Alþýðublaðið - 29.03.1957, Síða 5

Alþýðublaðið - 29.03.1957, Síða 5
Föístucíagur 29. marz - 1957 © í DAG, 29. iiiarz árið 195“, era 19 ásr liðia frá því aft Hekla foyrjciði a<i gjésa. Sá ðaprtir cr fiestian iestndum enn í fersku mhini og vcröar efulaust Inngi einn af hei;n d'iguin í lífi maana er síðast gleymast, enda aS vort- bbi, sá atburður er cian sá merkasti, cr þessi kynslóð hef- tir lii'að. í tilefni dagsins gerir Al- jpýðubiaðiö sér ferS til Sigurð- ,ar k'crarinsscnar jarðfræðings, í rannsó-knarstofu Náttúrugripa safnsins við ííringbraut. en . hann- er emn' þeirra jarðfræð- inga, er mest uanu að rannsókn om gpssins. — Já, það er vclkomið, seg- ír Siguríur, —- að spjalla dá- lítið um Heklugosið. en mig 'langar til að taka skýrt fram, að þó að ég verði hér fyrir svör- j um, þá er minn hlutur sízt rneiri en margra annarra. s?m unnu að rannsóknum Heklugoss íns sumarið 1947. MARGIR UNNU AB RANNSÓKNUM. Hér unnu margir að, og við verðum að nefna þá jarðfræð- ■ ingana Guðmund Kjartansson, Pálrna heitinn Hannesspn, Steinþór heitinn Sigurðsson og Trausta Einarsson, prófessor, auk margra annarra, sem komu þar rnikið við sögu. Af áhugamönnum verður að geta þeiri'a Arna Stefánssonar, Óswaldar Kmudsen. Guðmund- ar Einarssonar og Vigfúsar Sig- urgeirssonar. AUir þessir menn hafa legt citthvað af þeim grundvelli, seni rannsóknir eru nú byggðar á. Dr. Siifurður Þórarinnsson ! Hvað um kvikmyndirnar? 1 — Mvnd þpirra Ama Stefáns sonar og Steinþórs Sigurðsson- a.' er tvímæialaust bezta vís- | indalega kvikmyndin frá Heklu ! gosinu. Hef'ur hún ekki farið víða? — Jú. Heklumynd Árna og : Steinþórs hefur farið víða, hún hefur verið sýnd á öllurn Norð- urlöndunum, Hollandi og Frakk landi. Mynd Guðmundar Ein- arssonar hefur verið sýnd í Þýzkalandi, Finniandi og víðar og Heklumynd Óswaldar Knud- ' sen hefur farið til sýninga alla i leið austur í Moskvu. VíSINDARIT í FIM.M BINDUM VÆNTANLEGT. Ilversu mikið hefur verið gef- j ið út af rannsóknum vísinda- manna á Heklugosinu ? , — Strax og gosinu slotaði var hafin útgáfa á vísindaritum um Heklugosið. Yísináafélag ís- leiulinga og Nátíúrugripasafnið gefa út ritin og eru þegar kom- in út nokkur hefti með ritgerð- um eftir Trausta Einarsson, Guðmund Kjartansson og mig. Ætlunin er að ritið verði sam- tals fimm bindi. Trausti Einars- son prófessor hefur þegar skrif- að sex ritgerðir, ég hef skrifað tvær, Guðmundur Kjartanssón eina og önnur er í prentun. Ritgerðir Trausta eru að miklu leyti skrifaðar út frá eðl- isfræðilegu sjónarmiði, og fjalla i einkum um hraunrennsli og I eiginleika hraunsins o.s.frv. Guðmundur Kjartansson hef ur skrifað um vatnsflóðið fyrsta daginn og von er á ritgerð eftir hann um kolsýruútstreymi. Sjálfur hef ég skrifað um ösku fall og lýsingu á byrjun gossins og aðdraganda. VA.KÍÐ MIKLA ATHY6LI. Óhætt er að fullyrða, að rit- gerðasafnið, sem út er komið hafi vakið athvgli víða um heim, ekki sízt ritgerðir Trausta Einarssonar, prófessors. Hekla er jú gamalkunnugt eldfjall og vísindamenn fylgjast. með ár- j angri rannsókna okkar, auk I þessa vísindarita hafa birzt fjöldamargar gréinar á mörg- jum málum um Heklugosið. GOSIÐ ÍTARLEGA EANNSAKAD. Að undanskildum rannsókn- um, á eldgosinu í Paríeitfin, sem gaus árm 1943 til 1952, þá mun varla nokkurt stórgos haí'a ver- ið rannsakað ítarlegar en þetta Fleklugos. EiNGÖNGU ÍSLENZKIR VÍSINDAMENN. Unnu margir erlendir indarnenn að gosinu? Myndin er tekin úr flugvél norður af Heklu fyrsta gosmorg- uninn af hraunstraumnum, sem stefnir á Mundafell. — Steinþór heitinn Sigurðs son vakti mig laust .Í5Trir kl. ' um morgun gosdaginn og sagði mér tíðindin. Nú, urn viðhrögð- í in, ja. ef til yill ætti-ég að sýna! þér dagbók mína frá þessum; fyrsia, degi. — Og nú kemúr það. í Ijós, aö j dr, Sigurpur Tórarinsson jarð- j fræðingur á í skúffu sinni tíu j fullskrifaðar dagbækur frá j Heklþgosinu, , allt írá fyreta degi og aðallega éru bækurnar •skrifáðar fyrsta sumarið. Þetta hefur enginn komizt í áður til að preiita upp úr, enda ekki ætl •að til birtingar, 'segir Sigurður, j en' hér má þó glöggt sjá fyrstu j viðbrögðin: . j Og hérna birtist upphafið að — Nei, hingað komu að vísu dagbók ár. Sigurðar Þörarins- nokkrir útlendir jarðfræðingar, ' sonar um Heklugosið: en ekki hafa birzt neinar vís- { indalegar rannsóknir eftir þá. IÞÁ ER ÞAÐ BYRJAÐ vis- Auðsætt vár að gosið myndi vera í HckLu eða nágrenni. Þsgar var farið að undirbúa flugferð £rá Flugfélagi ís- lands msð jarðfræðinga, blaðamenn og myndasmiði. Var ákvcðið að mætast úíi á. fiugvelli ki. 19. ETNA C'G HEKL'A Gosið var brátt á allra vör- um. BíistjórÍTm, sem keyrði inig ríiðar í bæ, var ]>ó ekk- crt kissa á gosíregninni. Hann er þarna að austan. „Það var svo sem ekki við öðru að bú- ast úr því að Etna var byrj- Framhald á 9. síðu. Toppgígur Heklu, sem nú er 1491 m. hár. Sigurður Þórarinsson tók myndirnar) Það voru þvi einvörðungu ís- lendingar, sem rannsökuðu gos- j ið' f'rá visindalegu sjónarmiði, og ritgerðasafnið um Heklugos- ið er því eingöngu skrífað af hérlendum mönnum. í SMÍÐUM Elt SAGA HEKLU. Það ge'ta ' liðið nokkuð mörg ár þángað' til ö!l bindí í þessu safni-éru komin-út. Slikar 'ránn sóknir taka 'ávallt langan -tima. Nokkru aóur en Héklugosið hófst var ráðið að ég semdi rit um sögii Heklu gegnum aldirn- og er það Rangæingafélagið, sem gef'ur bókina út. Nú, syo kom gosið.'og setti strik i reikn- inginn. Baeö;, vegna ..þess - og armars hefur þaö svo dregizt að slík- fit gæti orðið iilbúið. En þetta verður ali rni-kið :rit, DAGBÓK FRÁ FVRSTA - , GOSDKGI. . ] j Ef ég spyrði nú- um áhrif af; j fyrstu frért um. að gos væri í í j Heklö? „fOukkaa laust fyrir 7 um morguíiinn var ég vakinn af hringiitgíi í simanum. I sím- anBH var Steinþúr Sigurosson ' o-g inælti: .,ÞÁ . ER ÞAÐ B¥RJAГ. Kvað Björn veð- urfræðing'. Jónsson hafa , hringí og tjiáS, aft uhdarlegur . -mökkíir sæist stíga upp í í'fusíri og' niúntH véra gos- ‘ niiökkur-. Ég þaut út í dyr og sá. þá; mökkinn :st,íga upp á ■ hiittinitm s áttiiia tji lieklu. Yar -mökluir/sá líkastur því þegar Geysisgos sær há- mariii í íaisveröu hvassviðri sv.ö 'aS' .váiarS-.S'tríikkast' beint upp, en kembir úr mekkinum. ofara ‘tií. Ánð&ætt var að möklturinn mýodí ■gevsihár. Síftar um dag ' íiiii'frétti. ég'að'Sfeíndór hé'fði j mælt rnökkinn strax er hann! Steinþór SigurSsson magister, sá hann, Var barm sam- j. er lagði sig manna mest fram kvæmt þeim mælingum ea. j um rannsóknir Heklugossins 23 OGO metra hár (kl. 10.50 ] þar til hann beió bana við var mökkurinn 6K°). j kvikmyndatöku- 2. nóv. 1947»

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.