Alþýðublaðið - 30.05.1957, Page 3

Alþýðublaðið - 30.05.1957, Page 3
Miðvikudagur 17. julí 1957 AlþýSubBaSil & tÍSBL. FRAMLAG sjálfmenníaðra al jþýðumanna hefur löngum verið mikið í sjálfstæðis- og hags- munamálum íslenzku þjóðarinn ar. Ég segi þetta að gefnu til- efni. Þeir menn erlendir, sem maður talar við og minnast á handritamálið, virðast fyrst og fremst hafa kynnzt rökum okk- ar af bókum og ræðum Bjarna M, Gíslasonar. Þó að ótrúlegt 'sé er minna minnzt á framlag þeirra fulltrúa, sem þjóðin ann- ars hefur búizt við að legðu þar lóð á vogarskál. EF TIL VILL á menntunar- hroki einhvern þátt í því, að íslenzka þjóðin fær ekki að vita 'sim það mikla starf, sem menn eins og Bjarni rithöfuntjur legg- ur fram -— hefur gert lengst af af eigin rammleik, en ef til vill um skeið með nokkrum íslenzk- um stuðningi. Þetta starf hefur borið árangur — og ekki valdið hrapallegum mistökum, eins og raun ber vitni um ýmsar aðrar íiltektir. HANDR-ITAMÁLIÐ vinnst ■ekki nema að þrýstingurinn ’isomi frá dönskum almenningi. Það starf leysir Bjarni M. Gísla- son af hendi. Hann hefur ekki haft kokkteilboð í þjónustu þess, leldur hefur hann skrifað bæk- ur og greinar, talað á fundum og ■ f-lutt fyrirlestra meðal fólks- 5ns, og ekki aðeins í Danmörku heldur og annars staðar á Norð- urlöndum. Hann hefur gert meira en nokkur annar íslend- ingur til þess að vinna dönsku ungmennafélögin og danska bændur á okkar band og þaðan xnun sigurinn í (málinu koma. Handriíamáíið og almenn -ingur. Hverjir vinna að máiinu með mestum árangri? Óregla hjá S. V. R. EFTIR A'Ð jarðvegurinn hef- ur á þennan hátt verið undirbú- inn kemur til. kasta íslenzkra stjórnarvaida að eiga frum- kvæðið að framkvæmdum. Fyr- ir löngu hefðum við átt að leggja til að nefnd íslendinga og Dana tæki málið í sínar hendur. Sú lausn hefði verið betri fyrir okkur heldur en framlagning þeirrar tillögu, sem Hedtoft var hvattur til að leggja frarn á sín- um tíma — cg fór í þvi efni að ráðum manna, sem hann treysti að þekktu málin út í æsar, en liann sá síðar eftir að hafa hlýtt á. Vonandi verður nú nefnd ! skipuð. Og ef svo verður, er bezt að fela henni ráðgefandi lausn og framar öllu að gefa henni starfsfrið. DAGLEGUR FARÞEGI í strætisvagni skrifar, en dregizt hefur að birta bréfið: „Bíðir þú eftir strætisvagni á Lækjar- torgi, þá verður þú var við það, að flestir strætisvagnarnir bíða á torginu 5—10 mín. á milli ferða. Þessi biðtími þeirra greinist þannig í aðalatriðum: Þe^ar vagn kemur inn nemur hann staðar á sínum stað. Vagn- stjórinn opnar hurðirnar og hleypir farþegunum út. Síðan hleypir. hann inn þeim, sem þá bíða og sér um að þeir greiði fargjald sitt. Þegar því er lokið fer hann úr vagninum og hallar á eftir sér hurðinni. Þannig venjulega að að-eins þarf að koma við hana til hún opnist. Ekki kemur vagnstjórinn aftur fyrr en rétt áður en á að leggja á stað aftur. HVAÐ SKEÐUR SVO í milli- tíðinni, sem oft er 5 mín. og jafnvel meira? Fólk, sem ætlar með, ýtir við hurðinni svo hún i opnast og Streymir enn, en eng- inn vagnstjóri í vagninum til að líti eftir hvort það greiðir far- gjaldið eða ekki. Mér er spurn: Er forstjóra strætisvagnanna kunnugt um þetta? Enda-eru það bæði unglignar og fullorðnir, sem stæra sig af því að þurfa ekki að borga í ',,strætó“ lieim. Við bíðum bara þangað til vagn- stjórinn fer að fá sér sígarettu, segja þeir. HVERGI í VÍBRÍ VERÖLD er slíkt fyrirkomulag og hér, ,að farþeginn er látinn um það, hvort honum þóknast að greiða fargjaldið eði ekki. Að vísu meg um við vel við una, sem mikið notum strætisvagnana og not- um okkur af slíkum fríðindum, en lát'um svo hina borgarana, sem ek-ki nota þá, greiða hall- ann með auknum sköttum, en samt er þetta megn óregla og | myndi vekja hlátur hvar sem til! fréttist og sérstaklega erlendis." : Á myndinni sést tékkneskt postulínskaffistell. MÍilf i I ims lar fi Ansíiirl •ýnm^ufBum íýkur a siyio mé €3Í skvölcl TÓLF l CSL'XÐ manns htil'a nii séð vörusýningarnar við Austurbæjarharnaskólann í Reykjavík og verða þær nú að- eins opnar til næstkomandi sunnudagskvölds. Aðsóknina má teija mjög góða rneð tilliti Framhald af 8. siðu. aarna, í sambandi við þessa söfnun, án sparimerkja. í Landsbankanum í Reykja- vík og útibúum hans hafa verið stofnaðar 10 þúsund sparisjóðs bækur í sambandi við þessa sofnun s.l. 3 skólaár, og munu innstæður í þeim samanlagt rnema um 3Vz millj. króna. Og vís’t er að allmikið fé hefur ver ið lágt inn í eidri bækur, og hér ihefur aðeins verið nefndur OLandsbankinn og útibú hans. Það má því með sanni segja, að sparisjóðsinnstæður barna itafi aukizt að miklum mun hin síðuatu 3 ár, og ber að þakka þeim skólum pg innlánsstofn- mnum, sem að því hafa unnið. En markmið þessarar starf- semi er þó fyrst og fremst upp- eldislegs eðlis, eins og marg oft hefur verið bent á og áherzla 3ögð á frá upphafi. Og í sein- listu greinargerð á þennan hátt: „Ekki má samt um of horfa á itina samansöfnuðu fjárhæð og meta gildi málefnisins eftir því, Hún getur að sjálfsögðu verið Snikils virði, ekki sízt ef hún ér til orðin vegna þess, að barn- íð hafi neitað sér um einhver óþarfa kaup. Því að það verður að telja spor í rétta átt, ef hægt er að fá eitthvað af börnum til jþess að keppa að öðru marki ineð þá aura, sem þeim áskotn- ast en að breyta þeim í sælgæti, sem. ekki er aðeins heilsuspill- andi, heldyr verður þess tíðum valdandi, að vakinn nautna- jþorsti fái Ieitt þau á glapstigu. Þess vegna er það mikilsvert fyrir þroskaferil barns, ef tak- ast má að glæða skilning þess á gildi ráðdeildar með fjár- muni, þótt í smáum stíl s.é, og fá það til að virða þau verðmæti sem það hefur með höndum, því að sóun verðmæta, í hvaða formi sem er, er tjón og menn- ingarskortur, sem mjög er áber andi í þjóðlííi voru nú . . .“ „ . . . Það tilheyrir nú gpðu uppeldi“, segir danskur fræðslu málastjóri í ársskýrslu spari- fjársöfnunarinnar þar, ,,að kenna börnunum að fara nieð peninga án þess að verða háð þe-im, — kenna þeirn að pen- ingurinn á að vera þjónn en ekki herra, og að márkmið spar semi er ráðdeild með í;iar- muni . . .“ Og þeir láta sannaiiega ekki sitja við oroin tóm. Miklu fé og fyrirhöfn er nú víða um lönd varið tii þess, að glæða ráðdeild arhug þeirra sem upp vaxa og ríkin erfa. Og ekki aðeins með- al barna, heldur einnig meðal unglinga og æskufólks. Hér má segja að starfið hafi gengið vel á því ákveðna sviði, sem því var markað í upphafi. Hins mundi vissulega þörf nú, að það starfssvið yrði stækkað. Reykjavík, 28. júní 1957. Snorri Sigfússon. aisaoi avis Sié-tirSur. Páísson menntaskólakenei- ari koiTi upp um iiann Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. RÉTTARHÖLÐ voru hér á Akureyri í dag í máli Sigurð- ar Arnbjörnssonar, er liandtekinn var af lögreglimni hér fyr- : ir ávísunafölsim. Kom það fram í réítarhöídunum, að Signrð- ur hefði falsað ávísanir fyrir a. m. k. 7.000 kr. Sigurður þessi Arnbjörnsson brauzt út úr fangahúsi í Reykja vík í vikunni sem leið. Keypti h-ann þá bíl með sig upp í Hval- fjörð en eftir að hann sleppti bíinum komst hann með olíubíl til Akraness. Þaðan komst hann svo rheð vörufiutníngabíl til Hvammstanga og hélt ferðinni áfram á líkan hátt til Akureyr- ar en þangað kom hann s. 1. fimmtudag. FALSABAR ÁVÍSANIR. Einhvern veginn hefur Sig- urðu-r komizt yfir ávísanablöð á Samvinnusparisjóðimi og munu þau -hafa verið laus en ekki í hefti. Við réttarrannsókn kveð- ur hann einhvern vísnasöng-v- ara úr Reykjavík, sem hafi ver- ÞAZ HORMULEGA slys vildi til á Hvítá hjá Ferjukoti í Bor-g- arfirði um hel-gina, að ungur piltur fr-á Akranesi drukknaði í ónní. Pilturinn hafði verið á hesta- mannamóti á Perjukotsbökkum og mun hafa verið eitthvað und ir áhrifum áfengis. Og óð hann út í ána og klifraði upp á staura | við laxalögn. Féll hann aftur ^ yfir sig og barst með straumn- um. Liigunartilraunir voru gerðar á piltinum en án árang- urs. Flaug Björn Pálsson með súrefnistæki upp eftir, en pilt- urinn mun hafa verið liðinn, er komið var með þau á stað- inn. ið að skemmta á Noröurlandi, j hafa látið sig hafa þessi lausu blöð. En Siguröur útfvllti síðan blöðin. Það fyrsta í Sportvöru-; húsi Akureyrar en þar keypti liann riiíii, annað í saumastofu • Gefj.unar, þar sem hann keypti j föt, það þriðja í Vöruhúsi Ak-! ureyrar hjá Páli Sigurgeirssyni.; fyrir ýrnis konar smávarning.1 Að svo búnu brá hann sér úr ^ bænum og fjórðu fölsuðu ávís- unina lætur -hann upp í gistingu ög beina að Reykjahlíð í Mý- i vatnssveit. ÞÖTTI ÁVÍSANIR HANBHÆGAR. Þegar ávísanablöðin á Sam- vinnusparisjóðinn þraut, labb- aði Sigurður sig inn í Útvegs- j banka-útibúið á Akureyri og lagði þar inn rúmar 100 kr. og tók út ávísanahefti, þar eð hann gat ekki ávísanalaus verið. Og er hann hafði fengið heftið, lagði hann af stað í verzlunar- ferð um kaupstaðinn. Kynnti ' hann sig alls staðar sem Gunnar Möller lögfræðing og mála- færslumann í Reykjavík og sló mikið um sig og voru það nú einkum búðir Kaupfélags Eyja- fjarðar sem urðu fyrir barðinu á honum. Seldi hann eina ávís- unina í útibúi kaupfélagsins að GUNNAR MÖLLER OG MUNNHARPAN. Þá gerðist það, að Sigurður til veðiu'blíðumiar undanfarna claga og hafa sýningargestii haft mikinn óhuga fyrir ýms- j jjm hlutum, sem á sýaingimní eru. Véfnaðarvörurnar vekja j mikla athygli svo og giermunir, i postulín og krystall og fólki ; þykir það athyglisvert; að s.u sn | ar glervöxuvnar eru hundrað’ i ára gamlar, ef svo má að orði ; komast, því að glermunir, sum- I ir, s.exn á sýningunni eru rnunu. j vera nákvæmlega eins og í. j sömu litbrigðum og Móses verk- I smiðjan framleiddi fyrir hundr- að árum síðan. Sýningin er opin daglega fra kl. 2 til kl. 10 að kvöldi. Kvik- rnyndasýningar eru frá klukkan. fjögur hvern dag. Brekku og tv.ær í öðrum búð- urn kaupfélagsins niðri í bæ. L. Pálsson menntaskólakennari á Akureyri var staddur inni í verzlun og heyrði þá mann. sem nefndist Gunnar Möller máiafærslumaður vera að revna munnhörpu, sem harm lézt vilja kaupa. Þótti Sigurði þetta kynlegt, þar sem Gunnar Möller er skólabróðir Sigurðar og fór hann að gefa náungan- um nánari gætur, og er hann taldi ví-st, að eitthvað munch bogið við þennan málaíærslu- mann tilkynnti hann það lög- reglunni á Akureyri, sem tók málið þegar í sínar hendur. Þac með var iokið bæði munnhörpu-. leik og lögfræðileik Sigurðar Arnbjörnssonar og hafði hann. þá selt falsaðar ávísanir að upp- hæð samtals 7000 kr. eftir því sem vitað verður að svo stöddu. B. S. Treguf af'ú á Holsósf. HOFSÓSI í gær. Afli bótanna héðan hefur verið tregur up.p ó síðkastið, en var um tíma góður fyrir ínánaðamótin. Ekki er mn neina síldarsöltun að ræða hér.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.