Alþýðublaðið - 14.06.1957, Blaðsíða 2
B
AffsýS ufeiafnn
Föstudagwr 14, júrií 1957.
átið smurstöS vora
annast ssmirniiig
bilnum áður en þér
og vandvlrkfr
Sambandshúsinu
Sími 81800
Framhald af 12. sííí'i-
Þ.IÓÐHÁTÍ0ARNEFND.
ÞjóÖhátíðarnefnd skipa þess-
ir menn: tilnefndir af bæjar-
ráði eru Þór Sandholt (formað-
ur), Ólafur Jónsson, Björn Vil-
mundarson og Böðvar Péturs-
son. Tilnefndir af íþróttabanda-
lagi Reykjavíkur eru: Gísli Hall
dórsson, Erlendur Ö. Pétursson,
Jens Guðbjörnsson og Jakob
Hafstein. — Níundi nefndar-
maðurinn er framkvæmdastjóri
hennar, Eiríkur Ásgeirsson.
ATHUG ASEMD:
Þjóðhátíðarnefnd áskilur sér
rétt til breytinga á útidagskrá,
ef nauðsynlegt er, vegna veð-
urs. Börn, sem lenda í óskiium,
verða „geymd“ að Hótel Heklu
við Lækjartorg (afgreiðsla S.V.
R.), unz þeirra verður vitjað af
aðstandendum.
Fyrirlestur í
Guðspekifélagshúsinu.
Edwin Bolt flytur fyrirlestur
í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifé-
lagshúsinu. Fyrirlesturinn neín
ist: „Ofurmenni. — Eru þau
til?“
í DAG er föstadagur 14. júní
1957.
Slysavarðstefa ReyXJavikur
er opin allan sólarnringinn. —
Næturlæknir LR kl. 18—8. Sími
5030.
Eftirtalin apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nerna laugar-
daga kl. 9—18 og sunnudaga
kl. 13—16: Apótek Austurbæj-
ar (sírni 82270), Garðs apótek !
(sírni 82006), Holts apótek
(sími 81884) og Vesturbæjar
apótek (Sími 82900).
FLUGFF. RÐIR
Loftleiðir h.f.:
| Hekía er væntanleg kl. 03.15
árd, í dag frá New York, flug-
vélin heldur áfram kl. 09.45 á-
leíðis til Oslo og Stafangurs. ;
Saga er væntanleg kl. 19.00 í
kvöld frá Hamborg, Kaupmanna
höfn og Gautaborg, flugvélin
heidur áfram kl. 20.30 áleiðis
til Nev/ York. Leiguflugvél Loft-
leiða er væntanleg kl. 08.15 árd.
á morgun frá New York, flugvél
in heldur áfram kl. 09.45 áleiðis
til Glasgow og Luxemborgar.
Edda er væntanleg annað kvöld
kl. 19.00 frá Stafangri og Öslo,
flugvélin heldur áfram kl. 20.30
áleiðis til New York.
Flugfélag ísiands Ii.í.:
Millilandaflug: Hrímfaxi fer
til Glasgov/ og Kaupmannahafn-
ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í
kvöld. Flugvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08.00 i
fyrramálið. Gullfaxi er væntan-
legur til Reykjavíkur lcl. 20.55
í kvöld frá London. Flugvélin
fer til Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 09.00 í fyrramál-
ið. Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Egilstaða, Fagurhóls-
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju
bæjarklausturs, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þingeyrar. Á morg-
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Blönduóss,
Egilstaða, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Skógasands, Vestmanna-
eyja (2 ferðir) og Þórshafnar.
SKIPAFRETTIS
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla cr í Gautaborg á leið
til Kristiansand. Esja er á Vest-
fjörðum á norðurleið. Herðu-
breið. fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi austur um land til Þórs-
hafnar. Skjaldbreið er á Húna-
flóa. Þvrill er á Faxaflóa. M.b.
Sigrun fór frá Reykjavík í gær
til Vestmannaeyja. Baldur fór
frá Reykjavík í gær til Gils-
fjarðar- og Hvammsfjarðarhafna
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss er í Áteborg. Detti-
foss kom til Bremea 13.6. fer
þaðan til Ventspils og Hamborg-
ar. Fjallfoss fer til Antwerpen
15.6. til Hull og Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá New York 12.6.
til Reykjavíkur. Gullfoss kom
til Reykjavíkur 13.6. frá Leith
og Kaupmannahöfn. Lagarfoss
fór frá Gdynia 13.6. til Kaup-
mannahafnar, Gautaborgar og
Reykiavíkur. Reykjafoss fer frá
Hamina 17.6. til íslands. Trölla-
foss fer frá New York 14.—17.6.
til Reykjavíkur. Tungufoss fer
frá Ólafsfirði í dag 13.6. til Aust
fjarða og þaðan til London og
Rotterdam. Mercufius fer frá
Ventspils um 15.6. til Kaup-
mannahafnar og Reykjavíkur.
Ramsdal fer frá Hamborg um 21.
6. til Reykjavlkur. Ulefors íer
frá Hamborg um 21.6. til Reykja
víkur.
BLÖÐ OG TÍMARIT
Gangleri, tímarit Guðspekifé-
lags íslands, 1. heftl 1957 er ný~
útkomið. Helztu greinar eru:
Leyndir leiðtogar, eftir Sigvalda.
Hjálmarsson, Rök guðspekinnar
og Orkustöðvar eftir ritstjórann,
Gretar Fells, Hinn blessáðl
Buddha, séra Jakob Kristinsson
þýddi, o. fl.
Gagnfræðaskólamim við Von~
arstræti verður sagt upp laugar-
daginn 15. júní kl. 2 e. h.
Gróðursetningarferð í Háa~
bjalla á Suðurnesjum verður
farin á morgun (laugardag) kL
1,30 e. h. frá Bifreiðastöð íslands
— Félagsfólk í Skógræktarfélag
inu Háabjalla og Féiagi Suður-
nesjamanna er beðið að taka þáís
í gróðursetningunni.
M E S S U R
Kaþólska kirkjan. Lágmessi
kl. 8,30 árd. Háfnessa og prétí-
ikun kl. 10 árd.
Frá Verkakvennafélaginu
Framsókn.
Að gefnu tilefni vill Verka- 1';
kvennafélagið Framsókn brýna. ^
það fyrir félagskonum, að ef
þær leita sér atvinnu utan
Reykjavíkur, er nauðsynlegt a®
þær hafi með sér félagsskírteini
eða kvittun fyrir árgjaldi þessa
árs. — Einnig er skorað á verka -
konur að láta skrá sig á Ráðn-
ingarstofu Reykjavíkurbæjar, eS
þær eru atvinnulausar, hvort.
sern um lengri eða skemmrL
tíma er að ræða, annars missa.
þær rétt til bóta úr atvinnuleys-
istryggingasjóði félagsins fyrir
þann tíma, sem þær ekki láta
skrá sig atvinnulausar.
Eg var á gangi úti í skógi í j búinn að segja okkur, hvað þú
'kvöld, og þá heyrði ég . . . Haf- j þeyröir, svöruðu hinir og geisp-
ið þið nokkurn tímann heyrt: uðu. Jú, ég heyiði heljarmikið
svoleiðis hljóð. — Þú erí ekki'
skvamp, alveg nógu hátt til þess I ina. Nú vaknaði áhugi hinna.
að það gæti verið, að styttan
hefCi verið íátin detta í tjörn-
Ævintýri í vændum. — Við
slæðum í tjörninni, sagði Filip-
Utv
Hvað var nú þetta? Þeir > skeyti til jarðar til að komast
skreiddust á fætur. Ætli þao að því, hvort nokkurrar flug-
hafi ekki verið fljúgandi diskur, vélar væri saknað, og fékk það
sagði flugstjórinn. Hann sendi svar, að svo væri ekki. Þetta
saxna kvöld var sagan urn fljúg-
andi diskmn komin í blöðin og
vantrúa lesendur settu upp
hundshaus og sögðu: Nú eru
þeir jafnvel farnir að kalla
hvirfilvind fljúgandi disk.
arpio .
8.00—9.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
19.30 Létt lög plötur.
20.00 Fréttir.
20.30 Um víða veröld, Ævar
Kvaran.
20.00 Lög efíir Sigfús Halldórs-
| son (plötur).
1 21.15 Erindi Barnið og brúðan,
j (Viktoria Bjarnadóttir).
21.35 Tónleikar.
22.00 Fréttir.
22.10 Garðyrkjuþáttur.
22.25 Harmonikulög plötur.
23.00 Dagskrárlok.