Alþýðublaðið - 12.06.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.06.1957, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 12. júní 1957 ftlþýllubiaililS Þeir sem leið haía átt um Hafnar fjarðarveginn undanfarna daga hafa veitt athygli nýstárlegum toy ggingaframkvæmdum skammt frá Brúarósi í Fossvogi, reistar hafa veriS stálgrindur og -breiður akvegur lagður umhverfis þser. Hér er verið að byggja ,,bílabar“, sem er alger nýjung hér á landi, þar sem fólk getur keypt .veitingar og fengið þær afgreiddar út i bifreif ar, án þess að fara út úr þeim. Jafnframt verð- ur' hér benzínafgreiðsla. Fyrirtældð tekur til starfa seinni hluta þessa mánaðar. Eigandi er Áxel Helgason, fyrrverandi lögregluþjónn. Ekki alltaf iafngott «3 vera -GySlngur i Lfbatiím, en fy-rir foeleiym öfsékmiííi verlla þelr ekki LÖDNIN fyrir botni Miðjarða hafs heyrast nú sífellt nefnd í fréttum, enda er allróstursamt í stjórnmálúm þar eystra, í Sýr- landi, Jórdaníu og hinum araba- ríkjunUm. I Líbanon er á yfir- borðinu kyrrt, en norskur blaða maður, Harald Riis, scm nýlega var á ferð í Beirut, höfuðborg íubanons, segir, að maður verði þar fljótlega var þess, að maður er kominn í arabískt ríki, sem hefur landamæri sameiginleg með Israel, og hefur komið upp járntjaidimi á þeim íandamær- nni. „BANKI“ Á HVERJU HORNI. I Beirut búa 250 þús. manns, og Riis segir hana ólíka öðrum arababorgum, sem hann hefur séð. Hinir fátæku virðast ekki búa hér við jafnmikla eymd og annars staðar, og auðkýfingarn- ir auglýsa að minnsta kcsti ekki eins ríkidæmi sitt. í borginni cru rnargar glsesilegar hallir og stórhýsi, en flest eru bau hús notuð sem gistihús fyrir útlenda ferðalanga. sem barna úir og grúir af. Mjög auðvelt er að fá skipt peningum sínum i Beirut, á aðalgötunum er ógrynni af „smáverzlunum", sem taka að sér þessi bankaviðskipti. 1 búð- argluggunum er sett upp skrá yfir gengi miðað við líbanönsk pund. Sennilega er ekki verra að huga vel að því gengi, áður en viðskiptin fara fram, því að ekki selja þeir peningakaup- menn með niðursettu verði vöru sína, en auka heldur, ef þeim lízt svo á viðskiptavininn. Norð urlandamynt er hægt að skipta, en ekki er hún algengur gjald- miðill þar, litið er á viðskiptin sern greiða og ekki gefið mikið til baka. LASTABÆLI, SEGTR RYKTIÐ Beirut hefur löngum verið kölluð mesta lastabæli. Hingað koma alls kyns Vörur héðan og hvaðan að, og líka alls kyns menn til að kaupa og seljaj þær. Meðal þessara vara er sagt að sé opíum, heroin, morfín — og fólk, þó að betri markaður sé sagður fyrir síðasttöldu vöru- tegundina sunnar — í Saudi Arabíú. Ekki er gott að henda reiður á, hve mikið er . satt í þessum orðrómi. en Riis segir frá ungum Líbanonsbúa, sem hann hitti og sagði honum feimnislaust, að hann væri eit- urlyfjaneytandi — og að það fjðlda inniléma um rækfun þeírra Höfundur er Ingólfur Davíðssaon, grasafræðingur, en litgefandi er Bókaforlag Odds Björnssonar. NÝ BÓK, Stofublóm, eftir Ingólf Ðavíðsson, grasafræð- ing, er nýkomin úí hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akur- eyri. Lbókinni er lýst fjölmörgum tegundum innibiórfc og gefn ar leiðbeiningar um ræktun þeirra. Eru í bókinai hátt á ann- ao hundrað myndir af liinum ýmsu blúmategundum. Flestar tegundir þter, sem rmnnaft er á í bókiruai. haía ver- tQ reyndí^: hér á landi, en ainn- ■ tg er get'íð nokkuiTa tegunda, einMúm afbiigða, söen ekki hafa' varið reynd hór, en, vænjeg eru til j»eð&tHna& * þessaJrec fyrst og framst ssilsp þa<3 hkjþvcrk aðjfeiðbiíina •húsmæðrum um tegundaval innijuria, endg hefur ræktun slíkra jurta færzt mjög í vöxt hér á landi. Er m. a. bent á það í formála bókarinnar, aðgpænn gróður gegni sums staðar .að nofckr* leyiÉr hkitverki glugga- t^kida. Bólán er 2<íi blaðbíður að stærð m»ð Biafnaskrá, gefis út af Bókafo: lagi Odde B'jömsson- ar, sem fyrr.getu ,..ug rentuð í Prentsmiðju Odds Björassonsr á Akureyri. væri einnig þriðjungur Beirut- búa. Eituijyfjasalan mun fara frarn á börum og ýmiss konar krám, ekki opinberlega, en þó ekki með mikilli leynd. Yændi er þarna mikið stundað eins og í öðrum hafnarborgum við Mið- jarðarhaf, og hafa norskir sjó- menn þá sögu að segia þaðan, að.ekki sé vært fyrir ágengni á götunum-. Ef eitthvað skerst í odda, eru Arabar fljótir að grípa til hnífsins, og oft gera þeir þá árásir hópum saman á mannlausum svæðum víð dokk- irnar, þar sem skipin liggja. GYÐINGAR í LIBANON. Arabískt þjóðarbrot, er í ísrael, sem’ kunnugt er. Og í Líbahon eru einníg Gyðingar. Riis spurði í Béirut til vegar | ungan mann.'sem fylgdi honum á leiðarenda óg var mjög mál- ugur. Hann talaði ensku og sagð ist vera 'gyðingur. Hann sagði að það væri eekki alltaf jafn- gott áð vera gyðingur í Líbanon, en fvrir beinum ofsóknum yrðu : þeir þó ekk-L Beirut er .þrátt fyrir alit meiri heimsborg en : flestar aðrar arababoreir við | botn Miðjarðarhafs, og útiend- ; ingar skera sig á engan hátt úr ; í því litauðuga lífi, sem þarna j blasir við, þar sem Evrópa og Austurlönd spinna í samein- j j íngu þræðina. j GIJLL A GÖTU GLÓIR. Þeir vega á gullvogum í Bei- rut. Og þeir vega gull. I heilli götu er ekki annað en búðir og verkstæði gullsmiða og eru þær j einnig í hliðagötunum. Þar gera menn ekki greinarmun á því. hvort veginn er einbaugur úr gulli eða hringur með ein- hverjum forláta steini, öllu er siengt á vifetina og vegið sem gull, — demantar, safírar, am- etyst cfc tópasar eru metnir til gulls og saldif. því verði. í raiíi- 'inni er það furðulegt fyrirþæri þessi- gullverzlun hins óbr%vbta borgara í fWirut. Meiáfe að segsjti- fólk, rem. w.aá»u' sk»»fcdi haida aðJaserni betur matsf'bfti eíi guilkaamylájýgiglir j segíum um gð^stnar -skreytt j gulli og.gerseípum. Vilismlega er j gullverðið lægra eia hér á Norð- iurlöndum, en gullverð er það Framhald á i), síðu. ■ imiiEietiiiiiiiiimiiiiimiiwuriimittciiiiiiimiiiiiiiiimiiiit ■ iiiiiiiEiimiiiimiiiiiii SKIPASKRÚFUR ÚR NYLON. Ýrnis konar tegundir af plast-efnum hafa á síðari árum mjög rutt sér til rúms á hinum ólíklegustu sviðurn. Strax í lck síðari styrjaldar var byrjað að notá þessi efni mjög mikið, og þróunin heíur orðið sú, að það reynist til marara hluta nytsamlegt með vaxandi tækni við framleiðslu úr þessum efnum, og sú teg- und þsssara pplastefna sem ber nafnið Nylon, virðist nú gefa mikla möguleika á ýmsum sviðum véifræðinnar. Það virðist þó í fliótu bragði heldur mikil biartsýni, að hugsa sér það, að Nylonefni geti verið nothæft til svo mikilvægra vélahluta eins 03 skipsskrúíur eru, en þó hafa menn lagt út í að gera tilaunir á þessu sviði, er virðast ætla að gefa athyglisverðan árangur. Danskur plastie-verksmiðjueigandi er einnig var eig- andi að mótorbát, lét sér detta í hug að hugsanlegt væri að framleiða skipsskrúfur úr Nylon. Hann snéri sér því til er- iendrar verksmiðju sem var heimsþekkt fyrir framleiðslu á utanborðs mótorum og lagði hugmyndina fyrir þá, en fékk neikvætt svar um að slíkt hefði nokkra praktiska þýð- ingu, þó svo að hægt væri að smíða Nylon-skrúfur. 1 Hann snéri sér þá til danskrar vélaverksmiðju, en for- stjóri hennar er miög þekktur fvrir kunnáttu sína við út- eikninga og byggingu á skipsskrúfum, og bað hann um að gera tilraun til þess að teikna 03 láta búa til model af skipá- skrúfu úr Nylonefni. Plasticverksmiðjan bjó síðan til litla 3 blaða Nylon-skrúfu (260 ö mm., og 400 gr. á þyngd) og var hún síðan send til hinnar fyrrnefndu utanborðs mótora verksmiðju til reynslu. Árangurinn varð sá, að hin dansk'a hugmynd reyridist fullkomlega framkvæmanleg, og nú fram- leiðir þessi verksmiðja talsvert af Nylon-skrúfum, með þeirn vélum, sem hún framleiðir. Danska verksmiðjan sem teikninguna geroi, hefur sem sérgrein framleiðslu á stórum -skipsskrúfum, en er nú einnig að fara inn á að búa til Nvlon-skrúfur. Var fyrsta tilraunin. gerð með tveggja blaða skrúfu á dönskum hafnsögubát. Ög svipuð skrúfa var látin á grænlenzkan dráttarbát fyrir ári síðan. Gg nýiega var látin þriggja blaða Nylon-skrúfa í dansk- an Norðursjávar fiskibát með 300 ha. vél. Eru skrúfublöðin ca. 1300 ö mm. í diameter og 7 kg.-á -þyngd hvert bláð. Allvrða elendis hefur nú vaknað mikill áhuga fyrjr þessurn Nyion-skrúfum. T'ilraurium er stöðugt haldið áfram. T. d. var ein slík skrúfa látin li'ggja í heilt ár á gróðursælum 'stað í höfninni í Gautaborg og kom í ijós, þegar hún var tekin upp, að.'hún hafði ekki orðið fyrir heinni eyðingu af gréður eða eyðingarefnumt og var jafrihrein og góo, þegar búið bar 'að spypauta af henni gróðrinum með venjulegri vatnsslöngu. Það hefur -einnig komið í ijós við tilraunir, að vegna .sveigj- ’unnar í pplastic-efninu þola Nylon-skriifurnar hvers konar hnja'sk, sem veniulegar skrúfur myndu brotna af. T. d. var reyrit að láta hana berj-ast á íshröngli, settir fyrir hana fiski- 'kassar og ýmis konar harðir hlutir, en það gerði ekki svo mrldð sem-að skráma skrúfuna. Auk ýmissa skipabyggirigastöðva, hafa erlend flóta- málaráðuneyti nú 'fengið áhúga fyrir þessum tilraunum, en framleiðandírm telur. að. enn þurfi' 12 til 18 mánaða raunhæfa reynslu á þessum s-krúfum, til þess að hægt sé að fúliyða um hagkværfmi þeirra. ingéifscafé -lngðifscaffé í kviifeMtlK&kaii'' 9. í |j JV AÍg.ersgTKniiyaíala frá ktukkan '8. * Ájl SÍMl 2826 n SÉVíI 2820

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.