Alþýðublaðið - 29.11.1956, Page 6
Fimratudagur 29, m>v. Íf56,
9
Aiþý ð u blc-:
AUSTUR-
BÆJAR BÍÓ
Ævisaga
Eádie Cantors
CThe JZáaie Cantor Story)
Bráðslcemmtileg og fjörug ný
araerísk söngvamynd í litum,
er ^aUar um ævi hins heims-
£ræga og dáða amerískfl garn.
anleikara og söngvara Bddié
JÓN P EMILSui
ingöífeíírÆti 4-SjmJe2El9
V/Ð ABMAPHÓL
GAMLA BÍÓ
Sfnti 1475.
’Á baðströndinni
<Op og ned langs kysten) !
Bráðskemmtileg dönslc mús-
ík- og gamanmsrad.
Sve»d Asmussen
Og hljómsveit
Lily Broberg
Bodil Steen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJORNUBIO
TSknfeami®
(Cento Picolo Mamme)
Göllfalleg og hrífan ’i ný I-
lölfik mynd, um fóinfýsi og
znóðurásí. Myntí fyrir aíla
ájöískylduiia.
Willia Tubbs,
Antasda. -
Sýná kí. 5, 7 eg 9.
Danskur skýrtagaíexti
NÝJA BfÓ
— 154J —
Stika leitar naeíur-
staðar.
Sýjftdin &g skeramtlleg ný
sæmfc: gams.nniyxi<l. Leiksíj.:
Arne Matíson.
AðaMtíutverk:
Maj-BrUt Nielsen
Felbe Sundquist
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 9.
GÖG & GOKKE í OXFORD
Háa sprellfjöruga grtamynd
með Gtög og Gokke.
Sýnd kl. 5 og 7.
TRIPOLIBÍÓ
P*fÉ leyndarmá!
' (Dowe, Tbxee Dark Síreets)
Afar spennandL ný aaae-rlsk
' ækaimáktmynd.
Biroðeriek Crawford
| Bnth Bomaai
Martlsa Hyer
Marissa Pavan
Sýjsd-M. 5, 7 og 9.
■B&mmS börnura.
SfíEri 64S5.
Hvít jói
{Wtaíte dmstaias)
axa&eisk • stör-
CsyraÆi litiim. — Endursýnd
vegna fjölda áfikerana, en að
eins í örtá skipti. ASfelhiutv.:
Bing Croaby
Daxœy Kaye
Beseráary Cioflatey
Sýad kl. 5, 7 og 9.
UJMMO
Sírni 8-28-75.
Það var einu sinni
sjómaður
Mjög ske.nmtileg sænsk gam
anraynd um sjómannalíf. —
Bengt Zrtgardt
Sonja Stjeinquist
Sýnd kl. 9.
Sí ð'asta sixrn
TR.UÐUKÍNN
Þessi sérstæða mjmd með
Red Skeltoxi og litla drengn-
um Tim ConsJdine verður
sýnd vegna fjölda áskorana
i dag 1. 5 og 7.
Síðasta sinn.
AFNAR
_ JI0ARB
Sólskinsdagar á Islandi
Kjartan Ó. Bjarnason sýnir:
Litkvikmynöin, sem farið hef
ur sigurför um Norðurlönd.
Blöðin sögðu m. a.: „Yndis-
legur kvikmyndaóður um ís-
íand. ...“ „... hrífandi lýs-
ing á börnum, dýrum og þjóð
iífi. . . .“ Enn fremur verða
sýndar:
Rf SSAR—SV-I.AND
litkvikmynd af einum
skemmtilegasta knattspyrnu-
leik, ,sem sézt hefur í Rvík.
íslenakar vetrarmyndir.
Litkvikmyndir frá skíðamót-
um og fleiri vetrarmyndir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 5.
Rauðskinnar í vígahug
Afar spenriandi ný amerísk
kvíkmynd í litum.
Jeff Chandler
Faith Ðoinergue
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SamáSarkort
Slysavamafélags ítltsiiðc
kaupa flestlr. Fást faji
9Íysávaraadeilduöi ttffi
land allt. ! Reykjavik f
Hánnyrðaviarzlankml f
Bankastr, 6, Verzl. Gorm-
þóruimar Halldórsd. cj i
Bkrifstófu iélagsins, Gr6f-
ta 1. Afgreidd f sfma 4897,
Heitið á SlysavarEaföag-
18. — PaS hregst títítíL —
Synnöve Christensen:
4 . '
^ Fyrir kóngsins raeki S
5 eftir ‘ Sigurð Einarsson ?
í Músík eftir dr. Pál ísólfsson S
VLeikstj. Haraldur Björnsson ^
Hljómsveitarstjófi dr. V. ^
Urbaneic. ^
[ Sinfómuhi jómsveit IslandsV
í leikur. V
5 Frumsýntag föstudág i6'. nóv. y
^n.k. bl, 20. ■ . - y
S Hækkað verí . . •
?
S ' londeleyo
s
s
Sýning iaugardag kl. 20.&0.Í
S AðgöngumiSasaian opta frá r
Sbl. 13.15 til 20. Tekið á jnóti)
S pöntunum. Sixni 8-2345, tvser ?
S línnr.
^Par tanji sækist daginn vyrlr .
^ iýningardag, annars aeldhr)
^5ðnuB. j
^ sýnir gamanleiktan'
| Kjarnorka og
kvenhyHi
Eftír Agnar í>órðarsom.
Sýning annað kvöJd kl.
Næst síffasía sinn.
^ Aðgöngumiðasala frá kl. 4—S
^7 í dag og eftir kL 2 á morgS
Íun. — Sími 3191. S
S i
þactimaatioaaaaRiicikcaaiMaMiBii
• *•’
ÍHúseigendur j
Jöffinuimt aliskonar vntn*- »
• og hitalagnir. :
i |
j Hiudagnir s.f. \
• Akttrfferði 41. j
i Gtnsjp Kaox IVÍ.S
Andrúmsloftið í eldhúsinu var aldrei eins innilegt og þeg
ar þær sátu naktar í baðL Fötunum, sem þær fóru úr, var varp
að í, óhreinu plöggin. Þau voru eins og líf, sem maður hefur
kvatt til að geta hafið nýtt níf. Þær urðu kafrjóðar í andliti
þegar þær nudduðu hver annarri bakið af ákefð. Kari fyllti
skjóluna vatni og hellti á höfuð þeim unz þær æptu og vein-
uðu á hjálp. Æptu að sumu leyti-af kæti og að sumu leyti af
ótta. Og þannig var' einnig um hlátúr þeirra, þegar einhver
þeirra rann á sápunni og skall á bossann, baðaði út öllum öng
um og opinberaði alla hluta líkama síns. Það kom í ljós að
brjóst Önnu Katrínu vóru orðin stimi og bústin eins og þau
væru full af mjólk. Kari sagði áð ekki tjóaði annað en að
stúlka, sem hefði svo þrýstin brjóst bæri og uppsett hár, ■ þó
hún væri svo ekki nema tíu ára. Hlæiandi og masandi mældu
þær síðan á sér brjóstin,, og það kom í liós að Anna Kafrín var
þeirra brjósta mest. Þegar faðir þéirra léit imí í eldhúsið, æptu
þær allar upp yfir sig.-eins og um einhverjá leyniathöfn væri
að ræða, sem enginn mætti siá. Önnu Pernijlu þótti sem litlu
systurnar væru aldrei jafn yndislegar og í baðinu. Þá várð öll
umhvggja þeirra fyrir þeirn • og öll þeirra ást enn heitari og ein
lægari. Líkamir þeirra voru mjúkir sem dúnn, vangárnir rjóð-
ir sem jarðarber. Anna Katrín setti totu á munninn og reyndi
hvernig væri að kyssá hana, en það var þá sápubfagð af 'munni
hennar. Síðan kysstu þær hver aðra íil skiptis og Kari sýndi
þeim hvernig að ætti að fara, og loks þótti þeim kosinn sætur.
Loks sátu þær á rekkjustokknum allar þrjár, allsnaktar og lokk
uðu hver annar hár. Þær litlu út eins og hrokkinhærðir dverg-
ar og létu öllum illum látum.
Kari strengdi mittisskjólið svo að Önnu Pernillu að hún
varð að síðustu eins tággrönn og móðir hennar hafði verið.
Tvenn nærpils varð hún að bera innan undir purpurukjólnum
mikla, sem var rósrauður eins og varir hennar. Því næst setti
Kari upp hár hennar, og með því að nota falskt hár og baðm-
ull tókst henni að láta það mynda háan hrauk á höfðirm, og
loks var hárinu fest með kambi, sem móðir hennar hafði átt.
Nóg púður áttu þær eftir móður sína og Kari púðraði bæði and
lit hennar, hár og barm.
Að síðustu bar Kari örlítið sót í augnabrúnahár hennar.
Það gerði allan andlitssvipinn fullorðinslegri.
Ég er eins og mynd, hugsaði hún, og gat aldrei skoðað sig
leiða í speglinum. Ég er eins og hjarðmærin í hvíta salnum að
Grogstad, hugsaði hún með fögnuði. Þrátt fyrir allt var dá-
samlegt að vera ástfangin af sjálfri sér. Þegar ekki var öðrum
til að dreifa.
En þegar Lindeman kom irm til að dást að litlu stúlkunum
sínum, uppgötvaði hann einn galla á búnaði Önnur Pemillu,
sem ráða varð bót á. Þegar hann kyssti á hönd hennar, sá
hann. að hún varð að bera háa lianzka. Móðir hennar hafði
átt slíka hanzka, sem að vísu voru ekki samkvæmt nýjustu
tízku, en um ahnað var ékki að veíia. Hún horfði ráðþrota á
hnúa síria, rauða og þrútna af striti. Það var lítill munur á
þeim og hnúum Kari nú orðið. Rauðir og þrútnir. Án þess að
mæla orð dró hún á sig hanzkana. Systur hennar dyftu hend-
ur sínar. Sjálfur var Lindeman í vínrauðum silkibrókum, Ijós-
grænum kjólfrakka með silfurhnöppum, og skómir voru svo
bælaháir að kálfariiir virtust enn grennri og spengilegri. Sljáf-
ur hafði hann gengið frá hárkollu sinni. í því var hann leikn-
ari en nokkur hárkollumeistari, sagði hann.
Áðúr en þær.fóru tók hann granatstéinahálsfesti móður-
innar og Iagði.um háls Önnu Pemillu. Systrunum lánaði hann.
hvorn hringinn. Þær u.rðu hátíðlegar á svipinn þegar þær skoð
uðu þá á fingrum sér.
Þær höfðu ekki ráð á vagni og urðu því að setja á sig sjöi
mikil utan yfir allt skartið. Krínolínspilsunum urðu þær að
lyfta hátt, svo ag götuforin slettist ekki á fald þeirra. Þær
urðu æj-ið skömmustulegar á svipinn þegar þær sáu að toll-
stjórafjölskyldan steig. inn í gljámálaðan vagn, enda þá hún
byggi í svo að segia næsta húsi við veizlustaðinn. Skipstjóra-
konumar komu líka akandi í vögnum. Svo virtist sem fað-
ir telpnanna væri þegar farinn að sjá eftir því að hafa látið
unddan þeim að fara þetta, en þær gengu á undan, fullar eftir-
væntingu, inn í ánddyrið og létu vinhustúlkurnar taka við
sjölunum, rétt eins og væru þau fótsíðir loðfeldir. Þær hug-
leiddu það ekki að vitánlega hefði frændi þeirra átt að senda
vagn eftir þeim,
. Karolína kaupmannsfrú. kom, akfeit og hnubbaraleg, tíl
rnots við þær og faðmaði þær að sér, en augu hennar skinu
•blikandi blá undir skvapþungum hvörmum. Það leyndi sér
ekki að nú.var hún heima hiá sér! nú gætti ekki þeirrar feinini
sem jafnan einkennd.i framkomu hennar, þegar hún sat sam-
kvæmi að Grogstad. Jens Konráð frændi var líka bæði virðu-
legri þarna heima hjá sér, en þegar hann gisti Grogstad, og
enda þótt heimili hans iafnaðist ekki á við salarkynnin þar,
var það hið glæsilegasta. Þrjár stórar og vel búnar samliggj-
andi síofur. Stalimir, ságði Karolína. Sú innsta nefnist „franski
lltllli ItMlllIKIIIIIIMIII ■ Itt ■ IB I K.tttt ■■■• ■■■■•■■Kttttttttttttttttlltt »■ tt* * 5 I H M IIIUllllllli IMIIIIII ||||| ■ 1111111 ■«•■ ■■■•■ •■■«■«■■ LKKIV K(;
, • k
' • iigswNg" ý aÞ “' - - -
KHftKl
Hft N KM
i(BiEBiiaBBpaciBkiBK»aB«fti«aaiaaiiimtiaKtiiiuKiimiiiiiii«iiM«ikiaiimuacaM,Hiti,iM^
' ^KBlCKa'CIVBIICKKan