Alþýðublaðið - 30.05.1957, Síða 8

Alþýðublaðið - 30.05.1957, Síða 8
leikaför sína lil Ákureyrar á morgun Stjórnandi verður Thor Johnson SINFÓNÍUHLJOMSVEIT Is- lands fer tónleikaför til Akur- eyrar á morgun og heldur tón- leika í Matthíasarkirkju annað kvöld. Stjórnandi hljómsveitar- innar í þessari för er banda- ríski hljómsveitarstjórinn Thor Johnson, sem hefur dvalizt hér undanfarnar vikur og stýrt tvennum tónleikum hljómsveit arinnar í Reykjavík við afar mikla hrifningu óheyrenda. Að- sókn .. að síðari tónleikunum, seiii haítlnir voru í Þjóðleikhús- inu sl. þriðjudag, var með fá- dæmum mikil, og urðu margir frá að hverfa. Sinfóníuhljómsveitin hélt tón leika í Akureyrarkirkju í maí sl. ár við mikla aðsókn og af- í það skipti um 35 hljóðfæra- bragðs viðtökur. í förinni voru leikarar. En nú fer norður 50 þau verk, sem nú verða flutt, þannig samin, að þau krefjast mun mannfleiri hljómsveitar. EFNISSKRÁ Á efnisskránni eru þessi tón- verk: „Háskólaforleikur“ eftir Brahms. Sinfónía nr. 2 eftir Vittorio Giannini, nokkuð nýst- árlegt verk en þó mjög áheyri- legt, aðgengilegt og áhrifamik- ið. Síðast á efnisskránni er sin- fónía nr. 4 í f-moll eftir Tschai- kovský, eitt stórbrotnasta og glæsilegasta verk þessa mikla rússneska snillings. GÓÐ HLJÓM3KILYRÐI Sem fyrr getur er þetta í ann að sinn sem hljómsveitin fer í hljómleikaför norður, og skýra forráðamenn hljómsveitarinnar svo frá, að hljómskilyrði séu ó- víða betri hér á landi en í Matt- inorðinaðlögum STJÓRNARFRUMVÖRPIN um endurskipulagningu bank- anna, Landsbankans, Útve-gs- bankans og Framkvæmdabank- ans, urðu öll að lögum í efri deild í fyrradag, er tveir fund- ir höfðu verið haldnir hvor á eftir öðrum. Litlar umræður urðu þar um málin, nema hvað Sjálfstæðismcnnirnir vildu vísa málinu til nefndar í deildinni, en forseti upplj'sti að nefndir beggja deilda hefðu rætt frum- vörpin sameiginlega er þau voru til umræðu í neðri deild, Framhald á 2. síðu. manna hljómsveit, enda eru híasarkirkju. Fræðsla um úlilíf um næslu helgi Á vegum skáta og Æskulýðsráðs Reykjavíkur ÆSKULÝÐSRÁÐ REÝKJAVÍKUR og skátafélögin í Reykjavík gangast fyrir því, um næstu helgi, að veita ungl- ingum í Reykjavík og nágrenni fræðslu um útilíf og útilegu- störf. Forráðamenn Æskulýðsráðs Reykjavíkur og skátafélaganna í Reykjavík skýrðu blaðamönri- um frá þessari ráðagerð í gær. Hafði Jón Oddgeir Jónsson orð fyrir hópnum, en mættir voru auk hans á fundinum ungfrú María Heiðdal og frú Hrefna Tvnes fyrir hönd kvenskáta í Reýkjavík, Stefán Kjartansson og Jón Mýrdal frá hinum skáta féiögunum í Rvík og Bent Bent- sen og Sigurgeir Guðmannsson frá Æskulýðsráði Reykjavíkur. Hér fara á eftir helztu upplýs- ingarnar um leiðbeiningastarf skátanna varðandi útilegu: sýningar verða endurteknar á sömu stöðum kl. 5 og kl. 6 e. h,, Framhald á 7. síðu. IJTISYNINGAR KI. 4 e. h. næstkomandi laug- ardag (þ. 1. júní) verða reistar tjaldbúið í námunda við Skáta- heimilið, KR-húsið og Víkings- heimilið við Bústaðahverfið. Á öllum þessum stöðum munu skátastúlkur og piltar sýna tjöldun, matreiðslu, hjálp í við- lögum, frágang á tjaldstað, við- legubúnað og fl. og fl. Þessar Erla Þorsleinsdóltir og Haukur Morlhens syngja á hljómleikum í Rvík og víðar Undirleik annast hljómsveit Kidda Vilhelms. HIN góðkunna dægurlaga- söngkona Erla Þorseinsdóttir, sem nýkomin er heim frá Dan- mörku, mun halda hljómleika í Réykjavík og víðar um land. Haukur Morthens dægurlaga- söngvari mun einnig koma fram á híljómleikum þessum. Þau Erla og Haukur eru bæði orðin afar vinsæl og vel þekkt fyrir söng sinn í útvarpinu og á hljómplötum. Haukur Morthens þarfnast ekki nánari kynningar við, því að hann er tvímælalaust okkar langvinsælasti dægurlagasöngv ari — að öðrum ólöstuðum — og hefur verið um margra ára skeið. Hvítasunnuferð SUJ: hróttakeppni og dans bœði kvöldin UNNIÐ er af fullum krafti að undirbúningi hvítasunnu- ferðar SUJ að Laugarvatni. Verður margt til skemmtunar þar eystra m. a. margs konar jþróttir og dansað verður bæði kvöldin. dagsins 10. júní, á annan hvíta- sunnudag. Ferðalagið verður mjög ódýrt. Fargjaldið aðeins 70—80 krónur á mánuði fyrir báðar leiðir. Þátttakendur geta valið um það hvort þeir vilja liggja í tjöldum eða gista inni. Eins geta þeir að öllum líkind- um valið um það, hvort þeir vilja hafa með sér mat eða kaupa hann eystra. Standa von- ir til að unnt verði að fá keypt- an mat á Laugarvatni. ÞÁTTTÖKUTILKYNNINGAR Þátttökutilkynningar sendist eftirtöldum aðilum: Skrifstofu Alþýðuflokksins, Reykjavík, símar 5020 og 6724, Hrafnkeli Ásgeirssyni, Hafnarfirði, símar 9242 og 9318, Vilhjálmi Þór- hallssyni, Keflavík, Hafnargötu 4 A, og Elíasi Þórðarsyni, símar 381 og 211, og Karli Ásgríms- syni, sími 306, Akranesi. Laugarvatn er sem kunnugt er hinn ákjósanlegasti staður fyrir hvers konar íþróttaiðkan- ir og útilíf. í góðu veðri eru því möguleikar til margs. SUND OG GUFUBÖÐ Ekki hefur enn verið endan- lega gengið frá tilhögun allri fyrir austan, en ákveðið hefur verið að koma á íþróttakeppni í nokkrum greinum, skipuleggja gönguferðir um nágrennið og að sjálfsögðu verður „slegið upp balli“ bæði kvöldin. Hinir hi'austustu munu stunda sund,- íþróttina í vatninu meðan hin- ir láta fara vel um sig í gufu- böðum. MJÖG ÓDÝRT Farið verður austur eftir há- degri á laugardaginn 8. júní og haldið heim síðari hluta mánu- ERLA f DANMÖRKU Erla Þorsteinsdóttir hefur dvalizt í Danmörku undanfarin ár, þar sem hún hefur m. a. sungið inn á hljómplötur hins þekkta plötufyrirtækis „Ode- on“. Þá hefur hún og siingið á skemmtistöðum ýmsum í Dan- mörku við ágætar undirtektir. KOMIN HEIM Þar sem Erla er nú komin Framhald á 2. síðu. Fimmtudagur 30. maí 1957. Námskeið í félagsmálum á vegum Lands- sambandsins gegn áfengisbölinu að heljasi Námskeiðið hefst annað kvöM STUTT fræðslunámskeið um íélagsmál hefst annað kvöld á vegum Landssambandsins gegn áfengisbölinu. Verða all- mörg erindi flutt á námskeiðinu og vænta forráðamenn þessr) að unglrngar hagr.ýti sér þá fræðslu, er þeir eiga þar kost á. Námskeið af þessu tagi eru son lögregluþjónn og Sigríður algeng erle'ndis um margs kon- Valgeirsdóttir kennari leið- ar áhugamál ungs fólks. HEFST ANNAÐ KVÖLD Námskeioið hefst annað kvöld í Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg 9. Flytur þá próf. Ólafur Jóhannesson erindi um félagsskipan og fundarstörf.. j Námskeiðið verður á laugardag j og sunnudag í Góðtemplarahús- ] inu og hefst þá kl. 2 e. h. báða dagana. Talar Hermann Guð- mundsson framkvæmdastjóri ÍSÍ um frjálsa íþróttastarfsemi. Þorsteinn Einarsson íþróttafull trúi talar um íþróttir og félags- líf í skólum. Þorvarður Örnólfs son kennari talar um starf og stefnu bindindisfélaga. Ingimar Jóhannsson fulltrúi talar um sögu og hugsjónir ungmennafé- laganna. Loftur Guðmundsson blaðamaður talar um leikstarf- semi hjá almennum félögum og sr. Árelíus Níelsson talar um kirkjulega félagsstarfsemi. MÖRG ÁVÖRP Enn fremur mun Helgi Tryggvason kennari kynna sýn ingartækni nútímans. Ávörp flytja þessir menn: Guðbjartur Ólafsson forstjóri um slysavarn ir og Jón Oddgeir Jónsson um umferðarmenningu, Axel Helga beina við dansstjórn. Dansáð verður öll kvöldin undir sfjófn þessara kennara. Smábályr hæfí kominn af leka Vestmannaeyjum í gær. UM HÁDEGIÐ var Vest- mannaeyjabáturinn Ófeigm" hætt kominn, er mikill leki kom að honum. Tvcir bátar fóru honum til aðstoðar, og dróg« hann til hafnar. Hafði þá báts verjum tekizt að koma undir Ófeig segli, og draga þannig mikið úr lekanum. Vélin hafða þá þegar stöðvast, óvíst affi hann hefði bjargast af eigin rammleik. Ófeigur er lítill báí ur. — P. Þ. í GÆR voru samþykkt á al- þingi ný háskólalög, ssem.:Q#i hafa verið til umræðu í vetur i þingsölunum. Nokkrar brey:- ingar voru gerðar á frumvarp-. inu, þar á meðal um rétt stúd-1 enta til setu í Háskólaráði. 62 íþrotlamenn taka þátl í EÓP-mólinu Tveir frægir erlendir íþróttamenn keppa sem gestir.,’ EÓP-MÓTIÐ svokallaða, scm KR-ingar halda til heiðurs formanni sínum, Erl. Ó. Péturssyni hefst á Iþróttavellinum ki, 4 í dag. Þátttakendur eru 62 frá 10 íþróttafélögum og sam- böndum, þ. á. m. Norðmennirnir Arne Hammarsland, sem et’ einn bezti millivegahlaupari Norðmanna og hinn frægi hindr- unarhlaupari Ernst Larsen, sem varð 3. í 3000 m. hindrunar- hlaupi á Olympíuleikunum í Melbourne. I dag verður keppt í 10 grein- um og verður keppnin vafalaust mjög hörð í mörgum þeirra. SVAVAR OG HAMMARS- LAND f 1500 M Sú greinin, sem kemur til með að verða skemmtilegust er 1500 m„ en þar mæta Svavar Markússon, Sigurður Guðna- son og Kristleifur Guðbjörns- Foreldrum gefsl kostur á barnagæzlu á dagheimilinu Drafnarborg um helgar ÞEIR foreldrar, sem hafa haft börn sín í gæzlu á dagheim ilinu Drafnarborg á virkum dögum, geta fengið þar gæzlu fyrir börn 3ja — 6 ára á leik- velli heimilisins frá kl. 1—5 á laugardögum og helgum dög- um (ekki hvítasunnudag) gegn því hverju sinni að leggja kr. 10,00 í lófa þeirrar konu, sem hliðsins gætir — kr. 10 fyrir eitt barn, kr. 15 fyrir tvö börn. Það skal skýrt tekið fram, að þessi liðveizla er heimilunum boðin — ekki til þess að hafa af börnunum neina þá ánægju- stund, sem þau geta notið á heimilunum, heldur til þess að létta undir með ofþjökuðum konum og heilsuveilum og veita þeim börnum tækifæri til að koma undir bert loft, sem hafa Framhald á 3. síðu. son norska hlaúparanum Ham- marsland, sem hlaupið hefur æ 3:47,3, en met Svavars er 3:51,2. Sigurður hefur hlaupið á 3:57,2. Larsen keppir við íslandsmet hafann Stefán Árnason í 3000 m. hindrunarhlaupi og Vil- hjálmur Einarsson keppir i langstökki ásamt Einari Frí- mannssyni o. fl. Gunnar Huse- by og Skúli Thorarensen eru með í kúluvarpi og Þórður B. Sigurðsson í sleggjukasti. Hilm ar Þorbjörnsson og Guðm. Vil- hjálmsson eru í 100 m. ogÞórir og Daníel í 400 m. Einnig verð- ur keppt í hástökki og 1000 m, boðhlaupi. Búast má við mjög skemmtilegu móti í dag. Síldarverðið ákveðið SÍLDARVERÐIÐ hefur ver- ið ákveðið í sumar. Síldarmál ið til bræðslu verður 95 kr. J stað 80 í fyrra og saltsíldarver® ið hækkar úr 120 kr. í 130 kr„

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.