Alþýðublaðið - 30.05.1957, Síða 7

Alþýðublaðið - 30.05.1957, Síða 7
Fimmtudagur 30. maí 1957. A!þýgub8agi& 7 HfefNAS f'lSl! (Destinées) Frönsk-ítölsk stórmynd, — þrír heimsfrægir leikstjórar; Pagliero — Delanaöy — og Christián-Jaque. Aðalhlutverk: 4 stórar stjörnur: Eleonoi’a Rossi - Drago, Ciaudette Colbert, Martine Carol, Michcle Morgan — og Raf Vallone. Sýnd klukkan 7 og S. Mýndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskúr texti. — Bönnuð börnum. kóngsins þjónustu Dönsk gamanmynd um hermennsku og jwakkara- strik. i . „ ; ; - ■ . . Ove Sprogöe — DÍRCICPASSER — Kjeld Pctersen. Myndin hefur ekki verið sýnd áður-hér á landi. s ....wí Sýnd kl. 5. Óður Indlands ævintýramyndin fræga með Sabu sýnd kl. 3. Lítið hús 40 fm. ekki fullsmíðað til sölu — mjög' ódýrt. Semja ber við Bíla og fasfeignasöluna Vitastíg 8 A, sími 6205. í GÆR fór frarn undankeppni í kúluvarpi og náðist góður ár angur. Árangur Skúla og Arn ar í kúluvarpi er það bezta, sem þeir hafa náð. Úrslit urðu annars þessi: Kúluvarp: 1. Skúli Thorarensen, ÍR 15,53 2. Gunnar Huseby, KR, 14,41 3. Hallgrímur Jónss., Á, 14,05 4. Friðrik Guðm., KR, 13,86 5. Örn Clausen, ÍR, 13,75 6. Ármann Láruss., Umfr 13,28 Kringlukast: 1. Friðrik Guðm., KR, 48,01 2. Þorsteinn Löve, KR, 47,68 3. Hallg'rímur Jónss., Á, 45,42 4. Gunnar Huseby, KR, 42,72 5. Örn Clausen, ÍR, 38,72 6. Pétur Rögnvaldss., KR 38,09 Fræðsla um úfiltf Framhald af 8. síðu. en öllum verður þeim lokið kl. 7 um kvöldið. Aðgangur verður ókeypis að öllum sýningunum, svo og nám skeiðum, sem háldin verða. i r ..flR; INNISÝNINGAR Jafnhliða þessum útisýning- um verða á sama tíma opnaðar innisýningar í Skátaheimilinu, KR-húsinu og Víkingsheimil- inu. VerSur þar sýndur alls kon ar útilegubúnaður, svo semt tjöld af ýmsum gerðum, svefn- pokar, fatnaður, skór, áttavitar, fræðslubækur um þessi efni ofl. Skátar mimu leiðbeina fólki á sýningunum. Þær verzlanir hér í bænum, sem verzla með útilegubúnað, munu lána muni á sýningarnar, en við útisýning arnar nota skátar sinn eigin út- búnað. sýningarnar endur- TEKNAR Á SUNNUDAGINN Sunnudaginn 2. júní munu svo allar þessar sýningar, bæði úti og inni, verða endurteknar, á sama tíma og sömustöðum. NÁMSKEIÐ f ÞRJÚ KVLÖD Á sýningunum gefst ungling- urn, 12 ára og eldri, kostur á því að rita nöfn sín á lista til þátt- töku í námskeiðum sem fram fara á mánudag, þriðjudag og miðvikudag á áðurnefndum stöðum, og byrja þau kl. 8.30 öll kvöldin. Á námskeiðum þessum fer fram nánari kennsla í útilegu- tækni og ferðamennsku. Þáttr takendum verður skipt í hóf- lega stóra hópa ug munu kven- skátar kenna stúlkum og skáta- piltar drengjum. Þeir im piirnif elska Tíu stuttar sÖgur eftir Indriða G. Þorsteinsson „Indriði G. Þorsteinsson hefur valda sjón. Á- reynslulaus.t dregur haren upp myndir, sem standa okkur Ijósar fyrir augum, eins og hann sér þær sjálf ur; og er þetta einhver mesi kostur hans og eitt ríkasta einkenni . . Ind- riði G. Þorstensson kann margt fyrir sér í skáld- legum yinnubrögðum . . “ . Bjarni Benediktsson frá Hofteigi . * Enginn unnandi ís- * lenzkra bókmennta * getur láti'ð neina bók * eftir Indriða G. '* Þorsteinsson fram * Iijá sér.fara ólesna. S s s s s s s Eftir Sigurð Heiðdal ^ SannsögujSegar frásagnir ^af ævi og örlögum nokk- - ,• urra íslenzkra afbrota- ^manna, sem aflpánuðu ^refsingar á Litla-Hrauni, ^þegar Sigurður Heiðdai ^ veitti vinnuhælinu for- Sstöðu. — Sérstæð bók og Sóvenjuleg, skemhitileg af- SJestrar og vekur til um- Shugsunar um margt. V„ . . . persónur bókarinnar ^ hafa allar verið til og höf- S undur bóka'rinnar þekkt þær . . . Sigurður Heið- ^dal hefur unnið gott verk ^tneð ritun bókarinnar . . . 0-msir kaflarnir ágæta vel ^skrifaðir . . ber bókin öll Svitni ríkri mannúð og S næmum mannskilningi. “ Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Ævisaga Ljósvíkiugsins, skráð af Gunnari M. Magnúss „Eina. rit íslenzkra bókmennta, þar sem alþýðan hefur skrifað sjálf lífsharmleik sinn í þúsund ár“, segir Sverrir Kristjánsson um dagbækur Magnúsar, sem Gunnar bygg- ir verk sitt á. -— Skáldið á Þröm er komið út í 2. útgáfu. Eignizt þessa merku bók, áður en það verður um seinan. IÐUNN Skeggjagötu 1 — Sími 2923 N S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ■ s í s ' s s s s s s s s s s V V, s '1 s s s s s s s s s Getui’ Svavar unnið norska hlaupagwjihm? í dag fáið þið að sjá einn bezta hindrunarhiaupara í he iminum. Fyrsta stórmót ársins: fer fram á íþróttavellinum í Reykjavík í dag, uppstigningardag, og á laugardag,. og hefst báða dagana klukkan 4 síðdegis. í mótinu taka þátt tveir beztu klauparar Norðmanna, þeir ARNE HAMARSLAND ogr ERNST LARSEN. í dag keppir Arne Ilamarsland við Svavar Makffússon, Sigurð Guðnason, Kristleif Guðbjörnsson og fleiri í 1500 m. hlaup.i, Ernst Larsen hleypur 3000 m. hindrunarhlaup, en í þeirri gr.ein varð hann þriðji á Olympíuleikunum í Melbourne, og Vilhjálmur Einarsson reynir við met Torfa Bryngeirssonar í langstökki. — Aðrar greinar, sem keppt er í dag, eru: 100 m. hlaup, 400 m. hlaup, 110 m. grindahkuu), hástökk, kúluvarp, sleggjukast og 1000 m. boðhlaup,. og taka væntanlegir lands- liðsmenn gegn Dönum í sumar þátt í öllum þeim greinum. Gunnar Huseby er meðal keppenda í kúluvarpi., Frjálsíþróttadeild K. R. Setur Vilhjálmur met í langstökki? 9 I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.