Alþýðublaðið - 30.05.1957, Side 6

Alþýðublaðið - 30.05.1957, Side 6
OAMLA B(Ú SlBd i41i. A8þýgub8alHg Fímmíudagur 30. maí 1957. Syimöve Christenseni 187 Ðeeameron nætur (Decameron Nighís) Bandarísk lítkvikmynd. John Foníaine Bouis Jourdan Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 ög 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Simi 8207S. I?'S ‘.VHAT MAKES PAR!S Konungnr títlaganna (The Vagabond King) Bráðskemmtileg amerísk 1 söngva- og ævintýramynd í eðlilegum litum. Aðalhlutv.: Kaíhrvm Graysn og Oreste, enn frægasti ten ór, sem nú er uppi. Klta Moreno. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd á öllum sýningum Heimsókn Bretadroítningar tií Danmerkur. Bönnuð innan 12 ára. BÚKTABAKINN með Banny Kaye. Sýnd kl. 3. AUSTUR- BÆIAR BiÖ Sínsi 1*84. Fangar án fjötra (Unchained) Stórmerk og spennandi amer ísk mynd, er lýsir hinu sér- stæða CHINO fangélsi í Kali- Eorníu. Aðalhlutverk: Elroy Hirsch Todd Duncan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd. — Ein af þessum ,’insælu VÍÐSJÁ myndum neð íslenzku tali. SJÓRÆNINGJABNIR Skemmnileg og spennandi nynd með Bud Abbott og Lpu Cosíello. Sýnd kl. 3. NÝiA BiÖ Dagdrauœar grasekkju- mannsins. („The Seven Year Itoh“) Víðfræg og bráðfyndin ný amerísk gamanmynd, tekin í litum og CINEMASCOPE. Aðallrlötverk: Mariíyn Monroe Tom Ewell Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÓLUMADUBINN SÍKÁTI Sýning kl. 3. HAFNARBÍÓ í biðsíofu dauðans (Yield to the night) Áhrifamikil og afbragðsvel gerð break kvikmynd. Ðiaaa Dors Y-ronne Miteheii Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönmið imian 16 ára. SONÚR ALI BABA Sýnd kl. 3. Ný amerísk dans- og söngva- mynd tekin i De Luxe litum. Forrest Tncker, Martha Hyer, > Whiting og kvartettinn The Spnrtsmen. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ailra síðasia sinn. ALLT Á FLEYGIFERÐ Bráðskemmtilegt teiknimyndasaf n. Sýnd kl. 2 og 4. Sala hefst kl. Sýnd kl. 2 og 4. Sala héfst kl. HAFNAR- ^ FJARÐARB8Ö Sími 9249. Hctja clagsins Bráðskemmtileg brezk gam- ‘ finmynd. Aðalhlutverkið leik 1 ur hinn óviöjafnanlegi gam- [ ^nleikari Norman Wisdom. A.uk hans Belinda Lee, Lana Sforris og Jerry Desmonde. I Sýnd kl. 5, 7og 9. Sumar í Tyrol Sýning í k\-öld klukkan 20, Uppselt. Næstu sýningar laugardag og i ( sunnudag kl. 20. S Don Camillo og Peppcnc 't Sýning föstudag klukkan 20. i Næst síðasta sinn. ) Aðgöngumiðasalan opin frá ' ) kl. 13.15 til 20. ) Tekið á móti pöntunum. ) Sími 8—2345, tvær línur. { Pantanir sækist daginn fyrir ) sýningardag, annars seldar ) öðrtim. 1 S >:s s s1 s S TARZAN og hafmeyjarnar. Sýnd kl. 3. STiORNUBlÓ Brúðarránið Spennandi og viðburðarík ný þrívíddarmynd í teknicolor. Bíógestir virðast mitt í rás viðburðanna. — Aðalhlutv. hinir vinsælu leikarar Kock Hudson Donna Eeed Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LÍNA LANGSOKKUR Sýnd kl. 3. ledœéug: rjlEYK|AYtKlJ Sími 3151, Tannhvöss tengdamamma Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Aðeins 5 sýningar eftir. TRIPOLIBIÓ Milli tveggja elda (The Indian Fighter) Geysispennandi og viðburða- rík, ný, amerísk mynd, tekin í litum og Cinemascope. — Myndin er óv^nju vel tekin og viðburðahröð, og hefur ■ verið talin jafnvel enn betri en „High Noon“ og „Shane“. í myndinni leikur hin riýja ítalska stjarna, Elsa Martin- elli, sitt fyrsta hlutverk í amerískri mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönmið börnum innan 16 ára. sJéMim Statsanstaiten for Livsforsikring greiðir í þessum og næsta mánuði fyrir fimm ára tímabilið 1951—1955 Greiðslur fara frarn hjó aðalumboðsmanni stofnunarinnar fyrir ísland Gústaf A. Sveinssyni, hæstaréttarlögmann, Þórshamri við Templarasund alla virka daga kl. 3—6 síðdogis, nema laugardaga. -Alddréi rnundi hún sjálf verða jáfn fátæk og' þes'si auðuga kona. Enn stundi Anna Katrín lágt. Anna Pernilla láu’t að hehni og reyndi enn einu sinni að stöðvá flöktandi augnatillit henn- ar. — Ég er svo hræ'dd, Nilla. Ég veit að ég dey vegna syndar minnar, stolts míns og hroka. Húa grét sáran óg hiúfraði sig að barmi- Önnu Pernillu. : ■—Ahna Katrín, mælti Anna Pernilla biðjandi enn sem fyrr. Og Anna Pernilla skildi að hún varð fyrst ög fremst að leysa af henni þessar viðjar óttans, annars mundi seint verða úr fæðingunni. Það var Ijóst að svstir hennar beitti öllu þreki sínu til aö verjast ásókn dauðans. Hún smevgði hendinni undir hnakka hermar, reif sparlökin frá rekkjunni svo að Anna Kat- rín sæi ljósan kvöldhiminninn og sigð nýmánans út um gluggann. þegar hún Ivfti höfði hennar. Hun hristi hana svo að hún rank- aði við sér. ’ j — Trúir þú ekki lengur á guð, Anna Katrín, spurði hún. Hefur þú gleymt miskunnsemi hans? — Ég er hræd.d, kveiknaði Anna Katrín. Þær segja a3 þessi skönam verði aldrei af ætt hans máð. — Trúir þú fremur heimSku manna en á gæzku guðs? Veizt þú ekki að guð faðir, sonm- og heilagur andi eru þar æv- inlega við staddir sem barn fæðist. Heldurðu þá ekki að þeir háfi í fullum höndum við diöfulinn og hans fylgjendur? Það, brá hörku í rödd Önnu Pérnillu. Hún fann það að sjálf varð hún föl í vöngum og skelfd við ógnarvald djöfuls- ins þótt ekki vildi hún viðurkenna það. Kaldur svitinn rahn. niður bak henni: aldrei fvrr hafði húri staðið í slíku návígi við djöfulinn og Helyíti. Var hvorttveggja þá í rauninni stað- reynd? Henni þótti sem sjálf hefði húri náð kverkataki á djöfl- inum, og að hún findi sviðann undan klóm hans. Hún hristi Önnu Katrínu. Kallaði hásum rómi: verður sagt upp, föstudaginn 31. mai kl. 2 e. h. Skólasíjóri. Engólfscafé Irigólfseafé annað kvöld kl. 9 (föstudag). AÐOÖNGUMIÐAR SELDIB FRÁ KL. 8. sama dag SÍMI' 2826. • SÍMI 282«. tMf hiihihiiiihmi j u n iji i Ingóífscafé ingóffscáfé í kvöíd klukkan 9. ukiir Norfhens syngur íneð hljómsveitínni. Aðgöngumiðásala frá klukkan 8. •SÍMI 2826 SÍMI 2826 IMIlUICIimmilllliiisaiit} BBBBBB.BR.B’BBBC'B'B ft KttKK tt • V K fi ■> »B I • ft S •« ft l.l I ■ M é I B* »>■■ ■’«£« I X X X * ftt • KHAKI >8 xtmiiiiiiiiiiiiiiij.■•»■•»•■••««•■■ ■■»■•»«»■■*<«»■■■■■• MNiifiKB««iifififiasiiK«ttasM'ftiftKABiJft

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.