Alþýðublaðið - 08.02.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.02.1957, Blaðsíða 7
Fösiudagur 8. febrúar 1957 AlbvSublaSið 7 w e ENGIN SYNING I KVÖLD vegna sýningar Leiklélags Hafnarfjarðar á hinxuii bráðskemmtilega gamanleik. ,,SVEFNLAUSI BRÚÐGUMINN.“ Hjúkrunarkonu vantar nú jþegar í Kristnesbælið. Lann samkvæmt launaiögum. Upplýsingar ura stöðuna veita ráðsmaður og yfir- hjúkrunarkona hælisins, . einnig skrifátofu ríkisspítal- anna. Skrifstofa rík’ospitalaiuia. ' stjórnað einir og óáreittir og ! með harðri hendi svo lengi sem i þeim endist aldur til, og þar að j auki haldið nafni sínu í lifanda •: lífi, óumdeilanlega óflekkuðu I í augum fylgismanna sinna, j jjafnt hér á landi sem í heima- ! landi sínu. Minnir slíkt óneit- ! anlega aðeins á nazista Iiitlers- tímans. TRL'IJl STALIN Ekki er úr vegi að benda á. hvar og hvernig íslenzk kom- múnistaæska minnist þessa látna höfðingja síns. í söngbók seskulýðsfylkingarinnar, sem út kom árið 1953 undir nafninu Söngvabókin, er á blaðsíðu 80 kvæði, (reyndar þýðing úr ítölsku) er heitir: Fram allir verkamenn: en síðasta Ijóðlín- an er þannig (á bls. 81): „Lifi Stalin og hinn rauði her“. Einnig hafa aðdáendur hans hér í Háskólanum viljað halda í pr I stjórn ramkvæmdafaanki Islands óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Kunnátta í hraðrit- un á íslenzku og ensku nauðsynleg. Upplýsingar gefnar í bankanum, Klappastíg 28. Æskan og landii (Frh. af 5. síðu.) EINRÆÐISTiLHNEIGING KOMMA SEGIR TIL SÍN . Ólíkar eru aðgerðir jafnaðar- manna og kommúnista innan verkalýðshreyfingarinnar, þar sem einræðistilhneiging kom- Þjóðviljans og öðrum kom- múnistum, slái fyrir brjóst, þeg ar þeir koma út úr fúkkahol- um einræðishugsjónarinnar og um þá gustar frá fylgjendum lýðræðisins. Þessi ungkommúnisti, sem heiðri minningu þessa leiðtoga síns og ekki er minna bragð að henni, í afmælisblaði komtnún- istafélagsins hér í Háskólanum fvrir nokkrum árum var birt mvnd af Stalin og undir henni stóð: „HIN SANNA FYRIR- MYND ALLRA MENNTA- MANNA“. Hver fær þennan sæmdartitil hjá þeim, á næsta merkisafmæli þeirra? Greinarhöfundur Þjóðviljans finnur hvöt hjá sér að bera blak af Skúla Magnússyni og hælir honum óspart fyrir „markviss- an og hófsaman málflutning", í níðskrifum hans um Þórarinn Björnsson skólameistara á Ak- ureyri, sem kunn urðu fyrir skeramztu að endemum.. Það má Skúli Magnússon eiga, að hugaðri er hann en þessi nafnlevsingi, því að hann þorir þó að kannast við skrif sín opinberlega og gefur meira að segja upp stöðu on dvalar- stað. En um þetta ritverk Skúla Magnússonar þarf ég ekki að fjölyrða meira, því aldrei hefur annar eins langhundur birzt á prenti, jafnvel ekki í Þjóðvilj- anum, sem hefur verið meira aðhlátursefni þeirra, er gerst til þekkja, og sjaldan hefur múnista hefur greinilegast kom' mig í landhelgi og það undú- ið í ljós hér á kfndi. Sem dæmi fölsku flaggi., þar sem hann seg ímá taka síðasta Alþýðusam-' ir, að ég þykist vera sósíalisti, bandsþing og undirbúning bess. | en hneykslist aðeins á kenning 'Á fjöldamörgum stöðum út á um Marx sáluga og svo eigi ég landi, létu jafnaðarmenn kom-'ekkert til nema fyrirlitningu á múnistum eftir fulltrúasæti í honum og hans kenningum. þeim tilgangi að skapa einingu Þetta eru enn ein ósannindi innan verkalýðshreyfingarinn- þessa háskólaborgara. Ég segi ar. Á ísafirði var A.lþýðubanda í þessu nú margumrædda við- laginu svonefnda eftirlátin tvö tali við Alþýðublaðið, að brodd fulltrúasæti af fjórum hjá ar kommúnistaflokksins js- Verkalýðsfélaginu Baldri, sem lenzka, „þræði af blindni ég þó örugglega hefðu getað veriö ÍHALDSSEMI línu Marx, Len- skipuð Alþýðuflokksmönnum, ins og Stalins“. hefði aflsmunar verið neytt, J Þetta er einmitt munurinn á Þetta gerðu jafnaðarmenn í i fræðikenningu jafnaðarnianna þeirri trú, að kommúnistar | og kommúnista, að þeir síðaþ- kynnu að meta þessa viðleitni, nefndu eru íhaldssamari og ein- til einingar í þeim samtökum,' trjáningslegri á braut sósíal- pem í rauninni ættu að vera og ismans og taka ekkert tillit til gætu verið öflugustu stéttar- þróunarinnar og þar af leiðandi samtök landsmanna, ef kom-, breyttra þjóðfélagsaðstæðna múnistar sundruðu þar ekki frá því að Marx mótaði sínar öllu með öfuguggahætti sínum kenningar. En þeir sigla beint og einræðisbrölti. En þegar á eftir gömlu þjóðfélagsvitunum, þingið sjálft kom, þá neyttu' sem Marx fór eftir, og hljóta þeir þess, að þeir höfðu 5—11 því vegna breyttra aðstæðna að atkvæða meirihluta í öllmn at-1 sigla í ‘strand fyrr en síðar. En kvæðagreiðslum, til þess að, um Stalin heiíinn, einn þessara sjálfur breiðir yfir nafn og númer, þykist heldu betur taka I nokkur nýstúdent opinberað ‘ " eins menntahroka sinn og siálf- birgingsskap og þessi unglinga- skipta íslenzkum verkalýð í tvðer andsíæðar fylkingar, sem að mínu áliti geta aldrei eftir þetta óþokkabragð unnið sam- an, fyrr en áhrif kommúnista hafa algerlega verið afmáð inn an þeirrar fylkingar, sem nú þriggja sálufélaga þarf ég ekk- ert að fræða kommúnista, glæpaferill hans hefur verið svo rækilega afhjúpaður og auglýstur af kunnugri mönn- um en okkur íslendingum. En mig langar til þess að varpa stendui- að Alþýðusambands- j fram þeirri spurningu, hvort stjórn. Þannig er munurinn á það þjóðfélag sé á nokkurn hátt lýðræðislofti j afnaðarmanna og lýðræðisólofti (einræði) kom- réttlætanlegt, þar sem sá mögu- leiki er fyrir hendi, þó ekki sé múnista í reynd. Er það nema meira s&gt, að svona ævintýra von að þessum nafnleysingja menn geti komizt til valda og kennari í Vestmannaeyjum. ■ Nú er ég kominn að rúsín- unni í pylsuenda ungkommún- istans. sem greinilegast lýsir smáborgarahætti og undirlægju eðli þessarar nafnlausu per- sónu. Heldur þessi maður virki lega, að á Alþýðusambands- þingi sitji eingöngu kommún- istar, og þess vegna eigi ein- göngu .að vera kommúnistiskir starfsmenn þar, en eins og ég sagði hér fyrir fráinan voru þeir aðeins í naumum meiri- hluta. Það virðist eins og þessi ungkommúnisti hafi hrokkið ónotalega við, er nl nn varð þess vísari að á síðusta Alþýðu- sambandsþingi var a.m.k. einn starfsmaður, sem ekrú var hreinræktaður kommúnisti og bendir það til þess að ætlunin hafi verið að hafa ein;föngu réttlínumenn starfandi þar. En benda raá þessum ungkommún- ista á það, að þær þúsundir verkamanna, sem greiða gjöld sín til Alþýðusambands íslands ætlasi ekki til þess að f jármun- ir verkalýðssamtakanna séu eingöngu til ráðstöfunar handa póhtískum gæðingum þess meirihluta, er ríkir í það og það skiptið, Að lokum þetta: Ég mun að líkindum ekki eyða fleiri orð- um á þennan nafnleysingja kommúnistablaðsins, nema hann reynist sá drengur að skrlða út úr holu sinni og klæð- ist nafni sínu. (Frh. af 8. síðu.) stæðisfiokksins. Hlutu þeir 8 atkv. hvor, en 7 seðlar voru auðir. Skrifarar voru kjörnir Geir Haligrímsson og Ingi R. Helgason. En til vara voru kjömir þeir Sveinbjörn Hann- esson og Alfreð Gíslason. í bæjai’ráð voru kjörnir: Auður Auðuns (S), Gúðm. H. Guðmundsson (S), Geir Hallg'rímsson (S), Guðmundur Vigfússon (K), Biárður Daníelsson (Þ). V aramenn: Gunnar Thoroddsen (S), Einar Thor. (S), Sveinbjörn Hannesson (S), Ingi R. Helgason (K), Þórður Björnsson (F). FRAMFÆRSLUNEFND: Gróa Pétursdóttir (S), Guðrún Jónasdóttir (S), Guðrún Guðiaugsdóttir (S), Sigurður Gúðeirsson (K), Jóhanna Egilsdóttir (A). Varamenn: Elin Guðmund3dóttir (K), ’Svava Jónsdóttir (K), María Maack (S), Jónína Guðmundsdóttir (S), Lára Sigurbjörnsdóttir (S). Listi íhaldsins hlaut 8 atkvr„ listi kommúnista 6 atkv., en listi Alþýðuflokksins 1 (Jóna Guðjónsd.). BYGGINGANEFND: Guðm. H. Guðmundsson (S), Einar Erlendsson (S), Bárður Ðaníelsson (Þ). Varamenn: Guðmundur Halldórsson (S), Einar S. Kristjánsson (S), Sigvmldi Thordarson (K). Listi íhaldsins hlaut 8 atkv., listi kommúnista 6 atkv., Egg- ert G. Þorsteinsson hlaut 1 at- kv„ en 1 seðill var auður. HAFNARSTJÓRN: Fulltrúar bæjarstjórnar: Einar Thoroddsen (S), Guðm. H. Guðmundsson (S), Ingi R. Helgason (K). Til vara: Gunnar Tlioroddsen (S). Sveinbjörn Hannesson (S), Guðm. Vigfússon (K). Fulltrúar utan bæjarstjórnar: Einar Ögmundsson (K), Hafsteinn Bergþórsson (S). Varamenn í hafnarstjórn: Guðbjartur Ólafsson (S), Hannes Stephensen (K). Urðu sjálfkjörnir. Endurskoðandi reikising'a Styrktarsjóðs sjómaima- og verkamannafélagajma í Rvík; Albert Guðmundsson (S). Endux-skoðendur Músíksjóðs. Guðjócs SigurSssonar: Jón Þórarinsson, Hallg.rímur Jakobsson. Veitingaleýfanefnd: Jón Sigurðsson, Haraldur Tómasson. Varamenn: Þorbjörn Jóhannesson, Sigurður Guðgeirsson. Ullar-sokkar einl. og misl. L. H. Muller Austurstrajti 11. HEILBRIC-ÐISNEFNÐ: a. Bæjarráðsmaður: Geir Hall grimssoíi og Auður Auðuns til vara. b. Verkfræðingur í jsjóimstu bæjarins: Ingi U. Magnússon og Sveinn Torfason til vara. c. Fullírúi kosinn óbundinni kosningu: Sigurður Sigurðsson og Friðfinnur Einarsson. I stjórn Lífeyrissjóðs starfs- manaa Reykjavíkurbæjar: Auður Auðuns (S), Geir Hallgrímsson (S), Alíreð Gíslason (K). Til vara: Björgvin Frederiksen (S), íÞorbjörn Jóhannesson (S), Ingi .R. Helgason (K). Endurskoðemku- bæ j arreikn- inga: Ari Thorlacius (S), Eggert Þorbjarnarson (K), Ólafur Friðriksson (A). Varamenn: Björn Steffensen (S), Óskar Sigurðsson (S). Magnús H. Jónsson (A). Endurskoðandi reikninga íþrótiavallarins: Ólafutr Halldórsson (S). )PIastiSc snlófötin' eru komin aftur. Sérstaklega sterk og ondingargóð. ÚEYBm tf.F. • Fatadeiláin. Aðalstræti 2. ÍNÝSCOrVIIÐ Amerískar gab ari n eskyriu r með hnepptum flibba. Sportskyrtur .mjög failegt úrval. Sporthúfur, Alpahúfur GEYSIR H,F. Fatadeiidin. Aðalstræti 2. S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 'S V s s s s s s s s s s s ■S s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.