Alþýðublaðið - 17.07.1956, Síða 6

Alþýðublaðið - 17.07.1956, Síða 6
Þriöjudag-ur 17. júlí 1956 AlþýSiublaSr^ &&ML& BÍÚ Sfmi 1475 Þióðvega-lögregían (Code Two) | Afar spennandi ný faandarísk 1 kvikmy-nd. Ralph Meeker Eiaine Stewart Sally Forrest Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum snnan 14 ára. AUSTMR- 6/EJAR Bið Einvígið í myrkrirm Geysispennandi og viðburSa rik ný amerísk kvikmynd í litum, byggð á ævi James Bo- Jwie, sem frægur var meðal Indíána og hvítra manna í Suðurríkjunum fyrir bardaga afrek og einvígi. Aðalhlutv.: Alan Ladd Virginia Mayo Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 9. Síðasta sinn. TRIPOLISlð — 1182 — Fyrir syndafióðið Reimsfræg ný. frönsk stqr- áaynd, gerð af snillingnum André Cayatte. Myndin var vearðlaunuð á kvikmyndahá- tfðinni í Cannes 1954. klyr.d þessá er talin ein sú bezta, er tekin hefur ’.erið í Frakk- landi.. Maxine Vlady Ciément-Thierry Sýnd kl. 5 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. NYJA BM — 154J — LOK&Ð STJÖRNUBfð Útilegumaðurinn Spennandi amerísk mynd um síðasta útilegumanninn Okia Homa. Áðalhlutverk: Dam Ðuryea G.eil Storm Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Miiljón punda seðillinn (The million pound note) Bráðskemmtileg brezk Iit- mynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Mark Twain. Gregory Pack Ronald Squire Jane Griffiths Hláturinn. lengir lífið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þú ert ástin mín ein. HAFMAR- FJARSARBKð — 9248 — Sirkusnæíur Spennandi og vel leikin ný bandarísk litkvikmynd. Sagr an hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Anne Baxter og Steve Cochran. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. 'f sumar- leyfið: Dömusíðbuxur frá kr. 188.00. Herrabuxur frá kr. 287.00. KÖFLÓTTAR SPORTSKYRTCR fyrir dömur og herra. Sími 4 8 9 1. #// 7? Uíffumn n m> n. cd. Sýning annað kvöld kl. 8. ðgöngumiðasala í Iðnó frá 1. 2 í dag. Sími 3191. ÍBráðskemmtileg amerísk} ^dans- og söngvamynd í litum.$ ^ Bing Crosby S S Jane Wyman. S S S JSynd kl. 5, 7 og 9. ^ • . Allra síffasta sinn. S S gendurj I Önmtmst allskonar vatö«- l ■ ■ ; og hit ilagnir. * ■ ■ ■ : Hitalagnir sJ. j ; Akurgerði 41- • : Camp Knox B-5." LJOS, LETT OG ÓDÝR Sumar- kjólaefni S Einnig röndótt y PRJÓNASILKIEFNI. Verzlunin Vesturgötu 17. fjórir litir. Má- noía beggja megin — á kr. 150.00. Fischersundi. JÓN P EMILSmi IngólfsiirÆti 4 - $imi 82819 Hafnarfj&rðar Vesíurgotn i. SímS 9941. Heimasím&r; «122 sg »921. Samúðarkorl t Slysavaroaíélags Islauds) kaupa flaatír. Fést hjá £ Blysavarnadéiiduxn nm land allt. i Reykjavík f ^ Hannyrðaverzluninni f i \ Bankastr. 6, Verzl. Gunn-' S þórunnari Halldórsd. og i S skrifstofu félagsin*, Gróf- . S in 1. Afgreidd í sírna 4887, S S Heitið á Slyaavarnafélag-S S ið. —• Pað bregst ekkl. —3 r— EEIC BAUME ALLTAFHJÁÞÉR hennar urðu aðeins endurtekning minninga um öll liin gæfu- ríku, glöðu ár, sem þau höfðu lifað saman í skilningsnærari sambúð. Þau höfðu iafnan bæði látíð sér skiliast það, að í lífi allra manna eru óhjákvæmilegir atburðír og að dauðinn er einn af þeim. Listeðlið náði aftur tökum á honum. Bænir hugsaðí hun jrfirleitt ekki um, henni var tamara að hugsa í myndum. Hún sá sína eigin framtíð blasa .við í myndum, mótuðum mjú.kum, nærförnum höndum. Ef til vill sá hún þar spöl lengra fram én hinir mettu, sjálfumglöðu samborgarar hennar, skildi það, sem þeir vildu ekki láta sér skíljast, —- að ehimur.inn va.r deyjandi eins og fyrir það, þótt að Zoramyan léti lífið. Hann átti ekki neitt skylt við hina fórnandi Messi.a.sarhugsjón, hugs- aði hún. og heimurinn mundi ekki heldur öðlást neitt mót- stöðuþrek gagnvart því, sem óhjákvæmilega var í vændum, enda þótt hann léti líf. sitt. Og. henni varð einnig; Ijóst að margir mundu einmitt vera eins og hann háfði verið. •— gó.ði.F •menn, sem sáu og vissu greinarmun góðs og ills, og í hugan- um skoraði hún á hólm allar þær milliónir manna, sem ekki vilja trúa því, að þar sé neinn munur á og geta því a.Idrei greint mun á þjóð á einstakling og hallast að þeirri hagfelktu kenn- ingu, að gott og illt verði ekki aðskilið nema fyrir einhverja sálfræðilega greiningu. Hún var þakklát fyrir þann frið, sem umvafði hugsanir hennar, þakklát fyrir það, að hún fann ekki neinn ekkakökk í hálsi sér og henni var ljóst að hún mundi ekki grátæ fyrr en í þögn næturinnar. Hún lagði hönd sína á hönd honum og. hugsaði með sér að hún gæti verið hans og hiá honum, eins og hún hafði alltaf verið, og að honum myndi falla þungt, ef hann vissi að hún flíkaði sorg sinni og söknuði við aðra. Sólskinið streymdi inn í herbergið, því að hún hafði ekki dregið tjöld fyrir glugga, og þegar það féll á andlit honum. virtist hann sofa. Þetta var lítil borg og íbúarnir voru eins og hvert annað hversdagslegt fólk, allir dæmdir til dauða frá fæðingu,- heim-- urinn var öldungis eins og hann hafði alltaf verið, og það voru aðeins þeirra nánustu, sem yfirleitt mundu hafa hugboð um að þeir hefðu einhverntíma fæðst og dáið. Nú var Chent Zoramyan búinn að kveðia, og enda þótt hann lægi þarna; enn í hjónarúminu, mundi hann hyerfa á brott þaðan fynr fullt og allt að lítilli stundu liðinni. Kent Freer gekk inn fyrir þröskuldinn. Hann virti Zora- myan fyrir sér um hríð. Hann bar ekki fram þessar vanalegu samúðarkveðjur, heldur þrýsti hönd Mínu, ekki fyrir nelna stundarviðkvæmni, heldur einlægan kærleika. í lítilli borg fyr- irfinnst jafnan mikill kærle.ikur manna á milli. ..Ef þú vilt gera mér þann geiða að hringia til greftrunar- umsjónarmannsins,“ sagði Mína við Ken, ,,þá skal ég koma niður og hita okkur kaffi.“ Og enda þótt það hevrðist ekki. var ekki minnsta vafa bund- ið, að Zoramyan lauk setningunni: „Og svo fáum við okkur tertubita.“ Og Mína svaraði honum í hug'a sér: .,Vitanlega, tröllkjánin.n minn. Hvenær býð ég þér kaffi án þess- að þú' fáir tertusneið með.“ Trúarbrögð og siðir skiptu ekki neinu máli fyrir alla þá hina mörgu. sem viðstaddir voru útför Zoramyans og söfnuð- ust saman undir hvelfingu grískrómversku kirkjunnar. Jafn- vel hin dapurlega sorgarmessa lét þeim ekki á neinn hátt ó- venjulega í eyrum. Enn einu sinni stóðu þeir allir saínan, borg- ararnir í þessu litla þorpi. Þeir gátu hevrt kvíðastunurpar frá- Evrópu, enda þótt styriöld væri þar ekki hafin, og þeir heyröu þær í raun og veru. Þegar tónar sorgarmessunnar hóíust, létu þeir ekki illa í evrum mótmælenda. Arthur, aðstoðarclreng- urinn í verzluninni, sat þarna, búinn sínum beztu klæðum og starði á svarthiúpaða kistuna. Þarna var Joe MacGrail, knæpu- eigandinn, þarna var lögreglustjórinn,, borgarstjórinn, margt af járnbrautarstarfsmönnum, hermönnum, konum á öllum aldri. jafnvel kornungar stúlkur. Látlaus og hversdagslegur borgari' var að kveðia sína látlausu og hversdagslegu borg, var á leið til sinnar hinztu hvílu, og allir meðborgarar hans kvöddu- hann í ósk um að hann niætti hvíla í friði. Mína fann ró og frið ríkia í sál sinni. Kent Freer sat við hlið henni og hélt í hönd hennar, en þetta var ekki stund tára, minningarnar voru of lifandi og nálægar til þess. Og auk þess' vildi Mína ekki verða til þess að truíla á neinn hátt belgiat- höfnina, sem maður hennar hafði .jafnan borið svo rika. lo.tn-’ ingu fyrir. Þannig var þetta. Þetta var útför. Óg sökuxn þess að hún átti sér stað í fámennri borg, var líkfylgdin. afar fjöl-. menn. Það var ekki eins og í milliónaborgunum, ekki eins og þegar milljónerar eru grafnir í New York og'.öll líltfylgdin er. ekki nema eins og örlítið smákorn. á eyðimörk múglffsins. Þarna, var almúgafólk að. kveðja almúgamann, og vindurinn- bærði- hvíta lokka föður Aherns þegar greftruninni í kirkjugarðin-. um var lokið. A A'.A. KH0KS

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.