Alþýðublaðið - 29.11.1956, Page 7

Alþýðublaðið - 29.11.1956, Page 7
Fiuamtadagur 29. nóv. 1958. Alhvðublaðið T Aðalstræti Ein 3ja herbergja íbúð til sölu nú þegar, laus til íbúðar um næstu áramót. Félagsmenn sendi umsóknir til formanns félags- i’ns, Tjarnarbráut 5 — eSa til gjaldkera, Sunnu- vegi 7, og skulu þaer hafa borizt fyrir 5. des. Stjórnin. (Frh. a£ 1. síðu.) mörg ár og brauðskráð þaðan hundruð stúdenta. FRAMTÍÐARHOKFUR ÍS- LENDINGA, : Samkoma í hátíðasal Háskól ans hefst kl. hálf fjögur. For- maður stúdentaráðs, Bjami Beinteinsson flytur ávarp og Guðmundur Jónsson píanóleik ari leikur, Þá verða hugleiðingar um framtíðarhorfur íslendinga og hafa fjórir fræðimenn, hver á sínu sviði verið fengnir til að lýsa skoðunum sínum. Verða þáð þeir Ásgeir Þorsteinsson verkfræðíngur, Broddi Jó- hannesson kennari, Jóhannes Nordal hagfræðingur og Níels Dungal prófessor. Dagskrá þessari verður út- varpað. XJm kvöldið halda stúdent- ar fuUveldishóf að vanda og verða þar ýmis skemmtiatriði. sending Amerískir og enskir Minnlsgarorð (Frh. af 5. síðu.) mörgum trúnaðarstörfum, sem ekki verða rakin hér, var m.a. þingmaður Skagfirðinga 1937—• 1942. Hann kvæntist 1926 Bagnhildi dóttur Theódóru og Skúla Thoroddsen. Þau eignuð- ust fimm börn. Elzti sonurinn, Jón Skuli, dó ungur, en á lífi eru Ir.gibjörg, gift Indriða Gíslasyni cand. mag., Pétur, sem stundar nám við Verk- fræðlháskólann í Kaupmanna- höfn, SkúU og Pálmi við nám í menníaskóla. i Það er erfitt að trúa því, að ! Pálmi Hannesson sé horfinn þeim, sem I áratugi höfðu starf að með honum daglega, finnst eins og einhverju af sjálfum þeim sé á brottu. kippt, að heimurimi verði aldrei aftur eins og hann áður var. En slíks; manns er gött að minnast. Eft- ir lifir minningin uin stórbrot- inn og sérstæðan persónuleika, fágæiiega vel gerðan mann til líkama pg sálar, mann, sem bjó yfir persónulegum tofrum í ríkára mæli en flestum er gef- ið. Bezt af öUu er þó að minn- ast hins ágæta drengskapar- manns, er ætíð vildi láta gott af sér leiða, Hann var eínn af þeim samíerðamönnum, sem maður vildi geta hlakkað til að hitta handan við móðuna dökku. Olafur Hansson. Ingólfscafé Ingélfscafé Gömlu og nýju dansarnir í kvöM Mukkan 9. Haukur Morthens syngur með hljómsveiíinni. AÐGÖNGUMIÐAK SELDÖt FRÁ KL. 8. SÍMI 28.26. SÍM3 282«. Seiwyn Lloyd (Frh. af 8. síðu.) mjög fylgjandi, að Bretar dragi her sinn burtu úr Egyptalandi þegar í stað. Talið er, að skoðanamunur sá, er ríkir með Bretum og Frökkum og Bandaríkja- mönnum nái aðeins til Egypta- landsmálsins, en ríkin séu sam mála um hættu þá, er friðn- um stafar af auknum áhrifum Rússa í nálægari Austurlönd- um. Eru menn einkum svart- sýnir á áhrif Rússa í Sýrlandi. AFP segir það líklegt, að ut anríkisráðherrar vesturveld- anna komi saman til fundar, áður, en fundur ráðs NATO kemur saman 10. desernber. Rödd hjarfans (AIl that heaven allows) Hrífandi og efnismikil ný amerísk stórrnynd, eftir skáldsögu Enda og Harry Lee. — Aðalhlutverk leika hin ir vinsælu leikarar úr „Lækmrinn hennar“. Janc Wayman — Rock Hudson. Sýnd kl. 9. 4. vika Frans Rofía Sýnd kl. 7. unglinga til að bera blaðið til áskrifenda i þess-uxn hverfum: MIÐBÆ RAUÐALÆK KLEPPTHOLT RAUDAKÁKHOLT Talið við afgreiðsluna - Sími 4900 Safn kjarnyrða og snjallra setninga úr ræðum og ritum hinna vitrustu og málsnjöllustu manna, allt frá tímum íorngrískra spekinga og fram á vora daga, Valið iieíur séra Gunnar Arnason frá Skútu- stöðum. Fæst hjá bóksölum. Félagsmenn í Bókautgáfu Menningar- sjóðs og ÞjóSvinaféiagsins: Minnist þess að þér fáið aukabækur útgáf- unnar með afslættl. Eflið yðar eigið bók- menntafélag með því að kaupa Menningar- sjóðsbækur tii jólagjafa. — Reykvíkingar, vitjið félagsbókanna að Hverfisgötu 21. Bé:kaótgáfa IVIensiiiiigarsjéós og ÞJóðvsna- félagsins, sss í'bsíssi «sbb s s s s 9 8 * n s b b b s b a * B s b s s b b bí

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.