Alþýðublaðið - 05.08.1956, Side 3

Alþýðublaðið - 05.08.1956, Side 3
Framleitt með sfixttum fyrirvara í kvcld kíukkan 9, Sími 2826. HELL U-opna til hvers konar húshituna: 29 ára reynsla hérlendis V A S K A B O R Ð úr ryðfríu stáli, stó'r og smá. vaínslásar og blöndungar fylgja sem er úr rySfríu stáli, sem einnig er eldhús- UDDbvottavélÍn ^ekkur með skápum og skúffum, að öllu fulí- ” ^ " gerð til tengingar við vatn-, skólp- og raflagnir. í Þórscsié í kvöld ryðfríu efni með stillanlegu hiteldum sem rjáfa sjálf strauminn, ef þau ofhitna, Miílihitarar fyrir laugavaíns miðstöðvar). Þvegilinn, og m. £1. úr ryðfríu stáli h/fOFNASMIÐJAN Sunnudagur 4. ágúst 1956 nt 30 í Frh. af 8. síðu. bandarískt afbrigði af nelikum, sem ræktað er nokkuð í Dan- mörku. Hefur það afbrigði reynzt mjög vel. Sömuleiðis eru í sumar gerðar tilraunir með nýtt kartöfluafbrigði frá Nor- egi, sem á að vera fljótsprottið. Það virðist hafa heppnast vel, og er nú þegar orðið vel vaxið undir grösunurn, þó í köldum jarðvegi sé. í heitum görðum er farið að taka upp kartöflur þar austur frá. fer austur uum land til Raufar hafnar 10. ágúst n.k. Tekið á ;nóti flutningi til Hornafjarð- cr, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, þtöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkaf jarðar, Þórshafnar og Raufarliafnar, þriðjudaginn 7. ágúst. Farmið- jir verða seldir miðvikudaginn S. ágúst. Skjaldbreil fer vestur um land til Akureyr ar 11. ágúst n.k. Tekið á rnóti flutningi til Húnaflóa- og ■jkagafjarðarhafna, Ólafsfjarð- ar og Dalvíkur, miðvikudaginn 8. ágúst. Farmiðar verða seldir fimmtudaginn 9. ágúst. (Frh. af 8. síðu.) er helzta áhugamál allra sjúk- linganna. vilja ekki — og geta ekki — verið án brauðs né frelsis. Þeir vita á sama hátt og allir vita, að þetta tvennt er óaðskiljanlegt, og að þeir, sem sviptir eru frelsi, eru þrælar og fá ekki annað brauð en það, sem góð- vild húsbænda þeirra leyfir. Albjóðasamband fiutnings- verkamanna svarar örvænting- arópi verkamanna í Poznan og endurvarpar þessi ópi um all- a nlieim. Alþjóðasamband flutn ingsverkamanna tekur málstað frelsis gegn ölíum harðstjórn- urn bæði gömlum og nýjum. Fyrir þessum málstað hefur Alþjóðasambandið barizt allt frá stofnun sambandsins, og 24. ráðstefna þess lýsir sig eindreg ið fylgjandi þessum málstað, sem verður ekki fullnægt fyrr en á frelsisdegi verkarnanna í Poznan og verkamanna allra þeirra landa, sem ofurseld eru einræðisstjórn kommúnista, þegar hrópi þeirra, ,,írelsi, brauð“ verður svara'ð." Hægv. og bjartviðri í dag. FORDVERKSMIÐ JURN AR í Ðagenham, Englandi, hafa ætíð lágt mikið kapp á að taka þátt í lengstu og erfiðustu bif- reiðakeppnum, sem fram fara í heiminum. Ei-nni slíkri er nýlokið; hinni svokölluðu Alpa-keppni, sem er 2600 mílna löng o gfer fram í löndunum Fraklandi, Sviss og Júgóslavíu. Svo erfið var þessi keppni, að af 83 bifreiðum, sem hófu keppnina, komu aðeins 27 í mark. Það var Ford-bifreið, sem sigraði í þessari keppni, af gerð inni ZEPHYR 1956 og nr. 2 og 4 voru einnig Ford-bílar af sömu gerð. Þetta voru einu 1 Ford-bifreíðarnar, sem tóku þátt í keppninni. 1! Fregn -til Alþýðublaðsins " Siglufirði í gær. VEÐUH fer nú batnandi hér nyrðra og er búizt við góðu veðri í dag. Ekki eru bátarnir þó farnir að fara út ennþá e.nda hafa engar féttir borizt um síldd. Eru bátarnir að sunnan nú farnir. að hugsa til hreyíings .og- munu margir þeirra'halda suður á reknetaveiðar innan skamms, ef ekkí rætist úr rneð veiði hér nyrðra, •— SS. á Þjóohátíðina í Vestmannaeyjum. félag íslands Fordblfreið sigraði

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.