Alþýðublaðið - 14.06.1957, Blaðsíða 6
Föstudagur 14. júní 1957.
. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Eitstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastj óri: Emilía Samúelsdóttir.
Éitstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími 4906.
Afgreiðslusími:- 4900.
Frentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgðtu »—10.
Morgunhlaðið hrœtt
ÝMSUM þótti kveða nokk
uð við annan tón um kaup-
gjaldsmál í Morgunblaðinu í
fyrradag en menn hafa átt
að venjast undanfarnar vik-
ur. Er það nú komið á dag-
inn, sem oft hefur verið á
minnzt hér í blaðinu, að þær
Morgunblaðshetjurnar muni
fyrr en síðar hræðast sín eig-
in glópskuverk í sambandi
við verkf allsæsingar og kaup
streitur. Nú þykjast þeir heið
ursmenn hvergi nærri hafa
komið, þeir séu algerlega sak
lausir af því að hafa æst til
verkfalla og kjaradeilna.
Þeir hafi einmitt alltaf vilj-
að tryggja kaupmátt laun-
anna. Ekki er svo sem að
spyrja að blessuðu sakleys-
inu!
Rétt er að gefa lesendum
blaðsins kost á að kynnast
þessum nýkenningum Morg-
unblaðsins, svo þeir geti sjálf
ir borið þær saman við stað-
reyndir. Upphaf forustu-
greinarinnar í fyrradag er
svona:
„Stefna Sjálfstæðisflokks-
ins í kaupgj aldsmálum hef-
ur jafnan verið sú, að laun-
þegar ættu að hafa eins hátt
kaup og framleiðsla þjóðar-
innar og atvinnutæki gætu
borið, miðað við heilbrigðan
rekstrargrundvöil, stöðuga
atvinnu og atvinnuöryggi. —
Jafnhliða hefur flokkurinn
varað við kauphækku n um,
sem ekki væru innan þess-
ara takmarka. Hann hefur
ekki hikað við að benda þjóð
inni á, að kauphækkanir,
sem ekki samrýmdust raun-
verulegri greiðslugetu at-
vinnuveganna og útflutn-
ingsframleiðslunnar væru
launþegum ekki til gagns. I
þeim fælist ekki kjarabót
heldur gæti þvert á móti fal-
izt í þeim geigvænleg kjara-
skerðing.“
Svo mörg voru þau orð.
Sjálfsagt hefur verkalýður
landsins ýmislegt um þessa
stefnuyfirlýsingu Sjálfstæð-
isflokksins að segja, ef hann
léti sig hana einhverju
skipta. En hann tekur stefnu
yfirlýsingar Sjálfstæðis-
flokksins um kaupgjaldsmál
ekki hátíðlega, það hefur
reynslan kennt honum.
Sannleikurinn er líka sá,
að ef þetta hefði verið
stefna Sjálfstæðisflokksins
og stuðningsmanna hans
undanfarna áratugi, hefði
aldrei komið til verkfalla
né kjaradeilna. Kjaradeilur
eru um skiptingu þjóðar-
tekna. Sjálfstæðisflokkur-
inn hefur aldrei viljað Ijá
máls á réttlátri skiptingu
þess fjár, sem aflað er í
þjóðarbúið, heldur hefur
hann jafnan haldið fram
réttri fárra útvaldra, en bor
ið rétt fjöldans fyrir borð.
Því hefur verkalýður lands
ins löngum oi-ðið að standa
í kaupdeilum og verkföll-
um við Sjálfstæðisflokkinn
og fylgismenn hans.
Þessar staoðreyndir eru
öllum þorra manna ljósar.
Það er og staðreynd að Morg
uriblaðið tók á þessu ári að
æsa til verkfalla og kaup-
deilna, vegna þess að það var
í andstöðu við ríkisstjórnina.
Það er staðreynd, að þannig
hóf blaðið og ráðamenn þess
skipulagða skemmdarstarf-
semi gegn atvinnuvegum
landsins. Það er staðreynd,
að hér var ekki um baráttu
fyrir hag verkalýðsins að
ræða. Og það er staðreynd,
að Morgunblaðið hefur fall-
ið á sjálfs sín bragði.
Nú er Morgunblaðið hrætt.
Það hræðist sína eigin fylg-
ismenn, sem margir hverjir
fyrirlíta sjúklega þáttinn í
aölmóði þess gegn ríkisstjórn
inni. Tilvitnunin, sem birt er
hér að framan, vitnar ljós-
lega um þessa hræðslu skrif-
finna blaðsins. En menn
skyldu gjalda varhug við
svona skrifum. Um raunveru
lega hugarfarsbreytingu er
áreiðanlega ekki að ræða.
Útsvörin í Reykjavík
í MORGURBLAÐINU í
gær er örlítið minnzt á út-
svarsbyrðarnar í Reykja-
vík. Ekki er mælt á móti því,
að útsvörin hér séu óeðlilega
há, en skýring er fundin á
þessu, og er skýringin í
fyllsta máta athyglisverð.
Blaðið heldur því ákveð-
ið fram, að hin háu útsvör
í höfuðborginni séu ein-
göngu stjórnarvöldum
landsins að kenna, bæjar-
stjórnin eigi þar enga sök
á. Auðvitað þarf ekki að
taka það fram, að náttúr-
lega er hér fyrst og fremst
vegið að stjórnarstefnu Ol-
afs Thors. Það er stjórnar-
stefnan undanfarið, sem
mestu ræður um útsvars-
þungann í Reykjavík að
dómi Morgunblaðsins.
Skyldi formanni Sjálf-
stæðisflokksins ekki finnast
bað fremur kaldar kveðjur,
að honum skuli kennt um öll
vandræðin, þegar hans eigið
blað er að reyna að bera blak
jf bæjarstjórninni?
EINN AF foringjum Eista í
frelsisuppreisninni gegn rúss-
neska zarveldinu 1905, núver-
andi forsætisráðherra í eist-
nesku útlagastjórninni og hand-
hafi íorsetavalds, August Rei,
var staddur hér á landi um
hvítasunnuna, en hann sr nú
71 árs að aldri. Blaðamönnum
var boðið að tala við hann að
Hótel Borg. Sagt er að þeir eld-
ist seinna, sem lifa tilbreytinga-
ríku lífi, og það virðist sannast
á Rei. Hann hefur verið bylt-
ingaforingi, setið í rússneskum
fangelsum, skipulagt eistnesk-
ar frelsishersveitir, verið for-
seti fyrsta stjórnlagaþings þjóð-
ar sinnar, ráðherra og þjóðþings
fulltrúi árum saman, sendi-
herra í Moskvu, og nú forsæt-
isráðherra eistnesku útlaga-
stjórnarinnar og handhafi for-
setavalds með aðsetri í Stokk-
hóími, — og maður gæti ímynd-
að sér að hann væri um sextugt,
og þó unglegur.
Hingað kom dr. Rei frá
Kanada og Bandaríkjunum,
ásamt ritara sínum, dr. Horm.
Hann kvaðst hafa farið þangað
í tvenns konar xilgangi. Til þess
að tala máli þjóðar sinnar við
bandaríska áhrifamenn og
áhrifamenn ýmissa þjóða við
stofnanir Sameinuðu þjóðanna,
minna almenning í Bandaríkj-
unum og Kanada á það, að enn
væri eistneska heimaþjóðin í
rússneskri ánauð og í því skyni
efndi hann til fjölda blaða-
mannafunda í helztu borgum
þar vestra og talaði margsinnis
í sjónvarp, — en um leið var
ferðin farin til þess að hafa
samband við hina mörgu eist-
nesku útlaga, sem dveljast víðs
vegar um Norður-Ameríku.
ÚTLAGASTJÓRN EISTA.
Dr. Rei kvað útlagastjórnina
ekki starfa á stjórnmálalegum
og þ j óðr éttarlegum aðildar-
grundvelli sem Eistlendingar
þjóðinni og skipulögðum sam-
tökum eistneskra útlaga í öll-
um löndum. „Baráttunni er
sleitulaust haldið áfram, og
þegar henni lýkur með sigri,
getur lögleg ríkisstjórn tekið
aftur völd í Eistlandi.
BÁGBORINN EFNAHAGUR.
Fyrir atbeina upplýsinga-
þjónustunnar kvað dr. Rei vit-
að með vissu, hvernig ástatt
þúsundir hafa komizt úr landi
þegar meginflóttinn átti sér
stað, j— urn 23 þúsundir hefðu
i sezt að í Svíþjóð, en 8 þúsund
| flutzt vestur um haf, flestir til
Kanada. Það væri Eistlending-
um stolt, að fólk þetta gæti sér
hinn bezta orðstír; Svíar teldu
Eistlendinga iðna og dugmikla,
og hefðu þeir oröið sænsku at-
vinnulífi hinn mesti og bezti
fengur, og sama væri sagt í
,Braggahverfin“ í höfuðborg Eistlands undir stjórn kommún-
ista. Myndinni smyglað úr landi.
væri heima fyrir. Efnahagur
þjóðarinnar væri bágborinn,
lífskjör borgarfólks með öllu
óviðunandi og jaðraði við neyð
í sveitum. Áherandi væri nið-
urníðsla á öllum sviðum; göml-
um og fögrum stórbyggingum
væri ekki haldið við, bygging-
ar, sem hrófað hefði verið upp
á síðari árum væru látnar
grotna niður áður en þeirn væri
að fullu lokið. Öryggi fólks
hefði þó heldur aukizt frá því
er var á Stalíntímabilinu, —
yfirleitt væri þaö ekki numið
á brott að heiman um nætur
„Truflunarstöð" í Eistlandi, :—
slíkum stöð’vum sem borizt
heima og heiman gætu byggt á
kröfur sínar um endurheimt
frelsis og sjálfstæðis, og um leið
væru fyrir hendi löglegur um-
boðsaðili þjóðarinnar sam-
kvæmt stjórnarskrá landsins,
sem aldrei hefði afsalað nein-
um réttindum hennar. Hins veg
ar starfræktu eistnesk iitlaga-
samtök upplýsingaþjónustu,
sem bæði ynnu að fréttaöflun
að heiman og að framgangi sjálf
stæðiskrafna frjálsra Eistlena-
inga í útlegð til handa heima-
ein af þeim fáu myndum af
hafa vestur fyrir iárntjald.
og hevrðist svo aldrei neitt
meira af því, heldur handtekið
á daginn og stefnt fyrir rétt til
málamynda; endalokin yrðu að
vísu söm og áður, en fólk lcynni
þó betur við þessa tilhögun.
Frelsis- og sjálfstæðisþrá yngri
Eistlendinga heima mundi hins
vegar aldrei hafa verið jafn
sterk og nú.
FLESTIR í SVÍÞJÓÐ.
Hvað Eistlendinga í útlegð
snerti. kvað dr. Rei yfir þrjátíu
Kanada. Útlagarnir hefðu og
■ sýnt og sannað umheiminum
l lífsþrótt og frjómagn eistneskr-
j ar menningar, þar sem hún ætti
j við frelsi að búa, meðal þeirra
| hefðu komið fram frábærir rit-
; hofundar og listamenn og eist-
j neskir fræði- og vísindamenn
unnið ágæt afrek við háskóla í
Bandaríkjunum, Kanada og
víðar. Og starf margra þeirra
mun síðar koma frjálsum Eist-
lendingum í frjáísu Eistlandi
að notum, — til dæmis vinnur
oistneskur prófessor við bandar
ískan háskóla nú að hið mesta
fræðiafrek, sem enn hefur ver-
ið unníð á sviði eistneskra mál-
vísinda og þannig mætti lengi
telja.
MYNDIR AÐ HEI.MAN.
Dr. Rei sýnir að lokum nokkr
ar myndir að heiman, meðal
annars frá höfuðborg Eistlands.
Hér sátu nokkrir félagar mín-
ir í fangelsi 'eftir byltingartil-
raunina 1905“, segir hann og
bendir á mynd af gömlu, rúss-
nesku virkisfangelsi, „sjálfur
var ég settur í varðhald, sem
bótti víst enn öruggara“, —■ og
bað kennir stolts og uppreisn-
'’yhita í rödd hins sjötuga garps.
.í þéssari'byggingu, forsctabú-
staðnum, tók ég á móti konungi
Svía. er hann heimsótti Eist-
land“. En einkum er það þó
þinghúsið og háskólinn, sem
virðást vekia stolt og gleði
minninganna með dr. Rei, og
hvað eftir annað kallar hann
höfuðborgina „háskólaborg
vora“. „Ógnar- og einræðis-
stjórn zarins féll, því að hún
bar í sér sitt eigið banamein,
rússneska kommúnistaeinræð-
ið ber líka í sér sitt eigið bana-
mein, — frelsiskúgunina—, sem
fyrr eða síðar ríður öllu ein-
ræði að fullu“, segir dr. Rei.
Hann hefur barizt gegn rúss-
neska einræðinu í báðum þess-
um myndum. _ _
Ðr. A. Rei, fersætisráSherra í útlagastlörn Eistaí