Alþýðublaðið - 12.06.1957, Blaðsíða 9
Vliðvikudagur 12. júní 1957
-*~**mi*r-
AlþýSublagjg
.Iþrótyír) Cíþrottir ) Cíþróttír) Cíþróttxr) ( ÍÞRO
TTIRv
Knattspyrnan:
TVEIR leikir hafa þegar far-!
ið fram í 2. deild Knattspyrnu-
móts íslands. En meginþátttaka'
í deildinni er af Suðvesturlandi
m.a. frá Vestmannaeyjum,
Keflavík, Sandgerði, Kópavogs
kaupstað og Reykjavík. En tvö
Reykjavíkurfélaganna hafa fall
íð niður í deildina svo sem kunn
ugt er, Þróttur og Víkingur, og'
hafa bæði sjálfsagt fullan hug
á að komast úpp aftur. Af Vest-
urlandi mun aðeins vera um
ísfirðinga að ræða, en þeir
kepptu til úrslita á s.l. ári svo
sem muna má, við Hafnfirðinga,
sem báru sigur úr bítum eftir
fjörugan leik og fluttist upp í
I. deild, þar sem þeir á þessu
voru hafa komið skemmtilega
á óvart með getu sinni. Hafa
þeir gert jafntefli við Akureyr-
inga og Akurnesingum tókst að-
eins að sigra þá naumlega með
1 marki.
, •—o—
Fvrsti leikur 2. deildar fór
fram s.l. mánudagskvöld milli
Víkings og Keflvíkinga. Á s.l.
ári gaf frammistaða Kefivík-
inga ástæðu til að vona, að af
þeirra hálfu mvndi sjást
skemmtilegur leikur. En því
miður brást sú von í þessum
leik, því eftir honum að dæma
hefur þeim farið aftur frá því
í fyrra. Þá brá fyrir hjá þeim
fjörlegum og oft allgóðum stutt
um samleik og góðum skotum
á mark, sem lítt sást af nú, en
því meira af langspyrnum útí
foláinn. sem oftast höfnuðu hjá
mótherjum.
Leikur Víkingsliðsins var
með svipuðu .marki brenndur.
Langsendingar, sem sendu
knöttinn í ferð án fyrirheits,
með þessari leikaðferð, ef að-
ferð getur kallazt, eiga bæði
þessi lið langt í land áður en
þau ná höfn í I. deild.
Leikar stóðu jafnir án marks,
þar til tvær eða þrjár mínútur
lifðu leiktímans, en þá tókst
Keflvíkingum að skora þetta
eina mark. sem pert var. en bað
gerði v. úth. Áður höfðu Kefl-
víkingar fengið vítaspvrnu en
markvörður varði. Víkingar
Séku 10 allan seinni háifleik-
iinn. en ímuar bakvörður þeirra
varð að víkja af yellinum vegna
I meiðsla, sem beíur fór revnd-
ust þó ekki alvarleg. Ólafs
[markvarðar síns geta Víkingar
ekki notið, vegna veikinda, er
það liði Yíkings mikill hnekkir,
þar sem Ólafur er, svo sem
kunnugt er einn bezti mark-
vörður okkar nú, enda marga
hildi háð og jafnan vígreifur.
Keflvíkingar mega þakka sig-
ur sinn meira tilviljun en eig-
in getu. Með fullri tölu Vík-
ingsliðsins allan leikinn og Ól-
af í markinu hefðu vissulega
getað brugðið til beggja vona
um úrslitin.
Magnús Pétursson dæmdi
leikinn vel, en vítaspyrnudóm-
urinn var á mörkum hins rétta
og ranga, enda fór um fram-
kvæmd hans eftir því.
—o—
Annar leikurinn fór svo fram
s.l. miðvikudagskvöld, aftur
var Víkingur í eldinum og Þrótt
ur, bæði Reykjavíkurfélögin,
sem í deildinni eru.
Þessi leikur var allur mun
betur leikinn en sá fyrri, til-
raunir til samleiks voru gerð-
ar og tókst oft allvel um stutt-
ar og ákveðnar sendingar milli
samherja. Bæði liðin áttu tæki-
færi á mark, hvað eftir annað,
en brást herfilega upp við mark
ið. Fyrri hálfleik lauk með sigri
Víkings, er skoraði á síðustu
mínútu, með allgóðu lágu skoti.
Varnarleikmenn Þróttar byrgðu
markverði sýn, og sá hann því
ekki til knattarins fyrr en í
óefni var komið. Það var h. inn-
herji Víkings sem skoraði, en
hann átti allgóðan leik og er
lipur leikmaður. í seinni hálf-
leiknum kvittuðu Þróttur á 30.
mínútu, það var miðherjinn,
sem gerði markið upp
úr góðu áhlaupi. — Nokkru
síðar skoraði svo Bill útvörður
sigurmarkið með loftsendingu
af alllöngu Særi. Víkingar urðu
að skipta um markvörð seint í
hálfleiknum, vegna meiðsla, þó
ekki alvarlegra. Þó að leikur
þessi hafi verið betri en sá fyrri,
segir það í sjálfu sér ekki mik-
ið, en víst er um það að bæði
þessi lið geta gert betur, en þau
gerðu að þessu sinni og því þá
ekki að gera það? Helgi Helga-
son dæmdi leikinn óaðfinnan-
lega. E.B.
Þróttur sigrar Breiðablik með 1:0.
ÞÓ ekki færi mikið fyrir
Scnattleikni Þróttar og U. M. F.
Breiðablik frá Kópavogi, í II.
deildar leik þeirra s.l, föstudags
kvöid, þá bættu hin furðleg-
ústu atvik og hendingar í leikn
uim það upp að nokkru, til þess
að gera áhorfendunum sannar-
lega glatt í geði. Heppnin og til
viljunin gekk svo eindreegið í
lið með flokki yngsta kaupstað-
ar landsins í keppninni, að við
foorð lá að Þróttur, sem orðið
á keppnisvönu liði á að skipa,
gæfi upp alla von, um sigur yf-
ír nýgræðingunum, og yrði að
láta sér nægja jafntefli. En til
þess kom. þó ekki, því á síð-
ustu minútu leiksins tókst loks
v. innherja Þróarr, Guðmundi
Axelssyni, að skora þetta eina
mark, sem gert var.
Bæði áttu liðin fleira en eitt
marktækifæri, svo að hefðu þau
öll nýzt mætti ætla að Þróttur
hefði sigrað með að minnsta
kosti 6 mörkum gegn 2. En
hvers virði eru „næstum
mörk“ í kappleik?
Geta Þróttar umfram Breiða
blik í þessum leik var einkum
fólginn í því að hann var keppn
isvanari. Enda mun þetta vera í
fyrsta sinni sem Kópavqgur
sendir lið til keppni í knatt-
spyrnumóti. Tveir leikmenn
báru þar af, markvörðurinn
sem varði oft af mikilli prýði
og átti einkar örugg úthlaup og
góðar staðar staðsetningar, svo
að v. úth. sem sýndi ágætan
leik og góða knattmeðferð.
Lið Þróttar var skipað líkum
hætti og undanfarið. Það náði
ekki þeim tökum á leiknum,
sem þó hefði mátt búast við í
viðureign við ekki keppnisvan-
ari menn en þarna voru 4 móti.
Því tókst ekki að nýta þau tæki
færi sem gáfust og að gagni
kærni. Heppnin var hliðholl mót
herjunum, eins og þegar fast
markskot reið af frá einum
Þróttarmanna, en annar hljóp
fyrir knöttinn, sem stefndi í op
ið markið, og bægði hættunni
þar með frá. Öðru sinni skutu
Þróttarmenn, sem oftar á mark
ið, markvörður hljóp út en
missti knöttinn, en bakverði, Ár
manni Lárussyni, tókst að ná
til hans á síðustu stundu og
spyrnti hann fast og í aðra
marksúluna og hrökk knöttur-
inn frá. Yfirleitt mátti segja
að hvernig sem Þróttarar skutu
til marks, kom ætíð eitthvað
fyrir á síðasta augnabliki, sem
varð til þess að bægja hættunni
frá. Hliðarnet markanna, eink-
um þó í síðari hálfleiknum.
urðu oft óþyrmilega fyrir hörð
um þkotum Þróttara. Tví- eða
þrívegis munaði mjóu að Breið
blikungar ekki skoruðu, tvíveg
is upp úr góðri sókn, á vinstri
væng og ágætari sendingu fyr
ir frá Árna Kristmundssyni v.
úth, og eitt sinni eftir horn-
spyrnu, en knötturinn kom svo
óvænt í skotmál fyrir h. inn-
herja að hann glataði tækifær-
inu, upplögðu, fáa faðm^ frá
opnu marki.
Leik- og baráttugleði Kópa-
vogsliðsins var' (\víræð ^llan
tímann. Þeir mega líka vel við
una úrslitin. Þeir áttu við
keppnisvana menn að etja en
létu hvergi hlut sinn börð-
ust af dugnaði til leiksloka. Með
bættri aðbúð og aðstöðu heima
fyrir og auknum æfingum koma
þeir vígreifari og sóknharðari
til orustunnar síðar.
Lið Breiðabliks var þannig
skipað í þessum fyrsta leik þess
í II. deild Knattspyrnumóts ís-
lands:
Gunnlaugur Sigurgeirsson,
Ármann Lárusson, Ingi Guð-
mundsson, Baldur Sigurgeirs-
son, Hilmar Bjarnason, Þor-
steinn Steingrímsson, Gretar
Kristjánsson, Friðbjörn Guð-
mundsson, Magnús Tryggvason,
Sigmundur Eiríksson og Árni
Kristmundsson.
B e i r u t
Framhald af 5. síðu.
eigi að síður. Gull er hér ber-
sýnilega talið öruggari spari-
sjóður en bankainnistæður og
hlutabréf — og gullinu liggur
maður á sjálfur. Pólitískir jarð-
skjálftar geta gert bæði banka-
innistæður og hlutabréf verð-
laus, en gullið blífur. En við
slíkum jarðskjálftum er hætt
í arabalöndunum.
Willumsensafnið
Framhald af 4. síðu.
og þetta framhjá sér fara. Það
er fljótfarið til Friðrikssunds og
hefur miklu minni útgjöld í för
með sér en kvöldlöng bjóx’-
drykkja á Den röde Pimpemel,
trúðaskemmtun í Tívoli eða
munurínn á borðhaldi í Fras-
cati og Kvindernes alkoholfrie
restauranter. Eg skal sannar-
lega ekki hneykslast á því, að
aðkomufólk geri sér dagamun
í kóngsins Kaupmannahöfn. En
íslendingar eiga að gefa gaum
að þeim fögru listum og þeirri
menningu andans, sem Dan-
mörk hefur upp á að bjóða.
Willumsensafnið í Friðriks-
NEMENDASAMBAND MENNTASKÓLANS
í REYKJAVÍK.
Hinn árlegi stúdentafagnaður nemendasambands-
ins verður að tlótel Borg sunnudaginn 16. júní og
hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suðurdyr)
föstud. 14. júní kl. 5—7 og laugardaginn 15. júní
kl. 2—4.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist á föstúdag.
Auglýsing.
Öll brunatryggingafélögin
hér a landi
hafa athugað tjónareynslu sína á innbúi í hinum ýmsu
byggingaflokkum íbúðarhúsa, og þær ráðstafanir, sem
gerðar hafa verið til eldsvarna víðs vegar um landið.
Með tilliti til þessara athugana hafa félögin ákveðið
brunatryggingataxta fyrir INNBÚ í STEINHÚSUM frá
1%„ til 2.1 JL og í TIMBURHÚSUM frá 2.75þc tii
5.35%0.
Á sama hátt hafa verið ákveðin iðgjöld fyrir heimil-
istryggingar, en miðað við kr. 100.000.00 tryggingafjár-
hæð eru iðgiöldin í STEINHÚSUM frá kr. 300.00 til kr.
325.00 og í TIMBURIiÚSUM frá kr. 475.00 til 635.00.
Brunatryggingafélögin
á íslandi.
Auglýsing
um lausar lögregluþjónsstöður
í Kópavogi.
Tvær lögregluþjónsstöður í Kópavogi eru lausar
til umsóknar.
Laun annars lögreglumannsins verða sanikvæmt
launalögum, en hins í samræmi við launakjör
bæjarlögreglumanna í Reykjavík.
Aðrar upplýsingar um starfskjör eru veittar á
skrifstofu minni og þar eru afhent umsóknareyðu-
blöð.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí næstk.
LÖGREGLUSTJÓRINN í KÓPAVOGI,
6. júní 1957.
sundi er vissulega af því tæi.
Munið það, góðir hálsar, og sjón
verður sögu ríkari.
Mér ferst ekki að ætla að gera
mig digran, en að loknum heim
sóknunum tveimur til Frið-
rikssunds hef ég velþóknun á
þeim mönnum, sem telja J. F.
Willumsen . snjallasta málara
Norðurlanda — eftir Edvard
Munch.
Kaupmannahöfn 29. maí 1957»
Helgi Sæmundsson.
tt'Cr’Ct-it'it'Cr'&'CrHt Cr Ct Ct 'Ci if
ÚTBREIÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐÍÐÍ
****éé-£f-a:ii'!l***w*a