Alþýðublaðið - 04.01.1957, Síða 3

Alþýðublaðið - 04.01.1957, Síða 3
Föstudaífur 4. janúar 1957 A [ þ ý ð u h i a S i ð 3 S s s s s s s s s s s s s s s s . £. Ing' í kvold klukkaa 8. Stjórnandi: MAGNÚS GUÐMUNDSSON. ASGÖNGtiMIDAR". SELDIR FKÁ KL. 8. SÍMI 2826. SÍMI 2826. v S s s s s s .s s s s s s s s s s t Richard Beck: n e b í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. DANSINN hefst M. 10.30. Aðgönguiniðasala frá kl. 8. — Sími 3355. AlþýðublaðiS til aS bera .blaðið til áskrifenda. í þessrnn bverfam.; HAUBALÆK KLEPPTHOLT MLÐBÆINN KÓPAVOGI LAUGAKNESHVEEFI. laiíð víð afgrelsíuEta - Síroi 49 H A N N E S A H O K N I N U Sambúðin okkar á nicðaí — Borgararnir -- Um- ferðin — Lögreglumennirnir og fólkið ÞAÐ, ER RIARGT, sem á- , stæffa væ.ri til aff miniiast .á ,uai | áramót og sneríir sambúff okk- j ar. emstaklmganna. Ég hef, í mokkra áratugi reynt aff fylgj-1 ast meff þessu og skrifa um' þaff, bent á það sem betur hef- ur mátt fara, fundið aff og getið lofsamlega framfara. I'að gieffur mig að geta fulíyrt þaff, aff mikl ar.framfarir hala átt sér staff — og á sumum sviffuna svo miklar aff furffulegt er. ÞAÐ, SEM MIBUR hefur far-, ið stafar fyrst og fremst af því, ’ eins og ég hef oft sagt áður. að | Reykjavílc hefur byggst upp á1 svo skömmum ííma að við höf um varla getað áttað okkur. Fólkið hefur flykst híngað úr öllum áttum, úr syeitum óg sjáv arþorpum -hringinn í kringum allt land, orðið hálfráðvilt í mergðmni, ekki kunnað að búa í borg, verið smalar og fiski- menn áfram. REYKJAVÍK liefur því í bessu efni verið eins og ungling ur á gelgjuskeiði. Þetta hefur sézt bezt í samkvæmilífinu, í um ferðinni og í umgengnirmi, bæði úti og inni. En smátt og smátt breytist þetta. Það er eins og sambúð okkar borgaranna sé að fá. fastari svip og þó halda.við- horfin áfram að breytast mjög ört. Það var ekki lítil breyting- in. á síðasta ári þegar snögglegp. ' fjöígáði bifreiðum um nokkrar þúsundir, fólkið áttað sig ekki, göturnar voru of mjóar og allt komst í hálfgert ongþveiti. EN Bffiöl fyrir aðgerðír hins opinbera, til dæmis í umferða- málunum, og vegna þess að vagnstjórar hafa verið ótrúlega íljótir að læra hín£r breyttu að. stæður hefur farið betur en á- íiorfðist. Umferðin er að m.estu leyti komín í. þolanlegt form. Það er: eftirtektárvert hyersU'.tii hliðrunarsemi og kurteisi.vagn- stjóra hefur aukist, enda er það fyrsta skilyrðið fyrir greiðri um ferð. ÉG FÓ U að hugsa um þe.tta: á ■gamlárskvöld þegar ég . ók um bæjinn-, 'Það-.-var eins og hver rnaður, sem ók bifreið reyndi að hliðra til og taka' fylista tillit til annara. Það var aðeins einstaka rnaður sem böðlaðist áfram. Það vakti athygli mína að eini vagn- stjórinn, sem sýndi böðulshátt var úian af. landi, úr Dalasýslu, á rauðum vprubíl. Hann nam staðar gegnt grænu ljósí í Banka stræti og þrir únglingar, sem voru í honum ræddu við ungl- inga á gangstéttinni, og stöðv- aði þar með alla umferð, en síð an.þaut bíllinn;a fstað ög mun- aði litlu a.ð af hlytist harður á- rekstþí' víð- stöðvarbíl, sem æíl- aði framhjá. LAÐ YAR eins og maður sæú; í þessu smækkaða mynd af því sem mest hefur háð okkur á liðn um árum, að við höfum- ekki' kunnað að búa saman. í. fjöl- mermi. En við erum að læra það. — É-g vil heldur ekki láta hjá líða að þakka lögreglurnönnun- um fyrir frábæra .þjónustu í börginni, urn hátíðirnar, Þ.eir: vorti bókstaflega alis staðar. með. augu á h.verjum fingri, hjáJp- andi öllurn: farartækjum, kon- um og börnum, Ieystu hvern. hnút af lipurð og áhuga. Þetta var. erfitt starf og kalsasamt í hraglandanum og ég öfundaði þá sannarlega ekki. Þessum mönp- um ber að þakka. Þejr ur.nu vé’ og drengilega og gerðu aiF miklu Eúðyeldara eii annan hefði brðið.' Haniies á horaiiKU. UNDANFAF.IÐ höfum viS íslendingar í Norður-Dakota átt ýmsum kærkomnum gestum að fagna heiman af ættjörðinní, nú seinast Steindóri Steindórs- svni, yfirkennara víð Menr.ta- skólann á Akureyri, er dvaldist um þriggja rnánaða skeið í Handaríkjunum í boði Utan- ríkisráðuneytis þeirra. — Heim sótti h&nn þar ýmsa háskóla og aðrar menntastofnanir, sér- staklega með það fyrir augum að kynna sér kennsluaðferðir í náítúrufræðí og nýjungar í þeirri grein; en hann er kunnur fræðimaður á því sviði og hef- ur samið bækur og fjölda rit- gerða í þeim fræðum, einkum um grasafræði og gróðurfar ís- 'iands. Steindór yfirkennari kom frá Minneap.olis til Grand Forks, .N. Dakota. þriðjudaginn þ. 9. október og dvaldi þar fram eft- ir vikunni. A miðvikudaginn var hann gestur í hádegisverði í boði ríkisháskólans (Univer- sity of North Dakota), sem ,ýms ir yfirmenn skólans og forset- air ;deildanna í náttúrufræðum sátu; þurftu þeir margs að spyrja hinn íslenzka starfsbróð ur sínn, bæði um náttúru ís- iands, atvinnuvegi og þjóðlífið almennt, en hann svaraði greiðlega spurningum þeirra. Síðdegís á fimmíudaginn flutti hann erindi um. ísland á ríkisháskólanum fýrir góðurn hópí áhevrenda, kennara og stúdenta jöfnum höndum, og ’sýndi tvær kvikmyndir af Is- landi í litum. Var erindið hiö fræðimannlegasta og fróðlegt áð sama skapi. og mýhdirnár þrýðilegar,. enda var hinn bezti rómur gerður að Hvoru tveggja Dr. Puchard Beck, forseti hinn- ar erlendu tungumáladeíldar háskólans ■ og ræðismaður Is- lands í N. Dakota, kvnnti ræðu manninn og þakkaði honum, í háskólans nafni, ánægjulega héimsókn. ágætt eríndi og mvndasýningu. Dagana, sem hann dvaldi í Gpand Forks, nótáði Steindór einni.g - tækífærið til þess . að ræða við háskólakemnarana í náttúrufræðum pg skoða söfn skólans og kennsluiæki.,.í þeim f'ræðum: einnig ræddi.hann, við yfirmenn helztu gaghfræða- skóla borgarinnar og við nátt- úrufræðikennarana þar, og sat þar í ken.nslustu.ndum í þeim greínum. Ennfremur .. skoðaði hann hina kunnu kartöfiurann sóknarstöð í East Grand Forks og átti viðtal við sérfræðing hennax í þeirri ræktun. Seint á: föstudaginn lögðu þeir Steindór og. ræ.ðismaður Islands leið sína norður í ís- lenzku, byggðina í N, Da.kota í fvlgd með stúdentum ..þaðan, er Rá.rn stunda. á. ríkísháskólanum. Koxn þaö á daginn, .að Steindór átti fjölda skyldmenna norður þar, pg. þá sérstaklega í .Garðar byggðinni, því að hajin er ná- frændí Katrínar heitínnar Tóm- nsdpttur, konu ■ Garnelíels Þor- leifssonar áð Garðar. Var Stein dór aó vonttm . mikill anfúsu- gestur þes.si frændfólki. sínu, enö.a dvöldum við ferðafélag- arnir mikinn hlu.ta láugardags. íns á.-.heimili GamaKels og, átt- um þar frámúrskarandi viðtök, um aðf agna. Ók Theodore Þor- leifsson okkur um byggðina.og sýn.di okkur hina merkustu götur upp á Óðinssæti. á Pem- binafjöllum, sóm fræ,gt..er síð- an . séra Matíhias . Jöehumsson skáld’ var. þar ræðúmaður á ís-. lendingosamkomu í sögújegri Steindór Steindórsson. Chicago-för sinni. Gamelíel Þorleifsson var með okkur í öllu þessu ferðalagi um íslenzku byggðina. og var hinn brattasti, þóít komirm sé á tíræðisaldur. Kunni hann frá mörgu að segja í sambandi við hina ýmsu sögu- síaði. og var sérstaklega skemmtilegt að.hlýða á hressi- lega frásögn hans um .heimsókn séra Matíhíasar ■ og ræðuhöld; en Gamelíel var á samkomunni á Öðinssæti, og var í fersku mínni andríki skáldsins og íjör í ræðustólnum. í ferðinni áÞess um slóðum skruppum við til Milton-bæjar, tíl þess að heilsa upp á frú Guðrúnu Johnson, sýstur Gamelíels, sem var hin. hressilegasta og heldur ágæt- lega andlegum kröftum sínum, þótt einnig sé hún níræð að aídri. Ferðalaginu um byggðina. lukurn við svo með því að fara tii Edinborgar og skoða þar hin, miklu kartöflugeymsluhús þeirra IJallbræðra, Helga Lax- dal og Theodors Þorleifssonar; voru þar í geymslu kartöflur svo skipti hundruðum þúsunda að skepputali, og einnig gat þar heldur en ekki á líta um vélar og vinnubrögð. Á laugardagskvöldið flutti Steindór yfirkennari síðan í Víkurkirkju að Mountain, elztu kirkju Islendinga í Vestur- heimi, gagnfróðlegt og snjallt erindi um ísland. og sýndi kvik myndirnar þaðan, á almennri samkomu.á vegum Þjóðrækn- isdeildarinnar ,,Bárunnar“. H. B. Grimson, forseti deildarinn- ar, bauð samkomugesti vel- kœnna með velvöldum orðum, en Richard Beck kynnti- ræðu- manninn. allmargt fólk sótti samkomuna víðsvegar að úr ís- (Frh, á 7. síSu.} sunnudaginn 6. jamiar 1957 kl. 15,30. í Tjarnar- cafó. IÐGÖXGUMIÐAR SELDI-R í — skriístcfu féia.gsins í Fiskhöilmni — og hjá Líiíii Ólafssyni, Eskihlió 23, Kjaríaní Béturssyni. Hringbraut- 98, Þorkeii Siffurðssyni. Drápuhlió 44 — og Sveini Kragb. Rafmagnsstöffínni, EUiðaár. Skemmtinefmlin. B r immmi i MéS bví að m.ikil brögð hafa verið að því á und.an- förnurn árum, að framteliendur tilgreindu aðeins nafn ai.vinnuyeitanda á skattframtali sínu en eigi upphæð Iauna, er þess hé? með krafist, að launafiárhæð sé jafnan tilgreind, ella verður framtal talið ófullnægjandi, og tekjur áætlaðar. Er þeim, sem notfæra ætla sér aðstoð ska.ttstofunnar við útfyllingu skattframtala, bent á, að hafa með sér fuílnægjandi. su.ndurliðun á launum sín- uni. svo og að siáífsögóu aðrar nauðsynlegar upplýsingar. SKATTSTOFAN í REYKJAVÍK. ÞAKKA AF ALHUG gúðar giæfir, Ijóf, skeyti og heimsóknir á 70 áfa af- mæli mínu, 27. desember 195.6.'—* Guð gefi ykkur öllurn blessunarrikt nýár. Gmffjón Ejarnason, Krpsseyrarvegi 13, Hafnarfirffi. Sfórt fyrirtæki óskar að ráða stúlku til síma- vötrzlú' ''-áðúúefa. Nokkuif VQlritunar'kunnátta þó nauðsynleg. Og karlmann vanan bókfærzlu. er gréini frá fyrrf: stönfurn og menntun umsækjanda leggist ihri í pósf&óM 635 fýrir 10. þessa.mán.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.