Alþýðublaðið - 01.07.1956, Blaðsíða 6
AiþýSubEaSiS
Sunnudagur
júlí !!),>
QAMLA BSð
Sfmi 1475
F jöruíalli
(THE BEACHCOMBER)
Frábær ný ensk litmynd.
eftir W. Somerset Maugham.
Glynis Johns
Robert Newton
Aukamynd með íslenzku tali:
GEIMFEEHIR
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MICKEY MOUSE
Sýnd'kl. 3.
AUSTUR-
I &AJAII BIO
Martröð minninganna
Mjög áhr;famiki'l og spenn-
andi n> þýzk stórmynd,
byggð á sögu eftir Willy Cor-
sari, sem' komið hefur út í ísl.
þýðingu. — Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
Maria Sehell
(vinsæÞssta leikko ía Evrópu)
O. W. Fischer
Hardy Kríiger
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í FÓTSFOR HRÓA HATTAR
Hin afar -spennandi og vin-
sæla kúrekamynd í litum með
Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
TRIPOLISI6
— 1182 —
Svartur þriðjudagur
(BLACK TUESDAY)
ffisispennandi og viðburðarík
Oý amerísk sakamálamynd,
gerð eftir samnefndri sögu
eftir Sydney Boehm. — Mynd
þessi fékkst ekki sýnd á hin-
am Norðurlöndunum.
Edward G. Robinson
Peter Graves
Jean Parker
lýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
NYJA Blð
-
— 154J —
í (Gobi-eyðimörkinni
„DESTINATION GOBI“
Spennandi og viðburðarík
amerísk litmynd um mann-
raunir og hetjudáðir her-
manna í styrjöldinni við Jap-
aiú. — Aðalhlutverk:
Riehard Widmark
Don Taylor
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ALLT í GRÆNUM SJÓ
Hin sprellfjöruga grínmynd
með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
STJðRNUBSO
Óðurinn frá Bagdad
(SIREN OF BAGDAD)
Bráðskemmtileg og viðburða
rík ný amerísk ævintýra-
mynd í Technicolor.
Paul Henreid
Patricia Medina
Sýnd " 1. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
LÍNA LANGSOKKUR
Úr djúpi gleymskunnar
Phyllis Calvert
Edward Undordown
Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn.
NeSansjávarborgin.
Spennandi amerísk litmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd'kl. 5.
BONZO FER Á HÁSKÓLA
Gamanmyndin vinsæla. 1
|Sýnd kl. 3. i
mm
(ám'k
WÓDLEIKHÖSSÐ
I
? Rosario "ballettinn $
> C
^Sýningar í dag ki. 16 og^
j^kl. 20. Þriðjudag kl. 23. •
C* Káta ekkjaíi $
S Sýning mánudag klukkan 19.^
S UPPSELT. ?
í J
• Næstu sýningar miðvikudag S
• kl. 19 og föstudag kl. 20. S
S í
^ Ekki svarað í sima fyrsta •
^ klukkutímann eftir að opn- J
^ að er. J
Aðgöngumiðasalan opin frá S
^kl. 13.15—20.00. Tekið ámótiS
S pöntunum, EÍmi: 8-2345 tvær (
S IíKir. >
• V
• Pantamr sækist dagínn fyrir^
?cvnin&5»rAntr Aunars saldar*
sýningardag,
? öðrnm.
t™* e r i c baume
ÍAfar spennandi ný amerísk $
i kvikmynd um harða viður- S
S eign lögreglunnar við smygl- S
S ara. Aðalhiutverk: S
S John Ireland, S
S Richard Denning og \
SSýnd kl. 5, 7 og 9. \
S Bönnuð innan 14 ára. ^
f TARZAN ÓSIGRANÐI §
fSýnd kl. 3. ?
Sala hefst kl. 1 e. h. j
í
HAFRAR-
FJARfTAftBðð
— 8248 —
j Marzakóngurinn
iHrífandi fjörug og skemmti-
I ieg amerísk músíkmynd í lit-
fum um ævi og störf hins
j heimsfræga hljómsveitar-
stjóra og tónskálds John Phil-
ítp Sousa.
Aðalhlutverk:
Clifton Webb
Debora Paget
Robert Wagner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SPRELLIKARLAR
Sprenghlægileg gamanmynd
með Dean Morbin.
Sýnd kl, 3.
SjS
Niðdimm nótt
Spennandi og viðburðarík
ensk leynilögreglumynd. Að-
álhlutverk:
David Farrar
Nadia Gray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Aukamynd: Mynd frá Noregi.
Tekin á vegum Atiantshafs-
bandalagsins.
c&n I
í sumarleyfið: Örlon- og ^
: Eftir Terence Raítigan. ;
■ ■
: Þýðandi Skúli Bjarkan.:
■ ■
:Leikstjóri Gísli Halldórsson. ;
■ ■
; Frumsýning sunnud. kl. 8. ;
■ ■
; Aðgöngumiðasala í Iðnó frá ;
Ikl. 2 í dag. Sími 3191. :
> s
s
..._
j ullarpeysur \
$ ASeins 1 stk. a£ íegund.:
S í
s
s
s
s
s
Hattabúð
Reykjavíkur
s
S Dömu- og barna-
S
í % buxur
s
ÆVINTÝRAEYJAN
Sýnd kl. 3.
I
|
?
Hattabúð
5 Samúðarkort i
$ Slysavamafélags ísltods?
• kaupa fLístir. Fést hjáJ
? slynavarnadáildum om ?
^ land allt. í Beykjavífe i:
^ Hannyrðaverzlunirmi £ i
S Bankastr. 6, Verzl. Gunn- \
S þórunnar, Halldórsd. og £ S
S skrifstofu félagsina, Gróf-s
S in 1. Afgreidd í síma 4887. $
S Heitið á Slysavarnafélag- S
S ið. —- tiað bregst ekki, — S
S
s
s
s
s
s
S sportskyrtur og blússur. S
S S
s
s
s
-W- S
S rwjEtjuiiítui s
S s
S , s
S Nýkomið t
J S
Ennkaupatöiiur \
S smekklegt úrval. ^
\ Hattabúð 1
S
s
s
s
s
S
S
s
$
S
S
S
s
S
s
s
5
\ Reykjavíkur
s
S Fallegt úrval af
S
S
s
S Héntugir í sumarfríið.
| Hattabúð
$ Reykjavíkur
S Laugavegi 10.
i
ALLTAF HJÁ ÞÉR
urn skapaðan hlut. „Ég vinn aðeins mitt starf og tek rnín laun
fyrir, — en ég svík þig ekki, enda þótt þú liggir rúmfastur
í sjúkrahúsi. Ég hef ekki heimsótt þig, setið hjá þér, haldið í
hönd þér, hvíslað að þér ástarorðum og síðan farið. rakleitt til
rekkju með öðrum manni — nánustu vinum þínum meira ao
segja“.
Hann náfölnaði,. setti síðan dreyrrauðan, varð því næst lík
bleikur aftur, hendur hans tiruðu og hann skalf af kuida, encla
þótt svitadropar stæðu á enni hans. „Hvað er það ciginlega;
sem þú gefur í skyn? Að þú skulir dirfast að segia annað ejnsl
Ertu orðin brjáluð af afbrýðisemi, eða hvað. Hvað er það eig-
inlega, sem að þér gengur?“
Hendur hans titruðu og skulfu.
,,Þú mátt kalla það hverju því nafni, sem þér sýnist. Ég
vissi að einhver mundi fyrr eða síðar segia þér það, svo að ég
áleit hreinlegast að ég yrði til þess. Zoramyan, þessi einlægi
vinur þinn, vill hvort eð er ekki verða til þess“, sagði Bett'-''
Clark.
Hann langaði mest til að reka hana á dyr. Það væri vitarý
lega rétíast, hugsaði hann. Þannig var þessu þá farið. Já, hann
komst ekki hjá því að reka hatia á dyr. Hví. skyidi hanii
hlusta á hana? Þegar slíkt hendir . . . einkennilegt að það skyldi
henda hann. Slíku hafði hann aidrei lent í áður. Það var ekki
heldur nein ástæða til þess að slíkt skvldi henda hann. Hann
var í rauninni ókvæntur maður. Ekki ne.yddist hann til að ijúgá
sér til friðar þegar hann kom heim eftir óhugnanlega nótt, sem
ekki hafði minnstu varanlega þýðingu fyrir hann. Ég vil ekki
á hana hlusta, hugsaði hann, og svo þótti honum sem væri hann
lítill drengur, er langaði til að gráta, en vissi að hann gæti
það ekki, og hendur hans titruðu án afláts. Þess varð hann.
var þegar hann ósiálfrátt hugðist kveikja sér í vindlingi. Hann
iagði hægri Höndina á aftanverðan hvirfil sér eins og hófuð
hans þarfnaðist stuðnin.gs. Hann beit á vörina, en vísaði Betíy
ekki á dyr.
„Jæja, Betty,“ mælti harm. „Hvað er það þá, sem þú vilt
segja mér?“
„Spurðu Faggion", svaraði hún. „Hann ætti gerst að vita
það“.
Hann spratt á fætur: „Faggion? Að hvaða leyti er hann við
þetta riðinn?
„Aðeins það“, svaraði Betty, „að ástmey þín hefur sofið
hjá honum flestar nætur síðan þú lagðist veikur. „Ég veít sjálf
með vissu um þrjár nætur hennar þar að minnsta kosti. Þao
var eingöngu fyrir forvitnis sakir að ég stóð vörð um veitinga-
krána þangað til hún yfirgaf hana klukkan fimm að morgni,
og hún bar það greinilega með sér að þau höfðu ekki verið aö
leika sér að kubbum“.
„Ertu að reyna að telia mér trú um að þau Gilbert Faggion
og Mercia eigi með sér ástafundi að nætúrlagi?“ spurði hann
enn.
Hún hló og hlátur hennar var hás og hatri þrungin. ..Ég sá
fau vitanlega ekk'i beinlínis leggjast saman í eina sæng“,
svaraði hún. „En hins vegar þykist ég mega fullyrða að ég þekki
kynsystur mínar nægilega vel til þess að draga mínar ályktan
ir af gefnum forsendum, þar sem ég er kona sjálf.
Hann sat þarna í einu hnipri og neri saman höndum. Sat
svo lotin, að bindið sem venjulega féll inn undir hnepptan
jakkann, rann úr skorðum og lafði niður eins og tákn um nio-
uriægingu hans og ósigur. Hann opnaði munninn til að segja
eitthvað en kom ekki upp neinu orði-. Hún virti hann fyrir sér
en það var hvorki vinsemd eða hlýja í því augnaráði. Allra
sízt samúð. Þetta var hennar stóra stund. Nú gat hún hrósað
sigri. Nú vildi hún ekki framar tengjast honum á einn eða ann.
án hátt, en hins vegar áleit hún honum jafngott að heyra aS
vinur hans hafði gert hann að hanriða.
Hugsanir hans snerust að vissu levti um hið sama. í örr
væntingarkvöl sinni ryfiaðist það upp fyrir honum hve einlæg
vinátta hafði verið með honum og Gilbert Faggion. Hann
minntist allra þeirra ánægjustunda er þeir höfðu notið sam-
an við síðdegisverðarborðið, glaðværra samræðustunda, vin-
áttubragða er þeir höfðu auðsýnt hvor öðrum. Honurri varð
hugsað til þess hve ánægjulegt kvöldið hafði orðió þeim er
hann kom með Merciu til hans í fyrsta skipti. Bölvuð skækjan,
hugsaði hann með sjálfum sér.
..Þú þarft ekki að vænta neins þakklætis af mér“, sagði
hann við Betty.
„Mig langar heldur ekkert til þess“, svaraði hún, „Mér
stendur gersamlega á sama, en hins vegar kann ég illa \'ið e.ð
þessir fínu vinir þínir hafi þig að fífli“.
Ekki veit ég hvað hún meinar með því, liugsaði Kent F'reer
með sér. Nú var hann farinn. að geta liugsað rólega.
„Hvað þekkirðu eiginlega til þessa kvenmanns?“. spurði
Betty Clark.
,.Það kemur málinu ekki við“, svaraði hann þurrlega.
„Ekki það?“ spurði hún enn. „Þú veitzt það eitt um haná,
að hún veiktist af inflúensu og svo hittist á að Zoramyan skauí
yfir hana skjólshúsi. Hún er brezk, hún hefur ráð á nokkru
fé . . eða ef til vill miklu fé, um það get ég ekki sagt. Og svo
3 (UEUIIIWJUI
Sí
tJUFJUI*jrjl_BK«Bf|’ CX■■llBM RaSia>l ttBCl l(CBIB>aCBIICr>■■■■•IIBiaB ■■■■■*