Alþýðublaðið - 17.07.1956, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.07.1956, Qupperneq 1
Frá Samein'ðuðu i Deilurnar um Skál- ( ^ lioltshátíðina, ^ \ XXXVII. árf. Þriðjudagur 17. júlí 1956 159. tbl. þjóðunum, sjá 4. síðu. Alykfun flokkssfjórnarinn- ar um iilraunirnar tii sfjórnarmyndunar FLOKKSSTJÓRNARFUNDI Alþýðuflokksins lauk á laugardag með samþykkt um stjórnmálaviðhorfið og stjórnarmyndunartilraunirnar. Tóku til máls í umræðun- um um þessi mál Guðmundur í. Guðmundsson, Magnús Ástmarsson, Jón Sigurðsson, Áki Jakobsson, Haraldur Guðmundsson, Steindór Steindórsson, Stefán Jóh. Stef- ánsson, Jón H. Guðmundsson, Jón Axel Pétursson, Jón P. Emils, Bragi Sigurjónsson, Magnús Bjarnason, Vigfús Jónsson, Hálfdan Sveinsson og Gylfi Þ. Gíslason. Ályktun fundarins, sem gerð var að umræðunum loknum, er svo- hljóðandi: „Með hliðsjón af niðurstöðu alþingiskosning- anna 24. júní s.I. þar sem Alþýðuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn unnu þrjú þingsæti samtals, en fengu þó ekki hreinan meirihluta, fellst flokksstjórn- arfundur Alþýðuflokksins haldinn 14. júlí 1956 á á- lyktun miðstjórnar flokksins um þá tilraun til stjórn- armyndunar, sem nú er hafin á grundvelli stefnuyf- irlýsingar Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins. Felur flokksstjórnin þingflokki og miðstjórn að halda áfram viðræðum um stjórnarmyndun og að þeim við- ræðum loknum að meta og taka ákvörðun um, hvort til stjórnarsamstarfs skuli ganga. Flokksstjórnin ályktar, að í stefnuyfiriýsingu rík- isstjórnar, sem Alþýðuflokkurinn á aðild að, verði f>ð byggja á kosningastefnuskrá Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins £ innanlandsmálum og að í ut- anríkismálum megi ekki víkja frá áframhaldandi sam starfi við Norður-Atlantshafsbandalagið og þjóðir þess og framkvæmd ályktunar alþingis frá 28. marz um varnarmálin. Ennfremur leggur flokksstjórnin á- herzlu á, að flokkurinn taki að sér sem aðalmál at- vinnumál og annað hvort félags- eða menntamál og utanríkismál, ef til stjórnarmyndunar kemur.“ Ályktunin var borin undir atkvæði í tvennu iagi og var fyrri hluti hennar samþykktur með 35 atkvæðum gegn 8, en tveir sátu hiá. Síðari hluti ályktunarinnar var hins vegar samþykktur samhljóða. Var ályktunin síðan borin upp til atkvæða í heild og samþykkt með 37 atkv. gegn 8. Þeir, sem ekki greiddu atkvæði með ályktuninni í heild, gerðu svohljóðandi grein fyrir atkvæði sínu: „Er andvígur fyrri hluta tillögunnar, eins og fram kom við atkvæðagreiðslu um hana, cn þar sem meiri hluti hefur samþykkt að halda áfram við- ræðum um myndun þriggja flokka ríkisstjórnar, tel ég mikils vert, að flokksstjórn standi saman um skil- yrði fyrir þátttöku í slíkri ríkisstjórn án mótatkvæða. Greiði ég því ekkLatkvæði.“ Formaður flokksins, Haraldur Guðmundsson. sleit fundinum með stuttri ræðu. Bar fundurinn vitni um eiri- hug og samheldni og fóru umræður mjög vel og prúð- mannlega fram. .... Ouðlaug vakfi mikla afhygli á j, íslemka skautbúningnum 200 fréttamenn, Ijósmyndarar, s|ón- yarps og kvikmyndatökumenn biðti á fíugvelli L. Beaeh er stúikurnar komu MIKILL fjöldi fréttamanna, ljósmyndara, sjónvarps- og kvikmyndatökumanna beið á flugvellinum í Long Beaeh, er feg urðardísirnar komu þangað. Mun láta nærri, að þeir hafi verið 200 talsins. Var ferðalagið til Kaliforníu stúlkunum mjög erf- itt. Er þess getið, að liðið hafi yfir eina stúlkuna á leiðiðnni, Miss Pensylvaníu. Nýtt bréf barst frá Njáli Símonarsyni, leiðsögumanni Guðlaugar, í gær. Er bréfið dag sett 12. júlí, daginn sem komið ■var til Long Beach. Njáli verður tíðrætt um það, hve „prógrammið sé erfitt“. Segir Njáll, að stúlkurnar hafi verið „keyrðar áfram með svo ströngu prógrammi, að þær hafi varla haft tíma til þess að anda, hvað þá meira“ (Frh. á 2. síðu. Mokafli á austursvæðinu í aær Nær 10 þús. tunnur saltaðar á Raufarhöln, Björn Jónsson fékk 1600 tunnur í kasti. ' Fregn til Alþýðublaðsins. Raufnrhöfn í gær. MIKILL afli hefur borizt hér á land sl. sólarhring. Hafa verið saltaðar hér 10 000 tunnur á þeim tíma og er aþð mesta söltun liér á svo skömmum tíma í fiölmörg ár. Geysimikil síid virðist vera lit af Sléttu og hafa bátarnir fyllt sig þar á injög skömmum tírna. Milli 20 og 30 bátar hafa land | síldin því yfirleitt farið í dag í bræðslu. 4 ára drengur varð fyrir bíl og dé. BANASLYS varð í Reykja- vík á laugardaginn, um kl. 4,30. Fjögra ára drengur, Sverrir Gíslason, Úthlíð 11, varð fyrir bifreið og slasaðist svo mikið, að hann lézt á Landakotsspítala daginn eftir. Slysið vildi til á Háteigsvegi móts við Vatns- geyminn og mun drengurinn hafa verið að leikjum þar, en ekki er fullljóst orðið, hvernig slysið bar að höndum. Flóð í Japan TOKIO, mánudag, NTB-AFP. Stór svæði í Japan og Kóreu liggja nú undir vatni vegna rigninga síðustu tvo sólar- hringa, er mest líktust skýfalli. Til þessa hafa 7 manns farizt í Japan, 4.600 hús hafa farið að öllu eða einhverju leyti í kaf og 30 hús hafa gjöreyðilagzt af vatnsaganum. að hér s.l. sólarhring. Hafa allir verið með góðan afla. Björn Jónsson fékk 1600 tunnur í sinu kasti og átti mjög erfitt með að innbyrða allan aflann. Fjölmarg ir bátar voru með 1000 tunnur og þar yfir. FÓLKIÐ ÖRMAGNA. Saltað var hér stanzlaust í öllum söltunarstöðvum allan sólarhringinn og var fólkið orð ið örmagna, er söltuninni lauk. Var saltað hér frameftir degi. Var þá ekki lengur unnt að taka í við meiru í söltun, og hefur SÖLTUN YFIR 30 ÞÚS. Heildarsöltunin hér nemur nú yfir 30 þúsundum tunna en bræðslan mun nema um 50 þús. málum. Frétzt hefur í dag um ágæta veiði. Iiafa fjölmargir bátar farið með síldina annað, þar eð ekki hefur verið unnt að taka við meiri síld í söltun hér. Hafa bátar landað allt frá Eyjafirði til Siglufjarðar. T.d. var Gull- faxi að fara í annað sinn með um 1000 tunnur til Neskaupstað ar. Lítil veiði mun hafa verið á vestursvæðinu í dag. Álykiun flokksstjórnar: Alþýðuflokkurínn fordæmir hinar hrotlal. aðfarir kommúnista 1 Poznan Lýsir yfir fyllstu samúð með kjarabar-* áttu verkalýðsins í Poznan í Péllandi og skorar á ASÍ að mótmæla. ofbeldinu. FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR Alþýðuflokksins gerði álykt- un í tilefni af hinum hrottalegu aðförum hinna kommúnist- ísku stjórnarvalda í Poznan í Póllandi gegn verkalýðnum þar í borg. Segir í þeirri ályktun, að Alþýðuflokkurinn mótmæli harðlega þessum aðförum kommúnista og skorað er á stjórn ASÍ að mótmæla þeim einnig. Ályktunin fer hér á eftir: „Alþýðuflokkurinn lýsir fyllstu samúð með kjarabar- áttu verkalýðsins í pólsku iðn- aðarborginni Poznan og for- dæmir þá hrottalegu einræðis- aðferð, sem beitt var af kom- múnistískum stjórnarvöldum, er létu mæta óvopnaðri kröfu- göngu verkafólksins með skrið drekaárás og hrfðskotabyss- um. ÁSKORUN Á ASÍ. Skorar flokkurinn á stjórn Alþýðusambands íslands að lýsa yfir samúð íslenzkra ■ ■ ! 20.000 krónur áj ■ ■ 16 dögum. \ ■ ■ ; - BLAÐINU er kunnugt um ; ; einn bát á síld fyrir Norður-• j landi, sem á um 16 dögum I : hefur aflað svo vel, að háseta: • hlutur er kominn upp í ná- ■ j lega 20.000 krónur. ■ « ^■■■■■■■■■■■a ■■■■■■ «■■■■*■■■■■■-■■■■« verkalýðssamtaka með frelsis- og kjarabaráttu kúgaðra stétt- arsystkina í Póllandi og mót- mæla miskunnarlausum öf- beldisaðgerðum atvinnurek- endavaldsins, sem þar er í höndum hinna kommúnistísku stjórnarvalda.“ OTTAVIA, mánudag. Stjórn Kanada er reiðubúin til að taka þátt í allsherjarsamkomulagi vesturlanda varðandi vopna- sendingu til ísrael, ef af því verður, segir kanadíska frétta- stofan í dag. Enn er ekki full- ráðið, hvort af slíku samkomu- lagi verður, en fari svo, verður það tilkynnt opinberlega fyrir lok mánaðarins. Slíkt allsherjarsamkomulag mundi sennilega ná til fleiri ríkja, en ekki er vitað hver rík- in verða, sem aðilar gerast að Argentínsk flugvél ferst BUENOS AIRES, mánudag. Argentínsk Dakóta-flugvél fórst síðarihluta dags í dag nálægt Rio Cuarto í Cordoba-héraði og fórust 14 farþegar og öll áhöfn- in, f jórir að tölu. Flugvélin var á leið frá Buenos Aires til Tu~ cuman, 960 kílómetra leið. Björgunarsveitir hafa fundið flakið og náð líkunum. Talið er, að eingöngu Argentínumenn hafi verið um borð. samkomulaginu, ef af ver.ður. Bandaríkin, Stóra-Bretland og ítalía eru ríkin, sem vopna- sendingar til ísraels snartir mest. En skeyti kanadísku fréttastofunnar segir, að önnur ríki kunni einnig að verða með. 'Kanadíski forsætisráðherr- ann, Louis St. Laurent, hefur áður lýst því yfir, að Kanada hugsi sér ekki að senda vopn íil ísraels eitt saman, til þess: að vega upp á móti vopnasending- um kommúnistaríkjanna til (Frh. a 2. síðu.) . Samkomulag um slöðvun vopnasendinga lil Israelsi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.