóttir 13. febrúar í ár. AÐAL VANDAMÁLIÐ. En Hussein hefur varla mik- inn tíma til að njóta heimilis- ánægjunnar, því að sem stend- ur er aðalvandamálið, hvort ■t honum tekst að varðveita sam- starf við Breta, eða hvort hann | verður að gefa sig fyrir þjóð- j ernissinnum og sameinast Eg- yptalandi, en slíkt gæti leitt ’ Jórdaníu út í styrjöld. H.f. Eimskipaféiag íslands. H.f. FJííiskipafélags íslands verð- ur haldsnn í fundarsalnum í húsi félagssns í Reykjavík, laugardag- inn 9, júní 1956 og hefst kl. 1,30 e. h, Auk hinna venjulegu mála, sern á dagskrá eru, samkv. 13. gr. samþykkta félagsins, errtfltega. ; til breytinga á samþykktiim fé- j íagsins þess efnis, að heimila j stjórninni að tífalda hlutafé fé- j lagsins, svo sem á<5ur hefur ver- ið samþykkt á aðalfunduim félags- ins 6. fúní 1953 og 12, júiní 1954, Aðgöngumiðar að fundinum verða afhehtir íilijthöfum og umboösmönnum hluthafa í skrifstöfu félagsins í Reykjavík, þriðjudaginn 5. júní, miðvikudaginn' 6. yú.ní og fimrotudagmn 7. júní kl. 1—5 e. h. aiia dagana. Sliúmin. í DAG er fimmtudagurinn 31. jnaí 1956. FLCGFERBIR Flugfélag íslands h.f. Millilandaflugvélin Sólfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. Innanlandsflug': í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilssíaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð árkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, Fagurshólsmýr- ar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f. Hekia millilandaílugvél Loft- leiða li.f. er væntanleg kl. 09.00 í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 10.30 áleiðis til Osló og Luxemborgar. Einnig er Edda væntanleg í kvöld kl. 22.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen. Fer hún kl. 23.00 áleiðis til New York. — # — Söluturninn við Arnarhól. Alþýðumaðurinn, Neisti, Al- þýðublað Hafnarfjarðar, Skutuli og Sjómannablað Vestmanna- eyja fæst í Söluturninum við Arnarhól. Frá sjómannadag'sráöi. Reykvískar skipshafnir og sjó- meiru, sem ælia að taka þátt i kappróðr.um og sundi næstkom- andi sjómannadag, sunnudaginrj 3. júní, eru beðnir um að til- kynna þátttöku sína sem fyrst til sjómannadagsráðs. Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna halda fund í kvöid kl. 8,30 í Aðalstræti 12« Bindindisfélag ísl. kennaya. 1 Aðalfundur félagsins verðup haldinn í Reykjavík í Kennara- skólanum miðvikudaginn 6. júnii' 1956, og hefst kl. 10 árdégis. , Frá Hringnum. Barnaspítala Hringsins hefujj borizt gjöf til minningar uiu Helgu Jónasdóttur frá Arabæj- arhjáleigu, frá Jóhönnu Helga- dóttur og Guörnundi Jónassjmi# Reynimeli 36, kr. 10.000,00. Enrifremur tíl minningar ural Aðalfríði Friðriksdóttur, Jófríð- arstöðum, frá samstarfsfólki £ Fiskiðjuveri ríkisins, kr. 2.730, 00Í — Stjórn Hríngsins þakkap inniiega þessar rausiiarlegu gjaf- ir. Frá borgarlækni. Farsóttir í Reykjavík vikuna 13.—19. maí 1956 samkv. skýrsl- um 11 (19) staríandi lækna. Hálsbólga 30 (39). Kvefsótt 38 (68). Iðrakvef 18 (26). Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 1,30—3,30. Úíeð margbrotnum tækni- 1)! pgðum og tilfæringum var hinu iaskaða geimfari síðan •'lent við gerfitunglið. Flaggskip- -:ið dró inn segulböndin og nú .var stefnt rakleitt til Valeron, „sem sást framundan eins og ’geisimikill þokuhnöttur. Svo ..'.myrkt var þokumistrið. að enda ■jþótt Valdun aðmíráll fullvissaði Jón Storm urn, að elikert væri að óttast, var Jóni ekki beiniín-i 'is rótt. Hann hafði ekkert ann-j 1 að við að miða en þá tækni, sem j jarðarbúar höfðu yfir að ráða í baráttunni við þokuna á • flugleiðum, og gat því ekki átt- að sig á því, að unnt væri að stýra geimíarinu í gegn um mistrið eingöngu með aðstoð radartækjanna. Hann sá að rad '.ármennirnir unnu nú af kappi að því að stilla tæki sín, og all- ur flotinn stefndi til heimastöðv anna undir forustu flaggskips- ins. Dregið hafði verið til muna úr hraðanum, — en nú skaut þeirri spurningu Upp í huga Jóns Storms, hvort aðdráttarafl hnattarins mundi ekki valda svo miklum hraðabreytingum á ferð geimfaranna, að þau beinlínis rækjust á hann og moluðust í smátt. Nei, — þau höfðu vitanlega farið slíkar ferð ir oft og mörgum sinnum og’ stjórnendur þeirra hlutu að kunna ráð við öllu slíku. Hann fann að flaggskipið kipptist lít- ið eitt til, og þóttist af því mega ráða, að nú væri það komið inn fyrir jaðar aðdráttaraflssvæðis- ins, — og nú tók þokumistrið við. Spar'sjóður Kópavogs er opinn virka daga kl. 5—7, nema laugardaga, • kl. 1.30-— 3.30. Útvarpíð 20.30 Kirsten Flagstad syngnr lög eftir Schubert og Brahms. 20.50 Erindi: Yðar land og mitt (Einar Haugen pröfessor viö AVisconsin -li áskóla í Banda- ríkjmium). 21.15 Tóniist eftir Bach. 21.30 Útvarpssagan. 22,00 Fréttir og veðurfregnir, 22.10 Baskerville-hundurinn. , 22.30 Sinfónískir tónleikar. i 23 .10 Dagskrárlok. ÚTBREÍÐIB ALÞÝÐUBLAÐIÐ! ^.^■■r-.rr.^r.r-.-r .~r.^- .^.-r ■■r-.^-.^r^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.