Alþýðublaðið - 14.06.1957, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.06.1957, Blaðsíða 9
Föstudagur 14. júní 1957. AI þýg u bI a i 1 tS N S s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s $ s § s s s s s S t s § s s s s s s 4 5 s s s s $ s s s s s s S s s s s S $ s s s s s 0: ■ ■ ts[. ■ r f M A TIN N HELGAR- [ Kjúklingar — Bjúgu Svínakjöt — Steik Kótelettur — Hangikjöt Kjötfars Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar Grettisgötu 64 — Sími 2667. Hofsvallagötu lfi. Sími 2373. Hangikjöt, svið, svínakótelettur, svínasteikur, ali kálfakjöt í buff og gullach, folaldakjöt, saltað, reykt og í gullach. — Sendum heim. Kjötbúð Austurbæjar. Réttarholtsveg. — Sími 6682. Nýjar rjúpur Svartfugl Svínakjöt Ðilkakjöt Sendum heim Sæbergsbúð Langholtsvegi 89. Sími 81557. Kjöífars Vínarpylsur Bjúgu Kjötverzl. Búrfell, Lindargötu. Sími 82750. ÓBAR2NN VESTFIRZKUR HARÐFISKUR. Hiðmarsbúö Njálsgötu 26. Þórsgötu 15. Sími "267. Folaldakjöt nýtt, saltaS reykt Reykhúsiö Grettisgötu 50B Sími 4467 Nýtt Iambakjöt Bjúgu Kjötfars Fiskfars Kaupféla^ Kópavogs Álfhólsvegi 32 Sími 82645 Trippakjöt, reykt — saltað og nýtt. Svið — Bjúgu. Létt saltað kjöt. VERZLUNIN Hamraborg, Hafnarfirði. Sími 9710. Sími 7675 SENDUM HEIM. ReynisbúÖ Bræðraborgarst-íg 43. Úrvals hangikjöt Rjúpur Svínakótelettur Svínasteikur Hamborgar hryggir. Wienarsnitsel Pantanir óskast á föstu- daginn, ef senda á heim á laugardögum. Kjötborg h.f. Búðagerði 10. Sími 81999. ÍÞRéTTÍR) (ÍÞRÓTTÍR ) (ÍÞRÓTTÍiQ C ÍÞrÓTTÍr) ( ÍÞROTTÍR^ \ s s s s s s s ALLAR MATVÖRUR. 5 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s Fram - KR. 1:0. Fram sigrar á sjálfsmarki KR.-inga FJÓRÐI leikur íslandsmóts-1 ins, sem jafnframt er fyrsti leik ur Reykjavíkurfélaganna í mót- inu, fór fram s. 1. miðvikudags- k\mld milli Fram og KR. Af fyrri leik þessara félaga í vor, í Reykjavíkurmótinu, þar sem þau skyldu jöfn, var ástæða til að búast við fjörugum og skemmtilegum leik er þau ætt- ust við nú. Fram hafði og sýnt einna beztan leik Reykjavíkur- félaganna á þessu vori, þar sem samvinna og lipurð sat í fyrir- rúmi, að minnsta kosti miðað við félög höfuðstaðarins. KR- ingar höfðu og sýnt eins og oft áður dugnað og sigurvilja. En því miður, þessi leikur þeirra, gefur sannarlega ekki tilefni til frásagnar af fjörug- um eða skemmtilegum knatt- spyrnuleik. Hann var allur miklu lélegri, en leikurinn í Reykjavíkurmótinu. Er næsta táknræn undirstrikun, á um- mælum franskra blaða, um frammistöðuna í heimsmeistara keppninni á dögunum. Viðburðalítið sniglaðist leik- tíminn áfram, nema í axar- skaftasmíði leikmanna. Efni í slíka „gripi“ var nægilegt allan tímann og þeir voru líka fram- leiddir óspart; mátti vart á milli sjá hvor flokkurinn væri þar athafnasamari. FYRRI HÁLFLEIKUR. KR-ingar fengu fyrsta góða marktækifærið er 12 mínútur voru af leik. Bakvörður Fram reiknaði með að knötturinn færi út fyrir endamörk, en Reyni tókst að hlaupa hann uppi og senda vel til Atla, sem var í mjög góðu færi. Þessi skyssa bakvarðar Fram gerði svo sem ekkert til, því að Atli skaut auðvitað langt og hátt yfir, enda dró hann ekki úr afl- inu sem hann lagði í spyrnuna. Minni kraftur, meiri hugsun, hefði komið sér betur. Þetta var bezta tækifæri KR í þessum hálfleik, sem þárna rauk í loft upp. Eftir „japl og jaml og fuð- ur“ með knöttinn góða stund, þar sem samleikur leikmanna endaði eftir dálitlar tilraunir hjá mótherjum, á víxl, nær Fram skyndilega dágóðri sókn, miðherjinn kemst inn fyrir eftir mistök annars bakvarðar KR- inga, en ,,kiksar“, knötturinn lendir hjá markverði, sem þó missir hans, v. innherji Fram er nærstaddur fyrir opnu marki og mistekst einnig. Aftur Framhalcl á 11. síðu. Sölumiðslöð Hraðfrystihúsanna flutti út 52 þús. lesiir fyrir 309 milljénir króna Aðalfundur SH telur að uppbæturnar á frosna vor- síld muni auka verulega framleiðslu og útflutning vorsíldar AÐALFUNDUR Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna var Iialdinn í Reykjavík fyrir helgi og sóttu fundinn 80 fulltrúar frá frystihúsunum innan samtakanna. Samkvæmt skýrslu framkvæmdastjóra félagsins nam licildarútflijtningur SH á árinu 52000 lestum að verðmæti 300 millj. króna. Framleiðsla frystihúsanna var seld í 13 markaðslöndum, þar sem SH hef- ur ýmist umboðsmenn, eigin fulltrúa eða sjálfstæð fyrir- tæki. ar á hæstvirt Alþingi og ríkis- stjórn, að sköpuð verði skil- yrði til stofnlána fyrir frysti- húsin og vinnslustöðvarnar, eins og nú er í gildi fyrir fiski- skipaflotann. Elías Þorsteinsson, formað- ur stjórnar SH skýrði frá framleiðslu áranna 1950 og 57, tölu og starfsgrundvelli frysti húsanna en Jón Þorsteinsson, framkvæmastjóri flutti skýrslu um sölur og markaðs- horfur í hinum ýmsu löndum. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á fundinum: 1. Aðalfundur SH. 1957 skor ar á Verkalýðsfélagið Dagsbrún og Alþýðusamband íslands, að það veiti samþykki og beiti sér fyrir því, að löndun úr togur- um megi hefjast kl. 4. að nóttu. 2. Með hliðsjón af hinum stór kostlegu kauphækkunum síð- ustu 10 ár, sem nema um 26%, þá skorar aðalfundur S.H. 1957 á hæstvirt Alþingi og ríkis- stjórn, að koma á jafnvægi í efnahagsmálum landsins. Jafn famt verði tryggt, að kaup- gjald og verðlag í landinu verði ekki hærra en það, að útflutn- ings atvinnuvegir landsmanna geti starfað á heilbrigðum grundvelli miðað við skráð gengi íslenzkrar krónu, eða aðrar þær ráðstafanir, sem gerðar verða á hverjum tíma. TOGARAR HAFI EKKI VERRI AFKOMU VIÐ VEIÐ- AR FÝRIR INNANLANDS- MARKAÐ. 3. Aðalfundur S. H. beinir vinsamlegum tilmælum til hæstvirtrar ríkisstjórnar, að hún sjái til þess með nauðsyn- legum ráðstöfunum, að togara flotinn hafi ekki verri afkomu við veiðar fyrir innanlands markað, en að sigla með hann á erlendan markað. STOFNLÁN FÝRIR FRÝSTI- HÚSIN. 4. Aðalfundur S. H. 1957 skor FERSKFISKIMAT. 5. Með hliðsjón af vaxandi kröfum neytenda í fiskmark- aðslöndunum um aukna vöru- vöndun, samþykkir aðalfundur S.H. 1957, að skora á ríkis- stjórnina, að láta nú þegar semja reglugerð um ferskfisk- mat á öllum þeim fiski er fer til vinnslu hér í landinu og ætl aður er til sölu á erlendum markaði. Telur fundurinn, að því að- eins sé hægt að ná góðum á- rangri og vörugæðum, að vand að sé til framleiðslunnar og með ferð hráefnisins, allt frá því fyrsta að fiskurinn er veiddur og þar til hann er fluttur út, sem fullunnin vara til hinna ýmsu viðskiptalanda. FAGNAR UPPBÓTUM Á VORSÍLD. 6. Fundurinn fagnar sam- komulagi L. í. Ú. og S. H. við ríkisstjórnina um útflutnings- uppbætur á frosna vorsíld, og telur að samkomulagið muni verða til þess að auka verulega framleiðslu og útflutning á. þeirri framleiðsluvöru. Fund- urinn treystir því að samkomu lag náist einnig við bankana um að þeir láni 85% af áætluðu söluverði frystrar síldar, svo sem verið hefur, á þessu ári, um frystan fisk. í stjórn voru kosnir: Elías Þorsteinsson, formaður, Einar Sigurðsson, varaformaður, Ól- aftur Þórðason, ritari, Sigurð- ur Ágústsson, meðstj. Jón Gíslason, meðstj. Ársþing Bridgesambands íslands: r I haust verður efnf til undirbúningskeppni um þáttfökurétt í Evrópumeistaramótinu 1958 Samþykkt ný reglugerð um íslandsmótið í bridge. ARSÞING Bridgesambands Islands var haldið í Borgarnesi um síðustu mánaðamót, og sátu það fulltrúar frá flestum sam- bandsfélögunum. Helztu samþykktir þingsins voru þessar: Samþykkt var ný reglugerð um íslandsmótið í bridge. Sam- kvæmt henni skulu öll félög innan sambandsins eiga þess kost að senda sveitir til þátt- töku, sem fer eftir félagsmanna fjölda, að undangenginni keppni innan hvers félags. Samþykkt var að koma á fót sérstakri keppni, nú þegar á næsta hausti, um þátttökurétt í Evrópumeistaramótinu 1958. Samkvæmt þeirri samþykkt er öllum meistaraflokkssveitum heimil þátttaka í undirbúnings- keppninni, og skal keppt að- eins í fjögra manna sveitum. Beint var til sambandsstjóm arinnar að athuga um mögu- leika að fá hingað erlenda sveit, eða par, á næsta starfs- ári. Enn fremur hvort fært væri að gefa út tímarit um bridge. í ’ STJÓRNARKOSNING í stjórn voru kosnir: Ólafur Þorsteinsson forseti og með- stjórnendur • Laufey Þorgeirs- dóttir og Júlíus Guðmundsson frá Reykjavíkurdéild, Bjöm Sveinbjörnsson og Óli Örn Ól- afsson frá Suðvesturlandsdeild og Karl Friðriksson og Sigurð- ur Kristjánsson frá Norður- landsdeild. • igjS' í SUMARMÓT í BRIDGE í sambandi við ársþingið var haldið sumarmót í bridge, þar Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.