Alþýðublaðið - 14.06.1957, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. júní 1957.
ASþySubSaSU
11
k MAFNflS FlRÐl
li—-æ—____________f r
(A Kid For Two Faphings)
Knatfspyrna
Framhald af í). síðu.
nokkru seinna er sami maður j
Fram í ágætu færi, en hittir I
ekki knöttinn; enn á 'nann svo
færi, og aftur fyrir opnu rnarki, j
eftir hornspyrnu vel tekna, en!
bregst bogaiistin. Hjá mönnum,
sám „vita jafn langt nefi sínu“,
knattspyrnulega seð, hefði
knötturinn sannarlega legið í
netinu. Nokkru fyrir leikhlé
fyrri hálfleiks fær Atli (KR) á-
gætt færi, en skaut langt utan
við. Fyrri hálfleik lauk án
marks. Er slíkt næsta undrun-
arefni, hvernig „meistaraflokks
menn“ geta gert að engu, þau
tækifæri, sem þarna voru fyrir
hendi, á báða bóga.
- ■ I
SEINNIHÁLFLEIKUR.
Ekki voru nema fimm mínút-
ur liðnar af seinni hálfleiknum,
er h. innh. KR „brenndi af“ úr
prýðilegu færi. Frammarar fá
aukaspyrnu á vf„ateigslínu,
Skúli Nielsen tók hana, KE-
ingar mynduðu varnarvegg og
Skúli skaut í hann, eins og um
j hins vegar skeikaði Gunnari
Leóssyni hvað eftir annað bæði
' í sendingum og árásum á mót-
I herjana.
j Framherjum KR tókst lítt
: betur til en andstæðingunum,
hins vegar áttu þeir færri tæki-
færin. En sterkasti maður í
vörninni var Hörður Felixsson
helt hann miðherja Fram svo
í skefjum og hann var ekki til
stórræðanna, og ekki bætti það
úr skák, að hann virtist sem
miður sín, er hann þurfti að
eiga í návígi við Hörð.
Þessi léikur stóð knattspyrnu
lega á.núlli, 0:0 voru því rétt-
lát úrslit.
Halldór Sigurðsson dæmdi
leikinn og gerði það vel. Áhorf-
end.ur voru allmargir.
E. B.
óleyst hjá því sjálfu sem hús-
næðisvandræðin, hlustunarskil-
yrði á Austurlandi, örbylgju-
útvarp og jafnvel dagskráin
sjálf.
Ég vil svo ítreka áskoruh
mína til þingmanna um að veita
útvarpinu þá sárabót að sam-
þykkja breytingartillögu mina
um sjónvarpið.
Stórfengleg ensk litmynd, garð eftir metsölubók
W. Mankowit. — Bezta mvnd Carol Reeds, leik-
stjórans, sem gerði myndina „Þriðji maðurinn“.
Aðalhlutverk: — Diana Dots — David Kossoff —
og ný barnastjarna — Jonathan Ashmore., (sem
unnið hefur allra hjörtu).
Sýnd klukkan 7 og 9, — Danskur texti.
Myndin heíur ekki verið sýnd áður hér á landi.
IngóSfscafé
Ingélfseafé
u dansi
í kvöld klukkan 9.
Aðgönguniiðar seldir frá kl. 5 sama dag.
SÍMI 2828. SÍMI 2828.
í flestum stórborgum við helztu gatnamót og á
fjölförnum strætum fylgist SÓLARI-klukkan
með tímanum og birtir vegfarendum vikudag,
klukkustund og mínútu’’.
Klukkan sýnir á ljósan hátt hvað tímanum líður
og birtir auk bess auglýsingar frá ýmsum fyrir-
tækjum. Hver auglýsing birtirt 20 sinnum á
klukkustund.
f Reykjavílí er S OLARI-klukkan á
Söluturninum við Arnarkól.
Þesr sem ©Iga SelS um Hverfis-
Ríkisútvarpið
Framhald af 4. síðn.
á 5—8 milljónum króna frá út-
varpshlustendum til Þjóðleik-
húss og Sí.nfóníuhljómsveitar-
verði breytt. Hins vegar flyt ég
skotskífu væri að ræða. Var , breytingartillögu þess efnis, að
engu líkara en skotmaðurinn1 allur ágóði af sölu sjónvarps-
hyggðist rjúfa gat a vegginn,
með sendingu sinni og þá vænt-
anlega að stykkið úr honum
fylgdi með á markið. En KR-
veggurinn rofnaði hvergi, en
knötturinn hrökk langt fram á
■völlinn. Þá á Þorbjörn skot á
tækja, ef innflutningur þeirra
hefst á umræddu árabili, skuli
renna til undirbúnings og rekst
urs sjónvarps hér á landi.
SJÓNVARPIÐ KEMUR.
Það er eins öruggt og gangur
Fram-markið skömmu síðar,1 sólar, að sjónvarp kemur til ís-
enn var það úr góðu færi, en I Lnds. Þjóð, sem hefur aflað sér
ofmælt er að það hafi verið,svo margra ísskápa og lúxus-
skot á irurk, því svo hátt fló|bíla, sem á þrýstiloftsflugvélar
knötturinn yfir það, að nokkrar (°S ieggur þráðlaust símakerfi
markhæðir hefði þurft til að ná !um lancl sllb hlýtur að tileinka
honum. KR-ingar fá horn- eer einnig sjónvarp. Spurning-
spyrnu á Fram, Gunnar Guð- in er aðeins, hvenær það eigi
mannsson tekur, en gengur til
verksins,. líkt og væri hann í
„Bretavinnu“. Knötturir.n sil-
aðist út fyrir endamörk og ekki
var kraíturinn svo mikill, að
hann næði að renna að mark-
nu. alla leið. Þá var hornspyrna
Fram skömmu siðar betur fram
kvæmd af Baldii Scheving og
Karl Bergmann skallaði úr svo
sem tvær markhæðir yfir slána.
Síðan áttu, annar útvörður KR
ð hefjast.
Sjónvarpstækninni fleygir
fram og það, sem var erfitt og
dýrt í fyrra, er auðvelt og til-
tölulega ódýrt í ár. Það væri
til dæmis létt verk að koma
upp sjónvarpsstöð ágætri og
búa hana nauðsynlegum tækj-
um fyrir þær 5,0 milljónir, er
teknar hafa verið af viðíækja-
sölunni undanfarin sex ár.
Byrjunarathuganir fyrir sjón
og miðherii Fram sitt skotiðivari3 bel a lancli eru nu hafnar
hvor, en af löngu færi og yfir °S mer virðist að Það
og utanhjá. Hinsvegar var skot 'rerði’ Þegar. bar að kemur,
Revnis Karlssonar frá h. kanti && uPý flarbafíslefia a sama
gott, knötturinn fló hátt og komjhatt uharp.ð a smum tima
niður rétt fyrir framan markiðj með teklumaf solu viðtækja
tilþrifamesta skot eða sending1
að marki og vakti óskifta at- i
hygli allra leikmanna, sem |
horfðu hreyfingarlausir á. Loks I
á 37. mínútu kom sigurmark
Fram og eina markið sem gert
var, úr næsta óvæntri átt. Hörð
ur Felixsson skallar til mark-
varðar, hann nær ekki til knatt-
arins en hann hafnar í netinu.
Við þetta óhapp, sem getur svo
sem alltaf hent í kappleik,
færðust KR-ingar í aukana, en
þeim tókst ekki að jafna rnetin,
og lauk leiknum því með sigri
Fiam, að þessum hætti.
Eins og sjá má var þetta leik-
ur hinna ágætustu tækifæra á
báða bóga, en sem voru misnot-
uð á herfilegan hátt. Lið Fram
tókst aldrei að sýna neinn leik,
sem heitið gat. Framlínan öll
var þróttlaus og rammstöð.
Dagbjartur var ekki með, en í
hans stað lék ungur leikmaður,
og er þetta fyrsti leikur hans,
á þessum vettvangi, Baldur
Scheving heitir sá, hann átti
þingmenn sýni þessu sérstæða
framtíðarmáli fullan skilning
nu, er það knýr dyra hjá þeim,
ekki sízt af því að sjónvarpið
biður ekki um grsenan eyri frá
öðrum. Það óskar aðeins eftir
að fá að nota sitt eigið fé í eig-
in þarfir. Svo lítilli bón er varla
hægt að neita.
Ég vil að lokum taka það
fram, að þessar umkvartanir
mínar á meðferð útvarpsins eru
alls ekki sprottnar af neinum
kala eða illvilja til þeirra stofn
ana, sem hafa notið og eiga að
njóta milljónanna úr vösum út-
varpshlustenda. Forráðamenn
útvarpsins eru allir hinir vin-
samlegustu í garð Þjóðleikhúss
ins og Sinfóníuhljómsvéitar-
innar og samþykkja árlega stór-
upphæðir til útvarps á leikrit-
um Þjóðleikhússins og tónleik-
um hljómsveitarinnar.
Þrátt fyrir þetta verðum við
að setja hag þeirrar stofnunar,
sem okkur hefur verið trúað
fyrir, ofar öðrum áhugamálum
beztan leik þeirra framherjánna j 0g v;g hugsum fyrst og fremst
cg gerði virðingarverða tilraun
til að láta hugsunina ráða gerð-
um sínum og flanaði ekki að
neinu, enda nýttust sendingar
hans og aðgerðir ólíkt betur en
annarra samherja hans. Guð-
rnundur Guðmundsosn var eins
um skyldu okkar við útvarps-
hlustendur í landinu — hús-
bændur okkar. Má hver lá okk-
ur sem vill, að við skulum
kvarta. þegar útvarpið og stofn-
anir þess eru notaðar sem
fyrir
mjólkurkýr fyrir aðrar stofn-
og oft áður, traustur 1 vörninni,anir meðan slík verkefni eru
Framliald af 12. síðu.
upphaflega unnu við ýmsa
þætti flugstjórnarinnar, fækk-
aði smám saman eftir því sem
hinum íslenzku starfsmönnum
Loftleiða fjölgaði, og í septem-
bermúnuði 1947 fór fyrsta al-
íslenzka áhöínin héðan með
Heklu til útlanda.
ÝMSIR ÖRÐUGLEIKAR.
Fyrstu mánuðina var ein-
göngu haldið uppi áætlunar-
flugi, en síðar vo'ru allmargar
leiguferðir farnar, einkum til
Suður Ameríku og var fyrst
lent í Caracas í Venezúela 16.
desember 1947. Önnur milli-
landaflugvélin var keypt árið
1948 og 25. ágúst það ár var
farið frá Reykjavík í fyrstu
áætlunarferðina til Bandaríkj-
anna. Árin 1950—1952 átti fé-
lagið við ýmsa örðugleika að
stríða og árin 1951 stöðvaðist
flugreksturinn um tíma, en frá
1952 hefur starfsemin aukizt
örugglega og farþegafjöldinn
farið sívaxandi.
80 ÞUSUND FARÞEGAR.
Frá 17 júní 1947 til 10. júní
1957 hafa Loftleiðir flutt rúm-
lega 80 þúsund farþega milli
landa. Flugvélar féiagsins hafa
verið rúmlega 36 þús. klukku-
stundir í lofti og vegalengdin,
sem þær hafa farið er samtals
á tólftu milljón kílómetra, en
það samsvarar um 15 ferðum
fram og aftur milli tungls og
jarðar.
ÁÆTLUNARFLUG TIL
TÍU STAÐA.
Loftleiðir hald.a nú uppi áætl
unarflugi milli Bandaríkja Nrð
ur-Ameriku og níu staða á meg
inlandi Norður-Evrópu og Bret
landi. F.á því um miðjan s.l.
maímánuð hafa ferðirnar milli
Ameríku og Evrópu verið dag-
legar, og á flugvellinum, þar
sem hin gamla Hekla Loftleiða
lenti í fyrsta skipti 15. júní fyr
ir 10 árum, má því sjá Loft-
leiðaflugvél á morgnana á leið
vestur yfir hafið, og að kvöldl
aðra flugvél. sem kemur frá
Ameríku, og er á leiðinni til
Bretlands eða meginlands Norð
ur-Evrópu.
212 STARFSMENN. —
4 SKYMASTERVÉLAR.
Hjá Loftleiðum vinna nú 212
starfsmenn, bar af 62 í skrifstof
um og afgreiðslum félagsins er-
lendis, en þær eru í New York,
San Francisco, Chicago, Glas-
gow, London, Kaupmannahöfn,
Hamborg, Frankfurt og Lux-
emiborg. í flugliðinu eru nú 89
manns. Félagið hefur nú auk
eigin fyrirtækja erlendis, aðal-
umboðsmenn í Noregi, Svíþjóð,
Hollandi, B'elgíu, Finnlandi,
Frakklandi, Sviss og ítalíu.
Loftleiðir hafa fjórar Skymast-
erflugvélar í förum, og búið er
að gera ráðstafanir til ksupará ?
tveimur flugvélum af Eléetfa i
gerð.
STJÓRN LOFTLEIÐA.
Framkvæmdastjórí félagsins
er Alfreð Elíasson, en auk hans
skipa stjórn félagsins þeir Krist
ján Guðlaugsson hæstaréttarlög
maður, sem er formaður henn-
ar, Sigurður Heigason fram-
kvæmdastj óri, Kristinn Oisen
yfirflugstjóri og Ólafur Bjarna-
son skrifstofustjóri.