Alþýðublaðið - 04.01.1957, Síða 2

Alþýðublaðið - 04.01.1957, Síða 2
a AlfrýSufeSaSig Föstudagur 4, janúar 1957 Félagið er 20 ára og starfar vel. Akureyri í gær. SKAUTAFÉLAG AKUREYRAB átti 20 ára afmæii á N.v- ársdag og héit félagið í því tileírti skautamót á Akureyri, og sióð það í tvo daga. Stofnendur félagsins voru 20 talsins og var Cunnar Thorarensen aSalhvatamaður að stofnun þcss. Nú eru í félaginu um 100 félagsmenn. Starf félagsins hefur iöngum vcrið meS blóma og er það eina félagið hériendís, sem Jiefur æft ís- linattleik. FYRRI DAGUR. * mundur breytingartillögu m i n n i h! úta í lokk a n n a. Bæjarfulltrúar höfðu hlerað, að bæjaistjórnaríhaldið hefði þegarlöng u fy'rir áramót skip- að svo fyrir, að hækkunin á iaun bæjarrá'ðsmanna skyidi gíeidd. Var því spuizt fyrir um það á bæjarstjórnarfundi. er íjárhagsáætlunin var til um- ræðu. En ekki fengust nein svör. Erfitt er að fá úþþlýsingár um hið rétta hjá bæjarráðs- mönnuffl íhalds og kommún- ista, en samkvæint uþþlýsing- um Þórðar Björnssonar, bæj- arfulltrúa Frarrtsóknarflokks- NR. 2, 1957. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið með skírskot- un til 35. gr. 1. um útflutningssjóð o. fl. að ítreka áður' gefin fyrirmæli um verðmerkingar á vörum í smásölu, sbr. tilkýnnihgu verðgæzlustjóra nr. 18, 1956. Mun framvegis gengið ríkt eftir því að þessum fvxirmæium sé fy'lgt. Reykjavík, 3. janúar 1957. VERÐLAGSSTJÓRINN. 500 m. skautahlaup karla: Björn Bald. 49.1 s. Óskar Ingimarsson 52.0 s. . Þorv. Snæbjörnsson 52.6 s. 1 .3000 m. skautahlaup karla: Björn Baldursson 5:50,4 Jón D. Ármannsson 6:09,5 ingólfur Ármannsson 6:17,7 300 m. skautahlaup drengja: Örn Indríðason 36.2 s. Skúli Ágústsson 38,0 s. Bergur El. 42.2 s. Tími Arnar er bezti tími, serh náðst hefur hér á landi í þess ari vegalengd. SEINNI DAGUR. 1500 m. skautahlaup karla: Björn Baldursson 2:42.2 Ingólfur Ármannsson 2:58.6 Kristján Árnason 2:59,5 5000 m. skautalrlaup kark Björn Baldursson 10 Ingólfur Ármannsson 10 Jón D. Ármannsson 10 06,9 27,3 34,9 i 400 m. skautahlaup drengja: í Örn Indriðason 49,4 s. Bergur Erlingsson 52,1 s. Kristján Ármannsson 57,3 s. 500 m. skautahlaup karla: j ! Hjalti Þorsteinsson 51,3 s.* 1 Sigfús Erlingsson 53,5 s. ‘ Jón D. Ármannsson 54,6 s. Ágætt skautasvell er löng- tim inn á Leirum og þar fara skautamótin fram. FormaSur Skautafélagsins er nú Hjalti Þorseinsson. B. S. Frh. af 8. sxðu. fresta bæxi launahæ.kkununúm — hve lengi ■ tók hann ekki fram! Eihnig lýsti hann því yf- ir, að hann drægi tillögu sína um sérstök laun harida borgar- stjcra til baka — en hann hafði sjálfur borið fnam tillögu um það öllum til mikillar undrun- ar. Var öll framkqma Guðmund ar í máli þessu hin furðulegasta og ekki vakti ofaníát hans sið- ur fuiðu manria. IHALDIÐ TEKUR HÆKKUN INA í FJÁRHAGSÁÆTLUN Gerðist nú ekkert í máli' þessu fyrr en fjárnagsáætlun Revkjavíkur fyrir árið 1957 v-ar j I tekin til afgreiðslu rétt fyrir j I jólin. Kom þá í ljós, að íhaldið i hafði tekið inn í áætluixina fjár j framlag til þess að standa straum af launahækkun bæjar- ráðs. — Minnihlutaflokkarnir J báru fram breytingartillögu um , að framlagið til bæjarráðs yrði, ! óbreytt að öðru levti en því, að ! gert yrði ráð fyrir vísitölu" . hækkun á launin. ins, höfðu bæjaráðslaunin ver ið hækkuð síðast, er hamx liiigðist sækja þau. Neitaði Þórður að veita launununx við töku nxeð Ixækkuninni. r**'- Frh. af 3. síðu. ieikið á síðastliðmx suixiri með A-iiði 3. flokks KR og var það lið sigursælasta kappliðið í Reykjavík á síðasta keppnis- tímabili. Vann liðið öil þau mót, sem það tók þátt í og náði þess- um árangii: L U J T Mörkst RvíkurmótÁ 4 0 0 15-0 8 íslandsmótl 4 0 0 26-1 8 Haustmót 3 3 0 0 12-3 6 GUÐMUNDUR HEYKIST í sambandi við aígreiðslu fjárhagsáætlunarinnar gerðist það og, að Guðmundur Vigfús- son hayktist aígerlegá á bví að fylgja hækkuninni á laun bæj- arráðsmanna, enda þótt hann hefði áður aðeins viljað fresta hækkuninni — til áramóta að því'er skildist. Fylgdi Guð- Alls 11 11 0 0 53-4 22 Einnig hiaut 5 manna sveit úr liðinu fyrstu verðlaun í fimmtarþraut Unglingadagsins, enda voru allir leikmenn liðs- ins með bronzmerki knatt- spyrnusambandsins. Þjálfari flokksins var Sigurgeir Guð- mannsson. Þá er annað, sem var eftir- tektarvert við liðið, en það var, að það var oftast skipað drengj um á sama aldri. Gengur því allt liðið upp á milli flokka samtímis og ætti því að verða auðvelöara að halda því saman sém samæfðu keppnisliðið er þeir eldast en ella. Er þetta mjög til marks um þá breidd, sem er að færast í yngri flokk- ana hér og er góðs viti upp á íramtíðina. í DAG er föstudagm-ixx.n 4. janúar 1957. FLUGFEEBIE Flugfélag Islártds. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Gullfaxi fér tii Glasgow kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15.45 í kvöld. Flugvéiin fer til Kaup- mannahafixar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramáiíð. Ixxnanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsnxýx-ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- íjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Blöxxduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmaxxnaeyja og Þórshafnar. S-KIP AFEÉTTIE Ríkisskixx. Hekla er væntanleg tii Rvík- ur í kvöld frá Vestfjörðunx. Herðubreið fer frá Rvík kl. 21 í kvöld austur um land til Seyðis- fjarðar. Skjaldbreið £er frá Rvík kl. 19 I kvöld vestur um land 'til Akureyrar. Þyrili er á leið til Bergen, Hernxóður fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til ísafjarðar. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vest mannaeyja. Skipadeiltl SíS. Hvassafell kemur til Hríseyj- ar í dag. Arnarfell er í Reykja- vík. Jökulfell lestar á Aust- fjarðahöfnum. Dísarfell er vænt anlegt til Ver.tspiis á nxorgun. Litlafell losar á Austfjarðahöfn- Kisulóra tjaldar. Myiidasíiga fearnarma d^VSWAN FSATUR55 SYNDICATE COP. STUÓIO WIENK Þau eru ekki lengi að kenna J an skamms hafa þau kveikt eld I kvöldmat, sem bragðast þeim á- j gætlega og leggjast síðan til Stébba greyinu betri siði. Inn-S fyxir utan tjaldið, hita sér i I hvíldar. ,Jæja, þetta var óvænt her.d Storm. „Þá hittumst við hér j anlega velkominn, og Jón þakk iixg,“ segir Valdun við Jóxx aftur.“ Hánn býður Jón hjart-, ar honum að hann hefur bjarg- að honum öðru sinni. „Ég er orðinn yður talsvert skuldbund- iiin,“ segir Jón. um. HelgafeM kemur til Manty- luoto í dag. Harnrafell er í Ba- tunx. Axxdféas Boye fór 2. þ. m. frá Gufunesi til Reyðarfjarðar. Eimskip. Brúarfoss koixx txl Reykjavík- ur 27/12 frá Kaupmannahöfn. Dettixoss kom til Gdynia 31/12, fer þaðsn til Hanxborgar og Rvík ur. Fjallfoss fór frá Súgandafirði í gærkvöldi til Reykjavíkur og frá Reykjavík í kvöld til Grims- by, Hull og Rotterdam. Goðafoss fór frá Reýkjavík í gærmorgun til Keflavíkur og Vestmanna- eyja og þaðan til Gdynia. Gull- foss fer frá Hamborg í dag til Kaupixxannalxafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 28/12 frá. Nexv York. Reykjafoss fór frá. Antwéx-pexx í gær til Rottérdam. og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 25/12 til New York. Tungufoss fór frá Kefla- vík 30/12 til Hamborgar. F U N D I R Bræðrafélag ÓháSa fríkirkjix- safxxaðarins. Fuxxdur verður haldin-n í Edduhúsinu við Lind- argötu í kvöld kl. 8.30. HJÓNAEFNI Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Stefanía Jóns- dótíir, Sauðárkróki, og Hjálmar Theodórsson frá Hxisavík, skák- meistari Suðurnesja. Frá Guðspekifélaginu. Þjónustureglan heldur jóla- trésfagnað fyrir börn félágs- manna á þrettándanum, sunnu- daginn 6. jan. í húsi félagsins og hefst hun ki. 3.30 e. h. Jóla- sveinn kemur í heimsókn, sýnd. verður kvikmynd, sögð saga og fleira gert til skemmtunar fyrir börnin. Félagar eru beðnir a& tilkynna þátttöku eigi síða ren á. laugardag í síma 7520. IlásmæSraféiag Reykjavíkur heldur upp xir nýárinu kvöld- námskeið fyrir ungar konur £ 'matargerð og bakstri, og hefur fengið ágætan húsmæðrakeixn- ara tií þess að veita því forstöðu. Þær konur, sem hafa beðið eftir þessu kvöldnámskeiði, gefi sig fraftx í síma 4740 og 1810, nú strax. Útvarpið 18.50 Létt lög (plötur). 20.30 Daglegt ínál. 20.35 Kvöldvaka: a) Richard Beek prófessor flytur síðara erixxdi sitt um tvö nýlátin vest ur-íslenzk skáld, og fjallar það um Sigurð Júlíus Jóhann- esson. b) Sinfóníuhljómsveit islands leikur syrpu af jóla- lögum í útsetningu Jóns Þór- arinssonar, sem stjórnar hljóm. sveitinni. c) Bergsveinn Skúla soh flytur frásöguþátt: í Skor.. d) Svala Hannesdóttir les af- rísk Ijóð í þýðingu Halldóru B. Björnsson. 22.10 Erindi: Einn dagur á Mai- lorca (Margrét Jóxxsdóttir rit- höfundur). 22.25 ,,Harmonikan.“ — Um- •sjónarmaður þáttarins: Kar. Jónatansson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.