Alþýðublaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 5
Stmnudag'ur 19. maí 1957 Sjomafini: ÞEGAR botnvörpuiigurinn Bjarni ridda.i lagöi úr höfn i Hafnarfirði þriðjudaginn 1. xnarz 1955, var þar um boro nýr neíarnaður, 61 áis að aldri, sem aldrei áður hafði verið skip- verji á íslenzkum togara. Ekki foer samt að skilja þetta svo. að hér hafi verið ráðinn óvanur maður til starfa. Nýi netamað- nrinn hafði þá í meira en fjöru- tíu ár verið sjórnaður á útlenzk- um fiskiskipum og skipstjóri á togurum um þriátíu ára skeið. Hann hefur stjórnað togiuum iyrir HoIIendinga, Breta, Spán- verja, Pólverja og ísraelsmenn, lengst af við Island á vetrarver- tiðum, en á Norðuisjó á sumr- um. Maöur sá, sem hér er frá sagt, heitir Einar Guðmunds- soh, fæddur í Hafnarfirði og uppalinn þar til tvítugsaldurs. Þá hvaí'f hann af lanái brott, og hefur síðan aldrei til íslands komið til veru fyrr en viku áður en hann réðst á Bjarna riddara. Til fæðingarbæjar síns, Hafnar- íjarðar, hafði hann aldrei kom- ið síðan hann fór brott þaðan árið 1914, nema snöggvast eftir mánnskaðaveðrio mikla í febr- úar árið 1925 eða fyrir réttum þrjátíu árum. Varla getur held- ur heitið, að hann hafi komíð í 3and á fósturjörð sinni í þessi íjörutíu ár nema þegar nauð- syn krafði, að hann leitaði snöggvast hafnar, er hann var méö skip sitt hér við land, og bá helzt í Vestmannaeyjum. Öll þessi ár hefur hann verið bú- settur í Hollandi, átt þar börn og buru og koniizt mæta vel af. Sjóinn hefur hann jafnan stund að af mesta kappi og stuttan tíma á ári hverju haft fast land undir fótum. En þótt hann háfi lerigst af ævinnar fiskað með þjóðum, hefur hann samt aldrei viíjáð annað vera en íslending- ur; íslenzkan ríkisborgararétt sinn hefur hann aldrei viljað missa. Og þótt varla geti heitið, að hann hafi umgengizt Ianda sína á þessum áratugum, talar hann rnóðurmál sitt svo vel, að furðu sætir. Þegar hann réðst á skip á ný í fæðingarbæ sínum:, eftir meira en 40 ára 'brottveru þaSan, átti hann hollenzka konu í Haarlam í Ploliancli, sem nú er -einnig flutt til íslands, dóttur búsetta í Ástraliu, sem lieitin er eftir móður ’hans, Viifaoxgu Stefaníu Árnadóttur, aora dóttur í Höfða borg í Suður-Afríku, og son, Einar aS naíni, sem er stýri- maður .á hcllenzku miliilanda- ■ slíipi. Verður efcki annað sagt en þessi fimm manna fjölskylda sé’ meira en lítið tvístruð um véröldina. ,En nú er rétt að víkja til upp- hðfsins cg segja ögn frá tildrög- um þess, að’ Éinar -Guðmunds- son réðsí á úílend fiskiskip. Einsr rætlst til • (T tSr' rertísrs ÞA’Ð er raunar upphaf þessa máls, að á árunum efíir 1910 hóf enska fyrirm-kið Booldess Bros uinfangsmikia fiskveiða- sfárfserni í Hafnarfirði. Keyptu þéir bræour, Hairy og Do ' i Béokless, fisk, af erlendum tog- nrum, þar á 'meðal af nokkrum togurum frá Ijmui'den í Hol- landi. foru þeir eign R. de Boer þar í bré. Eéðust nokkrir íslénzk ir menn' ó þessa togara á ver- tíöum. einkum ,.fiskilóðsar“ og flatningsmenn. Einn þessara i togara hét Baldur, og á 'vertíð- | inni árið 1912 réðst Einar Guð- mundsson flatningsmáður á hann, þá tæplega 13 ára að aiári. Árið eftir var faann aftur á sama toga.a, og eins 1914. j En þegar Baldur hélt heirn til j Hollands að veriíð lokinni þetta i ár, fór Einar ekki í land, heldur j sigldi út með togaranum. Þeir voru tveir Hafnfirðingarnir, sem ti-1 Hollands fóru með Balöri, hinn var Guðbjörn Jó- hannsson. Skömrnu eftir að þeir koniu til Hollands, skildu þeir í'élagar. Viidu þeir læra málið ssrn bezt og töldu sig gera það j b eíur, ef þeir skildu. Var þeim j íslenzkan töm, er þeir voru sam j an. Það réðst svo, að Einar fór af Baldri, en Guðbjörn varð i kyrr. Þrem árum síðar rakst Baidur á tundurdufl í Norður- j sjó og fórst með allri áhöfn. Ælt og ij'ppr’U’inii Eins og að iíkum lætur var Einar GuSmundsson -enginn við vaningur á sjónum, er hann réðst flatningsmaður á hol- ienzka togarann Baldur árið 1912, þótt ekki væri hann nema 18 ára. Strax að loknu barna- skó'Lanámi, 14 ára gamall, fór hann á srkútu. Var það skutan Himalaya. sem Agúst Flygen- ring átti. Var hann síðan á ýms- um skútum, þar tíl hann fór á togarann. — En áður hafði hann farið með föður sínum á skútu að surnarlagi. Var hann ekki nema 11 ára gamall, er hann fyrst kynntist skútulífinu. Hann taldi sig þó ekki of ung- an til að renna færi í sjó. Varð hann fljótt var. En dregið gat hann ekki, til þess voru kraft- arnir of litlir. Kallaði hann þá til föður síns, sem stóð frammi á skipinu: „Pafabi, það er kom- io á hja mér“. Kom þá faðir lians honum til hjálpar og dró fiskinn. Á meðan tók stráksi sögur fara aí, Þar sem hér er 1914. Ijmuiden er hafnar- og um almúgafólk að ræða, er von- fiskibær við Norðursjó. Þótt laust að rekja ættina lengra aft- bærinn væri ekki ýkja stór, var ur, en engin ástæða er til að þar samt æði margt nýstárlegt ætla annað en áar þeirra hjóna ' að sjá fyrir unga sjómanninn I íslenzka. Ilann var að vísu upp- alinn í fiskibæ, sem óx hröðum skrefum á þessum árum. .Þegar hann var 11 ára, var fyrsta ís- lenzka togaraútgerðin sett á fót þar. Það var, þégar botn- vöpungurinn ,,Coot“ var gerð- ur út frá Hafnarfirði árið 1905. Á þessum árurn lagði einnig mesti fjöidi erlendia fiskiskipa upp aíla. sinn á vertíðum í Hafnarfirði, kútterar, línuveið- arar ag togarar. — En eigi að síður var Ijmuiclen mikili stað- ur hjá Hafnaríirði. Þar var mið stöð fiskveiða ogJiskverzlunar, mikii og rammbyggð höfn og stöðug umferð glæstustu haf,- skipa. Skipaskurður liggur frá Ijrnuiden þvert ,-yfir landið tii Amsterdam. Má bærinn því telj ast eins konar hafnarbær frá Amsterdam. í Ijmuiden var og sjómannaskóli. Einar Guð- mundsson gat því vart hafnað í erlendum bæ, sem meira var að skapi ungum og -áhugasöm- j u.m siómanni. Kunni hann þar hafi verið fiskimenn við Hafn-; strax"vei við si« arfjorð um aldir, áður en nöfn l Eiiiar Guðmuiidsson. Myndin tekin áður en hann fór af landi burt. þeirra eru skráð í varðveittar í En brem vikum eftir að hann bækur, og -jafnvel ailt frá land- j kom ti! Hollanus. o. auzt s-taðið námstíð. Er ekki ósennilegt, að | ,ut> °*umatíi pa heita. að oll við- margur Einar í þessari ætt hafi i kort breyttust a augabrugðn ungur verið haldinn útþrá og i ^að a anSlnu’ að flb;kl- ævintvralöngun ekki síður enlsklP hejClu tl!. veiða>, meðan | menn voru ao atta sig a hlutun- : um. Liðu þrír mánuðir áður en I Einar kæmist á sjóinn á ný, og var horium tekið að laiðast at- hafnaleysið crg vistin í land-i. Samt var honum fjárri skapi að láta hugísliasí. enda hefur hann -alia tíö verið æðrulaus, á þatt-a og héldu þeim í haldi í Absrdsen. Lögðu þeir svo fvrir skipvarja, að þeir skipuðu þap upp fiskinum. Neituðu Hollend- ingar því harðlega, töldu sig eiga aflann og kiöfðust að fá aþ sigla með hann heim. Stóð j þessu stímabraki fjórar vikur, hvorugir létu sig, en fiskurinn tók að skemmast í lestinni. Þf loks komu menn úr landi og tóku að skipa upp fiskinum,. Horfðu skipverjar á það bióðug- um augurn, bæði vegna afla- missins og eins vegna hins, að fiskurinn va; skemmdur orð- jnn. Fengu Holiendingar ekkert borgað fyrir fiskinn, en lifrar.- hlut fengu hásetar greiddan. Ekki létu Bretar togarann lausan, þótt þeir hefðu tekið úr honum fiskiim. Héidu þeir skip.i og mönaum í haldi í þrjá og hálfan mánuð. Viidu Hollend- ingar ekki yíirgefa skipið. Leið beirn eftir atviknm vel, þeir bjuggu í skipi.nu og höfðu nóg fyrir sig að leggia. Fengu þeir peninga ssnda að heiman. Þót.t Ei.nar væri ekki búinn að vorft nema tvö ár í Hollandi, þegar hér kom sögu, átti hann tals- verða fjárhæð í banka. Sendi hann konu skinstjóra síns skayti, — en hjá þei-m hjónum •var faann í fæði og húsnaeðí fy:stu fimm árin, sam hanri var í Hollandi, —■ og bað hana se.nda sér peninga. Gekk það grsiðl&ga fyrir sig og komu pen- ingarnir með beztu skilum. Lét Einar sér líða vel eííir það og ske.mmti sér eftir föngum. Loks létu B.etar sig. Sigldu skipverjar togara sínum þá h“im til Hollands. Var þá kam- ið' langt fram á, sumar. sá, er hér er írá sagt. En þeir hafa orðið að láta sér lynda að sækja sjó úr héimavör. Fátælc- ir alþýðumenn áttu ekki margra kosta völ fyrr á tímum, tækifæri voru fá til breytinga, möguleikar ekki miklir ;til að hleypa heimdraganum. Þvívoru hverju ssm .gsngið heíur. Eng- j inn trúði því hsldur þá, ao st.íð- Kaf S>á'CStíi£.Hli fá 5 ið'st.æði lengi. En. stríðið brsiddist stöðugt út, og aönnura varð Ijóst. að ekki þýddiftö ha-ida-að sér hönd um os, bíða átekta von úr viti. menn leiguliðar og fiskimennÚ.tgsrðarfélögin tóku því að búa Á þsssum misserurn var Eín- ar stundum stýrimaður á -sagl- kúttsrum og smátogurum á Norðursjó. Maut hann þar sjó- Ilafnarfjörfer um síðustu aldamót; færi föður síns, og beit þá stund á -sömu tortu r-ttiið eftir æt:- um á hjá honum meðan k-arl 3ið um alöaraðir. -— Er Einar var. að dragá -fyxir hann. j 'Guðmundssc-n sjöuncji. maöar í Þa'ð má með 'sanni segja, ibc’mm karlleggeírá Guðmundi sjómennska sé Einari Guö- ! b?i:n ’tn bjo ■ Myjabæ í G.: mundssyni’ í blóð borin. For- I hverfi árið 1703. Fr »i E feður hans í föðurætt hafa ver- ! Guðmundur .uinarsson á ítol i io fiskimsnn: við .austanverðan ! Ilafnarfirði.; var af g'ömlu fiskl- Hafnaefjöro s.vo langt aftur í • matraakynslóðin.ni aldir, -scm rakið verður. Voru þsir iei.gúliSar Garðakirkju á ýmsum kotum í Garðato:funni iaaan frarn af manni. Á býiinu j Nýjabæ í Garoahveríi bjuggu 1 ár'ið 17C3 GuSmundúr Ólafsson j og'Hsjga Einarsdóttir. Voru þau i fædd um 1650. Þau áttu son, j fæddan um 1890. Sá héi Einar í >- , : Guðmundsson: Þassi hjon eru fyatetu ættmenni Einars, sem sern aiti siuri tliílá' bát fram á gamals aldur "Cg reri' T.il-'fi'sk.i sr út.-.-með' landinu ' þrétt ,'fyíir- öslasát tegara ag nýtízku va.iðraðf-ercir.- tíIMir 't Gt M Einar Guomundsson koin til Ijmuiden y’tólariái 17. júlí: skiy -EÍri tií vaióa. Fór Einár þá á iítiriri segdkútiyr, sen -^fund-jj aoi fisk'Verð" ör.t, og •bárn sjó- j mcri'Hi mikið úr- býtum. A . narstri vatra: vertíð réðst’l lurid. Bar ékkext. til tíSiada þá verííð, þó að síríðið is..i ðnaui æj-! 0 rf 6; 7 ”,r i, SO \l Y {} S '• Ö P :1 1P. D cl 1. E H. : ingar. to^aran^, Ebtar var ; á, og' héidu rneð hp.nn’íi! bafnar " : -'Nr Þj-N ija L' 'j gátu jþeir nsitso því, 6n hi11 sögSu þí.ir, aö beir. fiskuSu aiveg eins ■ fyrir eiiskan markao. Ekki voru Ensiendingar ánægðir með Skútur á 'IVÖiKÍvmi.i mjanhsr-a’y-nsiu ;sinnar, því -.af5 'enga sk-ólamermtun hafðd hanii fra-m ýíir venjulagt barnaskólá- tíám h'eiriia. Þótt j'IorSursjórinii iruetli heita ovrus'íusvaeði,. og rr.örg. skip fæmst þar árlega af •völdu.m styrjaldariimar,- vár,; h:/Tni'a jafnan með Einarl. Kom &kip hans á'vallt heilt |í b.öíri. Eitt sim.yoru þeir á veið- „' um nsr st.öndum England?, pcgar kafoátur lyfti sér allt 1í einu úr djúpinu. Einar var vakt’ íorrnaður, og varð honum eklji. íim; sat. Kallaði hann stras ;», skipstjára, sem vár 'niðri apl';. faor’oa. i\...'v-.útn': inn kom nær,.. unz; hann var kominn í kájpæri. Þvkktu þsir fiskimennirnir þá Fraiahald á 8. síSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.