Alþýðublaðið - 04.01.1957, Page 7

Alþýðublaðið - 04.01.1957, Page 7
Föstwrlagur 4, janúar 195 J AlbvSublaVið 7 ÐRÖTIffáRI HÖl&RDS (CHANDRA LEKHA) Fræg indversk stórmynd. sem Indverjar hafa sjálfir stjórnað og tekið og kostuðu til of fiár. Myndin hefur alls staðar vakið mikla eftirtekt og hefur nú verið sýnd óslitið á annað ár í sarna kvikmyndahúsi í New York. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HGRFINN HESMUR (CONTINENTE PERDUTO) ítölsk verðlaunamynd í Cinemascope og með segultón í fvrsta sinni að slík mynd er sýnd hér á landi. Myndin er í eðlilegum litum og öil atriði myndarinnar ekta. Sýnd kl. 7 og 9. (Frh. áf 5. síðu.) háídið, hefur hún fokið út í veðúr og vind, er Ilaúrj'di'k; snerist á þiugiriu gégii sínum göhilu sámherjum frá Isa- firði og gegn öllum þeim Al- þýðhi'lokksmönnuhi, er enn höfðu trú á honum — til þess eins að þjóna kommún- istum og fá þeim fleiri sæti í stjórn AÍþýðtisambands- ins. RÁÐSTAFANIR I EFNA- HAGSMÁLUM. Við áramótin eru ráðstafan ir ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum — til aðstoðar út- veginum mest umtalaðar — enda síðasta ráðstöfun stjórn- arinnar. Að sjálfsögðu eru skiptar skoðanir um ráðstafan ir þessár og mörgum finnst hárt að vinstri ríkisstjórn skuli þurfa að leggja á svo miklar álögur vegna útgerðar innar. En hjá því verður víst ekki komizt meðan togararnir og bátarnir eru í einkaeign að miklu leyti og þjóðnýting og samvinnurekstur hefur ekki leyst einstaklingsreksturinn af hólmi. Híns vegar sjá allir glögglega muninn á vinnu- brögðum núverandi stjórnar og íhaldsstjórnarinnar við skattaálagninguna. Þess er nú gætt, að nauðsynjavörur al mennings séu ekki skattlagðar svo að byrðarnar lendi ekki á hinum lægst lanuðu. Og allar ráðstafanirnar eru gerðar í fullu samráði við stéttasam- tökin. Áður meðan íhaldið réði, var nauðsynjum al- mennings ekki hlíft og ekki var talið taka því, að ræða við stéttasamtökin. Stefna í- haldsins var einnig sú að leyfa frjálsa álagningu, svo að. vöruverð hækkaði ekki sí og æ og bitnuðu skattar íhaldsins því ætíð þyngst á alþýðu manna. En stefna núverandi stjórnar er að halda verðlagi niðri og stöðva dýrtíðarskrúf- una. Er það von allra, að rík- isstjórninni verði vel ágengt í viðureigninni við það við- fangsefni sitt. STÓKMÁLIN MARKA SPOR. Ríkisstjórnin hefur aðeins setið skamma hríð við völd. Það er því of snemmt að dæma um það, hvort hún reynist trú alþýðustéttunum, og hvort henni tekst að fram kvæma sósialistísk mál á ein- hvern hátt. Dægurmál eins og ráðstafanir þær, ér nýlega voru gerðar til aðstoðar útveg inúm, verða ekki skráðar í sög unni sem áfangar á leiðinni til sósíalismans. Fram- kvæmd þeirra ein greinir þær frá ráðstöfunum íhaldSins. En stórmál eins og verðlagseftir- lit, ríkisútgerð togara, endur- skoðun bankamálanna og húsa leigulög gata markað spor í rétta átt. Þetta eru mál, sem geta ef vel tekst til um fram- kvæmd þeirra fært okkur nær lokatakmarkinu — fram kvæmd sósíalisma á íslandi. Að því munúm við öll vinna. Á því ári, sem hú ér a'ð hefjast híða okkar jafnaðar- manna — ungra sem gamalla mikil og stór verkefni. Það þarf að efla Alþýðuflokkinn og hagnýta það uppgangs- tímabil sein hafið er. Flokk- urinn er á uppieið, það leyn- ir sér ekki og þeSs vegna ríður á að fylgja vel og ötul- lega á eftir. Ungir jafnaðarmenn munu einbeita sér að eflingu ung- hreyfingarinnar á hinu ný- byrjaða ári. Á þann hátt vinna þeir Alþýðuflokknum mest gagn. Við skuíuni vona, að starf okkar verði farsælt og árangursríkt á áriuu, sem er að liefjast. Við skul- um vona, að starfið beri ár- gangur fyrir unghreyfing- una, fyrir Alþý'ðuflokkinn og' alla íslenzka alþý'ðu. V.-lsl. iræðimaður. (Frh. af 3. síðu.) lenzku byggðinni, og' fögnuðu áheyrendur ræðumanni ágæt- lega, enda var ræða hans prýð- isvel samin og flutt; en um myndirnar fóru margir þeim orðurn, að þeir hefðu eigi séð betri myndir frá íslandi. Að lokinni hinni ánægjulegu sam- komu var setzt að rausnarleg- um veitingum í neðri sal kirkj- unnar, og stóð Kvenfélag safn- aðarins að þeim með venjuleg- um myndarskap sínum. Snemma á sunnudaginn var efnt til samkomu á Elliheimil- inu „Borg“, við ágæta aðsókn. Flutti Steindór þar prýðilegt ávarjD. en auk þess voru sungnir þar íslenzkir sálmar og ættjarð arsöngvar. ’í fjarveru sóknar- prestsins, séra Ólafs Skúlason- ar, hafði Richard Bech sam- kömustjórn með höndum, og þakkaði hann, í samkomulok, Steindóri yfirkennara komu hans á slóðir íslendinga í N. Ðakota, erindi hans og mynda- sýningar; kvað landa hans myndu lengi og hlýlega minn- ast koma hans, og bað hann fyi’ir kærar kveðjur heim um haf. Laust fyrir hádegið á sunnu- dagimr lagði Síeindór síðaii a£ stað til Winnipeg í fylgd með þeim feðgum Haraldi Ólafssyni, gömlum Akureýringi, og Einari syni hans, en í gestivináttu Haraldar hafði Steindór dvalið að Mountain; greinarhöfundur hafði hins vegar, eins og «ft áður, notið gestrisni Eillheim- ilisins „Borgar“ méðan haim dvaldi í íslenzku byggðinni að þessu sinni. í nafni okkar ferða félaganna þakka ég löndum okkar þar höfðinglegar og ást- úðarlegar viðtökur og alla fyr- irgréiðslu. En Steindór Stein- dórsson hafði eigi aðeins verið kærkominn gestur frændum sínum og öðrum Islendingum norður þar og í Grand Forks, heldur einnig þeim öllum, er honum kynntust. Með alþýð- legri og frjálslegri framkomu sinni hafði hann unnið hugi manna, cg með erindum sínum og myndasýningum kynnt ís- land fræðimannlega og á skemmtilegan hátt. Slík land- kynning er um allt hin þakkar- verðasta. Richard Beck. (Frh. at 8. síðu.) kúin, sem fóðraðar eru méffi niiklu votheyi, getur spillzt a£ þessum sökum. AUKIÐ GÆÐAMAT. Þess má geta hér, að nýlega var samþykkt á stjórnárfuiidi Mjólkursamsölunnar, að greiða bændum 15 aurumm minna fyrir 3. flokks mjólk, og 30 aurum minna fyrir 4. flokk, en verið hefur. Mua þessi ráðstöfun við það mio- uð, að mjólkurframleiðendur leggi enn meiri áherzlu á vörts -vöndun, þar sem mikill vér'ð- munur er á miólkurflokkun- um. Þess skal þó geta, að vot- heysbragðið mun ekki valda þessari ráðstöfun, enda muti það ekki fella mjólkina í lægri flokka. Siprður Guðnason (Frh. af 4. síðu.) maður á ferð, sem skilað he£- ur góðu dagsverki, ágætur borgari og traustur íslending- ur, sem í engu vill vamm sitt vita. Heill fylgi honum og ætt- mennum hans. Vinur. 4' Jólatrésskemmtun fyrir börn Alþýðuflokksfólks verður haldin í Iðnó a morgun. laugard. kl. 3 e.b, Sitt af hverju verður til ánœgju fyrir hörmn• Aðgöngumiðar fást í flokksskrifstofimni, sími 6724 og 5020 — og kosta kr. 25,00. ar-tf! n Ha*«e®aiaai!af9Ba«¥6 a §¥** s > «S¥'íí>i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.