Alþýðublaðið - 05.08.1956, Blaðsíða 2
2
A i þ ý $ fo J a § i ð
Sunnudagur 4. ágúst 1956
Ulómadroihiing
Framhald af 1. síðu.
Hveragerði, við fórum í sund
laugina öðru hverju og nú viii
hún endilega fara í leirböðin.
Sennilega förum við báðar ein
hvern daginn.
Nú skilur hún. hvers vegna
mér var kalt í vetur, heirni
finnst dásamlegt, hve hér er
heitt í íbúðarhúsum og húu víll
helzt hafa sem alira heitast.
Hvað um framtíðaráætlamr?
— Ég ætla að verða hjúkr
-unarkona, alveg ákvegin.. Ég
er 'of ung til að byrja í haust,
en vonast tii að komast í hjúkr
unarkona, alveg ákveðin. Ég
haust.
íFrh. af 8. síðu.)
ef þeir sæju lamaðar stúlkur
koma hingað á hjólastólum
hvern morgun, stúlkur, sem
hafa verið dæmdar til ævilangr
ar örkumlunar, og fylgdust
með, hversu þeim fer fram dag
frá degi. Eg held að íslendingar
ættu allir að fara í leirinn. Auð
vitað endurnýjar leirinn ekki ó-
3. Kisulóra og töfrakúlan.
nýta líkamshluta, skemmt
brjósk eða liði, en gerir lífið
bærilegra og margan manninn
vinnandi, sem ekki getur unn-
ið.“ Þetta sagði sjúklingurinn
sá, og aðrir félagar hans und-
irstrika rneininguna hressilega,
og hver þeirra á sína sögu:
LÆKNAK ÖLL MÍN MEIN
Einn segir: „Mér finnst ég
endurfæðast í leirnum, ekki að
eins að hann lækni gigt, heldur
öll mín mein. Ég hef tvisvar
verið skorinn upp við iskias, en
hef aldrei fengið þann bata,
sem ég bjóst við, en nú er það
leirinn, sern bjargar mér.
FÓLKIÐ KEMUIí MÁTT-
VANA, HLEYPUE TIL BAKA
Annar maður á heirna í
Hveragerði og heitir Eunólíur.
— Við, sem höfum fylgzt með
sjúklingum, geturn sagt marg-
ar sögur, en hér er ein: Fyrir
nokkrum árum kom hingað ung
stúlka, lömuð upp fyrir mitti.
Hún gat ekki gengið og þrír
karlmenn báru hana í böðin.
Næsta sumar gengur hún við
hækjur, en styrkist jafnt og
þétt. Þriðja sumarið gifti hún
sig hér og íór að búa, síðast er
ég til vissi átti hún börn og
kenndi sér einskis meins. Mað-
ur nokkur gat ekki fært annan
fótinn fram fyrir hinn, var hér
í nokkra daga og hljóp til baka.
Ég vildi ekki flytja í það pláss
á landinu, þar sem ég ekki get
farið í leirböð.
Og enn einn segir: — Rík-
arður Jónsson kom hingað með
öxlina sína dýru og fékk bót
meina sinna.
Baðgestir yfir daginn eru um
40—50, þar af eru % hlutar kon
ur. Á hveTjum morgni er sett-
ur nýr leir í baðkassana, er
hann þá um 40 stiga heitur, síð
an er hann svipaður líkamshita.
Þeim læknum fer ört fjölgandi,
sem vísa sjúklingum sínum
hingað. Snorri Hallgrímsson
læknir hefur gengið á undan í
þeim efnum. Enginn skyldi
halda að hver sem er verði full
frískur og alheilbrigður eftir
nokkurra daga dvöl hér, sumir
verða reyndar góðir eftir 2 tii 3
daga, en flestum veitir ekki af
2—3 vikum, ef um langvarandi
gigt er að ræða, og það er held-
ur ekki ástæða til örvilnunar
þó að lömun læknist ekki á einu
sumri. Kölkun í liðum er lengi
að batna og lamaðir líkamshlut
ar eru lengi að taka við sér og
það getur þurft mörg ár til.
ANDLITSBÖÐ
Ekki eru nærri allir í leirböð
um, sem fyrir austan eru. Sum
ir eru aðeins í reglulegum gufu
böðum og aðrir í heitum vatns-
böðum. Nokkrar konur hafa
verið í andlitsböðum, eins og
karlmaður orðaði það á kjarn-
góðu alþýðumáli: Hingað koma
gamlar skrukkur með miklar
hrukkur og fá sér nokkur and-
litsböð, fara síðan aftur sem
ungmeyjar — enda er leirefni
í öllum beztu andlitsmeðulum.
’Sögusagnir hafa verið um
það, að magasár hafi læknast
með því að drekka vatn úr á-
kveðnum hver. Þýzkur prófess
or kom hingað og hafði með sér
mann. Sá borðaði á Hótel
Hveragerði, hafði magasár og
varð ávalit að borða sérstakt
fæði. Prófessorinn fór milli
allra hvera, bæði í bænum og
í Hengladölum, Krýsuvík og
Myndasaga uarnanna
víðar og efnagreindi vatnið.
Hann fann vatn, sem hann var
ánægður með, í heitri lind í
Hveragerði, hún er frábrugðin
öðrum hverum að því leyti, að
vatnið er ekki blandið kísiþ
heldur ómengað og bragðgotí
bergvatn, sem hefur hitnað í
farvegi sínum neðanjarðar.
Læknirinn færði sjúklingi sín-
um þetta vatn að drekka.
Hvcrnig sem á því stóð, þá
breyttist þannig heilsa manns-
ins á svipstundu, að hann var
farinn að borða allan mat, áður
en hann fór. Þannig er sagan.
um magasárið, en aðrar slikar
sögur eru ekki komnar á sferá
hjá læknunum.
í sumar starfar. þýzk nudd-
kona í Hveragerði. Kom hún
hingað á vegum Hótel Hvera-
gerði og nýtur mikilla vin-
sælda, enda vel fær í sinnl
grein. Sjúklingunum þykir ör-
yggi í því að vera meðhöndlað-
ir af sérlærðu fólki.
Það hefur komið rækilega í
Ijós á undaníörnum árum, a<S
leirinn býr yfir glæsilegum
framtíðarmöguleikum. í suroar
er svo margt íólk í Hveragerði,
að rnargir sjúkiingarnir búa £
tjöldum. Þannig getur efnalítiS
fólk veitt sér heilsubót leir-
baðanna. í haust er ætlunin að
byggja hús yfir böðin,
MESSUR I DAG
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11
f. h. Séra Sigurjón Árnason.
I ÐAG er
ágúst 1956.
sunnuöagurinn 5.
FLUGFERÐÍR.
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Gullíaxi fer
til Kaupmannaiiafnar í dag kl.
14. Væntanlegur aftur til Reykja
víkur á þriðjudag kl. 22.35. Sól-
faxi er væntanlegur til Reykja-
víkur í dag kl. 17.45 frá Ham-
borg og Kaupmannahöfn. Inn-
anlandsflug: í dag er ráðgert að
fljúga til Akureyrar, ísafjarðar,
Vestmannaeyja. Á morgun er
ráðgert aö fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,,
Ísaíjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja.
SKIPAFRÉTTIR
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er á Siglufirði. Arn
arfell er í Reykjavík. Jökuifell
er I Hamborg. Dísarfell er væht
anlegt til Stettin á morgun. Litla
fejl er á leið til Reykjavíkur frá
Austfjörðum. Helgafell kemur {
dag til Reykjavíkur frá ísafiröi.
—o—
LeiSrétting.
í viðtalinu við Árna Berg-
mann í blaðinu á fimmtudag
slæddust inn tvær villur. Sagfc
var, að við Moskvuháskóla
stundi 76 þús. stúdéntar nám, ea
þeir eru um 16 þús. í málsgreiri
inni: „Stúdentar læra í tíu mánt
uði og hljóta fyrir það starfi
námseinkunn, nema þeir seni
laklega taka próf . . .“ á vitan-
lega að standa námslaun fyrii?
námseinkunn. Blaðið biðst vel-
virðingar á þessum mistökuin.
En Stébbi steggur er ekki á
því að taka neitunina til
greina. Hann heldur áfram að
nauða á lúðurþeytaranum að
.jelja sér lúðurinn og svo fer að
lokum að lúðurþeytarinn reiðist
svo um munar. Hann setur lúð
urinn að munni sér og blæs og
fyrr en Stebbi steggur veit orð
inu af er hann lokaður inni í
heljarstórri sápukúlu og kemst
ekki út, hvernig sem hann
reynir. Kisulóra reynir að veita
honum aðstoð, hún klórar með
hvössum klónum í kúluna, en
allt kemur fyrir ekki. Loks bið-
ur hún lúðurþeytarann aðstoð-
ar. „Því miður,“ segir hann,
„get ég ekkert að gert. Þú verð
ur að finna gulllúðurinn, það
eru aðeins hljómar hans, sem
megna að rjúfa töfrana.“
“-Leiksviðið var nú hreinsað,
en því næst gall við kallið: „Út
xneð fangana ...“ Jón Stormur
íylgdist með hinum út, hverj-
irni um sig var fengið sverð,
spjót og skjöldur, og nú beið ingjar, sem frara var teflt, en og berjast því fyrir lífi sínu.
Jón þess í ofvæni við hvað ekki fornaldarófreskjur. Marc j þess eru þejr hraustir
skyldi barizt. Sér til mikillar kvað samt of snemmt að kæt- , , ,
ánægju komst hann að raun ast: „Þeir, sem við eigum að menn °B vel þjalfaðir í vopna-
um að það voru aoeins Græn- berjast við, eru dauðadæmdir i burði.“
—.... .---------------—
Útvarpið
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
13.15 Lög leikin fyrir ferðafól,
15.15 Miðdegistónleikar.
16 Helgistund í Bessastaða-
kirkju, (Prestur: Séra Garðar
Þorsteinsson prófastur. Org-
anleikari: Páll Kr. Pálsson. —.
Forseti íslands, herra Ásgeir
Ásgeirsson, ávarpar þátttak-
endur 10. norræna prestafund-
arins.)
16.40 Lög leikin fyrir ferðafólk,
18.30 Barnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur).
19.30 Tónleikar.
20.20 Einsöngur: Erika Köth.
20.35 Erindi: Verzlun í Hvalfirðl
á fyrri tímum (Sigfús Haukun
Andrésson cand. mag.).
21 Tónleikar (plötur).
21.25 Upplestur: Ljóð eftir
Huldu (Steingerður Guð-
mundsdóttir leikkona).
21.40 Tónleikar.
22.05 Danslög (plötur).